Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 11. nóvember lí)67 TIIVBINN 13 W. ÆT ÆT MULAUTIBU Lágmúla 9 sími 83300 £ • • . Onnumst öll bankaviðskipti innan lands og utan Sparisjóðsviðskipti Hlaupareikningsviðskipti Víxlaviðskipti V erðbréfavarzla Innlendar innheimtur Geymsluhólf til leigu Erlend viðskipti: erlendir tékkar ferðatékkar eiiend mynt erlendar innheimtur erlendar ábyrgðir Næturhólf fyrir peningatöskur og önnur verðmæti Afgreiðslutími: virka daga kl. 9.30—15 og kl. 17—18.30. (sparisj. og hlaupar.) / Laugardaga kl. 9.30—12.30 LOFTLEIÐIR Framhald ai bls. 7. eftir ánægjuleg kynni. Sigurð ur Magnússon, blaðafulltrúi slóst hins vegar í förina og á leiðinni til Keflaví'kur flutti hann greinargott erindi yfir starfsemi og sögu Loftleiða. Lýsti ævintýrinu mikla, skóla félagar úr flugskóla kaupa flugvél og á rúmum tveim ára tugum er það orðið að stór veldi á þjóðarmælikvarða og með starísemi um ailan hinn vestræna heim. Á Keflavíkurflugvelii tók á móti hópnum Grétar Kristj ánsson framkvæmdiastjóri Loftleiða á Keflavíkurílugvelli. Um 190 manns vinna fyrir Loftleiðir á flugveliinum og þar er rekin margháttuð starf semi við fkngið sjáift. Þar eru verkstæði, fiugumsjón mat- saiir og fi. sem nauðsynlegt er í nútílha flugstöð, þar sem tekið er á móti 200.000 farþeg um á ári. Var gengið um at- hafnasvæðið og fengu þátt- takendur að skoða millilanda vél af DC 6 B gerð, er var í skoðun á verkstæði Loftleiða. Síðan var boðið til kaffi drykkju og sýnd kvikmynd — falleg landkynningarmynd, sem Loftleiðir hafa látið gera. Myndin sýnir furður íslands, og- það, sem ferðamaðurinn getur séð og kynnst í fslands ferð. Að lokum flutti Kristinn Fininbogason, fararstjóri kveðju og þafckarorð til Loft leiða og síðan var haldið heim. Þessi ferð var einkar lær dómsrík. Fráþærar móttökur Loftleiða, sem létu sína hæf ustu menn aðstoða hópinn, gerði ferðina eftirminni- lega, en þó voru þátttak- endur hrifnastir af skipulagi og hinu þróttmikla staríi, sem Loftleiðamenn vinna. Það er nokkuð til síðs þessa dagana aö trúa meira á útlendinga, en innlent framkvæmdaaifl. Kannski gæti kynnisferð til Loftleiða orðið þeim lærdóms rík líka. Jónas Guðmundsson stýrimaður HÆiGRI HANDAR .... Framhald af 8. síðu. skólanemenda, sem voru sjálf boðaliðar. Ekið var á 30—40 km hraða, mikill fjöldi fólfcs hreyfði ekki bíla sína og eldra fólk hætti akstri. í fréttum frá Svíþjóð í útvarpinu hér var sagt, að benzínnotlkun hefði minnkað um 25% og ativinna hjá bifreiðastjórum um álíka mörg %. Enginn þarf að undr ast, þótt slysum fækki. meðan slíkt ástand ríkir. „Margs þari búið með bóndi“, og okkar þjóðfélag virð ist vanhaga um flest annað en akstur á hægra kanti. Þeim hundruðum milljóna, sem hverfa munu í þessa fram- kvæmd, væri sannarlega betur varið til annarra hluta. Þetta vita allir og viðurkenna. Ýimsir segja, að of seint sé að snúa við, það sé þegar búið að gera svo mikið. Hvað er búið að gena? Stór hópur manna fór til Svíþjöðar og lifði þar við gescrisni og góðan fagnað, nofckur gul prik hafa verið rekin niður meðfrgm þjóð vegum, samið um kaup á bíl- grindum, sem vafalaust er unnt að selja, þetta eru nú öli ó- sköpin, Þeir sem leggja hönd að verki, til þess að stöðva þessa fáránlegu framkvæmd, munu sannarlega fá þökk alþjóðar. TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendurr "m allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. VOGIR og varahiutir í vogir, ávallt fyrirliggiandi. Rit og reiknivélar. Sími 62380. TIL SÖLU LottpressubílJ Ford Frad- er ár£ 1963 Vörubílar M Benz 322. 1966 Voivo 1961—”66 rrader 1963—‘67 Bedíord 1961—‘66 Rútubílar: M Senz 27 m 1967 P/l. Öenz 38 m 1961 Volvo 28 m 1957 M Benz 17 m 1964 Jeppar: Scout 1967 Land Rover 1961—‘66 Gipsy 1961—’64. Fálksbílar allar gerðir. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. RAFVIRKJUN i Nýiagnir og viðgerðir. — •Símj 41871. — Þorvaldur Hafberg. rafvirkjameistarL JOHNS-MANVILLE Glerullaremangrun Fletn 0£ fleirj aota Johns- MaavUlt glerullareinangrun- ms me? álpappirnum. Enda eiti bezta einangnmar- efniB os Iafnframt það ódýrasta. Þéi greiðið álika fyrir 4” 1 M gleruU og 2%” frauð- plasteinangrun og fáið auk bess álpappír með. Hagkvæmii greíðsluskilmálai. Sendum um land allt — Jafnve1 flugfragt borgax sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 12L Síml 10600. Aiuxeyri: Glerárgötu 26. Sími 21344.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.