Tíminn - 17.09.1967, Síða 9
SUNNUDAGUR 17. sept. 1967.
TIMINN
21
Mlnningargjafarkort Kvennabands-
Ins tfl stjrrktar Sjúkrahúsinu a
Hvammstanga fást t Verzluninni
Brynju, Laugavegi.
Minnliigarspjöld Flugbjörgunar-
sveitartnnar fást á eftírtöidum stöö-
um:
Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sig-
urði Þorsteinssynl Sími 82060. Sið
urði Waage siml 34527 Stefáni Bjarna
syni sími 37407.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
kvenna 1 Vonarstræti 8, (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kl 3—5 sími 19282.
Bílaskoðun í Reylkjavfk mánudaginn
18. 9 R-17251 — 17400.
SJÚNVARP
Sunnudagur 17.9. 1967.
18.00 Helgistund.
Prestur er séra Eirfkur Eiríks-
son, Þingvöllum.
18.15 Stundin okkar.
Kvibmyndaþáttur fyrir unga
áíhorfendur í umsjá Hinriks
Bjaimason. Sýnd verður kvik-
mynd af flóðhestum í dýra-
garðinum í Kaupomannahöfn,
framihaldskvikmyndin „Saltkrák
an“ og leikbrúðumyndin
„Fjaðrafossar".
Hié.
20.00 Fréttir.
20.15 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
fslenzikur texti: Óskar Xngi-
marsson.
20.40 Myndsjá.
Ýmislegt innlent og erlent efni;
meðal annars svipmyndir frá
Amphilex-frimerkjasýningunni
í Hollandi og skíðaskálanum í
Kerhngafjöllum. Urnsjón Ólaf-
uir Bagnarsson.
21.00 Hollywood og stjörnurnar.
f þessum myndaflokki, sem
David Wolper hefur tekið sam-
an, greinir frá ýmsum þekkt-
ustu leikurum í Hollywood,
eidri sem yngri. í hverjum
þætti verður fjallað um einn
lerkara, að þessu sinni Bette
Davis. Ævisaga hennar er rak
in og sýndir eru hlutar úr
nokkrum kvikmyndum, sem
hún hefur leikið í. íslenzkur
texti: Gylfi Gröndal.
21.30 Rauður snjór.
(Wlhite snow, Red ice).
Bandarísk kvikmynd. Með að-
alhlutverkin fara Jack Kelley,
Senta Berger og Walter Matt
hen.
22.15 Dagskrárlok.
Mánudagur 18.9. 1967.
20.00 Fréttir.
20.30 Færeyjar.
Þetta er heimildarkvLkmynd
um Færeyjar, sýnir m. a.
grindadráp og færeyska þjóð-
dansa. Myndina gerðu fransk
ur blaðamaður, Birmann de
Relle, og pólski kvifemyndatöku
maðurinn Lezczynsski, hinir
sömu og gerðu kvikmyndina
ísland nútímans, sem nýlega
var sýnd í sjónvarpinu. Þessi
Færeyjamynd hlaut verðlaun,
sem heimildarkvikmynd á kvik-
myndahátíð í Mannheim. Hún
er meS færeysku tali.
21.10 Samleikur á flautu og
píanó.
Conrad Klemm og Eric Appel
flytja sónötu í B-dúr eftir
Beethoven. (Þýzka sjónvarpið)
21.20 Apaspil.
Skemmtiþáttur The Monkees.
Þessi mynd nefnist „Með gras
ið i skónum“. íslenzkur texti:
Júlíus Magnússon.
21.40 Harðjaxlinn.
Aðalhlutverkið leikur Patrick
McGoohan. íslenzkur texti:
Ellert Sigurbjörnsson.
22.30 Dagskrárlok.
D0GUN
Sir H.Rider Haggard
17
lagði fyrir hann spurningar, sem
hún varð að svara sjálf, því
aldrei opnuðust hinar stóru varir
Sphinxins. Að bafci styttunnar
gnæfðu svo hdnir mikiu pýramíd-
ar við himinn, þrir mestir, og
svo fieiri minni, sem Nefra gerði
sér í hu’garlund að væru börn
stóru pyramfdanna. Við rætur
þeirra voru svo hofin, en þar
höfðu fyrr meir dauðir konungar
verið tignaðir. Nefra tiibað pyra-
mídana, því hún hélt að guð-
irnir hefðu reist þá, þangað til
Tau, kennari hennar, sagði henni
að þeir væsu reistir af manna-
höndum, sem grafhýsl koijungs.
Nefra sagði þá:
—■ Þetta Mjóta að hafa yerið
voldugir konungar, sem eiga slík
grafhýsi, mér þætti gaman að sjá
þá. Tau var mjög lærður og
kenndi henni margt, hann sagði:
— Ef til vill færðu að sjá þá
seinna.
