Tíminn - 09.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.11.1967, Blaðsíða 11
I EVHVmJDAGUR 9. nóvember 1961. TfMINN n I DOGUN SirH.RiderHaggard Minníngarkort Siálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum t Reykjavík Bókabúð tsafoldar Austurstr 8. Bókabúðinnl Lauganesveg) 52. Bóka búðinni Helgafell, Laugavegi 100 Bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8. Skóverzlun Sigurblörns Þor geirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. hjá Davíð Garðarssyni ORTHOP skósm., Bergstaðastræt) 48 og t skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðra borgarstig 9. Reykjavíkur Apótela Holts Apóteki. Garðs Apóteki. Vest urbæjar Apótekl. Kópavogi; hjá Sig urjónl Björnssynl, pósthúsl Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds- syni, Oldugötu 9. Minningarspjöld Rauða Kross Is- lands eru afgreidd 1 Reykjavikur Apó- teki og é skrifstofu RKl, Öldugött s simi 14658 Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna t Vonarstræti 8, (bakhúsl er opin á þriðjudögum og föstudöp um frá kl. 3—5 síml 19282. GENGISSKRÁNING Nr. 83. — 30. okt. 1967 Kaup Sala Sterliingspund 119,55 119,85 Bandar doUar 42,95 43,06 Kandadollar 40,00 40,11 Danskar krónur 618,85 620.45 Norsikai krónur 600,46 602,00 Sæ.nskar krónur 830,05 832,20 Finnsk mörk 1.028,12 1.0^0,76 Fr frankar 875.76 878.00 Belg frankar 86,53 86.75 Svissn. frankar 991,75 994,30 GylUni 1.194,50 1.197,56 Tékkn kr 596,40 598.00 V-Þýzk mörk 1.072 1.075,60 Lirur 6.90 6.92 Austurr sch. 166,18 166,60 Pesetar Relknlngskrónur- 71,60 71,80 Vöruskiptalönd Reikningspund- 99,86 100,14 Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Tekíð á móti tilkynningum í dagbókina ki. 10—12. SJONVARP Miðvikudagur 8. 11. 1967 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa gorð af Hanna og Barbera. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Dennl daemalausi ísl. texti: GuSrún SigurSar. dóttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Stelnaldarmennirnir fsl. texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Sónata I E-dúr opus 80 eftir Sibellus. Flytjendur: Wolfgang Marshn er, fiSta, Karl Engel, píanó. (þýzka sjónvarplð' 21.10 MeS loftbelg yfir dýra. hjarðir. Þessi kvikmynd lýslr sama friSaSa landssvæðinu og mvnd- in GrlSland villidýranna, sem sjónvarpiS sýndl 24 október s. I., en frá allt SSru sjónar horni, sem sé úr ’oftl ÞýS- andi: GuSni GuSmundsson. Þulur: Ólafur Ragnarsson 21.35 Gull og melra gull (he Lavender Hill Mob) Brezk kvikmynd gerð af Michael Balcon. Aðalhlutverkin leika Alec Guiness og Stanley Holloway ísl. texti: Dóra Hafstelnsdóttlr Myndin var áSur sýnd 4. nóv. 22.55 Dagskrárlok. i i il'H i ilnHI'—WM 61 drottning og al'lir bræðurnir hafa led'kið á her Faraiós, nema Roy, sem vildi verða hér eftir til að deyja. Hvernig heldur þú að skap Faraós verði í g a r ð henmannanna, þegar þeir koma, og segja honum, að þeir hafi rak ið slóð okkar og elt okfeur, að- eins til að tóta okkur ganga sér úr greipium að síðuistu? Nei, Tennu ég held að þeir fari aldrei tád Tanis án okkar. Nú kom Sheikimn, hann bar lampa. Temu spurði: —Eru hermennirnir farnir? — Komið og sjáið, sagði Sheik inn, hann sneri sér við og fylgdi þeim niður göngin, hann benti þeim á gæjugötin og spurði: - Lítið út. Thian leit út. Þegar augu hans vöndust hinu skæra ljosi, sem streymdi að utan, sá hiann her mennina, .fimmtáu eða fleiri, þeir vxxru að reisa sér kofa e®a skýli af grjóti því, er lá umhverfis pýramiídann. Þar að auki gat Khian heyrt það sem þeir söigðu, ef hann lagði eyrað fast við gat- Ið, hanm heyrðd einn liðsforingj- ann spyrja, hivort allt væri í lagi hjá þeim, er gættu hinna hliða pýraídans. Khian sá, að menn irnir voru vissir um að bráð iþeirra var enn