Tíminn - 18.10.1967, Blaðsíða 10
10
í DÁG
TÍMBNN
MIÐVIKUDAGUR 18. október 1967.
KIDDI
0 0 ‘ 'O ‘
° * • & o
° .°“°D „
o O
/3
'H&CA7&. t/M. TMlS)
DENNI
D/fMALAUSI
— Veiztu þaS, mér finnst svo
hræðilega leiðinlegt að geta
ekki búið til drullukökur.
í dag er miðvíkudagur-
inn 16. okt. — Lúkas-
messa.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.20
Heilsugazla
Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð
innl er opln allan sólarhrlnglnn. slmt
21230 - aðelns móttaka slasaðra
£ Nætarlæknli kl 18—8
sím) 21230
£-Neyðarvaktln: álmj 11510. opið
hvera virkan dag fra kl «—12 ig
l—5 nema laugardaga kl 9—12
(Jpplýslngar um uæknaþjónustuna
Dorglnnl gefnai ' slmsvara Lækna
félagt rteyklavllrui • slma 18888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga fra kl 9 -7 Laug
ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga fré
kl 13—15
Næturvarzlan ' Stórholtl ei opln
frá mánudeg) tll föstudag. kl 2) »
kvöldin tll 9 á morgnana Laugardaga
og belgldaga frá kl 16 ) daeinn ti'
10 á morgnána
Blóðbankinn
Blóðbankmn tekur a móti oioð
giöfum ' dae kl 2—4
Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 14.
okt. — 21. okt. annast Ingólfs Apó
tek Laugarnesapótek
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 19. okt. annast Sigurður Þor-
steinsson, Sléttahrauni 21, sími
52270.
Næturvörzlu í Keflavík 18. okt. ann
ast Guðjón Klemensson.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er væntanlegt til Reyðar
fjarðar á morgun. Jökulfell er á
Hornafirði, fer þaðan til Reykjavík
ur. Dísarfell fer í dag frá Bridge
water til Rotterdam Litlafell fer í
dag frá Akureyri til Rvikur. Helga
fell fer frá Murmansk í dag tii
Rostock. Stapafeil er á leiðinni frá
Akureyri til Reykjavikur. Mælifell
er í Þorlákshöfn. Meike er á
Vopnafirði Kaethe Mac fer frá
Hvalfirði í dag til Le Havre.
Ríkisskip:
Esja fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð. Her-
jólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja Blikur er í Rvik
Herðubreið er á Austurlandshöfnum
á norðurleið Baldur fer til Snæfells
ness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld
Eimskip:
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 14. til
Antverpen, London og Hull. Brúar
foss fer frá Cambridge 19. til Nor-
folik og NY Dettifoss kom til Reykja
víikur 14 10. frá Gautaborg. Fjallfoss
fór frá Seyðisfirði 15. til Avonmouth
Belfast, Norfolk og NY Goðafoss fór
frá Rotterdam 16. 10 ti! Hamborgar
og Rvíkur. Gullfoss kom til Reykja
víkur 16. frá Iæith Lagarfoss fer
frá Vasa í dag 17. til Ventspils
Gdynia Gautaborgar og Reykjavík
ur Mánafoss fer frá Siglufirði á
morgun 18. 10 til Ardrossan, Lorient
og Hamborgar. Reykjafoss fer frá
Mariager á morgun 18. tii Rotter
dam og Hamborgar Selfoss fór frá
NY 14. til Reykjavíkur. Skógafoss
er væntanlegur til Hafnarfjarðar kl.
22.00 í kvöld 17. 10 frá Rotterdam.
Tungufoss fer frá Gautaborg í dag
17. til Kaupmannahafnar. Kristian
sand, Bergen og Reykjavíkur Askja
fer frá Akureyri i dag 17. til Rauf
arhafnar, Manchester og Avonmouth
Rannö fór frá Kotka í dag 17. 10 tii
Rvíkur. Seeadler fer frá Hull í dag
17. 10 til Reykjavi'kur.
FlugáæHanir
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntaniegur frá
NY kl. 10.00. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 1100. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 02.15.
