Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVTKUDAGUR 27. september 1967 AFGREIÐUM BEINT ÚR TOLLVÖRUGEYIVISLU TILKYNNING FRÁ BÓKINNI HF. Vegna væntanlegra flutninga verða allar vörur okkar seldar með verulegum afslætti næstu daga. BÓKIN H. F., SkólavörSustíg 6. Sími 10680. VERKSTJÚRANÁMSKEIÐ Fyrsta verkstjórnarnámskeiðið á n. k. vetri verð ur haldið sem hér segir: Fyrri hluti 16. — 28. okt. 1967 Síðari hluti 8. — 20. jan. 1968. Umsóknarfrestur er til 8. okt. n. k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fás hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37, sími 8-15-33/34. Stjórn verkstjórnarnámskeiðanna. VOGIR og varahiutir > vogir, ávallt tyrirliggjandi «it og reiknivélar. 82380. KENNSLA Tungumál, bókfærsla, reikn ingur- Áherzla lögð á tal- æfingar. Segulbandstæki notuð, sé þess óskað., Skóií Haraldar Vilhelmss. Baldurg. 10. Sími 18128. Klapparstígur 11 Lausar íbúðir o.fl. í husinu nr. 11 við K1-" - t’- stíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herþ. íbúðir á mjög hagstæðum skilmálum. Einnig er þarna um að ræöa hentugt verzlunar- eða s'jmfstofuhúsnæði, svo og til margskonar annarrar starfsemi, Allt í I. fl. scandi og laust nú þegar. Upplýsingar gefur Austurstræti 20 . Simi 19545 Alveg ný skriftækni Við hugsuðum sem svo: Þar sem kulupennar eru mest notaðir allra skriffæra í heiminum, er þá ekki hægt að smíða kúlupenna, sem er fallegri í lögun og þægilegri í hendi, nákvæmlega smíðaður — með öðrum orðum hið fullkomna skriffær!. Svo var hugmyndin undir smásjánni árum saman. — Síðan kom árangurinn. 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem penninn endist. Og til viðbötar hin demant-harða Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli. Ekki má þá gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.000 metra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindalegan hátt hvaða penna-lag væri höndinni hentugast Þá var fundið upp Epoca-lagið. Ennþá hefur ekkert penna-lag tekið því fram. REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ YÐUR ALVEG NÝJA SKRIFTÆKNI. Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms um víða veröld. Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.