Alþýðublaðið - 09.02.1988, Side 4

Alþýðublaðið - 09.02.1988, Side 4
4 Þriðjudagur 9. febrúar 1988 r Landsbókasafn Islands: AFHENT HANDRIT SVERRIS KRISTJÁNSSONAR SAGNFRÆÐINS Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur lést 26. febrúar 1976, 68 ára að aldri. Bar and- lát hans að með þeim hætti, að hann sat á tali við mann i anddyri Safnahússins, fékk snögglega aðsvif og var sam- stundis örendur. Sverrir var fæddur 7. febrú- ar 1908, og eru því um þessar mundir liðin 80 ár frá fæð- ingu hans. í minningu þess hefur ekkja Sverris, Guð- munda Elíasdóttir söngkona, nú afhent handritadeild Landsbókasafns formlega ýmis handrit hans, en hann var afkastamikill rithöfundur og sagnfræðingur. Til var fyr- ir i Landsbókasafni skrá Sverris um bréf íslendinga, varðveitt í dönskum söfnum, hið þarfasta hjálpargagn, er Sverrir tók saman á sinum tíma. Sverrir Kristjánsson var um langan aldur tíður gestur í söfnunum, og í Safnahúsinu var hann staddur sem fyrr segir, þegar kallið kom. Hann er eflaust vel á það sáttur, að handrit hans verði nú varð- veitt í handritadeild Lands- bókasafns. Sverrir Kristjánsson sagnfrœðingur. I minningu 80 ára frá afmœli hans á sunnudaginn, 7. febrúar afhenti ekkja Sverris, Guðmunda Elíasdóttir söngkona, Lands- bókasafninu ýmis handrit hans. ÞANNIG BERAÐ s^Hg^ SKIIA STAÐGREÐSLUFE - réltar upplýsingar á réltum eyðublöðum og réttum tíma _ Æuasr Mánuð skal rita með tölustöf- um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988. Notið kennitölu, ekki nafn- númer. Rautt eyðublað er einungis notað fyrir skii á staðgreiðslu sjálfstæðra rekstraraðila vegna reiknaðs endurgjalds þeirra sjálfra. Greiði þeir maka eða öðrum laun, þá skal nota 2 eyðublöð: Rauttfyrir rekstraraðil- ana sjálfa og blátt fyrir maka og alla aðra. greiðsla opínberra gjalda grein vegna reiknaðs endurgjalds Skil á staðgreiðslu skal inna af hendi hjá gjald- heimtum og innheimtumönnum ríkissjóðs A Skilaskyld staAgrslfisla 8.083 7 B Fjérftæð relknaðs endurgjalös 65.000 2 A + B Samtala III vélrannar alstammlngar lyrlr móltakanda 73.083 3 Undirritaður staðfestir að skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og aö hún er i fullu samræmi við fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 /?Ea\ Móttðkudagur - kvittun RSK 5.08 Dagsetning Undirskrift Frumrit Greiðsluskjal Allar flárhæðir skulu vera í heilum krónum. 7 í þennan reitkomi heildar- upphæð þeirrar stað- greiðslu sem dregin var af reiknuðu endurgjaldi á tímabilinu. Hér komi upphæð reikn- aðs endurgjalds átímabil- inu. Hér skal setja þá tölu sem út kemur þegar uppheeð- imar í reit A og B eru lagð- arsaman.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.