Tíminn - 05.11.1967, Side 2

Tíminn - 05.11.1967, Side 2
14 SUNNUDAGUR 5. nóvember 1967. TÍMINN Þetta var þaríiuir lestur og mætti oftar vekja alþingismenn til umtaigsunar um, að þeim ber að gæta valda og virðingar Al- þingis, það geta engir gert íyrir þá. Sannleikurinn er sá, að í þessum efnum hafa háttvirtir al- þingismenn sofið á verðinum — verið of eftirlátir við ríkisstjóru- ina og látið ímyndaða stundar- hagsmuni eða hagræði villa sér sýn. List um landið Á miövikudaginn talaði Ingvar Gíslason í sameinuðu AJþingi fyr- ir þingsályktunartillögu um lista söfn og listsýningar utan Reykja- víkur, er hann flytur ásamt Ólafi Jóhannessyni. Þetta er ein af þeim mörgu tillögum, sem ekki fá þinglega afgreiðslu þing eftir þing.Fjallar tillagan um nefnd er geri tillögur um stofnun og starf- rækslu opimberra listasafna utan Reykjavíkur og tillögur um í sam- ráði við samtök myndlistarmanna hvernig helzt megi stuðla að þvi, að haldmar verði fleiri mynd'list- arsýningar utan höfuðborgarinn- ar. Ingvar flutti hina ágætustu ræðu fyrir þessari tillögu, og fer hér á eftir stuttur kafli úr ræð- unni: „Það er sagt, að verið sé að framikvæma menningarbyltingu í Kína. Hér á landi hefur einnig orðið allstórtæk menningarbylt- ing á síðustu mannsöldrum, sem m.a. er fólgin í því, að mikil gróska hefur verið á ástundun fagurra lista, m.a. tónlist og my-nd list, sem íslenzka þjóðin hefur lengst af farið á mis við í saman- burði við flestar Evrópuþjóðir. íslenzkir listamenn hafa unnið stórvirki og aukið menningarauð æfi þjóðarinnar meira en í töl- um verði talið. En hvers virði eru þessi menn- ingarverðmæti, ef almenningur í landimu fær ekki aðstöðu til að njóta þeirra. Hvers konar skipu- lag er það, sem lætur viðgang- ast, að helmingur þjóðarinnar er útilokaður frá persónulegum kynnum af starfi helztu lista- manna sinna. Ég held, að það sé mikil, nauðsyn að rísa upp gegn svo ranglátu skipulagi. Úr því að Alþingi hefur viðurkennt réttmæti þess, a@ stuðlað sé að listasköpun í landinu, leiðir af því, að það á einnig að gera sitt til þess, að listin nái út til fjöldans að öllum almenmngi, hvar sem er á landinu, sé gert kleift að njóta verka beztu lisca- manna sinna, enda vinnur lista- maðurinn ekki fyrir sjálfan sig einvörðungu. Hann er að /inna fyrir þjóð sína, fyrir alla þá, sem hafa vit og þroska til þess að njóta þess, sem er fagurt >g göfgandi. Og slíkar persónur eiu ekki aðeins finnanlegar í Rvík. íslenzk alþýða er vel upplýst, listelsk, bókmenntahneigð og menntafús og það fer ekki eftix búsetu manna, hvað menn skiiia og hvað menn skynja af því, sem vel er gert í mennt og listum. En skipulag okkar gerir hér mik- inn mun á. Útilokunarstefnan Hér ríkir útilokunarstefna eins konar í mennta- og menningar- málum. Það kemur ekki sízt fram í því, hvernig listkynningu er háttað í landinu. Þetta er öllum til stórrar skammar og ýmsum til skapraunar að minnsta kosti mér, og því þef ég þing eftir þing reynt að opna augu ráða- manna og raunar listamanna sjálfra á nauðsyn þess, að eitt- hvað verði gert til þess að draga úr þeim aðstöðumun og ranglæti, sem rfkir að þessu leyti í land- i-nu og fer að ég held versnandi, að minnsta kosti ekki batnandi eftir því sem bezt verður séð. Tiliaga sú, sem hér er til um- ræðu. hefur það markmið, að bæta úr á þessu sviði. Hún gerir ráð fyrir, að listasöfn verði stofn uð utan Rvíkur, og að nefnd manna geri tillögur um, hversu þeim verði bezt fyrir komið og hvernig þau skuh starfa. Einnig gerir tillagan ráð fyrir, að nefnd- in bendi á leiðir til þess að fjölga listsýningum. sem haldnar verði utan höfuðborgarinnar og hafi samráð um bað við samtök myndlistarmanna. Þannig eru tveir aðskildir þættir i cillögunni, sem þó eru samtvinnaðir og miða að hinu sama að fla listmennt í iandinu og gera raunhæfar ráð- stafanir tii þess a. gera listina að alþjóðareign, koma listinni út til fólksins, miðla menningar- a'uðæfum og gera sem al'lra flest- um kleift að kynnast hinu bezta á sviði listsköpunar. Ef þessi tillaga næði fram að ganga, eða starfað yrði í anda hennar, þá mundi árlega verða farið um landið með ýmsar sýn- ingar, samsýningar fleiri en eins myndlistarmanns, eða sérsýning- ar eins manns, og fólki með því móti gefinn kostur á að sjá með etgin augum úrvals verk beztu listamanna. Þá mundu fleiri en Rivtkingar eiga þess kost að sjá yfirlitssýningar á verkum helztu myndllistarmanna á einhverju til- teknu árabili og myndu fleiri en höfuðsstaðarbúar og þeir, sem þangað slæðast, fá að sjá