Alþýðublaðið - 31.08.1988, Síða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1988, Síða 3
Miðvikudagur 31. ágúst 1988 3> FRÉTTIR Jón Sigurðsson svarar gagnrýni á framkvœmd verðstöðvunarinnar GRUNNURINN NÓGU TRAUSTUR Nafnvextir lœkkaðir Lækkun raunvaxta algjörlega háð verðlagsþróuninni mótin. Ennþá velta menn hins vegar fyrir sér hver þró- un raunvaxta geti orðið, en haft var eftir viðskiptaráð- herra i útvarpi um helgina, að þeir hækkuðu að minnsta kosti ekki. I samtali við blað- ið sagði Jón ekki hægt að slá neinu föstu fyrirfram. Viðskiptaráðherra benti á að raunvextir hefðu þegar lækkað allt að hálfu prósenti á verðtryggöum skuldabréf- um. „Ef við náum tökum á verðlagsþróuninni ætti að geta orðiö framhald á þeirri þróun.“ Haft er eftir Steingrími Hermannssyni utanríkisráð- herra í Tímanum i gær, að ekki sé ólfklegt að hægt verði að afnema lánskjaravísi- töluna u.þ.b. mánuði eftir að niðurfærslan hefst. „Ef okkur tekst að ná verðbólgunni niö- ur í eins stafs tölu, þá verður auðvitað þörfin minni fyrir slíka verðtryggingu," sagði viðskiptaráðherra. Efasemdamenn um ágæti niðurfærslunnar hafa bent á að aðgerðin dugi aldrei til langs tíma varðandi vextina, og ýmsir telja útilokað að tala um að ná vöxtunum nið- ur á það stig sem þekkist í helstu viðskiptalöndum, vegna þess hve íslenska bankakerfið er óhagkvæmt. Jón Sigurðsson sagðist geta tekið undir það að besta tryggingin fyrir lækkun vaxta til langframa væri vel skipu- lagt og ódýrt bankakerfi. „En það þarf meira til. Ríkið þarf sjálft aö ná tökum á fjármál- um og útgjöldum hjá sér áð- ur en þessi árangur næst var- anlegur," sagði Jón Sigurðs- son. Bráðabirgðalög hefðu ekki komið Jón Sigurösson viöskipta- ráðherra segir grundvöll nógu traustan til að fram- kvæma verðstöðvunina. Hann segir engu að síður liggja i hlutarins eðli að eng- inn einn dagur hafi verið ákveðinn þótt i yfirlýsingu rikisstjórnarinnar sé kveðið á um að miða skuli við siðustu verðupptöku Verðlagsstofn- unar. Hann vísar því á bug gagn- rýni Ásmundar Stefánssonar, forseta Alþýðusambandsins, og telur að útilokað hefði ver- ið að setja bráðabirgðalög. „Viö erum því að beita ákvæðum gildandi laga og til greina viljum gera eins ákveðið og frekast er kostur," sagði Jón I samtali við blaðið í gær. „Samkvæmt okkar laga- setningarhefð er ekki hægt að setja slík lög afturvirk, og allra sist með bráðabirgða- lögum,“ sagði Jón Sigurðs- son. I gær var búist við aö við- skiptabankarnir skiluðu Seðlabankanum tillögum um lækkun nafnvaxta, sem rikis- stjórnin telur að geti orðið 10—12%, og i dag verður væntanlega tekin ákvörðun um lækkunina. í Alþýðublað- inu í gær sagði Jóhannes Nordal seðlabankastjóri að bankarnir væru sammaála um að skilyrði væru fyrir slikri lækkun nú um mánaða- Kaupmaðurinn á horninu og viðskiptavinir hans eiga ekki að fara varhluta af verðlagseftirlitinu og verðstöðvuninni frekar en aðrir. Samkvæmt yfir- lýsingu ríkisstjórnarinnar á Verðlagsstofnun að miða við verðupptöku um miðjan ágúst og reynir þvi á verðskyn fólks að komið verði i veg fyrir tilraunir til verðhækkana. A-mynd/Magnús Reynir. A Iþýðubandalagið Ólafsfjörður