Tíminn - 18.08.1967, Side 9
FÖSTUDAGUR 18. ágúst 1967.
TÍ MINN_____________________9
— WiSÉWI---------------------------
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastióri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulitrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug-
lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur ' Eddu-
húsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastræti 7 Af.
greiBslusími 12323. Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur,
sími 18300. Áskriftargjald kr 105.00 á mán tnnanlands — í
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f.
Það hefur nú verið ákveðið, að sjónvavpið hefji sex
éaga útsendingar 1. sept. næstkomandi. Upphaflega var
ætlunin, að sex daga útsendingar byrjuðu fyrr, en það
hefur dregizt af tæknilegum ástæðum. Nú er undirbún-
ingi svo vel á veg komið, að hægt verður að hefja sex
daga útsendingar um mánaðamótin næstu.
Það hefur sætt nokkrum mótbárum, að íslenzka sjón-
varpið hefji útsendingar í sex daga. Flestar eru þessar
mótbárur byggðar á misskilningi. Ein sú algengasta er
t.d. sú, að þetta verði til að seinka uppbyggingu sjón-
varpskerfisins um landið. Hið rétta varðandi þetta er það,
að allar aðflutningstekjur af sjónvarpstækjum renna nú
í sérstakan sjóð, sem eingöngu verður notaður til að
færa út sjónvarpskerfið. í þessum sjóði eru nú um
20 milljónir króna. Auk pess hefur þingið samþykkt
sérstaka lánsheimild í þessu skyni. Útfærsla sjónvarpsins
strandar því ekki á fjárskorti, heldur eingöngu því, hve
seint tæknilegur undirbúningur hennar hefur gengið, en
hann er í höndum Landssímans. Af hálfu stjórnenda
sjónvarpsins hefur verið !agt mikið. kapp á að hraða
þessum undirbúningi, m.a. að Landssiminn fengi erlenda
sérfræðinga sér til aðstoðar, en hér er aðallega um að
ræða mælingar, sem eiga að skera úr um hvar hinar
stærri dreifistöðvar eigi að vera. Strax og þessum undir-
búningi lýkur, verða framkvæmdir hafnar.
Það rétta er einnig, að sex daga dagskrá þarf ekki
að verða miklu dýrari en fjögurra daga dagskrá, þar
sem starfskraftar nýtast þá betur. Hins vegar verður
hægt að koma við miklu fjölbreyttara efni í sex daga
dagskránni, ekki sízt fræðsluetni. Menn geta þá meira
valið og hafnað. Það er alls ekki víst að hið svonefnda
sjónvarpsgláp, sem margir tala um í ásökunartón, aukizt
neitt við það. Hitt er alveg ems líklegt, að þegar sjón-
varpssendingar eru færri, að menn horfi á þær allar, en
velji síður og hafni. Þegar menn fara að venjast sjón-
varpinu og fjölbreytni er hæfileg, horfa flestir á aðeins
vissa þætti, en sleppa hinu. Sú er reynslan annars staðar
og verður vafalaust eins og hér
Sjónvarpið er tvímælalaust mesta fræðslu- og skemmti
tæki, sem vöi er á. Þegar þvi vex fiskur um hrygg, mun
fræðslustarfsemin áreiðanlega verða síaukin Líklegt er,
að hér færist þetta í svipaða átt og víða erlendis, þar sem
sjónvarpið er að taka að sér ymis verkefni skólanna.
Vegna þess, hve stórkostlegt fraéðsiu- og skemmtitæki
sjónvarpið er. verður að leggja á það höfuðáherzlu, að
það nái sem allra fyrst til allra landsmanna. Fé hefur
þegar verið tryggt til næstu stórframkvæmda í þeim
efnum. Það sem tefur er hinn tæknilegi undirbúningur
Þess vegna verður að leggja meginkapp á að honum
verði hraðað sem mest
Nokkrar raddir hevrast um að sjónvarpið sé orðið
dýrt. En það er ekki dýrt miðað við margt annað, sem
verið er að gera i landinu. Álþýðublaðið bendir réttilega
á það i gær, að breytingin í nægri akstur muni kosta
örugglega meira en þegar hefur verið varið til sjón-
varps*ins Þannig mætt: nefna t'ieira.
Það verður ekki annað sagt en að íslenzka sjónvarpið
hafi farið myndarlega af stað er ijölbreytni þess er
þó enn takmörkuð. ekki sízt á fræðsiusviðinu. Sú aukn-
ing sem nú er fyrirhuguð, mun næta nokkuð úr því. Jafn-
framt tryggir hún. að eftir l sept -verða það íslend-
ingar einir, sem reka stónvarp landinu ti) almennings-
nota. Það er þáttur í sjálfstæðisbaráttunni, sem vert er
að minnast.
ERLENT YFIRLIT
Romney leggur aöaláherzlu á að
republikanar séu friðarflokkur
Rockefeller og Scranton lýsa stuðningi sínum við hann.
