Alþýðublaðið - 30.07.1988, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 30.07.1988, Qupperneq 12
NUFÆRÐU. . 105g MEIRIJOGURT ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* * miðað við verð á jógúrt í 180 g dósum. í LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLÓRÍNUR, ESCUDOS OG LÍRUR HVORT SEM ÞÚ VILT í SEÐLUM EÐA FERÐATEICKUM g þá er ekki allt upp talið. í öllum afgreiðslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengið að gjaldmiðlum allra helstu viðskiptalanda okkar vísum. Við minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. ALÞÝÐUF10KKSFERÐ TIL SPÁNAR SKRIFSTOFU ALÞÝÐUFLOKKSINS hefur tekist að útvega góð kjör á ferð til Spánar. BOÐIÐ ER uppá tveggja vikna ferð. EF ÞÁTTTAKA verður næg förum við til Madrid og heimsækjurn spænska bræðraflokkinn og skoðum höfuðborgina. FARIÐ VERÐUR 20. september og gist í góðum íbúðum á Benidorm. VERÐ frá Felipe Gonzáles, for- maöur Alþýðuflokks- ins á Spáni og forsæt- isráðherra. kr. 32.900,-tvær vikur. NÁNARI UPPLÝSINGAR hjá fararstjóra Guðlaugi Tryggva s: 681866 e.h. og hjá Guðlaugur Tryggvi Karlsson, fararstjóri. Ferðamiðstöðinni s: 28133,Fanney.FJOLMENNUM til landsins þar sem jafnaðarmenn hafa skapað efnahagsundur. VIVA ESPANA ALWÐUF10KKURINN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.