Tíminn - 17.09.1967, Side 11
SUNNUDAGUR 17. sept. 1967.
Aðalfundur Sam-
bands austfirzkra
kvenna í Valaskjálf
Á aðalfundi Sambands aust-
firzkra kvenna sem haldinn var
í Valaskjálf EgilSstaðakauptúni
dagana 2.—4. september 1967 var
auk venjulegra aðalfundarstarfa
rætt um ýmis mál, svo sem áfeng
isvandamálið, samstarf Kven-
félagasambands íslands og héraðs-
sambandanna og skólamál.
Eftirfarandi tillögur voru born-
ar upip og samþykktar:
l. Aðalfundur Sambands Aust-
firzkra kvenna, haldinn í Vala-
skjálf 2.-4. sept. 1967, skorar
eindregið á áfengisvarnaráð ríkis
ins, að það athugi möguleika á
að fram fari þjóðaratkvæða-
greiðsla um algjört áfengisbann.
II. Aðalfundur Sambands Aust-
firzkra kvenna, haldinn í Vala-
skjálf 2.—4. sept 1967, lýsir
ánægju sinni yfir væntanlegum
bréfaskóla svo og ýmsum öðrum
nýjungum í fræðslustarfsemi inn-
an~Kivenfélagasambands íslands.
m. Aðalfundur Sambands Aust:
firzkra kvenna haldinn í Vala-
skjálf 2.—4. sept. 1967, beinir
þeirri áskorun til fræðslu-
ráða Austfirðingafjórðungs að
þau beiti áhrifum sínum til hms
ýtrasta svo að bætt verði aðstaöa
til skyldunámsins, þannig að all-
ir ung.lingar innan fjórðungsms
fái notið réttinda sinna.
TAFLFÉLAGIÐ
Framhald af bls. 22
13 gagnfræðaskólum fram að ára
mótum í fyrra, en síðari hlata
vetrar hefði farið fram milliskóia
mót með um 60 keppendum frá
10 skólum. Sögðu þeir, að t'yrir
'hugað væri framhald á þessrri
starfsemi nú í vetur, og m.a. .vrði
fjöltefli á hverjum laugardegi fyr
ir unglingana, sem nytu þessarar
kennstu.
Þá er fyrirhugað, að hinn 9.
mai næsta vor hefjist hér í Reykja
vik alþjóðlegt skákmót, svo aefnt
Reykjavíkurmót, og er það bnðia
mótið sinnar tegundar, sem hér
er haldið, Þátttakendur í þvi verða
14, þar af 7—8 stórmeistarar og
alþjóðlegir skákmeistarar, auk
skákmeistara T.R. skákmeistara
Reykjavíkur og sakmeistaiv. ís
lands. Þegar er vitað, að Friðrik '
Ólafsson mun taka þátt i mot:nu
en auk þess eru væntanlegir tveir
rússnesktr skákmeistarar, þar
af annar stórmeistari, og rei-Jur
þar e.t.v. um að ræða Botvinnik
fyrrverandi heimsmeistara, eða
Keres, sem verið hefur einn s-.e'-K
asti skákmaður heimsins undan
farin 30 ár. Þá kemur Bent Larsen
að öllum líkindum, og von er á
tveimur bandarískum meistur
um. Auk þess kemur Sabo frá
Ungverjalandi ef til vill. Reyk.a
víkurmótið verður að þessu sinni
helgað minningu .próf Willard
Fiske, en hann stuðlaði á sin-
um tíma meir en flestir aðrir að
því að útbreiða nútímaskák á ís-
landi. Til að afla fjár upp í kusin
aðinn af mótinu verður og efnt til
firmakeppni, sem jafnframt verð-
ur hraðskákkeppni, og fer hún
fram hinn 19. nóvember n.k.
PRINSESSAN
Fratnhald af bls. 24.
bóginn hefur danska hirðin
þrætt fyi-ir þetta, og segir,
að engin tilkynning þess efn
is hafi borizt þangað, en svo
TIMINN
iisiuiiii
Sími 22140
Maya — villti fíllinn
Heimsfræg amerísk ævintýra
mynd frá M.G.M.
Aðalhlutverk:
Jay North (Denni dæmalausi)
Clint Walker
Myndin gerist öll á Indlandi og
er tekin l Technicolor og
Panavision
tsleuzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
T ónabíó
Sima 31182
tslepzkur texti.
Laumuspil
(Masquerade) .
