Tíminn - 05.08.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.08.1967, Blaðsíða 16
Sigla kringum ísland og safna efni fyrir landafræðitímarit OÓ-Reykjavík/ föstudag- Fjörutíu feta seglskúta lagð ist að bryggju í Reykjavíkur- höfn snemma í morgun. Hafði hún þá verið 16 daga í hafi, en síðasti áfangastaður skútunn ar var St. John á Nýfundna- landi, en í íslendsferðina var lagt upp frá New York. Á skútunni er aðeins tveggja manna áhöfn, hjónin Patrica og Wright Britton. Ætlun þeirra er að sigla umhverfis fsland og taka myndir og safna efni fyrir tímaritið National Geographical Magazine, sem gefið er út í 6 milljónum ein taka. Hjónin ætla að hefja hring ferðina um miðja næstu viku, en í Reykjavfk verða þau að dvelja nokkra daga meðan verið er að gera við segl skút unnar, sem rifnuðu í stormi sem þau lentu í á leiðinni frá New York til St- John, en sú ferð tók 6 daga. Aftur á móti fengu þau sæmilegt veður og góðan byr frá Nýfundnalandi, fyrir Hvarf á Grænlandi og til íslands. Þau búast við að siglingin umhverfis ísland taki um mánaðartíma. Héðan sigla þau til Breblandseyja á skútu sinni og leggja henni þar og fara með flugvél til Bandaríkj anna, en sækja skútuna aftur að vori og sigla þá þvert yfir Átlantshafið og heim. Wright Britton er prófessor í ensku og eru þau hjón bú- sett í New York. Hann er mikill siglingamaður, og reynd ar þau hjón bæði, og hefur skrifað mikið um siglingar í límarit sem fjalla um það efni og tekið þátt í mörgum kapp siglingum. Skútuna sem hjónin eru á nú lét hann smíða fyrir 11 árum og siglt henni víða. Til dæmis sigldu hjónin til Grænlands og meðfram strönd um þar fyrir tveim árum. Frú in hefur einnig stundað sigling ar frá unga aldri en þau giftu sig í Kaupmannahöfn árið 1960 er þau tóku þátt í alþjóðlegri siglingakeppni sem haldin var þar í grennd. í þeirri keppni Framhald a bls i& Hjónin og snekkjan þeirra. (Tímamynd GE) 175. fW. — la'ugardúgvr 5. ágúst 1967. — 51. árg. boða samúðarverkföll út af Straumsvík Hættir fíóabáturínn Drangur ferðum um næstu áramét? EJ-Reykjavík, föstudag. ★ Atvinnurekendur hafa ekkert látið heyra frá sér varS andi samningsgerð í Straums- vík, og er því Ijóst, að verkfall Hlífar þar mun halda áfram a. m.k. fram yfir helgina, hvað Héraðsmót í V. Skafta- fellssýslu Héraðsmót Framsóknar manna í Vestur-Skaftafells- sýslu verður haldið í Vík í Mýrdal laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 21. Ávörp flytja Ágúst Þorvaldsson alþingismaður og Ólafur R. Grímsson hagfræðingur. Lúðrasveit Selfoss leíkur og Karl Einarsson gaman- leikari skemmtir. Að lok- um leikur hljómsveitin Tónabræður fyrir dansi. sem svo kann að gerast. ★ Eins og frá hefur verið skýrt áður, hefur Dagsbrún lýst yfir banni við uppskipun á vörum til Straumsvíkurfram kvæmda þeirra, sem deilan reis út af. Kemur það bann til framkvæmda 7. ágúst. ★ Nú hafa önnur félög bætzt í hópinn. Verkalýðsfélagið í Keflavík hefur boðað slíka stöðvun fyrir Keflavík og Njarðvíkur, félagið á Akranesi fyrir höfnina þar og félagið fyrir austan f jall fyrir Þorláks höfn. Má búast við, að hafn- firzkir verkamenn muni hljóta sífellt aukinn stuðning í bar- áttu sinni við atvinnurekend- ur, innlenda og erlenda í Straumsvík. FB-Reykjavík, föstudag. Hoovercraft-Loftpúöaskipið, scm ákveðið hefur veriö að reyna í ferðuni milli Vestmannaeyja og lands og milli