Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 2
2 TIMINN MIÐVIffTJDAGUR 27. september 1967 LAUS STÚRF Skrifstofustúlka og símastúlka óskast til saka- dóms Reykjavíkur. Umsóknir sendist skriístofu dómsins í Borgar- túni 7 fyrir 1. október n. k. Yfirsakadómari. BAKARANEMAR Nokkrir bakaranemar oskast í bafcarí upp úr næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 15476 eftir kl. 5 daglega. Landsamband bakarameistara. Eldri hjón - atvinna húsnæði - fæði Heilsuhraust eldri hjón geta fengið atvinnu í nágrenni Reykjavíkur. Sendið viðkomandi upplýs- ingar til blaðsins merkt, „Eldhús og iðnaður.” HÓFUM FYRIRLIGGJANDI: BÍLAÁKLÆÐI Taunus 58—67 Fiat 850—1100—1500C—2300 67 ciaab 66—67 Opel Rekord 62—67 Córtina 64—67 BÍLAMOTTIIR Taunus 61—67 Upel Rekord 64—67 Opel Kadett 66—67 Mercedes Benz 59—65 VW 1200—1300 60—67 Utvegíim tilbúin áklæði og mottur í allar gerðir fólks- bíla. Altikabúðin Hverfisgötu 64 - Sími 2-26-77 Auglýsið í Tímanum Aðalfundur Norræna félagslns ðaifundur Norræna félagsins var haldinn 14. þ.m. Sigurður Bjarnason ritstjóri formaður félagsins setti fundinn og -t.u'in aði honum, en fundarritari var Sveinn Ásgeirsson hagfræðuig- ur. Einar Pálsson framkvæmua- stjóri félagsins gerði grein fyi’r störfum þess á sl. starfsári. Frú Arnlheiður Jónsdóttir gjaldkeii félagsins gerði grein fyrir reikn- ing-um óess. Þá fór fram stjórnar kosning. Sigurður Bjarnason rit- stjóri var endurkjörinn formað- ur félagsins. Aðrir í aðalstjórn eru: Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri. Páli ísólfsson tón- skáld, irú Arnheiður Jónsdótt ir, Thorólf Smith blaðam3ður, Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur, og Lúðvía Hjálmtýsson 'ra;n- kvæmdastjóri, er var kjörinn í stað Sigurðar Magnússonar fulltrúa er baðst úndan endur- kosningu. í varastjórn voru kjörnir Bárð- ur Daníelsson verkfræðingur Gi's Guðmundsson alþingismaður, frú Valborg Sigurðardóttir, Páll Lin dal borgarlögmaður og Hans Þ irö- arson ítórkaupmaður. EnduraK-'ð endur voru kjörnir Þór Vilhjalms son borgardómari og Óli J. Óla son kaupmaður. RAFKERTI GLÓÐAR KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 12260 S TÓR BÓKAMARÐUR. STÓR MÁLVERKA- OG BÓKA- KLAPPARSTIG 11 iMARKAÐUR - TÝSGÖTU 3. Vér bjóðum yður á stóran Málverka,- mynda- og bókamarkað, fjölbreytt úrval, og mjög lágt verð á málverkum og bókum, eftir íslenzka og erl. höfunda. Notið þetta einstæða tæKitæri, lítið verð, þér fáið mikið fyrir fáar krónur Komið, skoðiS, kaupið. Sjón er sögu ríkari. BÓKAMARKAÐURINN MÁLVERKASALAN KLAPPARSTÍG 11. TÝSGATA 3. — Sími 17602. SKYNDISALA - SKYNDISALA - SKYNDISALA HÖFÖM OPNAÐ SKYNDISÖLU Á VEFNAÐARVÖRU / 1 - ■ Barnanáttföt kr. 65,00 Crepe sokkabpxur Darna — 75,00 Drengjanáttföt — 98,00 Crepe sokkabuxur kvenna — 58,00 Herranáttföt — 198,00 Nylansokkar kvenna frá — 15,00 Herranærbolir — 26,00 Kvenbuxur crepe m/skálmum — 55,00 Herranærbuxur — 26,00 Sundbolir, frá — 149,00 Herrasokkar. crepe. — 29,00 Náttkjólar, kr. 195,00 til — 295.0< Herrasokkar ull — 49,00 Undirkjólar kr. í 48,00 til — 198,00 GERIÐ KJARAKAUP GEFJUN - IDUNN, KIRKJUSTRÆTl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.