Mjög vel gerð og hörkuspenn
andi, ný, ensk-amerísk saka
málamynd i litum
Cliff Robertsson.
Marisa Mell.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Hjálp
Barnasýning kl. 3
GAMLABÍÖ
Súnl 114 75
Gleðisöngur að
morgni
(Joy in the Morning
með Yoette Mimieux
Richard Chamberlain
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Syndaselurinn
Sammy
Barnasýning kl. 3
Sími 11384
Rauði sjóræninginn
Spennandi sjóræningjamynd
litum,
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
í fótspor Hróa Hattar
Sýnd kl. 3
Sími 11544
Vörðlaunin
(The Reward)
Hörkuspennandi og ævintýra-
rík amerísk litmynd sem ger-
ist í Mexico Gerð af meistar
anum Serge Bourguignon.
Max von Sydow,
Yvette Mimieux
Gilbert Roland
Bönnuð börnum yngri en 12
' ána.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Litiu bangsarnir tveir
Hin skemmtilega æfintýramynd
fyrir börn og unglinga.
Sýnd kl 3
HAhAARBÍÓ
Svefngengillinn
Spennandi og sérstæð, ný, ame
rísk kvikmynd. eerð af Willi-
am Castle með
Barbara Stanwick
Robert Taylor
— tslenzkur texti —
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl 5. 7 og 9
Sími 18936
Beizkur ávöxtur
(The pumkin eater)
Islenzkur texti
Frábær ný amerísk úrvalskvik
mynd. Sýnd kl 7 og 9.
Afríka logar
Spennandi og viðburðarrík
amerísk kvifcmynd
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Þúsund og ein nótt
Ævintýramynd í litum
Sýnd kl. 3
LAÚQARAS
U =1
sem kunnugt er, eru ungu
hjónin, Margrét og Henrik
prins svo til nýkomin úr sinni
miklu brúðkaupsferð.
Þýzka blaðið Neue Post skrif
ar fyrir skömmu: Friðrik.
Danakonungur, sem nú er 68
ára, hlakkar mjög til þess að
verða afi í þriðja sinn, en svo
sem kunnugt er, hefur hann
ekki haft mikið af barnabörn
um sínum tveimur að segja.
Margrét ríkisarfi fór fyrir
skömmu í rannsókn hjá fæð
ingalækni i Kaupmannahöfn
ásamt manni sínum, foreldrum,
systur og tilvonandi mági.
Fregnin um væntanlega gift
ingu Benediktu prinsessu og
Ríkarðs prins hefur gefið
þessari lausafrétt byr undir
báða vængi, þar sem ráðgert
var, að það myndi ekki haioið
fyrr cn á sumri komanda, en
gefin nefur verið út tilkynn-
ing þess efnis. að það "jrM 3
febrúar, n.k., og er taiið að
því hafi verið flýtt vegna
ástands ríkisarfans.
En s'Vo sem að framap grein
ir, nefur danska hirðn þver-
neitað að nokkuð sé ha'f'- í
þessurn orðromi, og þott svo
væri, hefðu þýzku blöðm áreið
anlega enga hugmynd urn það,
þar eð ekki myndi látið upp-
skátt. um það svo fljótt
ÖRYRKJAR
Framhald af bls. 19.
neitt einangrað byggðarlag.
Þá verður þar að sjálfsögðu
einnig inngangar og anddyrissai-
ir með upplýsingarþjónustu og
nauðsynlegum skrifstofum, en líka
verður þar gott rúm fyrir verzlan
ir, hárgreiðslustofu, rakarastofu
og aðra þjónustu. Þá er og gert
ráð fyrir læknastofum og bók3-
safni í þessari byggingu, leijc-
stofu fyrir börn og gufuböðum |
og jafnvel leirböðum. Þarna verð-
ur einnig húsrými fyrir vinnu-
stofur, þar sem þeir, sem erfiðast
eiga um vik að komast leiðar sinn
ar geta stundað atvinnu sína, og
einnig er gert ráð fyrir aðstöðu
til að selja framleiðslu þeirra á
staðnum Þarna verður í stuttu
máli um að ræða alls herjar mið
stöð fyrir alla íbúðaheildina þar
sem hægt a að vera að fá alla þá
þjönustu, sem venja er að veita
í byggðarlögum af svipaðri stærð.
