Tíminn - 01.12.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.12.1967, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUE 1. desember 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Knattspyrnunni á Akranesi bætist góður liðsmaður: Hreinn E. fer frá Fram til Akraness s. L sumri, Hreiirn BlliiSason, er niú filuttur tii Akran-ess og hefur skipt um félag. Hefur veriS genigið frá félagaskiptun- um og mun Hreínm því að öli- um líkimdum leika með 2. d-eild ar liði Akran ess á mæsta keppn istímaþili. Hreinn er mjög mariksækinn leikmaður og marfchepipdnn. Er því skaði fyrir Fram að miissa þennan ágaeta leikmann. Fram- arar bugga sig (hins vegar við, að þeir ftemgu miðheirtjiann úr Haukum, Guðjón Sveinsson, tiL sín í haust og gera sér von ir um, að hann geti ifiydt sikarð Hreins, en þeir eru ekki óliíkir leikmenn. Félagaskipti Hreins féru Alf-R.eykjavíjk. — Enatt-/ mjög friösamlega fram, eins spyrnunni' á Afcranesi hefur og jafnan, þegar um leikmenn bætzt góður iiðsmaður, en mið er að ræða, sem flytjast bú- herji 1. defldiar liðs Fram á ferlum. Judó-deild Ármanns í nýjum húsa kynnum GI-Reykjavík, þriðjudag. Jodódeild Ármanns hefur nú fengið nýtt og mjög glæsilegt hús næði til unHáða fyrir starfsemi sína. í tilefni þessa, bauð stjóm jodódeildarinnar blaðamönnum á sinn fund, og sýndi þeim hús- naeðið og kynnti starf og æfing ar deildarinnar. Judodeildin er til húsa að Ármúla 14, á efstu hæð en hana hafa þeir alla til nmráða. Þar eru tveir rúmgóðir æfingasalir, og er gólf allt klætt japönskum hampdýnum, sérstak lega gerðum til judóiðkana, annar salurinn er 100 ferm. að flatar- máli, en hinn 50. Þá eru þar tvö gufuböð (sauna) einkar smekkleg og þægileg að gerð, tvö steypiböð, búningsherbergi, tvær nuddstofur, * en það er vissulega þörf og heppileg nýjung, hvíldar herbergi, og loks lítið eldhús. Jóhanna Tryggvadóttir, sem er í stjórn judodeildarinnar, tjáði fréttamönnum, að ætlunin væri að þeir, sem tækju þátt í judoæf ingunum gætu fengið sér hádegis Skrýtnar yfirlýsingar frá landsliósnefnd: Breytingar verða gerðar á liðinu - hvort sem það stendur sig vel eða illa á sunnudaginn! Alf-Reykjavík. — Á blaðamanna fundi þeim, sem stjóra HSÍ hélt í fyrradag, lýsti Hannes Þ. Sig* urðsson, foraiaðiu- landsliðsnefnd ar, því yfir, að hann teldi nokkuð öruggt, að hreytingar yrðu gei ar á ísl. landsliðinn eftir fyrri leik inn, sem er á sunnudaginn. f þessu sambandi taldi hann upp nokkra leikmemn, sem ekki voru Jónas „litli" sonur Jóhönnu Tryggvadóttur og Jónasar Bjarnasonar læknis. 'oggur hér þjálfarann, Ragnar Jónsson. (Tímamynd—Gunnar). æf nu verð og kvöldverð að loknum ingum. Innritun á námskeiðin er hafin, æfingar verða tvisvar í viku, og er þátttökugjaldi stillt mijög í hóf. Auk jiU'do'æfingan'na. verða haldnar þrekæfinigar þar í vetur og er öllu-m heimil þátttaka þó swo að þeir leggi ekki stund á judo. Reimar Stefánsson, formaður deildarinnar sagði fréttamönnum að þann 9. desemiber, næstkom andi ættu þeir von á einium frœg •asta juidiomianni heims í heiim sókn. Judio-kapipi „essi , Kiyoshi 'Eobayashi, er eins og nafnið bend ir til jaipanskur frá Tokio. Hann er einn af þeim örfáu mönnum sem htotið hafa jiudiográðuna 7. Framhald á 14. síðu ímM& Nýbakaðir Reykjavíkurmeistarar Fram í handknattleik. