Tíminn - 03.12.1967, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR 3. desember 1967.
14
þykki sdtt, ef þá hefiði grunað,
ihver raun yrði_ á um nottoun
heimdldarinnar. Á Alþingi 1965-6
fl'Utti Jón Skaftason, háttv. 2.
þingm. Reytonesinga, breytingar-
tillögu við lögin, út af þessu atr-
iði, þar sem þetta vald, sem ráð-
herra er gefið um skattheimtu
af Reykjaneshraut, skyldi af hon-
um tekið og faert Alþingi sjálfu.
iBre'yting þessi náði ekki fram að
ganga.
Mikil samgöngubót
Það þótti að vonum mi'kll sam-
göngutoót, þegar Reykjanes'braut
var byggð, og hún tekin í notk-
un. Ekki sízt þótti Suðurnes.ia-
miönnum, svo og þeim öðrum,
sem þessa umferðaræð þurftu að
nota, enda höfðu þeir árum sam-
an orðið að búa við mjög slsem-
am veg, Mtt færan með köílum,
svo að á orði var haft. At ein-
um orðheippnum þjóðarleiðtoga
var hinn gamli vegur kallaður
,,ódáðabraun íslenzikra vega“ af
þeissum sökium, og máttd honum
vera það tounmugast, þar sem
hann hafði þá verið þingmaður
Reykj aneskjördæmis lengur en
noifctour annar. Hann beitti líka
áhrifum sínum til þess að bót
yrði á ráðin, og hinn ný;i vegur
lagður.
Reykjanesbrautin varð í siðasta
stríði ein fjölfamasta leið lands-
ins, og hefur verið það síðan. —
Nú var gerð hins eldra vegar
dtoki lakari en annara þjóðvega
um laindið, sæmilega undirbyggð-
ur malarvegur, og gat því jafn-
an verið fær, meðan um ofnotik-
un var ekki að ræða. En raumiin
var svo sú, að um leið og fjöl-
menmi óx á því svæði, þar sem
nota þurfti veginm, dúgði. hann
etoki lengur. Hiin nýja vegagerð
vanð því óhjátovæmileg, bæði
vegna notokuð örrar fólksfjölgun-
ar á þessu svasði landsins, og líka
vegna þess stórbúskapar, sem
ní'kið sjálft hefur rekið á Kefla-
vílkurfliugvelli siðan um stríð. Fjöl
menni það, sem mota þarf veg-
inn, stafar því bæði af vaxandi
þéttbýli við sunmanverðan Faxa-
flóa, og líka beinum aðgerðum
ríkisins í sambandi við varnar-
málin, að ógleymdri þeirri mikii-
vægu samgönguimiiiðstöð, sem
Kefla'víkurfluigvöllur er og nefur
verið undainfariin ár. Ekkert var
því eðlilegra en bætt væri fyrir
oftaotkun malareigarins vestur
Reykjanesskagann með nýjum var
anilegum vegi, og það þótt hanm
kostaði ærið fé...Framkvæmd-
in v.ar því jafn sjálfsögð og nauð
synleg eins og það að bora fjöil
til að losna við ófœrur af snjó,
eða leggja nýja brú yfir Ranga.
Framkvæmdin var áformuð og
undinbyggð áður en lögfest var
sú hugimynd, að skattleggja um-
ferð um einstaka vegi og brýr
þegar tímar liðu, en sú hugmynd
getu.r kannske staðizt, þar sem
ekki hagar þannig til, að af verði
sérsköttun á tiltekinn og inni-
króaðan landshluta og fólkið,
sem þar býr.
Þegar til þess kom, að hinn
nýi Reykjanesvegur var opnaður
til umferðar, þótti mönnum að
sjálfsögðu stórt spor stigið fram
á við í vegamálum héraðsins, þótt
enn sé þessi vegur ófuHgerður í
báða enda.
