Tíminn - 05.08.1967, Blaðsíða 10
í dag er laugardagur
5. ágúst. Dominicus.
Tungl í hásuðri kl. 12,09
Árdegisflæði kl. 4,55
Heilsugæzla
& Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð
tnn) er opin allan sólarhrlnginn, sfanl
21230 - aðeins móttaka slasaðra
■fc Næturlæknii kl 18—8 -
sfani 21230
£-Neyðarvaktin: Sfani 11510, opið
hvern virkan dag frá kl 9—12 ,ig
1—5 nema lauearöaga kl 9—12
Upplýsingar up „.æknaþiónustuna
oorglnnl gefnai ' slmsvara Lækna
tíevk.iavllnii slma 18888
Kópavogsapotek:
Opið virka daga fra Ki 9—7 L.aug
ardaga fré kl 9—14 Helgidaga frá
kl 13 15
Næturvarzlan > Stórholt) er opln
fra manudegi tii föstudag. kl 21 a
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og heigidaga frá kl 16 á daglnn til
10 á morgnana
Næturvörzlu í Reykjavík vikuna
5. ágúst — 12. ágúst annast Ing-
ólfsapótek og Laugavegsapótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði Iaug
ardag til mánudagsmorguns 5.—
7. ágúst annast Kristján Jóhannes
son, Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 8. ágúst annast Grímur Jóns
son, Smyrlahrauni 44 sími 52315
Næturvörzlu í Hafnarfirði a ð-
faranótt 9. ágúst annast Auðunn
Sveinbjörnsson, Kirkjuvegi 9
sími 50745 og 50842.
Næturvörzlu í Keflavík 5.—8. og
6. —8. annast Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Keflavík 7.—8 og
8. —8. annast Arnbjörn Ólafsson.
Blóðbankinn
Blóðbankmn tekur a móti i hlóð
gjöfum i dag kl. 2—4
FlugáæHanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Guillfaxi fer til London kl. 08.00
í dag. Kemur aftur kl. 14,10 í
dag. Vélin fer til Kaupmannahafn
ar kl. 15.20 í dag- Er væntanleg
aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í
kvöld. Gullfaxi fer til London kl.
08.00 í fyrramálið og til Kaup
mannaihafnar kl. 15.20 á morgun.
Sólfaxi fer til Glasg. og Kaup-
mannahafnar kl. 0830 í dag. Vél
in er væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 23.30 í kvöld. Snarfaxi
fer til Vagar og Kaupmannabafn
ar kl. 19.00 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljú-ga til Vest
mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar
(4 ferðir) ísafjarðar (2 ferðir)
Egilsstaða (2 ferðir) Patreksfjarð
ar, Húsaví'kur, Hornafjarðar og
Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga ttl
Akureyrar (4 ferðir) Vestmanna
eyja (2 ferðir) ísafjarðar og
Egilsstaða (2 ferðir).
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Arkangelsk fer það
an væntanlega 7. til Ayr í Skot
lani Jökulfell er væntanlegt til
Camden 6. Dísarfell er á Reyð
arfirði. Litlafell fór í gær frá
Hafnarfirði til Vestfjarða og
Norðurlandshafna. Heigafell fór í
gær frá Reykjavík til Noregs.
Stapafeil fór i gær frá Reykjavik
til Norður- og Austurlandshafna
Mælifell er í Arkangelsk fer það
an væntanlega 7. til Dundee Tank
fjord fór 1. frá Neskaupstað til
Aarhus Eleborg er í Hafnarfirði
Irving Glen fór frá Baton Rouge
29. júlí Artic er væntanlegt til
Faxaflóa á morgun.
Ríkisskip:
Esja fer frá Akureyri kl. 12.00 á
hádegi í dag á vesturleið. Her-
jólfur fer frá Hornafirði kl. 12.
00 á hádegi í dag til Vestmanna-
eyja. Blikur er í Færeyjum.
Herðubreið er á leið frá Horna
firði til Reykjavíkur.
15. júlí voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þorvarðs
syni ungfrú Margrét Guðmunds-
dóttir hárgreiðsludama og Ámi
Scheving hljómlistarmaður. Heim
ili þeirra verður að Barmahlíð 17
Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg
20 b sími 15602).
Söfn og sýningar
Ásgrímssafn:
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga nema Laugardaga
frá kl 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
daglega frá kl. 1,30—4,
LISTASA'FN RÍKISINS - Safnið
opið frá kl 16—22.
Llstsýning Hallveigarstöðum verður
framlengd r.il sunnudagskvölds,
Sýningin er opin frá kl 2—10 e b
Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema
mánudaga
Þjóðminjasafnið, opið daglega frá
kl. 13,30 - 16
Árbæjarsafnið
er opið alla daga nema mánudaga
kl. 2 30—6.30.
Bókasafn Seltjarnarness er opið
mánudaga kl 17.15 - 19.00 og 20—
22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00.
Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20—
22.
Kirkjan
Hallgrímskirkja:
Messa fellur niður.
Sóknarprestur.
Elliheimilið Gntnd:
Guðsíþjónusta kl. 10. Ólafur Ólafs
son kristniboði predikar. Heim'ilis
presturinn.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Neskirkja:
Mesa kl. 11. Séra Jón Thorarensen
Hafnarfjarðarkirkja:
Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þor
steinsson.
Messað verður á Akureyri kl.
10,30 f. h. á sunnudag í Akureyr
arkirkju og kl. 2.00 e. h. í Lög
mannshlíðarkirkju. Sálmar á báð
um stöðunum: 579, 377, 139, 316
og 310. P. S.
Mosfellsprestakall:
Baranmessa að Mosfelli sunnu-
ag 6. ágúst kl. 11.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Saumafundi frestað til þriðjudags
ins 15. ágúst. Stjórnin.
Bílaskoðun í Reykjavík þriðju-
daginn 8. ágúst R-12901—R-13050
Hjónaband
Laugardaginn 1. júlí voru gefin
saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Jóni Þorvarðssyni
ungfrú Guðfinna Snorradóttir og
Benoný M. Ólafsson ennfremur
ungfrú Sigríður Snorradóttir og
Guðmumdur Óli Ólason.
(Ljósmyndastofa Þóris Lauga-
veg 20 b sírni 15602).
DENNI
DÆMALAUSI
70
— Manvma! Má óg fá mér eina
skeið af ís?
— Þarna er merkið aftur. Kannski ekki Ed gamla og ekki heldur gamla fólk STANZAÐU þar sem þú ert Moogarl
Pretty hafi haft rétt fyrir sér. Það hjálpaði Inu. — Dreki, vofan sem gengur.
— Þú skalt nú sleppa þessu væni minn. — Hvernig gaztu þetta. Og hann sem
var að bjarga lifi þínu.
í DAG
TÍMINN
I DAG
LAUGARDAGUR 5. ágúst 1967.
E2U