Tíminn - 03.12.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.12.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN StTVKUDAGUE 3. desember 1968. BORÐ FVRIR HE3MILI OG SKRIFSTOFUR DE UUXM ■ FRÁBÆR gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI JI940 Ráðið hitanum sjálf með ■■ ■ • ' MeÖ BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákvefi- ifi hitastig hvers herbcrgis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ar hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel* líðpn yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 TIL SOLU Thems itader árg '64 með ábyegðn loftpressu Gaffai lyftan, Coventry-Clymax árg 60 með dieselvél, — íyftrr ] tonni Bíla- og búvélasálan Miklatorg. sími 23136, GRÓÐUR OG GARÐAR Þekkirðu þörunguna? Grænka sumarsins er að mestu horfin, en brúnir, gráir og hvítir litir homnir í stað- inn. En fjaran heldur sínum lit, hún er brúnleit sumar og vetur. Þangið og þararnir sölna lítið, enda er hitinn í sjónum miklu jafnari en uppi á þurrlendinu. Birtan er vitanlega lítil í þeim á land, stundum í stórar hrannir. — Alloft er strart á hverju megi þekkja algengustu þörunga. Hér sfeal drepið á helztu augljósu einikenni nokk urra algengra tegunda og birt ar myndir til skýringa. Þeim, sem vilja fræðast meira um þessa o. fl. algenga þörunga skal bent á ritgerðina, „Litíð þang og þara“ í Náttúrufræð ingnum 4. hefti, árið 1064. Þar er einnig lýst nytjum þörung anna. — Algengustu tegundir í þangbelti fjörunnar eru blöðrungaþang og klóþang og vaxa þær víða hvor innanum skammdeginu og takmarkar það þörungavöxtinn á veturna. Brúnt þangbeltið þekur klappir og sker, en þöngulþaraskógar vaxa utar, víða á allmiklu dýpi. Brimöldur rífa oft þönguiþar ana upp frá botni og skola < . ! irv-'-'J VSkÍ >> ‘K A tít X" Blöðruþang aðra, en miklu meira er að jafnaði um blöðruþangið (og því náskyldar tegundir, t. d. skúfaþang). Blöðruþangið er flatvaxið og kvislgreinótr. og sitja blöðrur tvær og tvær sam an á greinunum Blöðrurnar springa auðveldlega og brestur í, einkum á vorin. í blóðrunum er loft, svo þetta eru flotblöðr ur. Aðrar blöðrur, þ. e frjó blöðrur myndast á endum greinanna snemma á vorin. — Klóþangið er mógulleitt að lit og auðþekkt á því álengdar, frá brúnu blöðruþanginu. Blöðr ur klóþangsins sitja ein og ein og eru miklu seigari og N : Klóþang til vlnstri — og Kerlingarhár til hægri. erfiðara að sprengja en blöðr ur blöðruþangsins. — Þangið situr á steintmum fest með þráðum. Á þan-gi sitja oft smá kralbbar og smákuðungar, að- aliega hrúðurkarlar og meyja- d-oppur. Kindur bíta þang með græðgi og sumir hesfcar einnig (fjöruhestar). — Hin frægu söl vaxa utarlega f þanglbeltinu. Þau eru ra«6 á lit, kJotfín í aUlbreiða, fl«ta flipa. Hefcur oft á land og er fé vitlaust f þau. V-oru og fyrrum mifeið notuð til matar og gengu söivalestir upp í svei-tir, t. d. frá Eyrar- baklka. „Tygg ek söl sagði Eg- fll Skallagrímsson. Enn fást söl í surnum verzlunum og homast kann-ski til vegs og virðingar á ný. — Oft rekur á land flækj ur af brúnum greinót-tum þráð um, svipuðum síðu mannshári, eða fyrrimyndar hárkollu. Kall ast þetta kerlingarhár og er mjög auðlþekbt. — Stundum berast líka á land ljósir greina lausir þr*ðir, mislangir, en geta orðið 1—2 m á lengd eða meir. Þetta eru martaumar (eða marálar, ehorda) og eru næsta sérkennilegir, holir inn an. Flækjast stundum í skrúfu blöð eða vefjast um árablöð báta. — Ma-rgir munu hafa séð þunnar, þörungahimnur reknar' á fjöru. Eru sumar fagur- grænar og heita maríusvuntur, en aðrar eru pu-rpurabrúnar og kallast purpurahimnur. Stóra þönglaþara rekur oft á fjörur, utan frá alldjúpum sjó, þar sem þeir vaxa og - mynda 3—6 m. háa, brúnleita þa-raskóga á sævarbotninum. Er mikið sædýralíf í þaraskógun- um. Algengar þöngulþarateg- undir eru hrossaþari, beltisþari og maríukjarni. Allir hafa þeir þöngulhaus, það er hnúð neðs-t með þráðum, sem festa þá við botninn. Skeljar, kuðunga-r o. fl. sæverur sitja oft fastar á þöngulhausnum svo þar er stundum að finna heilt dýra- safn (t. d. búa þar öðuskel, kræklingur, rataskel, kúskel, meyjardoppur, kerlingarhúfur, beitukóngu-r o. fl. o. fl.) Upp frá þöngulhausnum vex stöngull sem þöngull kallast og ber hann blöðku í toppinn. Þaraþönglum var fyrrum safn að saman og þeir þurrkaðir til eldsneytis. Hafa t. d. formæður æði margra Reykvíkinga notað það eld-sneyti. Kindur eta blöð þönglaþara með góðri lyst. — Hrossaþari ber stóra breiða blöðku, sem er klofin i marga flipa. (Svipuð er skyld tegund kerlingareyrað). Beltisþari og maríukjarni bera aftu-r á móti heilar og langar blöðkur svo segja má að þær líkist belti. Þöngullinn styttri. Geta „bel-t in“ orðið 1—2 m löng eða meira. Blaðka beltisþara er mjög bylgjótt, líkt og alsett ból um. Blaðka maríukjarna er sléttari og með greinilegri, mið taug og auk þess með smá- bleðla á mótum þönguls og blöðku. — Þörungar eru nyt- samar jurtir Þær eru hagnýtt ar tii beitar og úr þeim unnið þangmjöl, sápa, lyf o. fl. vörur. í Japan og víðar eru þörungar Framhald á bls. 23. A* ' ' ■ Beltisþari Martaumar Klóþang

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.