GEORGE ROMNÉY
GEORGE ROMNEY, ríkis-
stjóri i Miohigan, hefur undan
farið dvalið, í sumarleyfi á
Maohinac-eyju, sem tilheyrir
Michiganríkinu. Um seinustu
nelgi fékk hann heimsókn, sem
vakt' mikla athygli. Heimsækj-
endurnir voru þeir Nelson
Rockefeller, ríkisstjóri i New
York, John H. Chafee, ríkis-
stióri i Rhode Island og Willi-
am Scranton, fyrrv. ríkisstjóri
í Pennsylvaniu. Áður en þeir
þremenningarnir héldu heim-
leiðis, lýstu þeir þvi sameigin-
lega yfir. að þeir myndu vinna
Kappsamlega að þvi, að
Romney yrði frambjóðandi
republikana í forsetakosning-
umum á næsta ári
Pessi yfirlýsing þykir jafn-
gilda þvi. að hinn frjálsiyndari
armur republikana hafi ákveðið
að fylkja sér um Romney sem
forsetaefni. Áður hafa þessir
premenningar hver um sig
iýst fylgj við Romney, en það
þykir hii'is vegar stórum áhrifa-
meira, að þeir skyldu gefa út
sameieinleea "firlýsineai Senni
iega er það gert til að koma
i veg fyrir. að farið verði að
vinna tyrir einhvern annsn st'm
forsetaefni frjálslyndari arms
mpublikan aflokksins. f seinni
tíf' virðist Rockefeller hafa átt
vaxandt fylgi að fagna, en hann
hefur reyna að kveða niður
allt spjall um sig sem forseta-
efni, bar sem hann hefur álitið
að bað myndi veikja aðstöðu
Romneys. Möguleikar frjáls-
lyndra republikana til að fá
forsetaefnið valið úr sínum
nópi, byggist ekki sizt á því,
að þeir standi saman um einn
mann en skiptist ekki milli
fleir frambjóðenda
SJÁLFUB hefur Romney enn
ekki látið neitt uppi um það
opinberlega. hvort hann gefur
k"st á sér ,en flest, sem hann
hefur aðhafzt seinustu misser-
in bendir til þess, að hann sé
að undirbúa framboð. í fram-
naldi ai fundi hans með áður-
nefndum þremenningum, hefur
nanr, tilkynnt. að hann muni
bráðlega fara ‘ þriggja vika
ferðal-ag ti1 Evrópu, þar sem
hann muni kynna sér viðhorfið
til Randaríkjanna og framtíðar
horfur * sambúð Bandaríkjanna
oe Elvrópu Þá hefur Romney
nú i vikunni haldið blaðamanna
fund, þar sem hann hefur lýst
pvi sem skoðun sinni. að flokk
ur republikana muni leggja á-
tierzlu f þa? forsetakosning-
unum á næsta ári. að hann sé
friðarflokkuj Bandaríkjanna.
Bandaríkin hafi alltaf búið við
frið á pessari öld, þegar repu-
blikanar hafi ráðið i Hvita hús
inu. í samræmi við þett»„ hljóti
það að verða aðalmái '•nnuhlik
ana að koma á friði t Vietnam
of til þess að ná þvi marki
rtefni þeir að sigri i forseta
Kosr.ingunum Nánara rakti
ftomney það ekx: hvemig repu
mikanar hyggðust ná þessu
marki enda myndi síðar gefast
cil pess betra tækifæri. Sjálf-
a: myndi hann útskýra sjónar-
mið sín betur, þegar hann hefði
Lokið þeim ferðalögum, sem
hann -áðgerir næstu mánuðina
en ætlun hans mun vera að
neimsækja bæði Asíu og
Afríku, auk Evrópu. Ef til vill
mun hann einnig fara til Suður-
Ameríku
SKOÐANAKANNANIR benda
ti: að Romney sé sigurvænleg
ast? forSetaefni republikana.
Vixor Kemur næst honum, en
síðan Reagan: Romney fær
mejra fylgi en hinir tveir meðal
óháðra Kjósenda og óánægðra
demókrata Hins vegar fylgja
nægri menn í hópi republikana
honum með hangandi hendi
Víst er íka. að þeir munu berj
asa harðlega gegn honuro sem
torsetaein. republikana Þeir
munu > fyrstu ætla að fylkja
sréi um Nixon eD annars um
Reagan. Nixon hefur tilkynnt
nýlega, að hann muni sennilega
sKvra frá þvi byrjun næsta
árs hvort hann eefur kost á sér
eða ekki. Hann á mikið fylgi
meða ftokksbundinna republik
ana oá vafalaust kjósa þeir
nanr> freKar sem forsetaefni en
■íoKkun, mann annan Það mæl
ir hins vegar gegn Nixon að
nann hefur ekki aðeins fallið
forsttakosningum. heldur
emnig < ríkisstjórakosningum i
Kaiiformu
ÞOTl undarlegt megi þykja,
styrkir tyrirhugað sprengifram-
boð Wallace fyrrv ríkisstjóra
Alabama, heldur aðstöðu
Romneys Sigurvonir Nixons og
Reagans byggjast einkum á
ovi, að peim takist að vinna
Suðurríkin Þær vonir minnka
hms vegar stórlega. ef Wallace
■o-rður i framboði því að hann
mun fá mikið af því fylgi,
sem beii Nixon og Reagon
ceng.iu eila Ef Romney verður
i framboöi munu republikanar
nins 'egai ekki leggja kapp á
Suðurríkin beldur Norðurrík-
in fyrst og fremst Takist þeim
að vinna Norðurríkin frá demo
Krötum geta þeir talið sér vissa
sosningu Þegar litið er á mál
tr tTá óeirr hlið, er Romney
vafalaus' sterkasta forsetaefni
■■epublÍKana
Það er ’íka . Norðurríkjun-
um. sen. mest her á óánægju
i garð vohnsons vegna styrjald-
arinnar ^ietnam Þar ber nú
ikt einna mes) á óspektum
hiökbumanna
Það er nú tæpt^ ár þangað
tú að flokkarnir vélja forseta-
efni sín. Margt getur breytzt
a þeiir tima Haldí hins vegar
Vietnam-styrjöldiD áfram þá
með svipuðurr, hætti og nú,
cnui, har vafalausr hafa mikil
iJirií ? kosningaúrslitin. hvor
urn flokknuro verður oetur
treyst til að koma á friði i
vietnam Þ. Þ.