Mönnum brá í brún
Mönnum brá hins vega-r í brún
þegar þeir vissu um skattinn, fyrst
og fremst vegna aligers einsdæm-
iis um slílka sérsköttun, og ekki
sízt vegna þess, hve augljiós þörf
var á greiðum samgöngum um
héraðið, ekki sízt fyrir ríkið sjálft
sem hefur með höndum rekstur
nánast öhugsaniiegan til frambúð
ar, nema samgöngiuleiðin væri
bætt, og þjóðin sjálf fírrt skömm
af ófiæ.rum vegi.
Vegaskatturinn var því vægast
sagt iill sending þar um Suður-
nes, enda var honum mótmælt
kröftUiglega, þe-gar alvaran var
ljós, og áttu menn að visu fyrst
erfitt með að trúa því, að hin
yfirlætiislauisa heimild í vegalög-
unum um innheimtu umferða-
gjal'ds af einstökum vegum og
brúm, yrði be-itt strax við fyrstu
tilraum' þjóðarinnar til að byggja
S'æmilega fulikominn vegarkáfla,
ekki síður þegar það var ljóst
um lei'ð, að sikattkrefjandinn,. rík
ið, þurfti sjálft nauðsynl íga á sam
gönguibótinni að halda. En —
heimildiiin var fyrir’ hendi, og þá
niokkur freisting fyrir ríkissfcjórn-
ina að beita henni. Þarna var
legið vel við höggi, og fór, um
þetta svipað því, sem, segir frá
í fornum spjöllum rituðum á dög-
um Sigurgeirs biskups, er Þoi-
geir Hávarsson þurfti að stilla sig
nokkuð um nottouin axarinnar. ef
hann sá beran háls liggja vel við.
Mótmæli lægri og æðri
máttarvalda
-Mótm'æili gegn þessuni skatti
voru send frá ölluni sveitarstjórn
um á Suðurnesjum, og mörg-um
fleiri aðilum, og viðtöl við ráðu-
neyti fóru fram um það, að þessi
skattur mœtti víkja frá. — Stór-
fundur haldinn i Keflavik, sá
stærsti, sem halöinn hefur verið
á Suðurnesjum til þessa, sam-
þykkti harðorð mótmjæli gegn
skattinum, en ekkert hefur dug-
að. Bygging sú vdð veginn rétt
sumnan við Straum, þar sem skatt
heimtuathöfnin skyldi fram fara.
sprakk í loft upp kvöldið áður
en átti að taka hana í notkún,
sennilega fyrir atbeina æðri mátt
arvalda, því enm í dag hefur eng-
inn borgari verið fundinn sekur
um skemmdarverk á því mann-
virki.
Ekkert hefur þó dugað til að
sn-úa h.ug hæstvirts samgöngu-
málaráðherra frá því að nota
heimild vegalaganna út í æsar,
til að sérskatta vegfarendur um
Suðurnes, alveg umfram aðra
landsmenn.
Ég hefí því ekki trú á, að
skattheimtu þessard létti fyrr en
hreinlega er búið að aifnema heim
ildina úr lögum, og lagabreyting
sú, sem hér um rœðir, genguir í
þá átt.
Þyki 'nauð'Syn bera til, síðar
meir, a@ imnhoimta sérstakan
veigatoiil í þessu litla landi okk-
ar, í viðbót við allríflega skött-
un á alla umferð í landinu. —
sem gefur af sér meira fé en
það, sem notað er til vegagerða,
— getur Alþingi alltaf álkveðið
það, en ég hefi hiins vegar ekki
trú á, að til þess komi nokkurn
tíma, þar sem líkliega hvergi hag-
ár þannig til, að það verði hægt,
vegna kostnaðar vi@ innheimtu,
nema á Reykjanesibraut, — emda
tel ég það eðlilegri aðferð, að
fé til samgöngubóta sé safnað á
þeim a'lmenna vettvangi af um-
ferðin'ni í heild eins og gert hef-
ur verið, en ekki með s-érskött-
uin, allra sízt ef þannig hagar til,
að hún lendi á einstöku héraði
einikum.og sérstaklega.