yfirlits- sýningar stórmenna á sviðum ís- lenzkrar myndlistar, eins og Ás- grims og Kjarvals, svo þeir tvedr séu nefndir, sem enginn þorir að gera lítið úr, og allir viðurkenna, að eru í hópi fremstu snillinga þjóðarinnar fró upphafi íslands- byggðar. Þá myndu ungir lista- menn verða kynntir fyrir sinni eigin þjóð með ekki minni hátið- arbrag, en nú gerist, þegar ísl. listamenn fara land úr landi með sýningar, en láta annars eins og ísl. menning og ísl. þjóð takmark ist við þá landsspildu, sem liggur á milli Selsvarar og Elliðaánna. Hvað mundu menn segja við því, ef ekki væru til bókabúðir og bókasöfn annars staðar en í Rvík. Eöa ef ísl. sveitamenn og íbúar kaupstaða og kauptúna úti um land, þekktu ekki aðrar bókmennt ir en vísnatilbúning næstu ná- granna sinna. Ég held, að flest- um þætti þetta heldur fátæklegt andans fóður. Þroski almennings Sem betur fer er almenningur á íslandi svo vel menntur, að hann kann vel að gera greinar- TRÚLOFUNARHRINGAR Fijót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gulismiður. Bankastræti 12. TRULOFUNARHRINGAR atgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L D Ó R Skóiavörðustig 2. Auglýsið í Tímanum mun á skáldskap Egi'ls Skalla- grímssonar og erfiljóðanna í dag- blöðunum, og því eru menn fær- ir um þetta, að þeim hefur verið kennt að njóta skáldlistar, að skilja hismið frá kjarnanum, menn hafa frá blautu barnsbeini þroskað smekk sinn á bessu sviði, lært að meta það, =em vel er gert og gildi hefur og sækjast þvi eftir að hafa bað um hönd, sem einbverju varðar til þroska og m'ennin'garauka. Það er ekki til siða, að hindra menn í að kynnast góðum bók- menntum, þeim er dreift með ýmsum hætti út á meðal almenn i..gs, hafi menn ekki sjálfir efni á að eignast bækur, þá eru þær fáanlegar á söfnum í næsta ná- grenni. Það er ekki nauðsynlegt að fara til Rvíkur til þess að sjá, hvernig bók lítur út og hvað á hana er skráð. En myndlistar- verk eru ekki síður þroskandi og ánægjuileg- en bókmenntir. Það er ekki minna um vert að eiga góðan málara en skáld og rit- höfunda. Og það er ekki síður nauðsynlegt, að ailmenningur kynnist myndlist en skáldskaipar- list. Myndlistin er jafn lifandi þáttur í menningarlifi þjóðarinn- ar og bókmenntirnar og hennar eiga menri að fá að njóta engu síður. Myndlistin á ekki að vera eitthvert einangrað fyrirbæri, sem einn fær notið og annar ekki. Við flutningsmenn þessarar til- lögu, erum sannfærðir um nauð- syn aðgerða í þessu máli. Við erum einnig þeirra'r skoðuniar, að hér sé ekki um neitt risaverk- efni að ræða, sem ógerningur sé að ieysa. Við höfum víst oft axlað þyngri býrðar og ekki lát- ið á sjá. Það, sem fyrst og fremst þarf að gera, er að samstilla þá krafta sem telja má, að eigi hér ein- hvern hlut að máli og helzt gætu orðið að liði. en það er yfir stjórn menntamála, listamenn sjálfir og samtök þeirra og al'lir áhugamenn heima í héruðum og annars staðar, þar sem þá er að finna.“ Þannig mæltist Ingvari Gisla- syni og verður þessum orðum hans án efa gaumur gefinn. Tómas Karisson. JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun .Fcein i>t' fleiri nota Johns- Manvillt glerullareinangrun- | m nef alpapptrnum anda eiÞ bezta einangrunar- íínit oe iafnframi það ódyrasta. Þéi ereiðið álíka fyrir 4” • Vi jierul' og 2V4 ’’ frauð- oiasteinangrun og fáið auk >es? álpappú með Hagkvæmii greiðsluskilmálar. Sendun urr land allt. — latn'e flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut i21. Simi 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Simi 21344. LÁHD^ ^ROVER BENZÍN EÐA DIESEL 'jAr Land-Rover er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — •jt Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stillanleg. Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka- hólfi. Ný matthúðuð vatnskassahlíf. Krómaðir hjólkoppar. ■^r Krómaðir fjaðrandi útispeglar. ■^ Ný gerð af loki á vélarhusi. ----------------AUK ÞESS------------------------------- er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliSargluggum — Miðslöö með rúðublásara — Afturhurð meö varahjólafeslingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læs- ing á hurðum. — Innispegili — Útispogill — Sólskermar — Dráttarkrókur — Gúmmf á pctulum — Dráttaraugu að framan — Kílómetra hraðamælir með vcgmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdoyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. — VERÐ UM KR. 188,000,00 BENZÍN VERÐ UM KR. 208,000,00 DIESEL S'imi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.