Alþýðublaðið - 22.03.1988, Side 8
AUGLÝSINGAR
SÍMI
681866
AUGLÝSINGAR
SÍMI
681866
Vegna fjárhagsvandræða hefur veriö ákveöiö aö draga úr starfssemi Landakotsspitala m.a. meö þvi aö hætta bráðavöktum þann 1. april n.k. Þeir
sjúklingar munu því færast yfir á hina spítalana m.a. ríkisspitala.
Landakotsspítali hættir bráðavöktum 1. apríl:
„NIUNUM EKKI NEITA AÐ
TAKA VIÐ SJÚKLINGUM'*
segir Davið Á. Gunnarsson forstjóri Ríkisspítalanna. „Við eigum í vandrœðum með
starfsfólk en sem stofnun í eigu ríkisins munum við taka á mótifóíki á meðan einhver
„Þad segir sig náttúrlega
sjálft ad ef eitt að þremur
stærstu sjúkrahúsum höfuö-
borgarinnar hættir að taka á
móti bráðveiku fólki, þá er
það meiriháttar vandamál og
kallar á endurskipulagningu
á öllu innlagningarkerfi“
sagði Davíð Á. Gunnarsson
forstjóri Ríkisspitalanna í
stendur
samtalí víð Alþýðublaðið en
1. apríl n.k. mun Landakots-
spítali hætta aö taka bráöa-
vaktir.
Vegna fjárhagsvanda
Landakotsspítala mun öllum
bráöavöktum veröa hætt um
næstu mánaðamót þar. Þeir
sjúklingar færast því yfir á
hina spítalana þ.á.m. ríkis-
ppi. “
spítalana og sagöi Daviö aö
vissulega myndu þeir ekki
neita aö taka viö þessum
sjúklingum. Sagöi hann þaö
alveg Ijóst að Ríkisspítalarnir
væru eign þessarar þjóðar
þannig aö þeir gætu ekki
neitaó aö taka vió þeim sjúkl-
ingum er væru lífshættulega
veikir. En aö hins vegar ættu
þeir i sömu vandræðum og
aðrir hvaö varöaói starfsfólk.
„Hitt er annaö mál að sú
stofnun sem er í eigu ríkisins
veröur náttúrlega aö taka við
bráðveiku fólki meðan aö ein-
hver stendur upp úr“ sagöi
Davíö. Sagöi hann jafnframt
aö vegna þessa yrói að láta
aöra sjúklinga bíða, t.a.m.
yröi aö fresta aðgerðum.
Göngudeild áfengis-
sjúklinga Landspítala:
OPNUNAR-
TÍMINN
STYTTUR
UM 26 TÍMA
Á VIKU
Opnunartími göngudeildar
áfengissjúklinga á Landspit-
alanum hefur verið styttur úr
66 klukkustundum i 40,
vegna uppsagna hjúkrunar-
fræöinga. Þórunn Pálsdóttir
hjúkrunarforstjóri segist telja
að bráðaþjónustan sem til
staðar er nái að koma í veg
fyrir að þjónusta skerðist.
Að sögn Þórunnar Páls-
dóttur hjúkrunarforstjóra,
væri þaö helst aðstandendur
og aörir úti í bæ sem hin
skerta þjónusta bitnaói á, en
hún hélt þó að sú bráöa-
þjónusta sem veitt er, mætti
alveg þörfinni. Aðsóknin hafi
veriö mjög misjöfn á opnun-
artímanum, og hugsanlegt aö
endurskipulagningar væri
þörf. Tíminn muni leiða í Ijós
hvort þessi stytti opnunar-
tími reyndist illa, en fólk sem
til stofnunarinnar hafi leitaö,
hafi fengið þá þjónustu sem
þurft hafi.
„Opnunartíminn var styttur
vegna þess aö hjúkrunar-
fræöingar sem unnu á deild-
inni sögðu upp starfi sínu og
hættu. Þaö var ekki fariö út í
aö auglýsa stöðurnar fyrr en
mjög seint, og þær hafa tví-
vegis veriö auglýstar. Það er
kannski meira líka barna-
heimilispláss og annaö sem
okkur vantar til að geta ráöið
fólk“, segir Þórunn Pálsdóttir.