Ranglæti
Ég hefi nokkuð drepið á ástæð
urnar fyrir þvi, að ég tel ein-
staétt að hætta skuái innheimtu
vegatolls af Reykjanesbratu. Ég
hefi bernt á, að vegatoliurinn er
sérsköttum á þá, sem leið eiga
um Suðurnes, sérsköttun á Suð-
urnesjamen'n, sem ekki komast
hjá að hlíta, nema þeir haldi sig
innan héraðs eingöngu og fari
ihvergi. Etappar nærri að 'íta megi
á skattheimtu þessa sem brot á
þ-eirri meginreglu, sem grundvall-
arlög ríkisins hafa sett — að all-
ir skuli hafa sem jafnastan rétt
fyrir lögU'num, og ekki sízt skatta
löguinum. Vegfarendur um hér-
aðið eru n-ú settir skör lægra en
aðrir þjóðfélagsþegnar, me@ því
að gera þeim að inna af hendi
reiðufié til ríkisins umfram aðra,
ef þeir þurfa og vilja bregða
sér út fyrir túngarðinn. Þá er
veg'atO'llurinm eins og gefur að
skilj-a fjárhagslegur baggi fyrir
einstaklinga og fyrirtæki, sem
mikið þuría að nota vegin-n, at-
vi-nnurekstur á þessu svæði kemst
ekki hjá að hafa samb'and við
aöalhöfn landsiins, auk hins. að
til höfuð-borgarinnar verða marg
ir að sækja þaðan að sunnan,
eins og úr öðrum áttum. Þeir
sem ekki hafa atvinnu sömu meg-
Hlutafjárútboð
Stálvík h.f. hefur ákveSið að auka hlutafé sitt.
Listhafendur gjöri svo vel að hafa samband við
skrifstofu félagsins, simi öi 900 og 51619.
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJÁ • SKUGGSJÁ •
FRÓÐLEIKSÞÆTIIR OG SÖ6UBR0I
flytur fjölbreyttasta ritgerSasafn íslenzks
höfundar aS efni til. Þar. er persónusaga
tekin til meSferSar, réttar- og tónlistar-
saga, grundvöllur fslenzkrar hagsögu er
treyetur til muna, leystar gótur Valþjófs-
staSahurSarinnar, lesiS í eySur fornra
handrita, galdrablaS dregiS I dagsljósið
og brú skotiS yfir veraidarhafiS á stólp-
um erlendra menningarleyfa, sem hér
finnast.
SKUGESJÁ
FRÓÐLEIKSÞÆTTIR OG SÖGUBROT
mun verSa talln ein merkasta bókin, er
út kemur á þessu ári. — Bókamenn og
aSrir, sem unna góSum og fögrum bók-
um, œttu því aS tryggja sér eintak af
bókinni á meSan hún enn er fáanleg.
FRÓÐLEIKSÞÆTTIR OG SÖGUBROT
er sönnunargagn þess, aS hér er vel
unniS aS fslenzkri sagnfrœSi, þótt aS-
sfœSur séu erfiSari en skyldi og margt
sœkist seint. — Á síSari hluta 20. aldar
hefur enginn lagt meira aS mörkum til
rannsóknar íslenzkri sögu en Magn'ús
Már Lárusson.
FRÓÐLEl KSÞÆTTI R OG SÖGUBROT
eftir Magnús Má Lárusson prófessor
Magnús Már Lárusson er manna fróðastur um lög forn og ný, hagfrœðingur góður og guðfrœðingur og
laginn að nota tœkni nútímans. Alls staðar er hann skyggn rýnandi heimilda og dregur lœrdóma af
mikilli yfirsýn.
SKUGGSJÁ • SKUGGSJÁ • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
in við tollhliðið og þeir búa,
verða daglega að gjalda fyrir það
sérsk-att að komast á vininustað.
Hagar einmitt þannig til um
fjölda manns, sem v-rn-nu stund-
ar á Kefiavíkurflugvelli, svo
dæmi sé nefnt.