— Svo má ekki heldur gleyma
því, að undir þessari tengibygg-
ingu verður allstór kjallari, og
verður þar bílageymsla fyrir um
60 bifreiðar. Auk þess er gert
ráð fyrir bílstæðum, sem rúmi
um 100 bifreiðar utanhúss, svo
að þarna verða samtals stæði
fyrir u-m 160 bíla. Aðstaðan verð-
ur þannig, að akandi örjtrkjar eiga
að geta ekið bílum sínum niður
í bílageymsluna í kjallaranum,
skilið þá þar eftir sem næst þvi
húsi, sem þeir búa í, og farið
síðan með lyftu neðan úr kjall
aranum, og upp á viðkomandi íbúð
arhæð. Er ■ vonazt til, að þetta
geti orðið þeim til geysimikils
hagræðis. Þarna niðri í bíla-
geymslunm verður að gera sér-
stakar ráðstafanir til að tryggja
góða loftræstingu, og hefur Kristj
án Flygering verkfræðingur það
með höndum að tryggja, að kol-
sýringur frá útblástursrörum bif
reiðanna berist ekki upp um lyftu
göngin og upp á íbúðarhæðirnar
Úr kjallaranum verða einnig sér-
stakar lyftur upp á jarðhæð tengi
byggingarinnar til afnota fyr.r
verzlanirnar, eldhúsið og fl.
— Þá^ má einnig geta þess, að
byrjað var á byggingu hússins
í október, en verulegur skriðuri
komst þó ekki á framkvæmdirn ir
Sunai og 32075
Ný ttölsk stórmynd ' litum
Nýjasta verk meistarans
Federico Fellinis l kvikmynd
sem allur heimurinn talar um
í dag ...
sýnd kl 5 og 9
Bönnuð börnum
Danskur texti
Barnasýning kl. 3
Pétur í fullu fjöri
Sérstaklega skemmtileg barna
mynd í litum.
Miðasala frá kl. 2.
fyrr en í marz í vór, og síðan
hafa þær gengið mjög vel. Fyrstu
uppdrættirnir að byggingun-
um voru gerðii í ársbyrjun
1965, og þróuðust þeir síðan í
hálft annað ár í samvinnu við
byggingaryfirvöld borgarinnar,
áður- en endanlegt útlit og fyrir-
komulag þeirra var ákveðið.
Blaðið pakkar þeim félögunum
fyrir spjallið og sömuleiðis Ingv-
ari Þórðarsym byggingarmeist
ara “við núsið, en hann var okkur
innan handar um að taka mynd-
irnar, sem hér fylgja með. Þá má
einnig geta þess að lokum, að við
ræddum Lauslega við Guðmund
Löve, framkvæmdastjóra Ör-
yrkjabandalags íslands, sem
23
■15
^ats
4
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
BHLIII-lOfTOI
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Tónlist: Jón Leifs
Hljómsv.stj.: Páli P. Pálsson.
Leikstj.: Benedikt Árnason
Frumsýning í kvöld kl. 20
Uppselt.
Önnur sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tii 20. Sími 1-1200
Simi 50249
Ég er kona
• (Jeg en kvinde)
Hin mikið umtalaða mynd
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Biue Hawai
Sýnd kl. 3
viBiraif ibiv^b i* rvr
K0.RAyi0.cS3l
PALLADIUM
prœsenterEr
G&S
} FARvee
lán
Ný dönsk Soya litmynd.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Mannapinn
Sýnd kl. 3
Simi 60184
Suni 41!*Kí
Gimstemn í gítarnum
Fjörug og spennandi, ný
frönsk gamanmynd.
Franck Fernandel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Teiknimyndasafn
reisir húsín. Fræddi hann okkur
á þvi, að Öryrkjabandalagið hefði
verið stofnað árið 1961, og aðilar
að því væru Blindravinafélag ís-
•lands, Samband íslenzkra berkla
sjúlkinga, Blindrafélagið, Styrktar
félag lamaðra og fatlaðra, Styrkt-
arfélag vangefinna, • Sjálfsbjörg,
•Landssamband fatlaðra og Geð-
verndarfélagið. Hann sagði okkur
eínnig, að fullbúið myndi fyrsta
háhýsið kosta 40—50 milljónir
króna, og einnig sagði hann, sð
þessar byggingar nægðu hvergi
nærri til þess að hýsa aJLa öryrkja
landsins, heldur þyrfti þar miklu
meira til, þótt hér væri vissulega
um góða byrjun að ræða.
E. S.