Tíminn - 11.11.1967, Side 9

Tíminn - 11.11.1967, Side 9
I LAUGARDAGUR 11. nóvember 19G7. TIMINN 9 Þórannn og Indriðl G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrimui Gislason Kitstj.skrifstofur i Eddu- húsinu. símar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræti 7 Af- greiðsluslmi 12323 Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán tnnanlands — 1 lausasölu kr. 7 00 eint, — Prentsmiðjan EDDA h. f. að láni Þau tiðindi hafa gerzt, að ísienzka ríkisstjórnin hefur tekið allstórt gjaldeyrislán erlendis, og á að nota það til þess að halda uppi kaupum á erlendum vörum, þörfum sem óþörfum, um sinn, þótt sneiðast taki um heima- fenginn gjaldeyri. Þannig er þa komið fyrir „viðreisn- inni“ með stóra gjaldeyrissjóðinn, sem r(kisstjórnin sagði fyrir kosningarnar, að standast mundi mörg og þung áföll eins og foldgnátt fjall Stjórnin ætlar að halda áfram að flytja inn dönsku tertubotnana, en fyrir þessi jól verða þeir keyptir fyrir erlent lánsfé. Sú staðreynd er þó óhrakin, að enn er verð á ís- lenzkum vörum erlendis fyllilega eins hátt hlutfallslega og það var á árunum rétt áður en þessi ríkisstjórn komst til valda. Þannig er þá komið eítir átta ára baráttu með sparifjárfrystingu og ótal öðrum s'kotturáðum, sem fjötr- að hafa og lamað íslenz'ka atvinnuvegi, undir því yfir- skyni að eignast gjaldeyrissjóð, sem talinn var hin eina og sanna líftrygging þjóðarinnar, að taka verður gjald- eyrislán jafnskjótt og dregur úr metafla og hávirði. Varn- arvirkið mikla, sem ríkisstjórmn sagðist vera að hlaða og efla í sjö ár, stóðst ekki einu smni fyrsta gust. Þannig hefur einnig brostið það krosstré, sem stjórnin hefur lengi talið gildasta burðarás ,,'úðreisnarinnar‘‘. „Viðreisnin11, sem við blasir í dag, er þannig, að ríkisstjórnin hefur varpað nýjum drápsklyfjum á herðar fátækustu heimilanna í landinu til þess að seðja rí'kis- sjóðsúlfinn, banhungraðan úr kosningasmölum stjórnar- flokkanna, tekur síðan gjaldeyrislán til þess að halda 1 tertubotnaverzlunarfrelsið, þótt ótal innflutningshöml- ur séu komnar á aðrar, en lætur atvinnuvegina liggja ósjálfbjarga í valnum eftir að „viðreisnar“-eldarnir hafa ppmáluð „Ábyrgðin af því að samkomuag náðist ekki liggur á herðum þeirra forystumanna verkalýðsfélaganna, sem í þessum samningaviðræðum stóðu, og sú ábyrgð er þung“. Þetta er ualyktunarorð Morgunblaðsins fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, þegar hún sténdur árangurslaus upp frá samningaborði. Hún skelhr ailri skuldinni og ábyrgð á launþegasamtökin og hótar að kenna þeim enn meira. Vert er, að þjóðn geri sér fulla greir, fyrir því, hver sú synd launþegasamtakanna er, sem dæmir þau til slíkrar ábyrgðar að mati ríkisstjórnarinnar. Húnj er þessi: Launþegasamtökin vilja ekki taka því fagnandi, að ríkisstjórnin svíki það megmatnði júnísamkomulagsins 1964, að laun séu verðtryggð samkvæmt vísitölu. Það er ömurlegt að horfa upp á ríkisstjórnina berjast eins og drukknandi maður fyrir því að fá að afnema og svíkja þann samning, sem hún hefur glæst mest og hrósað sem hámarki snilldar, réttlætis og bíargráða í samskiptum ríkisvalds og