Tíminn - 17.09.1967, Síða 10

Tíminn - 17.09.1967, Síða 10
3. Reykjavíkur- mótiB að vorí TimNN SUNNUDAGUR 17. sept. 1967. Kristin kirkja og grísk heimspeki ViS erum auðvitað vönust því, að hugsa okkur, að kenn- ingar, skoðanif og siðir kirkj- unnar hafi svo að segja kom- ið fram og mótast í einu and- antaki við koanu og starf Jesú Krists. Að sjáMsögðu er hann frum þáttur þess, sem þar veldur mestu, hins frelsandi kærleika sem skajpar rfki réttlætis frið- ar og fagnaðar í sólum og samfélagi manná, svo að not- uð sé skilgreining Páls post- uita á guðsrfkishiugBjón Jesú frtá Nazareth. En þegar fná er tekið hið ísraelska uipplhaf og lögmá's- blær Gamila testamentis Gyð- inga, þá moin þó ekkert hafa mótað kristnar kenningar og helgisiði meira en gríska eða hellenska heimspekin. Þar er önnur meginupp- sprettulind kirkjulegra erfða og afls. Og það mun þehn mun sterkara, að þar er að leita áhrifanna á uppeldi Páls post ula og menntunar hans að miklu leyti. Án grískra áhrifa hefði Páll aldrei orðið sá, sem hann var. Og engum dylst, að hann er annar meginhöfundur kríst:- legrar kirkju fram á þennan dag. Og í fyrstu voru áhrif hans svo sterk, að hann varð að vara sína lærisveina og söfn- uði við þeirra fásinnu, að hans dómi að segja: „Ég er Páls.“ Þar attu þeir að vjta betur og segja: „Ég er Krists," „því að,“ bætir Páll við, „Enginn getur annan grundvöll lagt, en þann sem lagður er. sem er Drott- inn Kristur.“ ’ Hin grísku áhrif sjást hvar- vetna, ef vel er að gætt. Eng- um, sem hefur kynnt sér hug- myndir og hugsjónir grískrar goðafræði, dylst líkingin með Kristi og Appolo, ljóssins guði Hellena og allri þeirri fegurð, sem vera hans stráði á vegu beirra. Og vart mun heldur dyljast þeim, sem hafa lesið sögu kirkjunnar frá upphafi, að katólska og þó einkum grísk- katólska kirkjan er hvorki meira né minna en arftaki hellenskrar fegurðardýrkunar, launhelgar þeirra að sumu leyti orðnar eitt með guðs- þjónustu kristinna, og jafnvel búningar og helgisiðir tekið að erfðum frá leiksýningum ■ og þá líklega helzt sorgarleikj um Grikkja. Það ber samnaríega að fagna því, að nú hefur ís- lenzkur spekingur og skáld, Gunnar Dal, skrifað þrj’ár litlar, en ákaflega vel gerðar bækur um þrístirnlð í grískri heimspeki, Sókrates, Plato og Aristóbeles. Raunar eru bækur Gunnars Dals orðnar 11 eða 12 um þebta efni. En þessar þrjár og þó einkum bókin um Plató, standa kristinni kirkju allra alda næst. Og yfir þessum bókum, eins og öllu, sem Gunnar Dal skrifar, hvilir eínhver norræn heiðríkja, mér liggur við að segja fslenzk vorbirta, sena gefur þeim sérstakt gildi. Og þótt þær séu á allan hátt unnar sem visindasmíði að efnisvali og heimildum, >á koma þessar bækur fremur fyrír augu sem skáldverk að máli, stíl og framsetningu. En mest verður mianni á þó að dást að innlifun höfundar í samtíð og mennt þeirra manna, spekinganna, sem hann ritar um. Jafnvel í smáatriðum koma þeir nær og standa síðast Ijós- lifandi fyrir hugarsjón, líkt og þeir hefðu verið á vegin um með okkur. Út í heim9peki Platós verð- ur að sjálfsögðu ekki farið hér. En rétt er þó, að benda á, að enn er takmark uppeld- is i kristnum löndum