Verslunarráð setur út á auglýsingu;
KYNNING Á SKATTKERFISBREYTINGUM
Segir fjármálaráðuneytið um blaðaauglýsingu sína.
Fjármálaráðuneytið hafnar
ásökunum Verslunarráðs um
að auglýsing um nýja skatta-
kerfið, sé flokkspólitiskt,
heldur einungis tilraun til að
kynna skattkerfisbreytingarn-
ar og að vekja menn til um-
hugsunar um eðli og tilgang
skattheimtu almennt.
I bréfi frá Verslunarráði Is-
lands til ríkisendurskoðunar
segir, aó veriö sé aö eyða fé
skattgreiöenda til að afla
fylgis viö tiltekna stefnu
ríkisstjórnarinnar.
Fjármálaráöuneytiö hafnar
algjörlega þessum ásökunum
og segir aö auglýsingin sé
ekki pólitísk í því samhengi
sem Verslunarráöiö setur í
þaö. Tilgangur bréfsins sé aö
kynna viðamestu skattkerfis-
breytingar síöari áratuga, auk
þess aö vekja menn til um-
hugsunar um eðli og tilgang
skattheimtu almennt, og þaö
aö undanskot undan sköttum
er siðferöilegt mál jafnframt
því að vera lagabrot.
„Svarta skýrslan“ svo-
nefnda um skattamál sanni
nauðsyn þess að ráöuneytið
nýti öll ráö til aö ná árangri í
bættu skattasiðferði. Nýja
tekujöflunarkerfið sé það
mikil grundvallarbreyting aö
nauðsyn sé aö kynna það vel
í niöurlagi bréfs fjármála-
ráöuneytisins segir aö vissu-
lega sé auglýsingin þólitísk,
en því fari fjarri að hún sé
flokksþólitísk sem sé allt
annað mál.
□ 1 2 3 7“"“
■
6 □ 7
8 1 9
VÖ □ 11
□ 12 V
13 ' lll
• Krossgátan
Lárétt: 1 bjart, 5 viðlag, 6 félaga,
7 tón, 8 greinarnar, 10 ónefndur,
11 merk, 12 skapi, 13 skaða.
Lóðrétt: 1 stíf, 2 lykkju, 3 ólm, 5
rauðaldin, 7 truflun, 9 lokaorð, 12
gelti.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 giska, 5 alls, 6 mel,
7 mg, 8 bitrir, 10 að, 11 aka, 12 ólir,
13 atall.
Lóörétt: 1 gleið, 2 illt, 3 ss, 4
angrar, 5 ambaga, 7 mikil, 9 rall,
12 óa.
• Gengið
Gengisskráning 55 - 18. mars 1988
Bandaríkjadollar Kaup 39,220 Sala 39,340
Sterlingspund 72,008 72,228
Kanadadollar 31,382 31,478
Dönsk króna 6,0595 6,0780
Norsk króna 6,1565 6,1753
Sænsk króna 6.5585 6,5786
Finnskt mark 9,6447 9,6742
Franskur franki 6,8328 6,8537
Belgiskur franki 1,1105 1,1139
Svissn. franki 28,0243 28,1100
Holl. gyllini 20,6797 20,7429
Vesturþýskt mark 23,2318 23,3029
itölsk lira 0,03133 0,03143
Austurr. sch. 3,3041 3,3142
Portúg. escudo 0,2837 0,2846
Spanskur peseti 0,3460 0,3471
Japanskt yen 0,30588 0,30682
• Ljósvakapunktar
• RUV
Poppkorn kl. 19.00. Jón
Ólafsson situr og drekkur te
úr rauöum bolla, fær gesti í
heimsókn og sýnir mynd-
bönd meö íslenskum hljóm-
sveitum.
• Rás 1
Kl. 13.05. „Láttu ekki gá-
leysið granda þér“. Fræöslu-
þáttur um eyðni en þessa
viku stendur Ríkisútvarpiö
fyrir fræöslu um vágestinn. í
þættinum mun Páll Heiðar
Jónsson ræöaviðdr. Mahler
framkvæmdastjóra Alþjóða
heilbrigöismálastofnunar-
innar um baráttuna viö eyðni.
• Stöí 2
Dallas kl. 22.45. JH heiaur
áfram aó gera öðrum lifið
leitt, enda er Sue Ellen búin
aö fá nóg og „dottin í það“.