Það voru fleiri börn en Nefra
innan Reglunnar, þetta voru börn
þeirra Reglusystkina, sem höíðu
stofnað til hjúskapar. Börn þessi
stunduðu öll skóla ásamt Nefru
kennarar þeirra voru hinir lærðn,
innah Réglunfiar, að vísu voru
naestum allir Régluméðlimir lærð-
ir, því þe.tta fðlk var ekki al-
múgafólk, en þjónarnir, sem
unnu að jarðrækt niðri á siétt-
unum, virtist áþekkt öðru sveita-
fólki, þetta fólk átti híbýli sín
nálægt Sphinxinum, við landa-
mæri Nerrópolis. Engum, sem sá
fólk þetta, hefði dottið í hug, að
það iðkaði launhelgar, sem það
var eiðsvarið að segja ekki frá
sem það heldur aldrei gerði,
hvorki við dauða né pyndingar.
Nefra varð brátt fremst allri í
skólanum, ekki vegna tignar
sinnar, heldur vegna þess að hm
skarpa greind hennar drakk upp
alla þekkingu eins og ullarlagður
drekkur í sig döggina. Og samt,
ef einhver heimsótti skólann osi
horfði á börnin þar sem þau
hlushiðu á kennara sína, eða sátu
á stólum sínum og drógu upp
myndletur Egyptanna á pottbrot
eða papýrusslitur, hefði fóík ekki
séð mun, á Nefru og hinum litlu
meyjunum, sem voru félagar henn
ar, nema hvað hun sat fremst í
röðinni, og að eitthvað var frá-
brugðið við andlit hennar. hún
klæddist samskonar látlausum
hvítum kjól og hinar stúlkurnar,
og eins sandölum, til að varð-
veita fætur sína gegn steinum og
sporðdrekum, hár hennar 'ar
einnig bundið í eina fléttu með
þurru grasi, alveg eins og hmna
stúlknanna Reglan hafði ákveðið,
að Nefra ætti ekki að bera nein
klæði eða skrautmuni, er sýndu,
að hún var öðruvísi en hin börn-
in. En kennslu Nefru lauk ekki
iim leið og skólatímanum lauk,
því þá, og á frídögum varð hún
að læra erfiðan fræði. þá fóru
Tau og Kemma með hana inn í
lítið einkaherbergi, sem til forna
var sfefnstofa eins prestsins þar
í hofinu. og bar kenndu þau
henni mörg teynileg fræði Þar
kenndi Tau henni að lesa og
skrifa tungu Babylon. eða um
gang himintunglanna eða leynd-
ardóina trúarbraeðann.i Tai s 1
di henni fram á, að. allir guðir
allra, presta, vœru aðeins tákn-
myndir tileifflkaðar hinu ósýni-
lega valdi Anda, sem stjórnaði
öllu, og væri alls staðar nálægur,
jafnvel í hennar eigin hjarta.
Hann kenndi henni að holdið
væri aðeins jarðneskur hjúpur
sálarinnar, og að á milli sálar og
lfkama, rik.ti ævarandi strið.
Hiann kenndi henni, að hún lifði
hér á jörðinni, til að framkvæma
vilja þessa almáttuga Anda, sem
hefði skapað hana, og til hans
yrði hún að hverfa aftur á sínum
tíma, og yrði þá ef til vill'send
aftur inn í þessa veröld, eða þá
aðrar, en hver væri tilgangurinn
með þessu öllu, vissu jafnvel ekki
hinir vitrustu menn hér í heimi.
Og á meðan Tau kenndi henni,
og hún horfði á hann áköfum
augum, kom Roy, spámaður stund-
um hljóðlega inn í herbergið og
hlustaði 'íka um stund, og bætti
við orði hér og þar. Roy hof
svo upp hendur sínar, blessandi
og læddist út aftur. Og þó Nefra
væri eins og önnur glöð börn. a
að sjá, bá opnaðist sál hennar,
eins og lótuslilja í sólskini, og
hún var ólík öllum öðrum börn-
um. Og þannig liðu árin og barn-
ið varð ung stúlka, hávaxin, góð
og fögur. Og þá var það að Roy
og Tau sögðu henni fyrst, hver
hún var, það gerðu þeir í viðút-
vist Kemmu, og þeir sögðu henni
lífca sögu foreldra hennar, og
sögu konunga og drottninga
þéirra, sem rífctu fyrir daga for-
eldra hennar, sömuleiðis sogðu
þeir henni frá skiptingu landsins.
Þegar Nefra heyrði frásögn þeirra
grét hún og varð óttaslegin.
Hún sagði:
— Mér þykir illt að heyra
þessi tíðindi, því nú verð ég ekki
framar hamingju'söm. En segðu
mér, heilagi faðir, sem menn
nefna — bústað andanna, — og
segja að þú ræðir við þá, þegar
þú ert í svefni, hvað getur -vesæl
stúlka gert til að réttlæta svo
mikið ranglæti og koma á friði,
í stað illvilja o’g blóðsúthellinga?