SKURÐIRNIR STÖÐVfl SKRIÐUFÖLL Hafa leitað aðstoðar viðlagasjóðs Ekki féllu neinar skriður á Ólafsfjörð í gær, en hættu- ástand ríkti enn í fjallinu fyrir ofan bæinn. Þær aðgerðir heimamanna að grafa skurði i fjallshlíðina til að veita vatni úr fjallinu telja þeir að hafi gert það að verkum að ekki varð af fleiri skriðuföllum. Bæjarbúar hafa leitað að- stoðar viðlagasjóðs vegna tjóns af völdum aurskrið- anna, og var maður á vegum sjóðsins á leið til Ólafsfjarð- „Baráttan gegn þátttöku íslands i hernaðarbandalagi er nú sem fyrr brýnasta sjálf- stæðismál þjóðarinnar,“ segir í ályktun ráðstefnu sem ar til að kanna ástandið. Guðbjörn Arngrlmsson, sem er í almannavarnanefnd Ólafsfjarðar, sagði ástandið þokkalegt er blaðiö hafði samband við hann I gær. Guðbjörn sagði aó mikið hefði rignt um morguninn og fram yfir hádegi, en ekki hefðu fallið neinar sjáanlegar skriður. Enn væri þó hættu- ástand I fjallinu fyrir ofan bæinn. Guðbjörn sagði það Alþýðubandalagið hélt á Hall- ormsstað um síðustu helgi. Um sjötíu manns sátu ráð- stefnuna, þar á meðal Ólafur vera öruggt að skurðgröftur- inn uppi í fjallinu hefði bjarg- að þvl að ekki féllu fleiri skriður. „Það rennur óhemju- mikið vatn eftir þessum skurðum, en það er mjög mikið vatn engu að siður I fjallinu. Það fóru menn upp í fjallið í morgun og þeir sögðu aö það dúaði allt, þetta væri eins óg að ganga á vatnsdýnu," sagði Guð- björn. Guðbjörn sagði enn- fremur að von væri á manni Ragnar Grímsson, formaður flokksins, og Jakoblna Sig- urðardóttir, sem flutti frum- samið Ijóð. frá viðlagasjóði á hverri stundu, og taldi hann vist að bæjarbúar fengju eitthvað úr sjóðnum, þvl hlutverk hans væri að bæta tjón sem verður af völdum náttúruham- fara. Ekki er nákvæmlega vitað hve mörg hús liggja undir skemmdum, en þau eru mörg. Það eru hvort tveggja hús sem urðu fyrir skriðun- um og hús sem hafa stór- skemmst af vatni og aur. Eitt- hvað af húsunum er óíbúðar- hæft. Unnið hefur verið ( allan dag við hreinsun gatna og holræsakerfa og við að dæla vatni úr kjöllurum. Almanna- varnanefnd var viðbúin hættuástandi á sunnudaginn og var á fundi þegar fyrri skriðan féll á bæinn. Þegar var búið að kalla út björgun- arsveit til að dæla vatni úr húsum og brást nefndin ( alla staði rétt og skjótt við. Þing kall- að saman Þingflokkur Aiþýðubanda- lagsins krefst þess að Al- þingi verði kallað saman inn- an 10 daga til að fjaiia um raunverulega stöðu þjóðar- búsins og yfirvofandi efna- hagsaðgerðir. Sendi þing- flokkurinn ósk þess efnis til rikisstjórnarinnar i gær en þingflokkurinn fundar nú á Halíormsstað. Vill flokkurinn þannig koma í veg fyrir aö endur- tekið komi til setningar bráðabirgðalaga aðeins nokkrum vikum áðuren þing á að koma saman og segja þingmennirnir í bréfi sínu til forsætisráðherra að með því aö kalla Alþingi saman yrði tryggt að þjóðin fengi réttar upplýsingar um ástand efna- hagsmála og afleiðingar hinna ýmsu ráðstafana sem nú séu lokaðar inni I ráðu- neytum og þar með komið i veg fyrir lýðræðislega um- ræðu i landinu. A Iþýðubandalagið ÍSLAND ÚR NATO HERINN RURT

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.