Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 11. nóvember 1S67. TÍMINN 15 YFIRLÝSING Framhald af bls. 3. greiðsln verðlagsuppbótar á kaupi. l*á telur félagið, að byrð um þeim, sem gert er ráð fyrir að leggja á þjóðina vegna þeirra efnahagsörðugleika, sem að steðja sé ekki réttlátlega skipt og bendir sérstaklega á að láglaunafólk, ör- yrkjar og aldraðir hafa ekkert bolmagn til þess að bera þær byrð ar, sem á þetta fólk er lagt með hinum gífurlegu verðhækkunum, sem þegar hafa komið til fram- kvæmda. Skorar því Verkakvenna félagið Framtáðin á ríkisstjóm og Alþingi að leita annarra úrræða til úrlausnar vandamálunum, úr- ræða, sem miðuð séu við það, að þeir sem breiðust hafa bökin beri ( stan hluta byrðanna í hlutfalli við efnahag sinn. Verkakvennafélagið Framtíðin væntir þess, að viðræður þær, er nú hafa verið ákveðnar milli laun þegasamtaka og ríkisstjómar, megi leiða til þess, að aðrar og heppilegri leiðir verði fundnar til lausnar þeim vanda, sem við blas- ir.“ „Fundur í Verkakvennafélaginu Framtíðin, haldinn 31. októiber 1967 skorar á Alþingi og ríkis- stjóm að gera nú þegar ráðstaf anir til atvinnuaukningar til þess að tryggja það að ekki komi til atvinnuleysis í vetur. í þessu samibandi vil félagið benda á nauðsyn þess, að eftirlit með vinnu útlendinga hér á landi verði hert og þess gætt að erient fólk hefji ekki vinnu án atrinnn- leyfa." BJARGS-MÁLIÐ Framnald aí bls. 3 og hivað hún hefur brotið af sér. Hins vegar er það lág- markskrafa að hlutaðeigandi aðilar skýri satt og rétt frá á opinbemm vettvangi en fari aVVí með dylgjur einar og að- dróttanir, sem þeir geta ekki gefið viðhlítandi skýringu á. STRÁKAGÖNG Framhald af bls. 1. er 30 km. miðað við klukkustund. 153 metrar ganganna em fóðrað- ir með steinsteypu og á þeitn stöð um sem hætta getur verið á hxuni er strengt vímet neðan í loft gang anna, svo að ekki sé hætta á að grjót nrynji ofan á bíla, sem leið eiga um göngin. Vatn safnast ekki fyrir göngunum, því komið _er fyrir niðurföllum sem taka á móti öilu þn vatni sem leka kann úr veggjunum. Jarðhitinn inni i göng unum er 2 til 3 stig og því engin hæ'ta á að klaki myndist í þeim. f vetui er ráðgert að fólksflutn tngabdli fari þrisvar sinnum í viku fra Sigilufirði um göngin. Siglu- fjarðarbær hefur tekið að sér að haida veginum frá bænum að Strákagöngum • færum og hefur sérstaka jarðýtu staðsetta á þessu svæði. f morgun leit heldur þuoglega út með veður á Siglufirði. Hríðar veður vai fram til hádegis en skömmu áður en gestirnir komu út úr göngunum að vestan létti upp og var þar bezta veður allan síðari hrnta dagsins. - (NN i EFTA Framhais at bls 1. bandalaginu (EFTA) til þess að tryggja að útflutningur ís lenzkra sjávarafurða njóti ekki lakari viðskiptakjara en gilda lim sjávrafurðir í viðskiptum pessara landa. iifnf-airi ?r> >iti athu?un a aðiio Isiands að Efnah.banda- ,aa Evrópu (EBE), þar sem sérhacsmunir íslands séu tryggðir*. AÐ GEFNU TILEFNI Framhaio ai bls 3 okkar, virðist mega ráða, að ríkisstjórnin vilji útiloka bændastéttina frá áhrifum á gang þeirra samningavið- ræðna við stéttarsamtökin,er hún sjálf óskaði eftir. Ástæð ur fyrir tillögum okkar voru: 1. Ríkisstjórnin hafði talið, að nú hefði borið þann vanda að höndum, er erfitt væri að leysa. 2. Ríkisstjórnin óskaði eftir tillögum, sem kynnu að verka betur á almenning, en þær, sem hún hafði lagt fram. 3. Stjórn Búnaðarsam bandsins taldi þetta sann- gjarna ósk, enda var litið svo á, að bændastéttin eins og aðrar stéttir, ætti að vera hlutgengur aðili um tillögur til lausnar þessa vandamáls. 4. Mikill fjöldi mótmæla hafði borizt en nær engar tillögur. 5. Þessi vandi verður ekki leystur til frambúðar að dómi stjómar Búnaðarsambands Suður- Þingeyinga nema með sam- eiginlegu átaki allra flokka og stétta í landinu. Þess vegna lítum við á það, sem skyldu rikisstjómarinnar við þjóðina, að taka tillögu um þjóðstjóm með fullri vinsemd og leita henni fylg is. 9. nóv. 1967, Stjóm Bún aðarsambands Suður-Kngey inga. IÞROTTIR Framihald af bls. 12. góða ledki og mun áreiðanlega maia línumennina af sinni al- kunnu nákvaamni og útsjónarsemi. Eftir ieikinn á morgun fáum við góðan samanburð á Fram og FH, þvi að FH-ingar munu mæta Júgó- slövunum í aukaleik á mánudags- kvöld. Hefst sá leikur ki. 20.15. Þess má geta, að forsala aðgöngu miða að báðum leikjunum er haf in og em miðar seldir í Bókabúð um Lárusar Blöndal í Vesturveri og Skólavörðustíg. Er fólki ráð- lagt að tryggja sér miða í táma, því að búast má við húsfylli. Flugvói Júgóslavanna er vænt- anleg til Keflavíkurflugvallar seinni partinn í dag, en með lið- inu kemur 60 manna hópur „æstra áhangenda", sem áreiðanlega eiga eftir að láta heyra í sér i Laugar- dalshöllinn’ um helgina. PROFbKYLDA Framhald af bls 16 mundur, að á örfáum árum hefði tala vinnuvéla hér líkiega fim-.i faidazt. Hann sagði að Öryggiseftirlitið og Dagsbrún hefðu lengi haft a- huga á því, að stjórnendur vinnu véla þyrftu að hafia sérstök rétt- indi. Að ósk þessara aðila hefði á síðasta Alþingi verið gerð laga breyting, sem heimilaði Öryggis málastjóra að gefa út regiugerð um þetta atriði, og hafi það nú verið gert. í þessari reglugerð væru ákvæði um, að þeir menn, sem vanir eru stjórn vinnu-'éla. fái séi'stök skírteini ef þeir sæk^a uamskieð þau, sem ör- yggiseftirliti® og Dagsbrún balda fyrir þessa menn. Er það væri komið í framkvæmd. þá yrði mað ur, sem ætlaði séi að stjórna vinnuvél, að starfa nokkurn tíma með prófmanni, og síðan að ganga undir hæfnispróf. Mun prófum skipt í tvennt, minna- og meira próf. eins og hjá bifreiðastjórum. Guðmundur sagði. að fleiri nám skei'ð yrðu haldin, og taldi, að eftir næsta námskeið yrði farið að beita þessum nýju skilyrðum um próf og réttindi. Væri þetta til mikilla bóta, o. aukins örygg is, þegar á kæmist. Sími 50249 Fyrsta iitmynd Ingmars Bergmans Allar bessar konur Skemmtileg og vel leikin gam anmynd. Jarl Kulle Bibi Andersson Sýnd kl. 9 Spéspæjarnir Brezk njósnamynd Erie Moorecambe Emie Wif íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7 Súni 11544 Það skeði um sumar morgun (Par un beau matin d'ete) Óvenjuspennandi og atburða- hröð frönsk stórmynd með ein- um vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Beimondo og Geraldine Chaplin dóttir CharUe Chaplin Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kL 5 og 9 Síðasta sinn. 18936 Ormur rauði (The Long Ships) íslenzkur texti. Afar spennandi og viöburða rik amerísk stórmynd > íitum og Cinema Scope um harð- fengnar hetjur á víklngaöid. Sagan hefur komið út á ís- lenzku Richard Wildmark Sidney Poitier. ndursýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Sími 31182 islenzkur cexti. Rekkjuglaða Svíþjóð (,J‘U Take Sweden‘1 Vfðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd Bob Hope Sýnd kl. 5 7 og 9 LAUGARAS Sírnar 38150 og 32075 Sjóræningi á 7 höfum EREHI fra dej haver GÉRARD BARRAY AHT0NELLA LUALDI EASTMANCOLOR ♦ TECHNISCOPB Hörkuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningjamynd i fallegum litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum Gerard Barray Antonella Lualdi. fslenzikur texti. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. Miðasala frá kl. 4 Sími 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný ameri- stór mynd byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee íslenzkui r.extl EUzabeth Taylor Richard Burton Bönnuð tnnan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ Stml 114 75 Thómasína fif Walí fíisney presenls * THETHREE — j LIVES OF Thomasína £ * Patrick McGoohan („Harðjaxlinn") Karen Dotrice og Matthew Garber („börnin í Mary Poppins") íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg verðlaunamynd með ensku tali. Sýnd kl, 7 Síðasta sinn. Spæjari FX18 Cinemascope Utmynd í James Bond stíl. sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Ég sá hvað þú gerðir Óvenjuspennandi og sérstað ný amerísk kvikmynd, gerð af William Castle, með Joan Crawford íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur gamanleikur Sýning í kvöld kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð og Dauði Bessie Smith Sýning sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opln frá kL 13.15 tJl 20. Sími 1-1200 WKJAVÍKUg Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30 jalla-Eyvmdiip Sýning sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumlðasalan 1 Iðnó er opiu frá ld. 14. Slml 13191 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR" (Boeing — Boeing) Eftir Marx Camoletti , Leikstj. Klemenz Jónsson. Þýðing og staðfærsla Loftur Guðmundsson. Leiikmyndir Steinþór Sigurðs- son. Frumsýning þriðjudag 14. nóvember kl. 8,30. Frumsýningargestir vitji miða sinna f miðasölu Kópavogsbíós í dag og á morgun. sími 41985. Næsta sýning laugardaginn 18. nóvember. Sími 22140 Draumóramaðurinn (The Daydreamer) Ævintýri H. C. Andersens. Mynd þessi er sérstök tyrir þær sakir, að við töku hennar er beitt þeirri tækni, sem nefnd er á ensku máli „animagic". an þar er um að ræða aambland venjulegrar leiktækni og teikni tækni, auk lita og tóna. Aðalhlutverk: Cyril Ritchard Poul 0‘Keefe íslenzkur texti. Sýnd kl 5 7 og 9 TRI nmi KORAVACSRI Sími 41985 Merkgreifinn — ég (Jeg - en Marki) Æsispennand) og mjög veJ gerð. ný dönsk mynd, er fjal) ar um eitl stórtenglegasta og broslegasta svindl vorra tima GabrieJ Axel Sýn^ kl. 7. Bönnuð lnnan 16 ára. Síðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.