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Gunnarsson, Gunn laugur Hjálmarsson, Ingólfur Óskarsson, fyrirlðii, Gylfi Jóhannesson, Arnar Guðlaugsson og Gylfi Hjálmars- son. Aftari röð: Hilmar Ólafsson, þjálfari, Sigurður Einarsson, Guðjón Jónsson, Þorstelnn Björnsson, Björgvin Björgvinsson, Hinrik Einarsson og Birgir Lúðvíksson, form. Handknattleiksdeildar Fram. (Tímamynd Gunnar) valdir, en kæmu sterklega til greina. Þessi yffcrlýsinig Hamne8ar vaikti imokfcra furðju bl'aðamanna, því að engu li'kara var, en landsliðs nefnd væri að friða sannvizfcuna. Ennþá fttrðuiegri yfirlýsingu gaf Hannes út að bvöldi sama dags eftir landsliðsæfingu, sem hald in var í Laugardalshöllinni. Þa tilkynnti hann landsliðsmönnum og öðrum þeim leikmönnum, sem sóttu æfinguna, að breytirig yrði gerð á landsliðinu eftir leikiun á sunnudaginn, hvort sem liðinu Framhald á 14. síðu Ertu ánægð* ur með val landsliðs- nefndar? i Sitt sýnist hverjum um ifol ísl. landsliðsins í handknattleik, sem landsliðsnefnd valdi í fyrradag. Íþróttasíðan hefur snúið sér til þriggja kunnra áhugamanna um handknattleik og lagt eftirfarandi spurningu fyrir þá: — Ertu ánægður með landsliðið: Ragnar Jónsson úr FH, þjálf- ari Vals, svaraði spurningunni á þessa leið: „Það hefur örugglega verið erfitt ifiyrir landsliðsnefnd að velja núna. Ég vil aðeins óska pltun- um í liðinu til hamingju með val- ið og óstea iþeim góðs gengis. Mér iízt þannig á liðið, að það muni teoma fram sem léttleifcandS sóten- arli@“. Jón Friðsteinsson, fyrrum ís- lands- og Reykjavikurmeistari með Fram í handknattleik, svar- aði spurningunni á þessa leið: „Eftir atvikum er ég ánœgður með liðið. Það látur miMu betur út en ég hafði átt von á. Þió er það ekki svo, að mér finnst 2—3 nöfn vafasöm. Mér finnst vægast sagt undarlegt, að Gunnlaugur 'Hjálmarsson sfcuii elkki vera val- inn. Tvímœlalaust átti að velja hann á undan Hermanni Gumn- arssymi, ^ Einari Magnússyni og Imgólfi Óskarssyni Auðvitað hef- ur Gunmiaugur oft verið betri en bknn er núna. Það finnst mér og vafalaust mörigum öðrum, sem 'hafa séð hann, allan hans „bú- skap“. En samt sem áður er hann 'betri en þessir leikmenn, sem ég taldi upp áðan, sérstaklega Her- mann. Þá verð ég að segja, að ég bjést efcki við, að Sigurbergur Sig steinsson yrði válinn — meðan hann fær eteki að leika „sína“ stöðu í vörninni, þ. e. miðherja- stöðuna, en augljóst er, að Geir 'Halilstein'sson mun leika í þeirri stöðu. En sem sé, þegar á aiilt er litið, er ég eteki svo óánægður með lið- ið og óska því alls hins bezta í viðureigninni við heimismeistar- ana“. Óskar Einarsson, formaður Handknattieiksdómarafél. Reykja- víkur, syaraði spurningunni á þessa Jeið: „Ég er ekki nógu ánægður meö val landsl'iðsnefndar. Það er óskilj anlegt, hvers vegna lamdslliðsnefmd gekk framhjá Gunnlaugi Hjálm- arssyni. Enginn leilkmaður getur „trefckt" iandsliðið eins mikið' Þeir svara TÍMA- spurningu Óskar Einarsson upp og hann. Og þegar tillit er tekið til þess, að ísl. landsliðið er að fara í leik á móti sjálfum heimismeisturunum þá hélt ég að reynsla Gumnlaugs gæti fcomiið að mikiiu gagni. Ég hefði valið Gunn laug á undan bæði Bermanni og Ingólfi. Annars má deila endalaust um einstaka leikmenn. Eitt er ég þó sérstaMega ánægður með í sam bandi við valið. Hlutfallið á milii línumanna og langskyttna er í glóðiu samræmi". i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.