Alþýðublaðið - 03.06.1987, Page 3

Alþýðublaðið - 03.06.1987, Page 3
Miðvikudagur 3. júni 1987 3 Þjóðhátíðarsjóður úthlutar 5 milljónum Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 1987 og þar pieð tíunda úthlutun úr sjóðn- um. Alls bárust 67 umsóknir um styrki að fjárhæð 29 milljónir króna. Til úthlutunar í ár komu 5 millj., þar af rcnna 1.250 þúsund krónur til Friðlýsingarsjóðs til nátt- úruverndar á vegum Náttúruvernd- arráðs og fjórðungur, 1.250 þús. kr., til varðveislu fornminja, gam- alla bygginga og annarra menning- arverðmæta á vegum Þjóðminja- safnsins, samkvæmt ákvæðum skipulagsskrár. Þeir aðilar sem hlutu úthlutun samkvæmt umsóknum eru eftir- taldir: 1. Umsækjandi: Byggðasafn Akraness og nærsveita, Görðum, Akranesi. Verkefni: Viðgerð á Garðahúsinu á Akranesi, elsta steinsteypuhúsi landsins. Fjárhæð: 90.000,00. 2. Sjóminjasafn Austurlands, Eskifirði. Verkefni: Viðgerð á Randúlfssjóhúsi og bryggju á Eski- firði. Fjárhæð: 80.000,00. 3. Safnastofnun Austurlands, Egilsst. Verkefni: Viðgerð á Löngu- búð á Djúpavogi. Fjárhæð: 135. 000,00. 4. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, Laugarnestanga 70, Reykjavík. Verkefni: Viðbygging við og við- gerð á vinnustofu Sigurjóns Ólafs- sonar. Fjárhæð: 180.000,00. 5. Listasafn A.S.Í., Grensásvegi 16, Reykjavík. Verkefni: Viðgerðir á listaverkum í eigu safnsins. Fjár- hæð: 135.000,00. 6. Landsbókasafn íslands, Hverf- isgötu, Reykjavík. Verkefni: Hlynna að og búa um gamlar bæk- ur safnsins. Fjárhæð: 80.000,00. 7. Hóladómkirkja, Hjaltadal, Skagafirði. Verkefni: Viðgerð á alt- arisbrík dómkirkjunnar að Hólum. Fjárhæð: 220.000,00. 8. Stofnun Árna Magnússonar, Suðurgötu, Rvk. Verkefni: Afritun þjóðfræðaefnis á geymslubönd. Fjárhæð: 160.000,00. 9. Þjóðminjasafn íslands, Hring- braut, Reykjavík. Verkefni: Könn- un á frostþurrkun fornleifa úr líf- rænum efnum. Fjárhæð: 220. 000,00. 10. Magnús Þorkelsson, Króka- hrauni 12, Hafnarfirði. Verkefni: Flokkun minja og frágangur teikn- inga, úrvinnsla beinaleifa og kirkjumuna að Kirkjubóli við Skutulsfjörð. Fjárhæð: 85.000,00. 11. Kirkjuráð hinnar ísl. þjóð- kirkju, Suðurgötu 22, Rvk. Verk- efni: Framhald fornleifarannsókna í Skálholti. Fjárhæð: 70.000,00. 12. Landvernd, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Verkefni: Kanna og gefa út skýrslu um ástand ferðamanna- staða í byggð og óbyggð. Fjárhæð: 185.000,00. 13. Hið ísl. bókmenntafélag, Þing- holtsstræti 3, Rvk. Verkefni: Útgáfa annála 1400—1800. Fjárhæð: 140. 000,00. 14. Bókaútgáfan Þjóðsaga, Þing- holtsstræti 27, Reykjavík. Verkefni: Ritun og útgáfa fyrsta bindis rit- verks um ísl. þjóðmenningu. Fjár- hæð: 180.000,00 15. Guðmundur P. Ólafss., íra-, gerði 8, Stokkseyri. Verkefni: Út- gáfa á fyrsta bindi ritsafns um nátt-i úru íslands. Fjárhæð: 195.000,00. I 16. Náttúruverndarsamtök Aust- urlands, Kvískerjum, A-Skaftafells- sýslu. Verkefni: Lokaúrvinnsla og skýrslugerð vegna rannsókna á vot- lendi á Úthéraði. Fjárhæð: 75. 000,00. 17. Fuglaverndarfélag íslands, Bræðraborgarstíg 26, Reykjavík. Verkefni: Verndun ísl. hafarnar- stofnsins. Fjárhæð: 40.000,00. 18. Náttúruverndarráð, Hverfis- götu 26, Reykjavík. Verkefni: Til framkvæmda í þjóðgörðum og friðlöndum. Fjárhæð: 160.000,00. 19. Auðunn Hlíðar Einarss., Víði- mel 57, Reykjavík. Verkefni: Könn- un á lífi, húsakosti og búskaparlagi bænda í Jökulsheiði, N-Múlasýslu. Fjárhæð: 70.000,00. Alls kr. 2.500.000,00. Utanríkisþjónustan: Hörður sendi- herra á Ítalíu Hörður Helgason, sendiherra, afhenti í dag Francesco Cossiga, forseta Ítalíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands á Ítalíu, með aðsetur í Kaupmannahöfn. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskuröi, uppkveðnum 1. þ.m. verðalögtök látin farafram fyrir vangoldnum op- inberum gjöldum sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. aprll, 1. maí og 1. júní 1987. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frábirtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyld- ar greiðslur ekki inntaraf hendi innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavik 1. júní 1987. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Staða skólameistara við nýstofnaðan framhaldsskóla á Húsavík. Þarf hann jafnframt að gegna starfi skóla- stjóra við 7., 8. og 9. bekk grunnskóla til að byrja með. Kennarastöður I tungumálulm, raungreinum og við- skiptagreinum. Kennsla veröur bæði á framhalds- og grunnskólastigi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavlk fyrir 15. júnl næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennarastöður við eftirtalda framhaldsskóla framlengist til 15. júní: Við Fjölbrautaskólann við Ármúla kennarastöður I efnafræði og hagfræði og viðskiptagreinum. Fullar stöður I báðum greinum. Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi kennara- stöður I eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði og rafeinda- virkjun. Ennfremur er jaus kennarastaða (félagsfræði. Við Menntaskólann á ísafirði kennarastöður I íslensku, stærðfræði og þýsku, heilar stöður og hálfar stöður í efnafræði og frönsku. Viö Menntaskólann í Kópavogi kennarastöður I stærð- fræði og viðskiptagreinum. Viö Menntaskólann að Laugarvatni kennarastöður í stærðfræði og raungreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Happdrætti Alþýðuflokksins Alþýðuflokksfólk! Dregiö verður í happdrættinu 5. júní. Munið gíróseðlana Gerið skil strax! Lausar stöður Við námsbraut I hjúkrunarfræði við læknadeild Há- skólaíslandseru lausartil umsóknareftirtaldarstöður: 1. Staða dósents ( hjúkrunarfræði, 50% staða. Aðal- kennslugrein: Hjúkrunarstjórnun. 2. Staða dósents ( sýkla- og ónæmisfræði, 37% staða til fimm ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf um- sækjenda, ritsmíðarog rannsóknir, svoog námsferil og fyrri störf, skulu sendar til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí 1987. Menntamálaráðuneytið, 1. júní, 1987. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti staða fjármála- og rekstrarstjóra. Við Stýrimannaskólann i Reykjavík staða bókavarðar og húsvarðar. Við Menntaskólann og Iðnskólann á ísafirði kennara- stöður í Islensku, dönsku, efnafræði og þýsku, tvær stöður I stærðfræði og hlutastööur í ensku og frönsku. Ennfremur hlutastaða bókavarðar og kennarastöður I rafmagns- og rafeindagreinum, vélstjórnargreinum, siglingafræði og öðrum stýrimannagreinum. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík kennara- stööur í almennum listgreinum, faggreinum rafiðna, faggreinum hársnyrtigreina, ensku, (slensku, stærð- fræöi og viöskiptagreinum. Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki kennarastöður í (slensku, dönsku, frönsku, stærðfræði, landafræöi og jaröfræði, sögu, félagsfræöi, hjúkrunarfræðum, við- skiptagreinum, sérgreinum tréiönaog stundakennslu I eðlisfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. júnl næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Loftskeytamann/símritara/ ritsímaritara til starfa í Vestmannaeyjum Nánari upplýsingarverðaveittarhjástöðvarstjóra Pósts og síma í Vestmannaeyjum. Bygging K á Landspítalalóð Tilboð óskast í innanhússfrágang á hluta bygg- ingar K á Landspítalalóð í Fteykjavík. Húsið, sem er fjórar hæðir, auk þakhæðar, er nú uppsteypt með ísettum og glerjuðum gluggum og fullfrá- gengið að utan. Stærð hússins er 19.060 m3 og heildargólfflötur um 4.600 m2. Verkið felur í sér fullnaðarfrágang á tveimur neðstu hæðum hússins, innrétting og lagnir, ein- angrun og múrhúðun útveggja tveggja efri hæð- anna með ofnakerfi og fullnaðarfrágang á þak- hæð sem lagnarými. Auk þess uppsteypu á lagnastokk og loftinntaki. Verkinu á að skila i tvennu íagi, svæði A, sem skil- greint er nánar í útboðsgögnum, skal skila full- gerðu og lögnum að því svæði, eigi síðaren 1. maí 1988, en verkinu öllu fulllokið 1. september 1988. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borg- artúni 7, Rvk. gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. júlí n.k., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKÍSINS Borgartuni 7. simi 25844

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.