í pýramídanum, og að þeir ætluöu sér að vera á verði dag og nótt, þar til sultur eða vatnsleyisi neyddi þá til að koma út. Hann gaf því Temu Róðið hitanum sjólf með .... Með BRAUKMANN hitaslilli á hverjum ofni getið þér sjólf ókveð- ið hltasfig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hifastilli er hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakosfnað og aukið vel- líðpn yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ^----------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 merki, að hann sæi sj'álfur, á hverju þeir áttu von, en Khian settist á gólfið o.g stundi. Temu horfði út um stund, svo sagði hann: —Það liítur út fyrir að þeir ætti að vera hér lengi, því að öðrum kosti mundu þeir ekki reisa sér steinhús. Jæja, við eig- um enn eftir að leika á þá. Vi-ð verðum að trúa og treysta. Khian mælti: — Jlá, en jafnvel hinir trúuðu 'þurfa fæðu, svo við skulum eta. Og þanniig hófst skelfingatmii hinna þriggja félaga. Hver dag- urinn leið af öðrum, alltaf voru hermennirnir lcyrrir og á verði, eirns og köttur, fleiri menn bætt- ust við, þeirra á meðal reyndir fjallamenn, sem byrjuðu að klifra upp pýramídann, þeir höfðu með- ferðis kaðia og bronzspikui sem hjiálipargögn á þennan hátt von- uðu þeir að uppgötva felustað konungssonarins. Þessi fyrirhöfn þeirra reyndist árangurs’.aus, þvi 'þó þeir skriðu oft yfir ieynihell una, uppigötvuðu þeir hana al- drei, og þó þeir hefðu gert það, hefði það ekki orðið þeim að liði, þar sem lokað var innan frá. 'Samt sátu þeir sem fastast því þeir héldu að fangarnir yrðu að komast út að síðustu, nema þeir væru dauðih. Þeir félagar sváfu ekki lengur í grafanherberginu, þar var of loftlau'St og óhugnaniegt, þeii gátu ekki bvílst þar. Þeir fluttu sig strax eftir fyrstu nóttina fram í ganginn, og tógu við uin ganginn, þivi dálítið ferslct loft kom inn urn gæjugötin, ásanat ör- lítilli birtu. Khian uppgötvaði, að ef hann leit í gegn um eitt þess- ara gata tókst honum að kotna aaga á eina stjörnu. Þetta gæju- gat lá upp á við og var svrilega gert í þeim tilgangi, að þeir sem þarna voru gætu séð suðurh.ið annars pýramída. Tímunum sam- an gat Khian horft á þessa stjörnu, þar til hún hivarf hon- um. Honum fannst fróun í að 'horfa á stjörnuna, ekki vissi hann ‘hivers vegna. Þeir u'ðru að vera í rnyrkri eða þá að byrgja gægju- götin, svo að Ijósið kærni ekki upp um þá, þeir mötuðust því neðar í ganginum. Þó þeir hefðu nægan mat, höfðu þeir ntla lyst á honum, þegar á leið, þar sem þeir urðu að halda kyrru fyrir að mestu. Vaitnið varð líka leið- inlegt og væmið, en af víninu þorðu þeir efcki að drekka nema lítið. Khdan var orðinn kjarklaus og daufur, hann sat löngum þög- ul og niðurdreginn. Temu minnti félaga sína á spádóma Roys, hann talaði enn um trúna og baðst fyrir tímunum saman, en jafnvel hann var ekki lengur eins létt- lyndur og fyrr, og lýsti yfir því, að fangelsið í Tanis, væri eins og höll samamborið við þessa bölvuðu gröf. Sheikinn var arð- inn sivo ör í háttum, að Khian óttaðist að hann væri að missa vitið. Það, sem honum sárnaði mest, var að ókunnir menn dirfð- ust að klöngrast um pýramídana. sem hann réði yfir. Um bað tai- aði hanm stöðugt. Khian reyndi að róa hann með því xl segja að hann væri viss um, að þeir þyrðu ekki að fara miög hatt, iafmvel ekki með þeim hjálpar- gögunm, sem þeir höíðu, því þeir mundu aldrei uppgótva hvar þeir ættu að stíga. Við þessi orð varð Síheikinn huigsi, hann þagn. aði við, og varð djúpt hugsandi. Næstu nétt, skömmu fyrir aftur- eldingu, vakti hann Khiín og sagði: — Konungssonur, ég ætla að fara og reka erindi nokkurí. Spurðu mig ekki um það en á morgun um sólsetur skaltu hleypa slagbrandinum frá og bíða. Ef ég verð ekki kaminn fyrir sólarupp ráis, skaltu