launþega. Það segir sína sögu um skipbrot stjómarstefnunnar. Byrðar þær, sem heimtað er að launþegar og bændur taki á sig, eru ekki aðeins begar nefndar verðhækkanir og álögur, sem nema 50—60 kr á dag hjá hverri meðal- stórri barnafjölskyldu, eða samsvara um 8% kauplækk- un ,heldur einnig x og y þeirra hækkana sem verða í hinu vjsitölulausa bili til áramóta á borð við 18% hækkun hitaveitu, sem þegar hefur verið tilkynnt, og geta orðro margvíslegar og miklar. sviðið akurinn í átta ár. Hræsnin u Tertubotnar Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinsson (áb) Andrés Kristjánsson, lón Helgason Walter Lippmann ritar um alþjóðamál: Ummæli Rusks utanríkisráðherra 12. október voru óskiljanieg Hann trúir enn að unnt sé að heyja styrjöld til þess að binda enda á styrjaldir. DEAN rusk RUáK utanríkisráðherra þyk- ii svo sem ummæli hans á hinum fræga blaðamannafundi hinn 12. október hafi verið misskilinn. Þetta kann að hafa verið óhjákvæmilegt, enda var það, sem utanríkisráðherrann sagði í þetta sinn, ekki skiljan legt. 1 Hann sagði, að raunveruleg- ur tilgangur okkar með styrj- ölainn' í Vietnam væri að ioma í veg fyrir, að milljarð- ur íbúa Rauða-Kina, vopnaður Kjarnorkuvopnum, legði undir sig hinn helming Asíuibúanna. Þessa Asíuibúa, sem ekki eru ,,rauðlir“, verður að vernda gegn „rauðu“ hættunni í tíu eða tuttugu ár. Og hvernig eig- um við að gera þetta fyrir þá? Viö eigum að gera það með þvi að berjast við Vietnama í Hanoi þar til að þeir láta í té „einhiverja vísbendingu um . . . að þeir séu undir það búnii að semja frið“. Gefi þeir þessa vísibendingu núna, í næsta mánuði eða að ári, stöðy um við loftárásirnar og hefj- um viðræður „án allra skilyrða vfirleítt". Þegar við svo hefðum komdð á „friði“ værum við búnir að lullnægja skyldunni, sem við tókum á okkar herðar i Manila. Við hyrfum þá á brott með her okkar innan sex mánaða. Þann- íg væri búið að tryggja frið í Asíu næsta mannsaldur að aliti Rusk utanrikisráðherra. ÉG hlýt að játa, að áætlun Rusks utanrikisráðherra um að koma ? varanlegum friði í Asíu er ekki skiljanleg. Ekki virðist unnt að skilja, hvernig barátta Vietnam núna og friðarsamn ingar í Vietnam núna, eigi að skera úr um afleiðingar arekstra meðal tveggja millj arða Asíubúa á næsta manns- aldri. Bilið milli vandans, sem utan ríkisráðherrann skýrir frá, og íausnarinnar, sem hann sting- ar upp á, — bilið milli kin- versku ógnunarinnar á öllu meginlandinu heilan mannsald ur, og þess. sem við höfum i hvggju að gerá í einu horni Asíu. — er alveg hlægilega oreitt. Til þess að reyna að skiija, nvernig Rusk utanríkisráðherra reynir að brúa þetta bdl, verð- um við að gera okkur ljóst, að nann er einn þeirra sárafáu stjómmálamanna, sem enn eru á iífi af þeim hópi, sem trúði 1 blindni þeirri fjarstæðu blekkingu sem áróðursmenn hafa beitt gegndarlaust síðan að hun var fundin upp í heims styrjöidinni fyrri. Þessi blekk- mg er, að hvaða styrjöld sem við erum að heyja, sé einmitt styrjöldin, sem eigi að binda wndi á allar styrjaldir. SÉRHVER maður, sem öðlast aeíur reynslu og gæddur er nokkrum andlegum dug veit bo al reynslu sögunar undan- aengna