Þessu svaraði Roy og ávarpaði
Nefru nú í fyrsta sinn sem kon-
ungsdóttur:
— Hvernig það sem þú spyrð
um, má verða veit ég ekki, því
enn hefur mér ekki verið gert
það ljóst, samt hefur mér og
fleirum verið opinberað að þu
munt gera þessa hluti á einhvem
ófyrirséðan hátt, og móður þinni
var líka opinberað í draumi, að
þú yrðir sú, er sameina skyldir
löndin. í draumnum, sem móður
þdna dreymdi, þegar þú tæddist,
þá birtist móður þinni sá hluti
Alverunnar, sem við hér í Egypta-
landi nefnum Móður Isis, og hún
gaf þér, ásamt fleiri gjöfum, hið
háleita nafn, — Sú er löndin
skal sameina —.
LUDVIG
DAVID
er kominn
AFTUR
á markaðinn
KAFFIBÆTISVERKSMIÐJA
O. JOHNSON & KAABÉR H/F.
Kemma hngsaði með sér, að
önnur gyðja hefði einnig birzt,
og gefið Nefru fleiri gjafir, það
var eins og Roy íæsd hug hennar,
'því hann sagði:
— Um þenna dularfulla draum
ihefur Kemmu fóstru @Lnni verið
falið að skýra þér. Á sfn um tíma
var allt skrásett um draum móður
þinnar, og það á Kemma að sýna
iþér, ásamt annarri skýrslu, við-
vfkjandi eiði, sem ég og fléiri
unnu móður þinni á dánaidægri
hennar, en sú skýrsla hermir "m
ferð, sem þú þarft að takast á
hendur í tímans fyllingu. En
nóg um' þessi mál. Mér hefur
verið skipað að segja pér. að
að bráðlega, en ég veit ekki dag-
inn, munum við krýna þig sem
drottningu Egyptaíands. Þetta
munum við gera þér með þeim
virðuleika, er við frekast megnum
þar sem þú ert nú orðin fulltíða
kona. Nefra spurði:
— Hivemig getur það orðið?
Mér hefur verið kennt, að kon-
ungar og drottningar séu krýnd
í hofum, að viðstöddu fjölmenni,
sem veitir þeim hollivstu í dýrð-
legum fagnaði, en hér - - 3g
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 17. septemfaer
B.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir
9.10 Morguntónleikar. 11.00
Messa í safnaöarheimili Lang-
holtssóknar.
Prestur: Séra
Árelius
Níelsson.
Oranlekari: Daniel Jónaseon 12.
15 Hádegisútvarp 13.30 Miðdeg
istónleikar. 15.05 Endurtelkið
efni. Haraldur Ólafeson talar um
skáldkonuna Nelly Sachs og
Thorbjöm Munthe Sandberg
syngur þrjú lög eftír HaMdóru
Briem við Ijóð hennar. 1550
Kaffitíniinn. 16.00 Sunnudagslög
in. 17.00 Barnatimi: Ingibjörg
Þorbergs og Guðrún Guðmunds
dóttir stjóma. 18.00 Stundar-
kom rneð Tartini. 18.25 Tilkynn
ingar. 18.45 VeSurfregnir. 19.00
Fréttir. 19.20 Tiikynningar. 19.
30 Ljóðmæli 19.40 Tilbrigði um
sarabande tifir Knudage Riisag
er. 20.00 „Árekstrar" smásaga
eftir Björn Bjanman. Höfundur
les. 20.15 Körsöngur. 20.46 Á
viðawangi Aimi Waag talar um
skúrna og kjóa. 21.00 Fréttir og
íþróttaspjaU. 21.30 Lög eftir
Markús Kristjánsson. Óiafur Þ.
Jónsson syngur. 21.40 Sjósókn
frá Fjallasandi Jón R. Hjálm
arsson skólastjóri í Skógum tek
ur saman dagsbrána og næðir
við Einar Jónsson á Mbldnúpi.
Aðrir flytjendur: Albert Jóhanns
son og Þórður Tóimasson. 22.30
Veðurfregnir 2355 Fréttíæ í
stuttu máli. 23.30 Dagskrárlok
I dag
morgun
Mánudagur 18. september
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima situm
15.00 Mið
degisútvarp
16.30 Síð- ________
degisútvarp 17.45 Lög úr kvik
myndum. 18.20 Tilkynningar. 19.
00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.
30 Um daginn og veginn Bjöm
St.efánsson fyrrverandi kaupfé
lagsstjóri talar. 19.55 Norræn
tónlist. 20.30 íþróttir Jón Ás
geirsson segir frá. 20.45 Ein
söngur í útvarpssal: Sigurður
Björnsson syngur. 21.00 Fréttir
21.30 Búnaðarþáttur: Göngur og
réttir. Gísli Kristjánsson ritstj.
flytur þáttinn. 21.45 f tónleikasal
Kjell Bækkelund pianóleikari frá
Noregi. 22.10 Kvöldsagan: „Tíma
göngin“ Eiður Guðnason les
sigin þýðingu (13) 22.30 Veður
fregnir. Kvöldhljómlekar. 23.15
Préttir í stuttu máli. Dagskrár
ok.