Er þetta lúxusbraut
Væri um þa@ að rœða, að um
Reykjanesbraut færu allir menn
að erindisleyisu, þannig, að hún
væri hrein lúxusbraut, óháð ðag-
legum þörfúm félks, gegndi öðru
máli, þótt hún væri notuð sem
skattstofn. En því er etoki að
heilsa.
Reykjanesbraut gegnir sama
hlutverki og aðrir vegir um land-
ið, þeir eru allir gerðir vegn$
þarfa einsta-klinga, einstakra
bytggðarlaga, þjóðarinmar allrar.
AUar þær brautir og vegdr hafa
-kostað mikið fé, og er gott til
þess að vita, a@ miklu fé er var-
ið árlega í slíka hluti, þótt enn
sé langt frá, að nægilega hratt
sé un-nið og á nægilega fullkom-
inn hátt. Reykjanesbraut hefur
þvi enga sérstöðu, aðra en þá,
að vera fyrsta fullkomna akbraut
landsins, en margar slíkar eiga
væntanlega og vonandi eftir að
tooma, þe-gar tímar liða og fé er
fíl fra'mkvæmida. En það liggur
hins vegar alveg ljést fyrir, að
þær framkvæmdir vérða aldrei
byggðar fyrir fé, sem fást mundi
af uimferðaskatti eða vegagjaldi.
Það verður aldrei meira en nem
ur svo sem hál.fum vöxtum á ári
af stofnkostnaðinum.
Nú kann að vera sagt, að það
yrði aldeilis skarð fyrir skildi
um tekjur vegasjóðs eða rí-kis-
sjóðs, þegar umferðaskattur af
Reykjanesbraut verður aflagður.
Og víst ér það góðra gjalda vert,
að sjá hag þessara stofnana sem
allra bezt borgið. En hæstvirt
Alþingi og ráðamenm þjóðarimn-
ar eru úrræðagóðir um þetta, og
þess vegna ætti ekki að vera
hætta á neinu hrumi, þótt veg-
tollur af Reykjanies'braut falli
niður.
Víða má spara
Þó ef því ekki að neita, að
óðum þrengist að útvegum á nýj-
um sköttum, og mögul'eiíkar til
að bæta a þá sem fyrir eru, fara
ekki vaxandi, eins og nú horfir.
— En. þá er hin aðferðim líka
til, gomul íslenzk aðferð, sú, að
taka upp meiri sparnað ef veru-
lega hall'ast á, eins og mig grum-
ar, að haldið verði fram, þegar
sérsköttun á vegfarendur Reykj a-
nesvegar verður látin falla miður.
Og ef afleiðingin af þessu verð-
ur reiknu@ svo alvarleg, að hún
hafi örlagarík áhrif á sjálft efma-
hagskerfið, þá er nauðsymlegt,
að sj'áilfsögðu, að benda á rót-
tækar aðgerðir á móti í sparn-
aðarátt, en slíkar aðgerðir hlytu
auðvitað að vera þv-í alvarlegri,
sem tekjurýrnunin verður þung-
bærari í augum þeirra, sem vi@
skattheimtuna viljia halda. Mu-ndi
duga að leggja til, að þingmönn-
um væri fækkað niður í 30, að
ráðherrum væri fækkað n-iður í
3. sýslmuönnum og basjarfóget-
um niður í 8, svo fátt eitt sé
n-efnt, sem hugsanlegt væri að
taika til bragðs, en þetta ættt að
visu að gera betur en vega S
m-óti niðurfellingu vegtollsins. Og
ég er ekki frá því, a@ þessari
sparnaðarráðstöfun mundi verða
vel tekið af almenningi. a.m.k.
ei-ns og sakir stanAa nú.
Afnám þeirrar sérsköttunar,
sem íram hefur farið á vegfar-
endur um Reykj-anesbraut allan
sólanhringimn síðustu misseri, jafnl
á jélum sem pástoum, er réttlætis-
mál, einkum gagnvart heima-
mömnum á Suðurnesjum.
Enda vænti ég þesis, að m-álið
njóti mægjanlegs ski-lnings hér í
Alþimgi, til þess að skattlheimtu
þessari megi létta.