Tíminn - 17.09.1967, Side 8
20
TÍMINN 1 DAG
LAUGARDAGUR 16. sept. 1967.
dag. Vélin kemur aftur til Kefla
víkur kl. 14.10. Flugvéliu fer til
Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag og
kemur til Keflavíkur kl. 22.10 i
kvöld. Snarfaxi kemur frá Vagar
'jj og Kaupmannahöfn kl. 22.50 í
® kvöld.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (4 ferðir) Vestimannaeyja (2
ferðir) ísafjarðar og Egilsstaða (2
ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestimannaeyja (3 ferðir) Akureyrar
(4 ferðir) Homafjarðar, ísafjarðar,
Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá lestar á Austfjarðahöfnum.
Laxá er í Hamborg. Rangá er í
Hull. Selá er í Reykjavfk. Marco
fór frá Kmh í gær til Gautaborgar
Borgsund fór frá Rotterdiam 16. til
DENNI
DÆMALAUSI
HEY PABBI, vaknaðu. Mamma
vill fá að vita hvort þú sért vakn
aður.
Islands.
Kirkjan
Kópavogskirkja:
Messa kl. 2 Gunnar Ámason.
kl. 8,30 í Kirkjubæ. Rætt verður um
fönduraámskeið og kirkjudaginn
sem evrður sunnudaginn 24. þ. m.
UiðréHing
Leiðréttingar:
í svargrein Andra ísakssonar, sál-
fræðings, við grein Odds A. Sigur
jónssonar og Ósikars Magnússonar
hér í blaðinu fyrir nokkram dögum
urðu nokkrar meinlegar prentvillur,
sem höfundur er beðinn velvirðing
ar á. Að beiðni hans skulu nokkrar
hinar helztu leiðréttar hér:
1. Dagsetningu greinarinnar vant-
aði: 8. september 1967.
2. í 1. dálki, 7. línu: „Tungusveit"
— á að vera „Tungunesi“.
3. í 1. dálki, 25. iínu: „landsprófi
miðskóla 1957“ — á að vera „lands
prófi miðskóla 1967“.
4. í 1. dálki, 30. línu: „argumenta
ed hominem“ — á að vera
„argumenta ad hominem“.
5. í 3. dáíki, 2. línu: „5.93" — á
að vera „5.98“.
6. í 3. dáliki, 12. og 13. Hnu að
neðan: „misjöfnum nemendahópi“
— á að vera „misjöfnum nemenda-
hópum'1.
Félagslíf Orðscnding
f dag er sunnudagurinn
17. sept. — Lamberts-
messa
Árdegisiháflæði í Rvik kl. 4,51
Heilsug*2la
Sysavarðstofan Heilsuveradarstöð
þw»t er opfn allan sólarhrlnginn, siml
0230 — aðelns móttaka slasaðra
£ Nætmrlæknlr kl 18—8 -
akm 21230
£Meyðarvaktln: Slmi 11510, opið
hvarn virkan dag frá kl 9—12 og
1—5 aema laugardaga fcl 9—12
Oppiýslngar um Læknaþjónustuna i
borginnl gefnai i simsvara Lækna
t&ags Reykjavikur ’ sima 18838
KópevesMpófek:
Opið virka daga frá kL 9—7. Laug
Mdaga frá kl 9—14 Helgidaga frá
kL 13—15.
Næturvarzlan t Stórholtl er opin
frá mánudegi tli föstudagc kl 21 a
kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 á daginn ti)
10 á morgnana.
Blóðbanklnn
Blóðbankinn tekur á móti I blóð
gjöfuro t dag kl. 2—4
Næturvörzlu apóteka i Reykjavík
vikuna 12.—23. sept. amnast Lauga
vegs Apótek og Holtsapótek. Opið
til kl. 9.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 19.9. annast Eirfkur Björnsson,
Ausutrgötu 41, simi 50235.
Næturvörzlu í Keflavík 16. og 17.
9. annast Kjartan Ólafsson. Nætur
vörzlu í Keflavík 18.9. annast Am-
bjönn Ólafsson.
FlugáaeHanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í
Handknattleiksdeiid kvenna
Ármanni:
Æfingairaar byrja 24. september og
verða sem hér segir.
Réttarholtsskóli:
Sunnudögum kl. 3/50—5,10
Mfl. 1. og 2. fl. kvenna.
Hálogaland:
Mánudögum kl. 9,20—10,10
Mfl. 1. og 2. fl. kvenna.
Fimmtudögum kl. 6—6,50 fyrir byrj
endur.
íþróttahöllinni:
Fimmtudögum kl. 7,40—8,30.
Mfl. 1. og 2. fl. kvenna.
Stjómin.
Kvennaskólinn i Reykjavík:
Námsmeyjar skólans eru beðnar að
koma til viðtals í skólann laugar
daginn 23. sept. Fyrstu og aðrir
beklkir kl. 10, þriðju og fjórðu bekk
ir kl. 11. Skólastjóri.
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Áríðandi fundur fimmtudaginn 21.
Þau sem áhuga hafa á stofnun fé-
lags um kynningu íslands og Araba
lamda vinsamilegast gefi sig fram við
undirritaðan.
Haraldur Ómar Vilhelmsson,
Baldursgötu 10,
sími 1-81-28.
