Tíminn - 17.09.1967, Page 6
18______ __________
TBMINN
SUNNUDAGUR 17. sept. 1967.
(f
Fyrsta háhýsið af þremur. Langt komið aS slá upp fyrir sjöundu íbúSarhæSinnl Tfmamyndlr: Gunnar.
300 MANNA ÖRYRKJABYGGÐ
ER AÐ R/SA í RiYKJAVÍK
MARKVERÐAR NÝJUNGAR í BYGGINGARTÆKNI NOTAÐAR Vl» FYRSTA ÁFANGANN
ES-tReykjaivik, fostudag.
Á fyrri tímum, þegar Mfs
baráttan var harðari en hún
hiefur síðar orðið, og menn
þurftu oft og táðum að bafa
sig alla við til þess að fram-
fleyta lífinu í sér og sínum,
var kannski ekki við öðru að
búast en þeim, sem af einni
eða annarri ástæðu áttu ekki
samleið með fullfrísku fólki,
væri skákað til hliðar og þeir
jafnvel látnir deyja drottni
sínum, ef þeir reyndust ekki
þess megnugir að stand-
ast harða lífsbaráttu. Eru til
sagnir um slöct frá öllum tím
um og öllum heimshomum, og
margar þeirra óskemmtileg
ar ef ekki beinlínis grimmdar
legar.
Svo er fyrir að þakka, að
nú á tímium þurfa menn efcki
lengur að óttast haingurdauða
eða að þeim verði styttur ald-
ur, þótt þeir séu af eimhverj’
um orsökum ekki fúEfærir um
að fylgja eftir samlborgurum
sínum, þeir sem em heULr
heilsu. Víða um heim eru eerð
stórfeild átök til þess að létta
undir með hvers kyns öryrkj-
um, og er hjálpin bæði folg
in í því að þeim er útvegað
húsnæði, sem hentar þeim og
einnig njóta þeir aðstoðar og
fyrirgreiðsln.' við að komast
inn á hinn almenna vinnu-
maríkað og finna sér Mfsstarf
við hæ£L
Hér á landi hefur um ára-
raðir verið unnið mlkið og
þakkarvert starf á einstök-
um sviðum þessara mála, og
kemur í því sambandi reynd
ar fyrst upp í hugann hin
sitórmerka starfsemi samtaka
beriklasjúikliniga bæði að
Rjeykjalundi og víðar, sem
veitt hefur ótöldum fjölda
fólks með skert starfsþrek
tækifæri til að finna sér starfs
vettvang að nýju. En fleira
hefur verið gert í jþessum mál
um, og af nýrri framkvæmd
um á þessu sviði be«r hæst hið
milkla átak í húsnæðismálnm
öryrkja, sem nú er komið nokk
uð á veg hér í Reykjavík.
Byggingar þær, sem hér um
ræðir, eiga að rísa af grunni
á niokkru srvæði norðan gatna
móta Laugamesvegar og
Suðúrlandsbrautar, og er hin
fyrsta þeirra þegar komin það
langt á veg, að horfur eru á.
að hún verði fokheld í næsca
mánuði, og að um eitt hundr
að öryrkjar verði búnir "ð
eignast þar heimili um svipað
leyti a<5 ári. Hér er um
að r-æðia samtals 3 níu hæða
hús auk kjialltana og er ætiumin
að reisa tvö önnur jafnstór
þarna 1 næsta nágrenni og
tengja þau síðan saman með
einnar hæðar byggingu', þar
sem ýmsar þj ónustustofnan-
ir verði til húsa. Samtais
er gert ráð fyrir, að í húsun
um þremur verði rúm fyrir
rösklega þrjú hundruð ör-
yrkja, þegar ailiar byggingam
ar verða komrnar undir þak.
Blaðið hafði spumir af því
að ýmsar nýjungar í bygg
ingartækni befðu verið hag-
nýttar við smíði þessa húss,
sem lítt eða ekki hefðu komið
við sögu húsíbygginga hér á
lamdi áður. arkitektar við bygg
inguna eru þeir Helgi og Vii-
hjálmur Hjáimarssynir, og sner
um við okfcur til þeirra og
forvitnn.ðumst um þessar nýj-
ungar, jafnframt því sem við
óekuðum eftir upplýsingum
um framkvœmdiraar í
heíld. Brugðust þeir vel við
því, og jafnframt ræddum við
einmig við Vífil Oddson verK
fræðing, en hann er einn
þeirra, sem gera verkfræði-
tefkningar af byggingunum.
Spurðum við þá félaga fyrst að
því, hvaða tæknilegar býjung
ar væru helztar í sambandi við
þygginiguna.
— l>ar er Mkiega helzt að
nefna gluggana, srvara þeir,
en þeir eru -úr plastL Siíkir
piLastgityggar era sáralítið dýr
ari en venjulegir tréglugg-
ar, en Ihins vegar þurfa þeir
ek-kii viðhald 1 sama mæli og
trógluggarair. Plastgluggana
þarf ekki að mála, og þeir leiða
ekM kulda i sama mæJi og
málmgluggar. Plastgiuggam
ir eru margreyndir erlend;s,
bœði á NorðurfLömdum og í
Þýzkalandi, o>g hafa þeir venð
notaðir við srvipuð veðursirfl
yrði og bér eru og hlotið góða
dóma. Hins vegar mun þetta
vera fyrsta húsið, sem gluggar
af (þessari tegund era settir
í hér á landi
Af gtagguiium verður
þriðji hver opnanlegur, og
snúast þeir á lóðréttum ás-
um, svo að auðvelt er að þríía
þá ásamt næstu gluggum viö
hliðina á innan úr húsinu.
Gluggamir verða soðnir
sama á hornunum og glerið
sett í þá innan frá, svo að
auðvelt verður um vik s3
skipta um rúður ef þarf. í hfe-
inu verða allir gluggar á ibúð
arhæðun af sömu stærð, os