Tíminn - 18.08.1967, Page 15
FÖSTUDAGUR 18. ágúst 1967.
TÍMINN
15
Sumarhátíð í S.-
Þingeyjarsýslu
Olafur
W%L-
Heimir
Héraðsmót Framsóknarmanna
í Skagafirði verður haldið í
hinu nýja og glæsilega félags-
heimili Miðgarði við Varma-
hlíð, laugardaginn 26. ágúst n.k.
og hefst ki. 20,30. Ræður flytja
Ólafur Jóhannesson varaformað
ui Framsóknarflokksins og
Heimir Hannesson lögfræðing-
ur. Leikararnir Róbert Am-
finnsson og Rúrik Haraldsson
skemmta og Jóhann Daníelsson
og Eiríkur Stefánsson syngja
með undirleik Áskels Jónsson-
ar. Hljómsveitin Gautar frá
Sigiufirði leikur fyrir dansi.
Sumarhátíð í Ár-
nessýslu
iumarhátið
ungra Framsókn
jannanna í Ár-
nessýslu verður
lialdin í Ara-
jtungu, laugardag
inn 26. ág. n.k.
I og hefst kl. 21. —
ÍBaldur Óskarsson
jformaður S.U.F.
Baldur flytur ræðu. —
Leikararnir Eyvindur Erlends-
son og Karl Guðmundsson
flytja gamanþætti og Magnús
Jónsson óperusöngvari syngur
með undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar Hljómsveit Óskars
Guðmundssonar leikur fyrir
dansi. Söngvari er Jakob Jóns-
son.
Héraðsmót í
Skagafirði
Simiarhátíð ungra Framsókn
armanna í Norðurlandskjör-
dæm, eystra verður haldin að
Laugum i S-Þingeyjarsýslu,
laugardaginn 26. ágúst n. k.
og hefst kl. 21.
Ræðui flytja Ólafur Ragnar
Grímsson hagfræðingur og
Björn Teitsson stud. mag. frá
Brún. Óperusöngvararnir Sigur
veig Hjaltested og Guðmundur
Guðjónsson syngja við undir-
leik Skúla Halldórssonar. —
Hljómsveitin Vihrar og Hal'liðj
frá Húsavík leika fyrir dansL
Hp^^HASKOLAIIÖj nl lu 1 UnuAiJAnnll 1 L&flMIIIsiMi i ie s4JS»á».£&"
Simi 22140
Kimberley Jim
Bráðskemmtileg amerísk lit-
mynd. Fjörugir söngvar, útilíf
og æivintýri.
Aðalhlutverk:
Jiim Reeves,
Madeleine Usher,
Clive Parnell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Sima 31182
íslenzkur texti.
Lestin
(The Train)
Heimsfræg ný, amerísk stór
mynd, gerð af hinum træga
leikstjóra J. Frankenheimer.
Burt Lancaster,
Jeanne Moreau,
Paul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð inna 16 ára.
GAMLA BIO
Síml 114 75
Fjötrar
(Of Human Bondage)
með
Kim Novak.
íslenzicur texti.
Sýnd kl. 9.
Ofjarl ræningjanna
(Gunfight at Sandowal)
með
Tom Tryon
og
J>an Duryea
Sýnd kl. 5.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 11384
LOK AÐ
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
og hefst mótið í fjórða flokki
föstud. 18. ágúst, en í fimmta
flokki mánud. 18. sgpt,
Leikirnir fara fram sem hér
segir og er leikið á þess velli,
sem fyrr er talið.
4. flokkur.
Pöstud. 18. ág. kl. 7.30 Grótta-
Stjarnan
Mánud. 21. ág. kl. 7.30 Stjarnan-
Breiðatolik.
Föstud. 25. ág. kl. 7,30 Breiða-
blik-Grótta.
Mánud. 28. ág. kl. 7.30 Stjarnan-
Grótta.
Pöstud. 1. sept. kl. 7.30 Breiðabi'.k
St.jaman.
Mánud. 4. sept. kl. 7,30 Grótta—
Breiðablik.
5. flokkur
Mánud. 18. sept. kl. 6.30 Stjar:,-
an-Breið’ablik.
Miðvikud. 20. sept. kl. 6.30 Breiða
blik-Grótta.
Föstud. 23. sept. kl. 6.30 Grottu-
Stjarnan.