hálfa öld, að þessar MHMnmaMHHNi ctyrjaldir, sem eiga að binda endi á styrjaldir, hafa aldrei gerl það í raun og sannleika. Sögulegu staðreyndirnar liggja :jóst fyrir og benda í þveröfuga átt. oérhver styrjöld, sem háð var cil þess að binda endi á styrjaldir, hefur lagt grundvöll inn að næstu styrjöld. Fylgismenn Wilsons árið i318 trúðu þvi, að sigur yfir Þýzkalandi keisarans bindi endi á styrjaildir á þessum hnetti. Þelta var verulega góð her- Iwöt á þeirri tíð. En fylgis- incnn Wilsons trúðu þó að minnstF kosti, að þeir yrðu að vinna sigur á aðalárásaraðilan- ..m iil þess að binda endi á styrjaldir. En Rusk utanríkisráðherra gengu’ langtum lengra en fygl ismenr Wilsons. Hann heldur, ið unn. sé að sigra Kína í Norð ír-Vietnam Hann trúir því, að ur þvi að styrjöldin í Vietnam -ié háð fyrir tilstuðlan og með stuðning.i Kínverja, og sé því eðli síni' háð i umboði ann- ars ei svo má segja, þá sé unnt að binda endi á styrjaldir í Asíu með því að fást við um- ooðið eit.t Þessi hlykkjótta rök eiðs.c hefur komið honum til ið trua, að hann geti í Hanoi agt grunninn að skipulegum 'rið? meðai þjóða. flokka og fylkinga á öllu hinu víðáttu- æikla meginlandi Asíu. RÍKISSTJÓRN Johnsons þókn ast að segja okkur, að við verð- um að sigrast á árásaraðilan- um alveg á sama hátt og við 'innum bug á árásaraðilanum i Evrópu Ráðamennirnir virðast hafa gleymt þvi, að þetta er skki fyrsta styrjöldin, sem við iieyjum í Asíu í þeim tilgangi ið koma í veg fyrir árásir, held ’r hin þriðja í röðinni. . fyrstu styrjöldinni yfirbug uðum við Japan að mun mun vendilegar en við höfumy nokkurn tíma ætlað okkur aðT ganga frá Norður-Vietnam. En það kom ekki í veg fyrir Kóreu slyrjöldina. Fáum árum eftir uppgjöf Japana urðum við þvi að heyja aðra styrjöld til þess að sanna, að árás borgar sig ekki. Skömmu eftir að styrj- öldinni í Kóreu lauk gerðumst við þátttakendur í þessari oriðju styrjöld í Asíu, til þess að koma í veg fyrir árás og >anna. að hún borgar sig ekki. Reynsla okkar í Evrópu hef- .ir kenn' okkur nákvæmlega hið sama. Fyrri heimsstyrjöldin Kom ekki í veg fyrir þá síðari. í raun og sannleika undirbjó hún nana. Sigur okkar í síðari neimsstyrjöldinni leiddi svo til kalda stríðsins. Séu nú loksins -íorfui á varanlegum friði í Uvrópu getum við að verulegu evti þakkað það þeirri stað- ■eynd að Rússar, Evrópumenn >g Bandaríkjamenn hafa loks- ■ns haft þá gætni til að bera. ið varast að ala á kalda stríð- tnu bai til að það varð að :nda á styrjaldir ÆTLAST mætti til. að st.iórn naiamaður sem hefur jafn mikil völd • » ■ abyrgðarstöðu og Rusk utan- rikisiáðherra. hefði nú loksins tileinkað ?ér -a—'ára v.. - st7rjaldanna tveggja og Asíu- styrialdanrif þriggja Og lær- dómurinn er, að ekkert sé til, sem neiti styrjöld til þess að Ainda endi á styrjaldir. Er> með þessu er sagan þó bvergi nærri öll sögð Tilraun iil þess að láta styrjöld binda endi á styrjaldir kemur friðar- semjendunum til þess að knvia >.r?jm friðarskilmála, sem eru svo strangir og óframkvæman- legir, að þeir eru í sjálfu sér iilefm og hvati nýrrar styrjald- ar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.