Aðeins milU kl. 20 og 21 daglega.
Minnlngarkort Sjúkrahússsjóðs-
Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: I ' >ykja
vfk. á skrifstofu Timans Banka-
stræti 7. Bflasölu Guðmundar Berg
þórugötu 3, Verzlunlnnl Perlon Dun
haga 18. Á Selfossi, Bókabúð K.K.
Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu i
Hveragerði. Otibúi K. A. Verzlunini
Reykjafoss og pósthúslnu t Þorláks
höfn hjá Útibúi K. A.
Minningarkort Styktarsjóðs Vist.'
manna Hrafnistu, D.A.S, eru seld á
eftirtöldum stöðum i Reykjavik,
Kópavogi og HafnarfirðL
Happdrættl DAS aðalumboð Vestur-
veri, simi 17757.
Sjómannafélag Reykjavfkur, Lindar-
götu 9, síml 11915.
Hrafnistu DAS Laugarási, simi 38440
Laugavegl 50. A sími 13769.
Guðmundi Andréssym, gullsmið
Sjóbúðin Grandagarði. siml 16814.
Verzlunin Straumnes Nesvegi 33,
simi 19832
Verzlunin Réttarholt Réttarholts-
vegl i sin 52818
Ijitaskálinn Karsnesbraut 2, Köpa-
vogi, simi ‘0810
Verzlunin Föt og áport. Vesturgötu
4 Hafnarfirði simi 50240.
Minningarspjöld N.L.F.I. eru af-
greidd á skrifstofu félagsins, Lauf-
ásvegi 2.
Minningarsjóður uandsspitalans.
Minníngarspjöla sjóðsins fást a
eftirtöldum stöðum- Verzlunin Oc-
ulus Austurstræti? i/erzlunln Vík,
Laugaveg 52 og ojá Sigrfði Bacb
mann forstöðukonú Landsspltalan
um. Samúðarskeytj sjóðsins af-
greiðir Landssimlnn
Minningarkort Sjálfsbjargar fást
á eftirtöldum stöðum I Reykjavík:
Bókabúð tsafoldar. Austurstr. 8,
Bókabúðinnl Lauganesvegi 52, Bóka
búðinnl Helgafell, Laugavegi 100,
Bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga
vegi 8, Skóverzlun Sigurbjöms Þor-
geirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut,
58—60, hjá Davíð Garðarssyni,
ORTHOP skósm., Bergstaðastræti 48
og I skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra
borgarstig 9, Reykjavíkur Apóteki,
Holts Apótekl, Garðs Apóteki, Vest
urbæjai Apótekl, Kópavogi; hjá Sig
urjóni Björnssyni, pósthúsi Kópavogs
Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds-
syni, Öldugötu 9.
GJAFABREF
PRA SUHDLAUCARSJÓDl
SKALATÚNSHEIMILISINS
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VID GOTT MÁIEFNI.
KíYKlAVlK, K tf.
f.h. Jvfld/avgon/Mi Sáó/atúaiátlniiniht
KIDDI
rc
“NG TO C
?-l?
— Þetta var fallega sagt, en
sagði mér, að ég mætti aldrei skipta mér
af ókunnugum.
ætla
að kynna mig, ég heiti Kiddi. Látið mig
fylgja yður, þangað, sem þér eruð að
fara.
— Takk, Kiddi, ég er að fara til klæð-
skerans.
— Hann lifir hættulegu lífi, hann vin-
ur þlnn.
WHAT
Frá Styrktarfélagl Vangefinna:
Minningarspjöld Styrktarfélag Van.
gefinna fást á skrifstofunni Lauga-
vegi 11 simi 15941 og t verzluninni
Hlín, Skólavörðustig 18 sími 12779.
Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif
stofu Styrktarfélags vangefinna
Laugavegl 11, á Thorvaldsensbasar
f Austurstræti og I bókabúð Æskunn
ar, KirkjuhvoU.
Minningarspjöld Hátelgskn iju eru
afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur,
Flókagötu 35. simi 11813, Aslaugu
Sveinsdóttur BarmahUð 28, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47,
Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlið 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-
holt) 32, Sigríði Benónýsdóttur,
StigahUð 49 ennfremur > BókabúS-
itini Hlíðai á Miklubrsut 58
— Fiflið getur ekki einu sinni munað
nafn þeirra.
— Við höfum ekkert að gera við þetta.
Sjórinn gefur okkur þctta.
Geyslstórar svartar perlur.
Minningarkort Hjartavernaar :
fást i skrifstofu samtakanna Austur
stræti 17, 6 aæð Simi 19420, aiia
virka daga kl. 9 - 5 nema laugar
daga. lúlí- og ágústmánuð.
Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta
Geðverndarfélagsins er starfrækt að
Veltusundi 3 alla mánudaga kL 4—
6 s. d„ simi 12139 Þjónusta þessi er
ókeypis og öllum heimil.
Almenn skrifstofa geðverndarfé-
lagsins er á sama stað. Skrifstofu-
timi virka daga, nema laugardaga.
kl. 2—3 s. d. og eftir samkomulagi.
— Þlð ættuð að vlta hvað þetta
verðmætt. íbúarnir f Rouganda.
— Herra, nafnið er Touganda.
/