byrgja oipið aftur því þá verð ég dauður. Fleira vild' hann ekki segja. Khian reyndi ekki að fá hann ofan af fyrir- ætlun sinni, því hann vissi, a'5 þá yrði maðurinn afe/eg óðui Sheikinn át og drakk dalítið heli unni var ýtt ögn til hliðar og maðurinn hivarf út í myrkrið Hljóðið, sem varð, þagar slag- brandurinn féll aftur á sinn stað, vakti Temu, sem stökk á fætur ,ög sagði: — Mig dreymdi að heUan staiði opin og við væruui frjals’- En hivar er Sheikinn, hann lá við hlið mér? — Það var opið, Temu, en við erum ekki frjálsir Sheikin t er farimn einhverra dirfskuerinda, sem hann vildi ekki se-’.ia mér neitt frá. Ég held að hmn þoli ekki við hér lengur og leiti nú frelsiis, í dauðanu meða áanan hátt. — Jæja, það verður þá mejra vatn handa okkur, og allt er be:ta oikkur sjálfsagt fyrir beztu. Tni- um og treystum. Að svo mæltu lagðist Ternu fyrir aftur og sofn- aði. Þessi dagur leið eins og allír Sjónvarpstækfn skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleöl hinir, sem þeir höfðu dvalið I þessum stað. Þeir minntust ekki framar á Sheikinn, þeir hó’du báðir. að hann væri flúinn, cða hann hefði falið sig utan á pýra mídanum, þar ,sem lofti'ð var hreinna. Vanlíðan þeirra félaga var orð- in svo mikil, að þeir gátu virla ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis- útvarp 16.00 Veð- urfregnir Síðdegistónleikar 16 40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitur. og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt 17.40 TónUst artími barnanna Egill Frið- leifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkynningar 19.30 Víð sjá. 19.45 Nýtt framhaldsleikrit á fimmtudögum (í 8 þáttum): „Hver er Jóiratan?“ Leikstjóri Jónas Jónasson. 20.30 Tónleik ar Sinfóníuhljómsveitar fs- lands í Háskölabíói 21.10 Geng ið í Raufarhólshelli 1939 Hall dór Pétursson flytur frásögu þátt 21.30 Útvarpssagan: „Nirf illinn" Þorsteinn Hannesson les (20) 22.00 Fréttir og veð urfregnir 22.15 Um íslenzka söguskoðun Lúðvík Kristjáns son rithöfndur flytur annað erindi sitt' Meira um sagní'ræði rannsóknir 22.45 Frá liðnum dögum: Josef Lhévinne og Sergej Rakhmaninoff leika á píanó 23 15 . Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Föstudagur 10. nóv. 7.0f Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dag- skiá næstu viku 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum Guðjó Guðiónsson ■es fram- haidssöguna „Silfurhamarinn“ eftn Veru Henriksen (26). — 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir Síðdegistónleik- ar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Velferðarríkið og einstakl -ngurini, Þórleifur Bjarnason, namstjóri flytur. 17.40 Útvarps saga barnanna: „Alltaf gerist eitthvað nýtt“ 18.00 Tónleik- ar. Tilkynningar 18.45 Veður- fregnir Dagskrá kvöldsins. — 19.00 Fréttir 1920 Tilkynning- ar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Xarlsson og Magnús Þórðarson greina frá eriendum málefnum. 20.00 Tónskáld mánaðarins; t. PáiJ ísólfsson Þorkell Sigur björnssoii ræðir við tónskáldið. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur forn rila. Laxdæla saga Jóhannes ai Kötlmn les (2) b Tökum íagiði Alþýðukórinn syngur ís- lenzk lög: dr. Hallgrímur Helga »on stj c. Grímur Thomsen og Arnljótui Gellini Erindi eftir. Arnór Sigurjónsson; Baldur Páimasor flytur. d. Kvæðalög: Jónbjörn Gíslason Margrét Hjálmarsdóttir og Nanna Bjarnadóttir kveða nokkrar síemmur e. Sé ég eftir sauð- \anum Þorsteinn Matthíasson flytui frásöguþátt. — 22.00 Fréttn og veðurfregnir. 22.15 Kvölasagan „Blinda konan" eítii Rabindranath Tagore. Kristir Anna Þórarinsd. les (2). 22.40 Kvöldtónleikar: Sin fóníi’hljómsveit íslands leikur. 23.2f Fréttir í stuttu miáli. — Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.