Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 5
s
: ;
■
Á VÍÐAVANGI
Ríkisstjórnin á reki
Það hitti í mark, sem glðgg-
ur maður sagði nýlega um
ríkisstjórnina: Mér finnst ríkis
stjornin vera eins og skiipshöfn,
sem hlaupin er í björgunarbát-
inn af þvi að skipið hallaðist
svolítið. Þarna situr hún nn
aðgerðarlaus og bíður þess sem
verða vill, hefur dregið neyðar
fánann að húni og veifar hon-
um framan í þjóðina á milli
þess sem hún hrópar til fólks-
ins örvæntingaróp um að ástand
íð sé alveg hræðilegt. Að hún
reyni að gera eitthvað til þess
að ná landl, reyni að stýra bátn
um eða bjarga skipinu er af og
frá. Hún aðeins situr á flekan
um, veifar neyðarflagginu og
Kallar á hjálp þjóðarimiar. AI-
þýðublaðið sagði t.d. á sunnu
daginn í forystugrein: Mestu
máli skiptir i þessu sambandi,
að þjóðin < heild geri sér grein
fyrir því, hvemig málum nú
háttar og við hvaða erfiðleika
er að etja.
Það skiptir sem sagt litlu
máli, hvort stjórnin er til ein-
hvers nýt eða ekki, hvort hún
reynir að klóra í bakkann og
kann einhver úrræði, eða hvort
hún situr bara með hendur í
skauti á flekanum. Nú er það
þjoðin, sem á að bjarga öllu.
Ríkisstjórnin lætur aðeins reka.
Heilög tala
Forsætisráðherrann, sem er
nýkominn heim frá Þýzkalandi,
r'tar að sjálfsögðu meginhluta
Reykjavíkurbréfs síns á sunnu
daginn um undur og stórmerki
þeirrar ferðar. Undir lokin
man hann þó eftir því, að hann
verður að minna þjóðina á erfið
leikana. sem við blasa, þó að
liann getj ekki bent á nein úr-
ræði fremur en fyrridaginn.
Það gerir hann með þessum
fleygu setningum:
„Auðvitað á ríkisstjórnin nú
sína ÖRÐUGLEIKA, ÖRÐUG-
LEIKA, sem cru ÖRÐUGLEIK
AR hennar, einmitt af því að
beir eru ÖRÐUGLEIKAR allrar
þjoðarinnar. Að sjálfsögðu verð
ur stjórnin dæmd eftir því,
hvcrnig tekst að leysa þessa
ÖRÐUGLEIKA, en Framsóknar
menn eru slegnir þeirri blindu,
að þeir virðast nærri því fagna
ÖRÐUGLEIKUM, sem bitna á
stjórninni. þó að um ÖRÐUG-
tiEiKA allrar þjóðarinnar sé að
ræða og bitni fyrst og fremst
á henni'*.
Timinn hefur leyft sér að
auðkenna þetta ágæta orð, sem
forsætisráðherrann notar sjö
sinnum í tveim málsgreinum,
án minnstu örðugleika. Það ætti
ekki að vera neinum örðugleik.
um bundið að veita honum önn
ur móðurmálsverðlaun fyrir
afrekið. Og hvei getur svo efazt
um, að talan sjö sé heilög.
Auglýst eftir
rmnndómí
Meðan ráðherrarnir eru önn
um kafnir við að bjarga land-
(nu suður ■ Þýzkalandi eða vest
ui New York og Ríó, láta þeir
blöð sín auglýsa eftir mann-
dómi hjá íslenzku þjóðinni til
þess að standast þrengingarnar
heima. Morgunblaðið endar for
ysrugrein sína fyrir nokkrum
dogum með þessum orðum:
„Það. sem megin máli skiptir
nú er að þjóðin líti raunsætt
á hag sinn. geri sér ljóst að
vevðfall íslenzkra útflutnings-
vara hlýtur að skerða lífskjðr
Framhald S bls
MHJVIKUÐACUR 27. september 19CT
Hér sjáum við ítölsku
leikkonuna Ginu Lollöbrigida.
