Alþýðublaðið - 10.07.1987, Síða 1
MMBBLÉÐIB
STOFNAÐ
Föstudagur 10. júli 1987 i 1919 128. tbl. 68. árg.
Bréf til íslensku þjóðarinnar:
VINSAMLEGAR HÖTANIR
UM SKEMMDARVERK
Til greina kemur aö skaða íslenskan feröaútveg, sagði einn vin-
ur hvalsins í samtali við Alþýðublaðið.
Bráða-
birgða-
lög um
fyrstu
aðgerðir
í efna-
hags-
málum
Bráðabirgðalög ríkisstjórnar
Þorsteins Pálssonar um aðgerð-
ir í efnahagsmálum voru sam-
þykkt á fyrsta vinnufundi ríkis-
stjórnarinnar í gærmorgun og
gilda frá og með deginum í dag.
Samkvæmt lögunum hækkar
verð ýmissa vörutegunda vegna
skattlagningar.
Á þessu ári verður innheimt
nýtt gjald af bifreiðum, 4 krón-
ur á kíló, þó verður aðeins inn-
heimt hálft gjald á þessu fyrsta
ári.
Undanþágum frá söluskatti
fækkar talsvert. Þegar hafa ver-
ið felldar niður undanþágur
varðandi bílasíma og tölvur.
Auk þess er nú tekinn upp nýr
og lægri söluskattur á vissar
vörutegundir, m.a. á matvörur.
Algengustu undirstöðumatvæli
verða þó áfram undanþegin
söluskatti. Þessi nýi söluskattur,
sem verður 10%, er einnig lagð-
ur á ýmsar þjónustugreinar, svo
sem lögmenn, fasteignasölu,
bókhaldsþjónustu o.fl.
Nú er eínnig tekinn upp við-
bótarskattur af innfluttu kjarn-
fóðri til að styrkja samkeppnis-
stöðu innlendu framleiðslunn-
ar. Þessi skattur er 4 krónur á
hvert kíló.
Til fyrstu aðgerða ríkisstjórn-
arinnar sem svo hafa verið
nefndar heyrir einnig hækkun á
vöxtun af spariskírteinum ríkis-
sjóðs um 1.5%. Þessi vaxta-
hækkun kemur að nokkru leyti
í kjölfar annarra vaxtahækkana
að undanförnu, en auk þess
hafa þessi skírteini ekki selst
sem skyldi og er hækkuninni
ætlað að bæta stöðu ríkissjóðs í
samkeppninni um sparifé lands-
manna.
íslensku þjóðinni hefur borist
bréf frá um 20 virtum forsvars-
mönnum náttúruverndarsamtaka
víða um heim, þar sem harðlega er
gagnrýnd framganga Halldórs Ás-
grímssonar sjávarútvegsráðherra á
aðalfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins
á dögunum og ófögrum orðum far-
ið um málflutning íslcndinga til
rökstuðnings hvalveiðum í vísinda-
„Ég held að við getum verið til-
tölulega ánægð með þetta, sem
skref í átt til jöf nunar orkukostnað-
ar,“ sagði Frans Árnason hitaveitu-
stjóri á Akureyri í samtali við Al-
þýðublaðið. Fyrir helgi undirritaði
Þorsteinn Pálsson, þá fjármála- og
iðnaðarráðherra, samkomulag við
Hitaveitu Akureyrar og Hitaveitu
Akraness og Borgarfjarðar, sem
felur m. a. í sér að ríkissjóður yfir-
taki 320 milljónir króna af skuldum
veitnanna. Við afgreiðslu lánsfjár-
Iaga s. I. vetur var ákvæði sem
heimilaði ráðherra að greiða úr
vanda verst settu hitaveitnanna í
skyni. í bréfinu er síðan að venju
haft í hótunum við íslensku þjóð-
ina.
Bréfið var skrifað strax eftir árs-
fund ráðsins, en að sögn trúnaðar-
manns hvalavinanna var ákveðið að
bíða með birtingu þar til nýr ráð-
herra tæki við völdum. Bréfinu lýk-
ur með „vinsamlegum“ ábending-
landinu með þessum hætti.
Ríkissjóður tekur að sér um 100
milljónir af skuldum Hitaveitu Ak-
ureyrar, en í dag er talið að veitan
skuldi um 2,1 milljarð króna. Á
fundi stjórnar veitunnar á miðviku-
dag var samþykkt tillaga um gjald-
skrárlækkun í kjölfar aðgerðanna.
í gær fjallaði bæjarráð um sam-
þykktina og kalla þarf saman bæj-
arstjórn til að ganga endanlega frá
gjaldskrárlækkuninni og samn-
ingnum við ráðherra.
Gert er ráð fyrir að verð á tonni
af vatni lækki úr 68,15 krónum nið-
ur í 56 krónur og að fast gjald, afl-
um um að hvalavinirnir hiki ekki
við að skaða viðskiptahagsmuni ís-
lendinga, breyti stjórnvöld ekki
stefnu sinni um hvalveiðar í vís-
indaskyni.
Að sögn Ole Lindquist, mennta-
skólakennara, sem færði Alþýðu-
blaðinu bréfið, hefur m.a. verið
rætt um að skaða íslenskan ferðaút-
veg. Hvalavinirnir binda miklar
gjald fyrir lítra á mínútu á ári,
lækki úr 3644 kr. í 3200 krónur. Að
sögn Frans Árnasonar er lækkunin
á bilinu 17—18%, eða um 10 þús-
und króna lækkun á viðmiðunar-
hús á ársgrundvelli, miðað við 400
rúmmetra.
Lækkunin tekur gildi 1. ágúst.
Síðar má reikna með verðhækkun-
um, en þetta er sú I ækkun sem veit-
an treystir sér til að samþykkja sem
stendur.“ Það verður síðan auðvit-
að að halda i við aðra verðþróun í
landinu,“ sagði Frans.
Gert er ráð fyrir að ríkissjóður
taki að sér um 220 milljónir af
vonir við að Bandaríkjamenn beiti
íslensku þjóðina viðskiptaþvingun-
um, en eru sem sagt tilbúnir að taka
til sinna ráða ef allt annað þrýtur.
Meðal þeirra sem skrifa undir
bréfið eru David McTaggart stofn-
andi Greenpeace-samtakanna og
Peter Scott, sem frægur er á íslandi
fyrir að skila fálkaorðunni.
skuldum Hitaveitu Akraness og
Borgarfjarðar. Alls er ráðgert að
létta um 375 milljónum af veitunni
og verða því aðrir eignaraðilar að
taka að sér um 155 milljónir króna.
Hitaveiturnar hafa gjarnan vilj-
að mið'a sínar kröfur við að geta
haft sama kostnað, umreiknaðan í
krónur á kílóvattsstund, eins og
niðurgreitt RARIK-rafmagn á þeim
svæðum þar sem það er selt. 1 dag
er gjalskrá hitaveitu Akureyrar enn
töluvert hærri en taxtar niður-
greidds rafmagns, þrátt fyrir gjald-
skrárlækkunina.
Fallegt bros. Þannig brosir maður ekki nema maður sé ungur og bæði lifið og sumarið brosi við manni. A-mynd: Róbert.
Ríkissjóður yfirtekur hitaveituskuldir:
„Skref i átt til jöfnunar"
— segir Frans Árnason hitaveitustjóri á Akureyri.