hið sama, sem hann benti á, og seinni tíma heimspekingum varð svo sem uppgötvun: „Heiibrigð sál i hraustum líikama." Og Plató var einnig sjálfur hinn snjallasti íþróttamaður í grískum kappleikjum. Og sama var um andlegar íþróttir hans.. Á unga aldri samdi hann harmleiki, orti hetjukvæði og ástarljóð. En frægastur er Plató ein mitt fyrir það, að bera hug sjónir Sókratesar fram til sig urs. Og vart mun betri nem andi hafa verið til, en Plató og engum kennara verið unn að af meiri heilindum og 0 dauðlegri tryggð en Sókratesi Og í skóla Platós, Akademí unni, sem allar æðstu menr.ta stofnanir í andlegum mennt um Vesturlanda eru síðan kenndar við, voru grundvaL- arkenningar Sókratesar um að þekkja sjálfan sig, hornstainn heimspekilegra og vísindalegra viðfangsefna. Og í skugg'sælum lundum olífutrjánna umlhverfis skól- ann hans vaxð fullmótuð sér kyrrð og hugleiðsla við Ifkn eski Appolós og Erosar, sem síðar varð umihverfi og uppi- staða f bæn og tílbeiðslu kristinna helgidóma í mjúku röbkri musteranna, þar sem andi Krists var aflgjafi leitar- innar að krafti Guðs. Auðvitað varð Plató hataður og rægður eins og allir, sem gjöra of háar kröfur til vits muna og göfgí, en samt tókst honum að eignast vini, scm báru heimspeki hans og and- leg auðæfi fram til sigurs við þroskabraut mannkyns, þótt enn sé langt í land að gera hugsjónir hans að veruleika Heimspeki Platós er öli miðuð við lífstrú og ljóstru. Allt hefur ákveðinn tilgari^. Öll tilveran stefnir til Guðs. Og Guð er „hið góð,a.“ Til þess að komast sem lengst á þroskabrautinni þarf maðurinn að uppgörva sjálf- an sig (Sókrates) og s-tt innra eðli — guðlega eðli. Það er oft erfið leit, og liún krefst fórna, sjálfsafneitunar og þjálfunar. Kristur sagði: „Sá, sem vill fylgja mér, taki sinn kross á sig og fyigi mér eftir.“ Og Páll sagði: „Vilji Guðs er hið góða, fagra og full- komna.“ Það dylst ekki ættarmótið. sé vel að gætt. Þökk sé Gunnari Dal fyrir framlag hans til íslenzkrar heimspeldfræða. Gunnar er kristinn hetm- spekingur, en þó frjáls og víð- sýnn, ekki bundinn á klafa neinna kirkjudeilda og trú- flokfca. Og hann fullyrðir, að Plató standi nær kristnum menn- ingarþjóðum enn í dag, en nokkur annar heimspekingur fyrr eðia síðar. Reykjavík 4. sept. 1967, Árelíus Nielsson. BSJReykjavík, laugardag. Taflffiélag Reyfcjavfkur heXur ný lega tekið í notkun eigið húisnæði að Gxensásveg 46, sem (það fesiti kiaup á í samvinnu vdð Sfcáksam- bamd fslands. Jafnframt hefur flélagið ákveðið starfsáætítJn slna fyrir næsta vetur, og er m.a. gieirt ráð fyrir skákkeppni máUi gaignfræðasfcólanTiia í Reyfcjavík eftir áramótin, og næsta vor fer fnam þriðja Reykjavíkurmótið með þótttoku 7—8 stórmeistara og alþjóðlegra roeistara. Fréttamönnum gafst í gær fneri á að skoða hið nýja húsnœði. Er þar rúm fyrir um 50 sbáfcmenn samtímis, og verður það formlega befcið í notkun á morgun, sunna- dag. Hefst þá innambæjarkeppni mfUi Austur- og Vesturbæjar, og mun borgarstjóri Geir Hallgríms- Galdra-Loftur Frumsýning í kvöld, 17. sept, verður fyrsta frtjmsýningin á þessu nýbyrjaða leikári í Þjóðleikhúsinu, og er það frumsýning á Galdra-Lofti, eftir Jóhann