Heldur áfram til NY kl 03,15.
Guðríður Þorbjarnardóttir var vænt
anleg frá NY kl. 07.30 Fer til baka
til NY kl. 01.15 í nótt.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá Ósló kl. 24.00 á miðnætti.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá Kmh og Gautaborg kl 24.00 á
miðnætti.
Pan American:
í fyrramálið er Pan American þota
væntanleg frá NY kl. 06.20 og fer
til Glasg. og Kmh kl. 07.00. Þotan
er væntanleg aftur frá Kimh og
Glasg annað kvöld ki. 18.20 og fer
til NY kl. 19.00.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssóknar:
Hinn árlegi basar félagsins verður
laugardaginn 11. nóv. í Safnaðar-
heimilinu og hefst kl. 2 síðdegis.
Þeir sem vilja styðja málefnið eru
beðnir að hafa samband við:
Ingibjörgu Þórðardóttur sími 33580
Kristínu Gunnlaugsdóttur s. 38011
Oddrunu Eiíasdóttur sírni 34041
Ingibjörgu Níelsdóttur sími 36207
Aðalbjargar Jónsdóttur sími 33087
Kvenréttindafélag íslands.
Fundur að Hallveigarstöðum við
Túngötu, miðvikudaginn 18. okt. kl.
8,30 Anna Siguröardóttir segir frá
fundi Alþjóðasambands kvenna, sem
haldinn var í London i ágúst s. 1.
Áríðandi félagsmál.
MæðrafétagiS:
Fundur verður fimmtudaginn 19.
okt. kl. 8,30 að Hverfisgötu 21.
Fundarefni. Félagsmála. Kvikmynda
sýning. Kaffidrykkja.
Frá Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins.
Félagskonur munið aðalfundinn 1
Lindarbæ uppi miðvikudaginn 18.
okt. kl 8,30 síðdegis. Stjórnin.
Konur i Styrktarfélagi vangefinna
halda fjáröflunarskemmtun á Hótel
Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar
verður efnt til skyndihappdrættis og
eru þeir sem vildu gefa muni til
vinninga, vinsamlega beðnir að
koma þelm á skrifstofu félagsins
Laugaveg 11, helzt fyrir 22. okt.
BaSar verður haldinn hjá Kvenfélagi
LauOarnessóknar 11. nóv.
Þær konur, sem ætla að gefa á Bas
arinn hafi samband við: Þóru Sand
holt, Kirkjuteigi 25, sími 32157.
Júlíönu Guðmundsdóttur, Laugateig
22, sími 32516
Nikkolínu Konráðsdóttur, Laugat. 8,
sími 33730.
Hjónaband
Háteigskirkju, af séra Jóni Þor-
varðarsyni, ungfrú Thelma Jóhannes
dóttir og Ólafur Guðnason, Njáls-
götu 81).
(Studio Guðmundar Garðastræti 8
Reykjavík. Sími 20900)
Laugardaginn 19. ágúst voru gef-
in saman í hjónaband í Kristskirkju
á Landakoti af séra Frans Mbagch.
Ungfrú Patricia Aylett og Finnbogi
Hermannsson, Njálsgötu 27, Rvík.
(Ljósmyndastofa Sigurður Guð-
mundssonar, Skólavörðustíg 30)
af séra Árelíus Níels-
ungfrú íris Valberg og hr.
Guðlaugsson. Heimili þeirra
er að Norðurbraut 22.. Hafnarfirði.
frá mér numinn —
og auðvitað sló hann mér gullhamra.
— Þú ert bezta dansmærin,
nokkurn timann séð.
mig upp.
— Við skulum fá okkur drykk góða.
— Kannskl
ná i perlur.
— Hvað meinar hann.
hann, að þið hættið að
— Afi sagði, að ég gæti ekki fundið
Dreka. Dreki finnur mig. Farðu inn i
skóginn og kallaðu, sagði hann.
— Drekl — Dreki — Dreki —
— Þú sást sjávarguðinn?
— Já.
■HE
stra l
sámi 20900)