Alþýðublaðið - 30.06.1988, Page 6

Alþýðublaðið - 30.06.1988, Page 6
■f n . r 6 Fimmtudagur 30. júní 1988 SMAFRETTIR Norskir kórar með tónleika í Bústaðakirkju Kór jafnaöarmanna frá Nar- vik, Harstad og Finnsnesi í Norður-Noregi og blandaður kór frá Harstad halda tón- leika viö hljómsveitarundir- leik í Bústaðakirkju í kvöld, fimmtudagskvöld 30. júní, klukkan 20. „Leggjum rækt við landið“ Útvarpsstöðin Bylgjan, sjónvarpsstöðin Stöð 2 og Verksmiðjan Vífilfell hf. hafa ákveðið að hrinda af stað í júlí átaki undir kjörorðinu „Leggjum rækt við landið". I lok átaksins, 24. júlí, æila þessir aðilar að afhenda Skógrækt ríkisins peninga- gjöf að upphæð 1.750.000 kr, sem nota á til þess að gróð- ursetja 100.000 trjáplöntur í a.m.k. 20 ha landsvæði í Haukadal í Biskupstungum. „Skógrækt ríkisins þakkar þennan mikilsverða stuðning. Skógræktinni hefir aldrei fyrr borist slík gjöf. Hún ber vott um þann hug, sem nú er að eflast meðal þjóðarinnar til þess að endurheimta horfin landgæði og efla gróðurriki Islands meir en náttúran hefir megnað," segir í frétta- tilkynningu. Astæðan fyrir því, að for- svarsmenn átaksins völdu Haukadal er sú, að hann er einn af sögufrægustu stöö- um landsins, að þar má þegar sjá glæsilegan árangur af því, sem gera má í skóg- rækt, að enn er þar ógróður- sett í 200 ha lands og að þangað liggur leið margra ferðamanna, sem geta fylgst með því, hver árangur átaks- ins verður. Félag bóka- gerðarmanna gegn aðgerðum ríkisstjórn- arinnar Eftirfarandi ályktun var samþykkt á stjórnarfundi Félags bókagerðarmanna þ. 13. júní s.l.: „Félag bókagerðarmanna mótmælir harðlega mannrétt- indabrotum íslenskra stjórn- valda með afnámi samnings- og verkfallsréttar. Stefnuleysi ríkisstjórnarinnar fellst m.a. í ' slíkum ráðstöfunum í stað rökrænna aðgerða. Félag bókagerðarmanna mótmælir áróðri atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar að verka- fólk lifi um efni fram. Bent skal á að þrátt fyrir 18% kaupmáttaraukningu á síð- asta ári er kaupmáttur nú aðeins 5-10% hærri en hann var 1982. Félag bókagerðarmanna lýsir yfir stuðningi við allar þær aðgerðir sem beinast gegn mannréttindaskerðing- um ríkisstjórnarinnar." □ 1 2 3 4 5 _ 6 □ 7 § 9 10 □ 11 □ 12 13 L □ * Krossgátan Lárétt: 1 japla, 5 káf, 6 spíri, 7 eins, 8 skapið, 10 þyngdarmál, 11 bleyta, 12 fæðir, 13 votar. Lóðrétt: 1 skrafhreifin, 2 fædd, 3 varðandi, 4 gamlir, 5 fuglar, 7 feitur, 9 lækka, 12 keyri. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 bætir, 5 vært, 6 ari, 7 að, 8 runnur, 10 km, 11 ASÍ, 12 hrak, 13 ragan. Lóörétt: 1 bærum, 2 ærin, 3 tt, 4 ráðrik, 5 varkár, 7 ausan, 9 nara, 12 hg. * Gengið Gengisskráning 120 - 29. júní 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 45,660 45,780 Sterlingspund 78,072 78,277 Kanadadollar 37,576 37,674 Dönsk króna 6,6069 6,6242 Norsk króna 6,9303 6,9485 Sænsk króna 7,2951 7,3143 Finnskt mark 10.5670 10,5948 Franskur franki 7,4498 7,4694 Belgiskur franki 1.1980 1,2012 Svissn. franki 30,3530 30,4328 Holl. gyllini 22,2406 22,2991 Vesturþýskt mark 25,1017 25,1677 ítölsk líra 0,03383 0,03392 Austurr. sch. 3,5665 3,5759 Portúg. escudo 0,3074 0,3082 Spanskur peseti 0,3790 0,3800 Japanskt yen 0,34317 0,34407 Irskt pund 67,415 67,592 SDR 24.11 59,8991 60,0565 ECU - Evrópumynt 52,0958 52,2327 • Ljósvakapunktar • RUV 21.55 Svíþjóð og Sovét- ríkin. Sovésk mynd og um- ræður. • Stöð 2 20.30 Svaraöu strax. Bryndís Schram og Bjarni Dagur þeyta lukkuskífu og gera áhorfendur hringavit- lausa. Lottóþjóðin fylgist spennt með gestum í sjón- varpssal sem taka þátt í auglýsingaleik Stöðvar 2. 21.55 Sofið út (Do not disturb). Harper nokkur, framkvæmdastjóri I stóru fyrirtæki, þarf aö ferðast vítt og breytt vegna starfs- ins. Kerlingin hans á erfitt með að þola þetta. Doris Day leikur kerlinguna og Rod Taylor karlinn. • Rás \ 15.03 Ertu að ganga af göflunum ’68? Endurtekinn lokaþáttur um menn og málefni ársins 1968. Einar Kristjánsson (ekki frá Her- mundarfelli) sá um dag- skrárgerð. • Bylgjan 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. Fréttamönnum Bylgjunnar hefur tekist ágætlega upp að undan- förnu og mega vera hreykn- ir af því að standast ekki samanburð við félaga sína á Stjörnunni. • Rás 2 19.30 Tekið á rás. íþrótta- gengi Ríkisútvarpsins lýsir beint frá leikjum í 1. deild íslandsmótsins f knatt-- spyrnu. • Útvarp Alfa 21.00 Gunnar Þorsteins- son, trúboði, les úr Biblí- unni. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Auglýsir lausa til umsóknar stööu annars fram- kvæmdastjóra félagsins. Krafist er góörar mennt- unar og starfsreynslu. Gert er ráö fyrir aö nýr fram- kvæmdastjóri komi til starfa um næstu áramót og taki aö fullu viö starfinu 1. maí 1989. Umsóknir skulu sendar stjórnarformanni, Sverri Leóssyni, síma 96-22841, sem veitir nánari upplýs- ingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Stjórn Útgerðarfélags Akureyringa hf. viö Fiskitanga 600 Akureyri. f|f ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í fram- kvæmdirviösmíði stálgrindaog klæöningarþriggja óeinangraðra bygginga á Nesjavöllum. Heildarrúmmál 4225 m3. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri og Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000 skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 12. júlí 1988 kl. 11. Efnt verður til vettvangsskoöunar aó Nesjavöllum fimmtudaginn 7. júlí kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGARj Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik Sumarferð Alþýðuflokksins Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík og á Reykjanesi fara í sameiginlega sumarferð laugardaginn 2. júlí n.k. og að þessu sinni verður haldið i austur. Ferðaáætlun: 1. Lagt af stað frá BSÍ kl. 9.30. 2. Komið við í Hveragerði og á Selfossi, þar bætast í hóp- inn hressir félagar af Suöurlandi. 3. Ekið sem leið liggur í Þjórsárdal, þarverðursnætt nesti. Við skoðum þjóöveldisbæinn og rústirnar að Stöng. Farið verður í sund (hafið með ykkur sundföt). 4. Þessu næst verður haldið upp á hálendið. Virkjanirnar við Hrauneyjarfoss og Sigöldu heimscttar. 5. Næsti áfangastaðurerSkíðaskálinn i Hveradölum með viðkomu í Hveragerði. Þar verður tekið á móti hópnum með veglegri víkingaveislu. Ef vel viðrar verður grillað úti. Áætlaður komutími til Reykjavíkur er kl. 23.00. Reyndir fararstjórar og leiðsögumenn verða með hópnum. Verð fyrir fullorðna kr. 1.800,- og verð fyrir börn yngri en 12 ára kr. 800.-. Skráning þátttöku erá skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfis- götu 8-10 frákl. 10-16 allavirkadagasími 91-29244. Athugið greiðslukortaþjónusta. Alþýðuflokkurinn. Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkis- þjónustunni er laust til umsóknar. Laun eru sam- kvæmt launakerfi starfmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí 1988. Utanríkisráðuneytið Reykjavík, 28. júní 1988. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Umsóknarfrestur á áöur auglýstum kennara- stöðum viö eftirfarandi skóla framlengist til 12. júlí næstkomandi: Viö Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar kennarastööur i þýsku og stæröfræöi/ eðlisfræði. Viö Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar kennara- stööur í íslensku, íþróttum og tölvufræði. Einnig vantar stundakennara í faggreinum málmiönaöarog myndmennt. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 12. júlí næstkomandi. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameistur- um viökomandi skóla. Menntamálaráðuneytið TIL ATHUGUNAR VEGNA JÚNÍ LAUNA: Þann 31. maí voru samningar Verzlunarmannafélags Reykjavíkur samræmdir samningum verzlunar- mannafélagaálandsþyggðinni. í þeirri samræmingu fólst m.a.: EIN GREIÐSLA TIL SÉRSTAKRAR LAUNAJÖFNUNAR: í júnímánuöi skal greiöa þeim verslunarmönnum sem eru í fullu starfi, sem taka laun samkvæmt launatöxtum og unniö hafa hjá viðkomandi atvinnu- rekanda næstliðnaö mánuði, sérstaka launauþþbót, kr. 5.000. Starfsmenn í hlutastarfi fái hlutfallslega greiðslu. Launaupþbót þessi greiöist sjálfstætt og án allra tengsla viö önnur laun. FASTLAUNAUPPBÓT: Fastráöið verslunarfólk (afgreiðslu- og skrifstofu- fólk), sem tekur laun skv. launaákvæöum samnings- ins og á ekki kost á samningsbundnum launaauka, s.s. vegna ákvæðisvinnu, vaktavinnu eða annarra álagsgreiöslna, skal til viðbótar föstum mánaöar- launum fá greidda sérstaka fastlaunauþpbót, kr. 1.100 á mánuði miðað viö fullt starf og hlutfallslega miðað viö lægra starfshlutfall. Greiösla þessi myndar ekki stofn fyrir yfirvinnu. Verzlunarmannafélag Reykajvikur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.