Tíminn - 08.09.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.09.1967, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 8. sept. 1967. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 9. flokki. 2.300 vinningar að fjárhæð 6.500.000 krónur. í dag er síðasti endurnýjunardagurinn. Happdrætti H&sk&la tslands 9. flokkur. 2 a 500.000 kr. 1.000.000 kr. 2 á 100.000 — 200.000 — 90 á 10.000 — 900.000 — 302 á 5.000 — 1.510.000 — 1.900 á 1.500 — 2.850.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.300 6.500.00 kr. Kennarar Kennara vantar að barna- og miðskóla Patreks- fjarðar. Æskilegt að væntanlegir umsækjendur geti m.a. kennt undir landspróf miðskóla. Upplýsingar á fræðslumálaskrifstofunni og hjá formanni skólanefndar Patreksfjarðar. Viljum ráða karl eSa konu til afgreiðslustarfa strax. Upplýsingar gefur verzlunarstjóri. 1>, > # BÓKABÚÐ NORÐRA, Hafnarstræti 4. Móttöku stúlka (RECEPTIONIST) óskast að rannsóknarstöð Hjartaverndar til starfa hálfan daginn, frá og með 1. október- Nokkur þjálfun við móttökustörf á lækningastofu eða sjúkrahúsi, ásamt vélritunarkunnáttu æskileg. — Skriflegar umsóknir sendist til Hjartaverndar, Lágmúla 9, VI. hæð, fyrir 20. þ.m. Góllteppi í bíla ÚTSALA - BUTASALA Seljum nokkuð magn af gólfteppum af ýmsuin litum og stærðum- Sala fer fram í verksmiðjunni á Álafossi í Mosfellssveit í dag og á morgun kl. 13,00 til 18,00. ÁLAFOSS H.F. ibúðarhús í Úlafsvík Húseignin Sandholt 6, í ólafsvík er til sölu ef viðunandi tilboð fæst < hana. Upplýsingar um húseignina gefur rafveitustjórinn í Ólafsvík og skrifstofán að Laugavegi 116, Reykjavík. Tilboð er greini verð og greiðsiumáta leggist inn á sömu staði fyrir 1. október n.k. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS HEY TIL SÖLU Hallkelshólum, Grímsnesi. TIL SÖLll Af sérstökum ástæðum er Moskwitch, árg. 1966, til sölu. Bílhnn er vel með far mn og ekinn 30 þús. km. Nánari upplýsingar gefur ’ .. f''V ’ . I ’ Guðjón Sigurðsson; Kirkjuferjuhjáleigu. Sími um Hveragerði. VOGIR og varahlutir I vogir, ávallt tyrirhggjandi. Rit- og reiknivélar. Cími 82380. Sklíll B0RÐ FYRIR HEIMILI O G SKRIFSTOFUR DE L.UXE 1= TF nF ^ ■ frAbær gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK. ■ ■ FOLlOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Jörð óskast til kaups — á Suður- eða Vesturlandi. Þarf ekki að vera vel hýst. Nánari upplýsingar gefur Málflutnings- og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson: Fasteígnaviðskipti. Austurstræti 14, símar: 22870 og 21750. Viljum ráða ráðskonu eða matsvein að Samvinnuskólanum að Bifröst frá 1. okt. n.k. Upplýsingar gefur Guðlaug Einarsdóttir í síma 17973, eftir hádegi, sunnu- daginn 10. september. SAMVINNUSKÓLINN Kjötiðnaður Duglegur kjötiðnaðarmaður óskast til starfa strax eða síðar í haust, við kjötiðnað í Reykjavík. Æski- legt, að viðkomandi hafi góða reynslu í starfi og sérstaklega við aleggsgerð. Um er að ræða gott starf með mikla framtíðarmöguleika fyrir áhuga- saman og reglusaman mann, og sem hefur hæfi- leika til að vinna sjálfstætt að einhverju leyti. Tilboð merkt: „Kjötiðnaður" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. SjúkraþjáHarí (fysioterapeut) óskast að Borgarspítalanum frá 1. okt. n.k. — Umsóknir, ásamt upplýsmgum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni tyrir 20. þ.m. Reykjavík, 7. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Auglýsiö í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.