Tíminn - 18.08.1967, Qupperneq 3

Tíminn - 18.08.1967, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 18. ágúst 1961. TÍMINN HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA EITT GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI ARSINS Vinningar 3 fólksbifreiðir. Happdrættismiðar fást hjá umboðsmönnum um land allt og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, Reykjavík. MIÐINN KOSTAR AÐEINS KR. SO.oo HESTAMANNAFELAGIÐ HÖRÐUR KJÚSARSÝSLU Kappreiðar félagsins verða við Arnarhamar á Kjalarnesi sunnudaginn 20. ágúst og hefjast kl. 15. Góðhestasýning, kappreiðar, sleginn kötturinn úr tunnunni og fleiri sýningaratriði. Fjölmennum á síðustu kappreiðar sumarsins. STJÓRNIN. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. JSENPIBÍLASTÖÐIN HF BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Ræstingastjóri í Landspítalanum er laus staða fyrir karl eða konu, sem vill taka að sér yfirumsjón með dag- legri ræstingu í spítalanum. Laun samkvæmt 14. fl. Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 27. ágúst n.k. Reykjavík, 16. ágúst 1967 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Deildarhjúkrunarkonur óskast í Landspítalanum eru 3 deildarhjúkrunarkonu- stöður lausar til umsóknar. Við taugasjúkdómadeild er laus staða strax. Við handlækningadeild eru 2 stöður lausar, frá 15. sept. og 1. nóv. n.k Allar nánari upplýiingar veitir forstöðukona Land spítalans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 16. ágúst 1967 SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA. STÚLKUR! - VINNA 1 til 2 stúlkur, sem vi'.ja vinna við mat og bakstur, vantar strax í Hreðavatnsskála. HREÐAVATNSSKÁLI HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaðar: i bamaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, hamnheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna ætu: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hasgt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. H Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur,'einstakIingsrúmog‘hjónarúm. H Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brenniíúmin eru minni ogódýrari). H Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðcins um tvan: mínútur að setja þau saman eða talca í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Sold Only in Beaut, Hívet Sticky • No ALL SÉT inniheldur lanóiín — on hvorki vatn nó laUc. ALL SET flerir hórið þvl Uf- andi, silkimjúkt ofl flijóondl. KRISTJÁNSSON h.1 IngóKsstrojti 12 Sfanr. 12800 -14878

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.