Sigurjónsson, Þetta er í fyrsta skipti, sem Þjóðleik- húsið sýnir þetta þekkta leiscrit Jólhanns, en leikurinn mun rrfa verið sýndur áður í þremur upp- færslum hjá Leikfélagi Reykjavík ur. Fyrst var leikurinn sýndur hér þann 26. des. 1914 með Jens Waage í aðalhlutverki. Gunnar Eyjólfsson leikur nú Galdra-Loft og Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Steinunuar Leikstjóri er Benedikt Árnason. Óvenju mikil eftirspurn -ar eftir miðum á frumsýninguna ' g hafa sjaldan verið jafn marí'. á biðlista, ef einhver leikhúsgesta skilaði iftur aðgöngumiða. Þetta sýnir bezt, að Jóhann Sigur;ón.- son á enn miklum vmsældum að fagna hjá íslenzkum leikhúsgest- um. BÚRFELL Framhald af bls. 24. staðnum fæst gott yfirlit yfir stöðvarhúsbygginguna, íbúða- sbalana á Sámsstöðum, vél- stjórahúsin finnsku. sem verið er að reisa norðan við stöðvar- húsbygginguna, og iðgræn svæði, sem sáð var í í vor, og heft hefur sandfokið í kringum íbúðarhús Landsvirkjunar í sumar. Er þetta svæði fallegt yfir að líta, og ber sandgræðslu mönnum okkar gott vitni. Eft ir er svo að vita, hvernig þessi sandgræðslutilraun stenzt harða vetrarbylji í Þjórs- árdalnum. Við ökum niður af Sáms- staðamúla fram hjá stöðvarhús byggingunni sem er á vinstri hönd en Fossá á þá hægri. Hún verður falleg, eða hitt þó heidur, hún Fossá, er virkjun- in er komin í gang, og vatnið frussast úr turbínunum, eftir að hafa farið í gegn um göng- in í Sámsstaðamúla. Aftur ligg ur leiðin upp sneiðinginn í múl anum, og núna staðnæmumst við við hliðargangaopið, setj- um á okkur hjálma og göng- um inn í jarðgöngin. Fyrir ut son setja mótið og leika fyrsta leikinn. Til húsakaupanna hafa þessi samtök notið rausnaiiegra stynkja frá ríki og bæ, en í hús néifnd Taflfélags Reykjaivíkur eigr sæti þeir Friðrik Ólaf&son, Balil ur Möller og Jón Þorsteinsson al þm. Þá gátu fornáðameun félagsins þess einnig, að sl. hanst hefði íek izt samvinna milli þess og ÆJsfcu' lýðsráðs Reykjayfknr um tafl- kennslu í skóium iborgaiinnar. Tlefði verið bennd skák í samtals FrambaJd á bts. 23. an eru loftpresssur, sem dæla hreinu lofti inn í göngin, um víðan plasthólk® og framleiða þiýstiJoft fyrir loftborana í jarðgöngun- um. Hliðargöngin eru áttatíu metra löng, og þegar úr þeim er komið. opnast miklar hvelf- ingar á báðar hendur, — sjálf jarðgöngin, sem eru' tíu metra há og tíu metra breið. Þarna í jarðgöngunum er stöðug umferð vörubíla, sem flytja út grjótið, sem sprengt er úr berginu. Þeir eru ekkert að draga af bílunum, piltarnir þarna í göngunum, en3a er brautin þarna vel ofaní- borin og hefluð. Aðalgöngin eru nú orðin um 500 metra löng. Greinast þau í tvennt að neðan og skammt frá þeim stað, þar sem þau greinast. er borað beint niður um hundrað metrar j5 niður i göngin tvö, sem sprengd voru inn í múlann frá stöðvarhússgrunninum. Það er þarna inni í múlan- um, sem fallhæðin fæst, jg voru önnur göngin sem eru lóðrétt, komin fimmtíu metra niður, í vikunni. Verkamenn voru að vinna við að sprengja þau niður, og er grjótinu híeypt niður í göngin, sem ganga inn frá stöðvarhúss- grunninum. Þá var verið að lengja 'hin göngin, sem liggja frá aðalgöngunum. Vinna lá