Myndin er teikin við töku nýj-
uistu k'vikmyndarinnar, sem
hún lerkur í. Myndin nefnist
Dauðinn verpti eggi.
Brigitte Bardot er þekkt
fyrir að Járta sj'á sig í sem fæst
um fötean, en fyrir nokkru
síðan kom hún til Bómar og
aldrei þessu vant var hún
eins mibið kilædd og hægt
var. Hún var í mánaðarfrii
þar í steikjandi sumartiita í
Rómanborg gekk hún um
klædd swörten karimanna-
fötum og hálsbindi með stór-
um toút
Enskir barrnasálfræðingar,
hafa togsað upp nýja teg-
und af leikföngum fyrir
börn, og segja þeir, að þau
#eigi að hafa mjög þrosk-
andi áhrif á bömin, og vedita
þeim sjiálístæðiskennd en
um leið eiga þau að læra að
vinna samam otg taka tiffit til
annarra. Leikfangið, sem nefn-
ist Dodgem er ósköp einfalt.
PaS er bíldekk, útbúið fjórum
hjólum og eiga bömin að
keyra á dekkjunum eins og
þau séu að aka rafmagnsbdl í
TfóvoM.
Jorgen Oháii hafði ver-
ið fiirrm ár í lögreglunni
í Helsingfors og aldrei tekið
mairn fastan allan þann tima.
Honum fannst því heldur
lítáð púður í að vera í lög-
reglumni, svo að hann ákvað
að segja starfi sínu lausu. Þeg
ar hann var að skrifa uppsögn
ina varð penninn hans blek-
Laus og hann labbaði sig út í
næstu ritfangaverzlun. Þegar
þangað kom, var Jþar vopnað-
ur maður, sem ætlaði að ræna
verzlunina. Jorgen hrá skjótt
við og rak pennann sinn, sem
hann var með í hendinni í
háis bófans og handj'árnaði
hann siðan, og hætti þegar í
stað við að segja upp.
Þegar Kagato Mainiohi,
sem var japanskur kaupmaður
lézt, hóldu' eiginkona hans
og sjö börn 'hans upp á það
með því að fara á veitinga-
stað að borða. Kagato hafði
nefnilega ekki leyft þeim að
borða neitt nema fisk og vatn
í þrjú ár.
*
Roger Vadim er um þessar
mundir að gera kvikmoynd eft
ir teiknimyndasögu, sem hef
ur verið mjög vinsæl í Frakk
landi. Myndin nefníst Barbar
ella eftir aðalpersónunni, sem
lendir í klónum á alls kyns
ófreskjum, og geirvimönnum
og lendir í rómantiskum æv-
intýrum á fjariægum hnetti.
Jane Fonda eiginikona Vadims
leikur Banbarellu.
Fyirir noikkru síðan létu
frönsk yfirvöld í ljós að þau
álitu að stutta tízfean ylli því
að ráðizt væri meira á konur
í höfuðborg landsins en áður.
Nú hefur franski feemnslumála
ráðherrann, Alain Peyrefitte,
bannað stutta kjóla í frönsk-
um menntaskólum. Hefur
hann lagt til að nemendur
klæðist eins konar skólakyrtl-
um.
Sjö manns í Vesturd>ýzka-
landi hafa l'átizt og 25 liggja
á sjúkiiahúsi sökum vírusveiki,
sem borizt hefur með öpum
frá Uganda. Apar hafa verið
fluttir til Þýzkalánds í mörg
ár frá Uganda og fram að
þessu hefur engirih, serh með
apana hefur haft að gera orðið
veikur, og segja sérfræðingar,
að þessi vírus, sem sjúkdómn-
um valai, sé fram að þessu ó-
þekktur.
Fyrir skemmistu gengu
i hjónaband Margaret Rusk,
hin átján ára gamla dóttir
Dean Rusik, og Guy Smith,
sem er tuttugu og tveggja
ára. Þetta hjónaband hefur
vakið mikla athygli, þar sem
brúðguminn er svertingi.