Tíminn - 01.12.1967, Síða 16
Verðlagsnefnd skipuð
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
liladinu barzt í dag tilkynn
in^ frá viðskiptamálaráðuneyt
inu um skipan hinnar nýju
verðlagsnefndar, en í henni eru
átta menn. Kom néfndin saman
til fundar í dag.
í ncfndinni eru eftirtaldir
menn:
Eftir tilnefningu Apí:
Björn Jónsson, alþm. formann
Verkalýðsfél. Eingingar, Hjalta
Kristgeinsson, hagfræðing. Jón
Sigurðsson, formann Sjómanna
Framihald á 14. siðu
275. tbl. — Föstudagur 1. des. 1967. — 51. árg.
(Tímamynd—ED)
Framsóknarfélag Kópavogs
Framsóknarfélag Kópavogs heldur aðalfund að Neðstutröð 4
laugardaginn 2. desember kl. 16. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur
mál. — Stjómin
Kópavogur -1. desember-fagnaður
Framsóknarfélögin standa fyrir framsóknarvist og dansi í dag
föstud. 1- desembcr kl. 8,30 e. h. Góð kvöldverðlaun auk heildar
verðlauna. Dansað til kl. 2 e. m. Fjölmennið. Allir velkomnir
Framsóknarfélögin
Nýja skíðalyftan í noktun.
Múrarar um byggingaáætlunina:
FRAMKVÆMDUM
ER MÓTMÆLT!
Atkvæðaseðlar hrynja úr fyrsta kassanum. Á myndinni eru f. v. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigur.
björn Einarsson, Erlendur Slgmundsson, biskupsritari, Hermann Þorsteinsson, séra Óskar Þorláksson og
Baldur Möller. (Tímamynd — GE)
Prestskosningin í Hailgrímssókn:
Enginn náði kjörí
Ragnar Fjalar
GI-Reykjavík, fimmtudag.
★ Úrslit prestskosninga til
Hallgrímskirkjusóknar eru nú
kunn, og lauk talningu atkæða
á hádegi f dag- Alls voru 5387
manns á kjörskrá, en atkvæði
greiddu 3401.
★ Flest atkvæði hlaut séra
Ragnar Fjalar Lárusson, 812,
því næst sr. Páll Pálsson, 688,
þá þeir sr. Ingþór Indriðason,
685, sr. Lárus Halldórsson, 651
sr. Björn Jónsson 364 og loks
sr Kristján Róbertsson, 167.
Auðir seðlar voru 22 og ógildir
12.
Ritari biskupsembættisins
tjáði tíðindamanni blaðsins í
dag, að kosning dæmdist ógild
vera, þar éð 17. grein laga í
þessum efnum mælir svo fyrir,
að frambjóðandi skuli hafa
meiri hluta greiddra atkvæða
að baki, til að hljóta kosningu.
Ef svo reyndist ekki vera, legg
Framhald á 14. síðu
EJ-Reykjavík, fimmtudag-
k Nokkur óánægja hefur ríkt með
al ýmissa iðnaðarmanna með fram
kvæmdir Byggingaáætlunarinnar í
Breiðholtshverfi, einkum þó varð
andi innflutning timburhúsa. Nú
hefur félagsfundur í Múrarafélagi
Reykjavíkur sent frá sér yfirlýs-
ingu, þar sem mótmælt er „harð
lega þeim framkvæmdum í Breið
lioltshverfi, sem framkvæmda-
nefnd byggingaáætlunar ríkisins
er og hefur látið framkvæma."
k Jafnframt ályktaði fundurinn
um fjárskort Húsnæðismálastjórn
ar m. a. vegna framkvæmdanna í
Breiðholti, og krefst þess að „stað
ið verði við júnísamkomulagið
hvað þetta (fbúðarlán) snertir og
Húsnæðismálastjórn þurfi ekki að
vísa lánshæfum umsóknum frá.“
Samþykkt Múrarafélagsins fer
hér á eftir.
„Fundur haldinn í Múrarafélagi
Reykjavíkur 16. nóv. 1967 mótmæl
iir harðlega þeim framkvæmdum
'í Breiðholtshverfi, sem fram
kvæmdanefnd byggingaráætlunar
ríkisins er og hefur látið fram-
kvæma, t.d. með byggingu timh-
Keflavík
Eysteinn og Magnús
deila í Sjónvarpinu
í sjónvarpinu í
Eysteinn
þættinum „Á öndverð- um meiði
kvöld ræðast við þeir Ey-
steinn Jónsson, formaður
Framsóknarflokksins, og
Magnús Jónsson, fjármála
ráðherra. um gengisfelling-
una Hefst þátturinn kl.
20 30 i kvöld, en stjórnandi
er Gunnar G. Schram.
Magnús
Aðalfimdur Framsóknarfélags
Keflavíkur verður haldinn í Aðal
veri laugardaginn 2. desember kl.
14. Aðalfundarstörf og kosning
fulltrúa á kjördæmisþing.
Stjómin.
urhúsa, fundurinn telur að fé það
sem ætlað er til íbúðarbygginga
og Húsnæðismálastofnu ríkisins
hefur ráðstafað fram að þessu,
Framhald á 14. síðu
Skíðalyftan
opnuð 2. des
ED-Akureyri, fimmtudag.
Nýja skíðalyftan í Hlíðar
fjalli verður vígð á laugar
daginn kl. 1,30 með hátíð-
legri athöfn og þar með
tekin í notkun. Á sunnudag
inn verður hún opnuð al-
menningi, og verður svo
framvegis um helgar.
Við vígsluna á laugardag
inn verða ræður fluttar og
boðsgestir prófa skíðalyft
una. En kl. 3 býður bæjar-
stjórn til kaffidrykkju i
Skíðahótelinu. Skíðamenn
fara blysför frá Strompi að
Skíðahótelinu.
Skíðalyftan í Hlíðarfjalli
er fyrsta stóla-skíðalyftan,
sem upp er sett hér á landi
og getur flutt 134 menn í
einu, ef hver stóll er setinn.
Miðað er við, að lyftan flytji
500 manns á klukkustund
CV»nrv»iK»i1/l 6