niðri við boranir og spreng- ingar á aðalgöngunum í vik- unni, vegna þess að komið var að lausum leirlögum. Unnu verkamenn að því að bora i gegn um leirlögin upp í fast- ari lög, og síðan voru heil- miklir boltar skrúfaðir í hol- urnar, og plötur og gær skrúf- aðar á endann, sem stóð út í göngin. Eru lausú jarðlögin þannig skrúfuð við þau. sem þéttari eru, svo iýgilegt það nú hljómar. Það er is ast því að vera í ævintíra- borg, að standa í öðrum enda jarðganganna og horfa áiður eftir þeim. Ljósrörum hefur verið kom ið fyrir með vissu millibili efst í göngunum, og myndar hvert ljós boga í göngunum, en á milli þeirra er svo svart bergið. Það var kyrrt og hljótt i göngunum, þegar verka- mennirnir voru farnir í mat. aðeins hávaðinn frá loftræsti- kerfinu, sem hljómaði í hvelf- ingunni. 380 manns voru í mat í mötuneytinu á Sámsstöðum og einn kokkurinn sagði fréttamanni. að þeir settu sex poka ai kartöflum í pott- ana í hvert mál og annaí væri eftir því. Sírenur kalb menn úr og i mat og kaffi. Síðasti áfangastaður okkar Jónasar á þessari hringferð um virkjunarstaðinn, var stöðvarhússgrunnurinn fyrir framan Sámsstaðamúlann. Þar er nú helmingurinn af stöðv- arhúsinu langt kominn, og er það eigiulega einn steypu- klumpur. Jarðgangaopin þarna í grunninum eru tvö, og greinast göngin í þrjár greinar hvort inn i stöðvar- tiusið. Stárfóðringar liggja frá stöðvarhúsunum og inn í göng in, og eru þær ekkert smá- smíði, eða upp undir tíu metr- ar í þvérmál. og stálið í þeim er tveggja tommu þykkt, þar sem það er þykkast Það eru Krupp verksmiðjurnar þýzku, sem sjá um þessar fóðringar. og logsuðusérfræðingar frá beim sjóða þær saman Að 'okum lögðum við leið okkar til Bo Larsson, en hann er framkvæmdastjóri virkjunarframkvæmdanna við Búrfell, „bossinn" á staðnum. Sem kunnugt er, þá er það verktakafyrirtækið Fosskraft, sem tók að sér verkið, en að þvi fyrirtæki standa Almenna Byggingafélagið, danska fyr- irtækið Phil & Sön og sænska fyrirtækið Sentab. Larsson er Svíi, og sagði hann, að i það heila hefði verkið gengið vel, Mestu erfiðleikarnir væru að fá nógan mannskap hér á ís- landi, og þá sérstaklega iðn- aðarmenn Sagðist hann vonast tii að þeir fengju fleiri iðnaðarmenn í vetur. begar byggingafram kvæmdir í Reykjavík minnk uðu. Þá vantaði tilfinnan lega nér á íslandi vana spreng ingamenn Hann sagði. að það gæti ekki talizt mikil töf pótt verkið yrði 2—3 mánuðum á eftir áætiun, það væri ekki mikið á þrem árum, og auk þess væru þeir vel settir með sjálfar virkjunarframkvæmd irnar þegar tillit væri tek ið til þess að eftir væri að leggja háspennuHnuna frá Búrfelli, og framkvæmdum hefði seinkað við álverksmiðj una í Straumsvífc. — Hér hafa ekki orðið nein stórslys, sagði Larsson, og bankaði í skrifborðið sitt. og ég vona, að þetta gangi eins vel það sem eftir er eins það hefur gengið hingað til. Erfiðleikar eru að vísu alltaf Oar sem menn af mörgu þjóð- erní vinna saman, en við von- um það bezta. Þess má geta að lokum. að ftátt á 6. hundrað manns hef- ur unnið við Búrfeli í sumar, en í vetur mun eitthvað verða fœíkkað, eða niður í 450.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.