Reykjavíkur og Akraness, er væntanlegt til Vest mannaeyja meö Tungufossi 15. ágúst næstkomandi. Skipiö verð ur í Eyjum í 7 til tíu da?a, og verða gerðar tilraunir mcð að láta það sigla til Hornafjarðar, Selfoss, Þorlákshafnar, og einnig ES—Reykjavík, föstudag. AUt er nú í óvissu um það, hvort áframhald verður á ferð um flóabátsins Drangs. Báturinn hefur undanfarin ár lialdið uppi flutningum milli Akureyrar og Sauðárkróks og haft viðkomu á flestum höfnum á leiðinni, þ. e. Hrísey, Dalvík, Úlafsfirði, Siglu- firði, Haganesvík og Ilofsósi, og einnig hcfur hann haWið uppi ferðum til Grímseyjar. Nú í sum ar siglir Drangur cinungis til Hríseyjar og Grímseyjar, en óvíst er enn, hvort ferðunum verður haldið áfram eftir næstu áramót. Blaðið hafði í dag samband við Steindór Jónsson skipstjóra á Akureyri og spurðist fyrir um ferðir flóabátsins Drangs. Hann sagði, að í vor hefðu allar ferðir bátsins hætt um leið og vegur ES—Reykjavík, föstudag. Áströlsk hjúkrunarkona, sem dvelst hér á landi, er heldur illa á vegi stödd. Hjn heitir Anne Graham King og er hér á ferð með bakboka sinn og tjald. Hún fór„ á puttanum" kl. 10.00 í gærmorgun frá Reykjavik austur í Fljótshlíð, og var komin þang að um kl. 5.30. Þar uppgötvaði hún sér til mikillar skelfingar, að hún hafði lýnt öllum sínum pen ingum og skilríkjum, sem hún bar mun þaö lcnila á söndunum sunn anlands. Frá Vestmannaeyjum'fer loft- púðaskipið til Akraness og verð ur látið fara á milli Reykjavíkur og Akraness nokkrar ferðir. Á þeirri leið er það aðeins 10 minút ur í förum, sem er ekki langur tími, ef miðað er við Akraborg- ina, sem heldur uppi áætlunarferð um á þeirri leið. 38 farþegar kom ast með loftpúðaskipinu. Ekki hef Framhald á bls. 15. inn fyrir Ólafsfjarðarmúla var opnaður, nema til Ilríseyjar og til Grímseyjar, þangað sem hann siglir á hálfs mánaðar fresti. Báturinn hefur styrk úr ríkis- sjóði þetta ár til þess að halda uppi þessum ferðum, og mun hann hcfja siglingar á milli Ak ureyrar og Sauðárkróks með við viðkomu á fyrrgreinum höfnum nú í haust, þegar vegir lokast, og halda þeim áfram til áramóta. Ekki er grundvöilur fyrir rekstri bátsins með Grímseyjar- ferðum og vetrarsiglingum einum saman á aðrar hafnir, nema fjár hagsstyrkur úr einhverri átt komi til, og er það þvi undir vilja Alþingis komið og ákvörðunum þess næsta vetur, hvort framhald verður á siglingum Drangs. Verð ur það einkirm bagalegt fyrir í grænum poka við belti sitt. Voru það 150 sterlingspund í ferðaávísunum, 30 pund í seðl- Framhald á bls. 15 Grímseyinga, ef ferðir Drangs til eyjarinnar kynnu að falla niö- ur, en skip Skipaútgerðar ríkis ins munu ekki hingað til hafa haft reglulegar viðkomur þar. FLOGIÐ Á HÁLFTÍMA FRESTI TIL VEST.-EYJA FB-Reykjavík, föstudag. Flugfélagið flaug á hálf tíma fresti til Vestmanna eyja frá hádegi í dag og fram til klukkan 10, og var reiknað með að um eitt þúsund manns yrðu fluttir á Þjóðhátíð Eyjainanna í dag. í gær flutti FÍ 500 farþega til Vestmannaeyja. í morgun voru farnar fjórar ferðir til Vestmanna eyja frá Reykjavik, en eft ir hádegið var ‘ ferðunum mikið fjölgað, og flogið á hálftíma fresti, þar sem mikill fjöldi vildi komast héðan á Þjóöhátíðina. Þá Framhald á bls. 15 & LOFTPÚÐASKIPIÐ KEMUR HINGAÐ EFTIR TÍU DAGA TÝNDI „ALEIGUNNI" Á ' LEIÐ í FLJÓTSHLÍÐINA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.