Mánud. 25. sept. kl. 6.30 Breiða
blik-Stjarnan.
Miðvikud. 27. sept. kl. 6,30 Grótta-
Breiðablik.
Föstud. 29. sept. kl. 6.30 Stjarn-
an-Grótta.
U.M.S.K. áskilur sér rétt til að
breyta skránni ef þurfa þykir.
I B M
Framhaid aí bls. 2.
að hingað til hefur öll leiga fyrir
iBM skýrsluvélar verið greidd til
\ew York. en leigan nemur tvö
*ii t'iögur þúsund dölum á mán-
uðj fyrir tölvu. Núna aftur á móti
verður öll leiga greidd til útibús-
,ns, og það skattlagt samkvæmt
íslenzkurr lögum.
Verið er nú að ganga frá samn
ingum milli IBM og Ottó A.
Simi 11544
Ævintýri á norður-
slóðum
(North to Alaska)
Hin sprellfjöruga og spenn-
andi ameríska stórmynd.
John Wayne
Capucine
Bönnuð yngri en 12 ára
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
HAFNARBÍÓ
Fjársjóðsleitin.
Skemmtileg og spennandi ný
amerlsk ævintýramynd i lit-
um með Hayley Mills og James
Mac Arthur.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miohelsen um endanlega fram-
kvæmd málsins. Mun útibú félags-
ins taka við rekstri þeirrar starf-
semi. sem því er heimilt að hafa
með höndum hér á landi, þ.e. al--
mennri skýrsluvélaþjónustu. Er
þar einkum um að ræða leigu og
útvegun á skýrsluvélum og tölvum
og hjálpartækjum til þeirra, þjón-
ustu við stjórnun og skipulagn-
ingu a úrvinnslu með vélunum og
tæknilegri viðhalds- og viðgerðar-
þjónustu. Emnig mun útibúið reka
skýrsluvinnsluþjónustu með eigin
vélum, svo sem Ottó A. Michelsen
hefui gert undanfarin 3 ár. Úti-
búið mun ekki annast um sölu
á skýrsluvélum, og mun Oftó A.
Michelsen áfram hafa hana með
ihöndum ' umboði IBM. Einnig
mu:i hann gegna öðrum umboðs-
störfum fyrir félagið eftir því
sem við á. Þess ber að geta, að
málið snertir ekki ritvélaumboð
IBM sem rekið verður á sama
grundvelli og áður undir stjórn
Skristofuvéla h.f. að Hverfisg. 33.
Ottc A. Michelsen verður for-
stjórj og fyrirsvarsmaður hins
nýja útibús, sem starfa mun í
sömu húsakynnum og með sama
starfsliði og áður var hjá honum
sem umiboðsmanjii. Starfsmenn
fyrirtækisins eru nú um 30 tals-
ins og hafa fles*tir að baki langan
starfseril, 10 ár eða meira. Starfs-
kjör þeirra munu ekki breytast
að öðru en því, að nokkuð af
þeim íilunnindum, sem IBM veitir
starfsfólki sínu almennt, munu
einnig standa þeim til boða eftir
því serr lög og aðstæður leyfa.
Starfsem; útibúsins verður að
öllu leyti háð íslenzkum lögum,
og mun það m.a. verða skattskylt
hér á landi sem önnur fyrirtæki.
Skrifstofa útibúsins er að Klapp
arstíg 25—27 ' Reykjavík.
Sími 18936
Blinda konan
(Psyche 59)
íslenzkur treti.
Áhrifamikil ný amerísk úrvals
kvikmynd um ást og hatur.
Byggð á sögu eftir Francoise
des Ligneris. Aðalhlutverkið
leikur verðlaunahafinn:
Patricia Neal
ásamt
Curt Jurgens,
Samantha Eggar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARAS
Simai jXla' og 32075
Jean-Paul Belmondo
í
Frekur og töfrandi
Bráðsmellin, frönsk gaman-
mynd í litum og Cinemaseope
með hinum óviðjafnanlega
Belmondo
íi aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
I' YUL BRYNNER-RIIá HftYWORTH
,E.G.TOfO/?"MARSHRLl
TREUOR HOWfiRD-STEPHEN BOYD
SENTft BERGER-ONIAR SHRRIF
; mmmmm
UL%&pivm
FORB.F.B. ETHE POPPY ISftlSO fl FLOWERl
ðióm lífs og dauða
(The Poppy is Also a Flower)
Stórmynd t litum og Cinema
Scope. gerð á vegum Samein
uðu þjóðanna Mynd þessi hef
ur sett neimsmet i aðsókn.
