Tíminn - 01.12.1967, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 1. desemiber »67.
TÍMINN
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
JÓNAS ÞORBERGSSON
1 ■ _
ÁTO!
ji
Bókin spannar yfir merkasta og viSburSaríkasta tímabil œvi Jónasar Þorbergs-
sonar fyrrum útvarpsstjóra, þaS tímabii, sem hann nefnir œvistarfiS. — Jónas
segir frá ritstjórnarárum sínum á Akureyri og í Reykjavík, er hann var ritstjóri
Dags og Tímans. — Hann segir frá nýmótun stjórnmálabaráttunnar og alda-
hvörfum þeim, sem verSa upp úr lokum sjálfstœSisbaráttunnar 1918. — Hann
lýsir svœsnum átökum nýrra blaSa og stjórnmálaflokka og umbyltingu atvinnu-
mála, menntamála og félagsmála á þessum árum. — Hann kemur mjög viS
sögu, er KristneshœliS er stofnaS, einnig viS þingrofiS áriS 1931, viS stofnun
Happdrœttis Háskólans og einkum og sérstaklega viS stofnun Ríkisútvarps-
ins og uppvöxt þess um tuttugu og þriggja ára skeiS. — ÞaS verSur aldrei
sagt um Jónas Þorbergsson, aS hann hafi setiS á friSstóli þau ár, sem hann
tók þátt í opinberum málum. — Þessi bók er því fróSleiksbrunnur þeim, sem
kynnast vilja þeim átökum er áttu sér staS jafnhliSa því, sem ísland tekur aS
breytast f það tcekni- og velferSarríki, sem þaS nú er.
SKUGGSJA
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
FYBSTBR með STÆRRA rými
320 lítra DJÚP-
FRYSTIRINN
STÆRRA geymslurými
miðað við utánmál.ryð-
frír, ákaflega öruggur í
notkun, fljótasti og bezti
djúpfrystirinn.
KPS-djúpfryst er
örugglega djúpfryst.
Aöalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2
Verzlunin Búslóð við Nóatún.
Baldur Jórsson s/f Hverfisgötu 37.
BILAVIÐGERÐIR
Réttingar. Boddíviðgerðir. Aimenn viðgerðar-
þjónusta- — Pantið tima 3 síma 37260.
Bifreiðaverkstæði
VAGNS GUNNARSSONAR. Síðumúla 13.
Jórt Grétar Sigurðsson
héiaðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
Sími 18783.
Auglýsið í Tímanum
Höfum opnað
nýja matvöruverzlun, ásamt söluturn! aS Búðagerði 9. —
Opið frá kl. 8,30—23,30, alla daga vikunnar. — Leggjum
áherzlu á góða þjónustu. — Reynið viðskiptin.
VÖRUVAL --- VÖRUGÆÐI
SÖEBECHSVERZLUN
Búðagerði 9 — Sími 32140
Kvenfélágið HRINGURINN
— efnir til sinnar árlegu kaffisölu og bazárs, sunnudaginn
3. desember næstkomandi. Kaffisalan er að Hótel Borg og
bazarinn í húsakynnum Almennra trygginga í Pósthússtræti.
— Á bazarnum er óvenju mikið af fallegum handunnum mun-
um. — Allur ágóðinn rennur til að koma upp lækningaheimili
fyrir taugaveikluð börn.
Góðir Reykvíkingar, komið og styrkið þetta MIKLA NAUÐ-
SYNJAMÁL.
KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN
allett
LEIKFIMI
líl|il|!lll!ll!lllllllllllllllHIII!l!?ll!ll!l!11!|l!líil!!r!ll!l!ll1[|l,l!'ll!ri|i;iíli:>i:'l:i
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Buningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
Margir litir
Allar stærðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvkír
Táskór
Ballet-töskur
Póstsendum
^a^allettlfúiJ ln
y- ERZLUNIN
SÍMI 1-30-76
ii1|T«i:n:;i!4!ii!Jiii,iíiii!iiiiiii!:i!'i n m i rt 111 u;m
B0RÐ
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DB
UUXE
;z!—IE 1E
t “i r w ^
■ FRÁBÆR GÆSI ■
■ FRÍTT STANDANÐI ■
■ STÆRS: 90X160 SM ■
■ VIBUR: TEAK ■
« FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ fl
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLÖN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
Hús og íbúðir
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlið, í fjölbýlishúsi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut, ásamt herbergi í
risi.
»ja herb. íbúð á 2. hæð við
Miklubraut. Eldbús endur-
nýjað. í kjallara fyúgja tvö
stór herbergi.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í zín
ára gömlu steinhúsi við
Hverfisgötu. Stórar samliggj
andi stofur.
Sja herb. mjög lítið niðurgraf-
in kjallari (jarðihæð) við
Rauðalæk, í fyrsta flokks
standi. Sérinngan-gur og sér-
hiti.
4ra herb. rishæð í gömlu stein
húsi (viUufoyggingu) við Rán
argötu. fbúðin er með gafl-
gluggum og kvisti og er ekki
mikið undir súð. Útborgun
300 þús. kr.
4ra berb. íbúð, um 110 fertn.
á 3. hæð við Rauðalæk. Sól-
rík hæð með fallegu útsýni
og stórum suðursvöluim. íbúð
io hefur sér hitalögn (hita-
veita).
4ra herh. nýtízku fbúð á 1.. hæð
við Hvassaleiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Haga
mei, um 120 ferm. Verð 1400
þús. kr.
5 herb. neðri hæð um 117 ferm.
við Kirkjuteig. Hiti og inn-
/ gangur sér.
5 herb. íbúð á 4. hæð við Háa-
leitisbraut. Vandaðar nýtízku
frágangur er á fbúðinnL —
Stærð um 117 ferm.
6 herb. neðri hæð í tvílyftu
húsi við Safamýri um 155
ferrn. Sér hitalögn (hita-
veita). Sér inngangur. Sér
þvottaherbergi er á hæðinni.
Einbj lishús í smíðum, nær full
gert, við Kleppsveg. Húsið er
tvílyft, hirar bæð um 130 fer-
mefcrar. Á efri hæð eru stof-
ur, 3 svefriherbergi, eldhús,
þvottahús og baðherbergi. Á
neðri hæð eru tvö herbergi
auik bdlskúrs, baðherbergis
og stérra geymsluherbergja.
Einbýlishús við Faxatún. Hús-
ið er timfourhiús, byggt um
1960, um 140 ferm.
VAGN E. JÓNSSON
GIJNNAR M. GUÐMUNDSSON
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
’ Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147.
Hemlaviðgerðir
ftennum bremsuskálar. —
Slipum bremsudælur —
iímum a bremsuborða, og
aðrar almennar viðgerðir
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14. Sími 30135