27 stórstjörnur leika I mynd-
innl — Leikstjóri: Terence
Yong.
Sýnd kl. 9.
fslenzkur texti.
BönnuS börnum.
SAUTJÁN
Hin umdeilda danska Soya-
litmyno
Örfáai sýningar.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð oörnum.
Sími 50249
Ég er kona
Dönsk mynd gerð eftir hinni
umdeildu metsölubók Siv
Holms „Jeg ein kvinde“.
Essy Person,
Jörgen Renberg.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
■minmnyunimnwwti
KjöLBAyiOiCSBI
Simi 41985
Nábúarnir
Snilidarve' gerð ný, dönsk
eamapmync sérflokki.
Ebhe tiode
Johr Price
Sýnd k, o 7 og 9
FRÆÐSLUFUNDUR
Framtoald af bls. 2.
efla faglega þekkingiu félags
manna, sem stuðli að auknu ör-
yggi almennings gagnvart raf-
orkuvirkjum. Haldnir er auk hins
árlega fræðslufundar að iacnr('i
um 6 félagsfundir á ári, þar sem
tæknimenntaðir menn og ,ög-
fræðingar hafa flutt erindi í-r
störf félagsmanna varða.
Félagið gefur út „Félagsrit F.
E.R.“ og kem'Ur það út einu
sinni á ári, en efni þess er, m a.
félagsmál og birting erinda er
flutt hafa verið fyrir félagismenn.
GRIMSEYJARKIRKJA
Framnaic at ,b
fyrrverandi djákna Eftir guðs
þjónustuna hefði sóknarnefnd
in boð inni í félagsheimilinu
fyrir Grímseyinga, en þeir eru
nú 88 á manntali.
Þá gat sr. Pétur þess, að kirkj
an hefði verið reist árið 1867 af
Árna Hallgrímssyni frá Garðsá í
Garðsárdal. Árið 1931 fékk hún
mikla endurbót, er sett var á hana
forkirkja og turn, en hún var
án tums í uphafi. Stjórnaði því
verki Helgi Ólafsson smiður, þá
bóndi á Borgum. Fyrir nokkrum
árum var kirkjan enn endurbætt,
og nú er hún nýmáluð að utan- Þá
á kirkjan marga góða gripi, þar
á meðal skírnarfont og gestabók,
sem Einar Einarsson djákni hef
ur skorið út. Fyrsti prestur við
kirkjuna var sr. Pétur Guðmunds
son, sem þjónaði þar 1868—95,
en síðan tók við sr. Matthias Egg-
ertsson, sem þjónaði þar í 42 ár
til ársins 1937, eða lengst allra
presta sem þar hafa þjónað. 1937
:—47 var prestur í Grímsey sr.
Ingólfur Þorvaldsson, og 1947—
53 sr. Robert Jack, og tók sr. Pétur
Sigurgeirsson við störfum sóknar
prests í eynni af honum. Samtals
er vitað um 50 presta í eynni frá
upphafi, en fyrsta kirkjan er tal-
in hafa veríð vígð þar af Jóni
helga Ögmundarsyni Hþlabiskupi
laust eftir 1100. Var þá’ skylt að
I hafa tvo presta i eynni.
KÓPAVOGSBÖRN
Framhald at bis ib
skeiðunum. en þau hafa far-
ið fram á fjórum stöðum í
bænum. Einn daginn var farið
í ferðalag suður í Krisuvík, en
suma dagana hafa verið kvik
myndasýningar. Á íþróttavellin
um við Smárhvamm kepptu
börnin og unglingarnir í hlaup
um, stökkum og köstum auk
þess sem handboltaleikur fór
fram á milli Austur- og Vestur
: bæjar.
Var greinilegt að álhuginn
sat í fyrírrúmi á ílþróttavellin-
um, en bráðlega líður að lok
1 um þessara æskulýðsnámskeiða.
Er þetta í fjórða skiptið sem
Æskulýðsráð Kópavogs efnir til
i námskeiða sem þessara.