Tíminn - 03.12.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.12.1967, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 3. desember 1967. 21 TÍMINN ÓHbú Laogarnesskóla: UtAðn fyrir böm. Mán, aádv. föst fcL IS—16. GENQSSKRANÍNG Nr. 88 — 28. nóvember 1967 Bandar . öoöar 56,93 57,07 Sterfepgspund 137,75 138,09 KanadadOiHar 52,77 52,91 Danefoar krónur 761A6 763,72 Norskar króimr 796,92 798,88 Sænsfcar fcróeur 1.100,15 1.102,85 Fiansfc mörk 1362,78 1366,12 Pnaasfcir frankar 1,16131 1.16435 Belg. frookar 114,72 116,00 Srissu. frankor 1,31937 1.322,51 Gylöni 1.583,60 1,587,48 Tabfcn. krónur 790,70 792,64 V-þýzk mörfc 1.429,40 1,432,90 Iirur 9,13 9,15 Aosíiirr. 9cb. 220,23 220,77 Beeeter 8133 8138 BefenfeigskrónoT- Vðraskiptelönd 9936 10034 BeSángspund- V&rnsfcip'talöTid 136,63 136,97 SJONVARP Sunnudagur 3. 12 1967 1*,00 Helglstund Prestur er séra Grímur Gríms- sen, Ásprestakalli. TC.15 Stundln okkar Utnsjén: Hinrik Bjarnason. Efni m. a.: 1. Spiladóslr og plötuspilarar. 2. Regens strengjabrúSurnar. 3. Barna- söngleikurinn „Litla Ljót'* eftir Hauk Ágústsson. Börn úr Lang holtsskólanum flytja. Söng- stjórl: Stefán Þ. Jónsson. Hl jómsveitarstjóri: Magnús Ingimarsson. Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Umsjón: Ólafur Ragnarsson. Innlept og erlent efni m. a. ffallað um hafið og auðaefi þess og ýmsar nýjungar. 20.40 Maveriek Myndaflokkur úr villta vestr- Inu. Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenikur texti: ICristmann Elðsson. 21.30 Bros Monu Lísu Kvikmynd gerð fyrlr sjónvarp. Aðalhlutverk: Jane Barrett, Charles Tingwell og Tracy Reed. fsl. texti: Ingibjörg Jóns- dóttlr. 22,20 Dagskrárlok. Mánudagur 4. 12. 1967 20.00 Fréttir. 20.30 Lyn og Graham McCarthy skemmta. Áströlsku hjónin Lyn og Grah am McCarthy syngja þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.50 Eisenhower segir frá Chure hlll. Alistair Cooke Ameríku- frétta rttari brezka blaðsins „The Guardian“ og sérfræðingur i sögu Churehllls, ræðir við Eisenhower, fyrrum Bandaríkja forseta, um samstarf hans við Churchill á styrjaldar-árunum, og brugðið er upp myndum af þeim 6 striðsárunum. fsl. textl: Þorsteinn Thoraren sen. 21,40 „Top pop" Tónlistarþáttur fyrir ungt fólk. Brezka hijómsveitin „Wlshful Thlnking" og danska hljómsveitin „Step by Step'* lelka. (Nordvision — Danska sjón. varpið) 22.00 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist „Sérfræð- ingurinn'*. Aðalhlutverk: Gig Young. fsl. texti: Dóra Hafstelnsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. D0GUN SirH.RiderHaggard 82 I, Hhian bvatti hiestewta og hélt leiðar sinnar, en fiysrirfiðiiin werf satTtan hönduwum og áteaíl- aði framandi g«ði. Iiðsíorinigi Apefris, gefck með vagm KJhians, aieSns tál riddiara siwnta. jBfeoai mælti1: — Ég steil etetef yðar tágn, það er náttúmlega efcki uodarlegt því þú hetfur ailtaf verfð frábrugðrnn öðroim mömnum. En ég er að velta því fyrir mér, hvort Baby- loníumenn teljja þig hetiju eða svifcara. Ég sem vetet að þú ert heiðurismaður, mun biðja þig að lotfa mér, að reyna ektei að strjútea aftur til þeirra, jafiwel þó tæki- fœri bjóðist, svio ég neyðist ekki til að ráða þér bama. — Því lofa ég þér, vinur minn. Héðam í tfrá mun ég gan-ga á veg- um trúarinnar, eins og maður sá er Temu heitir gerfr, þó ég viti ekki hivert trú hans, hetfur leitt hann í dag, því siðast þegar ég sá hann, hvartf hann iim í raðir ykfcar. Fyrirfiðinn muldraðir — Brjál- aður, en h-ann mun stamda við orð sín, þó hann hafi misst vit- ið, og það getur bjargað Jífi mínu. 22. kafli. Khian kemur aftur til Tanis. Riddarar Apepis féru hratt yf- ir á leið sinni til landamæra virkj anna. Þeir voru brátt komnir yf- ir landamærin hinir særðu komu á eftir. Þeir voru látnir sjá um sig sjálfir og -urðu því að duga eða drepast. í mdiðri fyikingunni umkringdur varðmönnum, geyst- ist vagn Khians. Fyrirliðinn vissi að þeir máttu engan tíma missa, 'því brátt mundu þeir, sem hann þyrrndd komast til herbúða hins mikla konumgs — og þá — en hann vissi ekki, að fyrir tveimur stundum hafði Temu komist til ihenbúöaiKia, og að á þessari stondu v«ru riddaraliðar á leið- irnii í yeg fyrir þá. Langt í burtu úti á eyðimörkinni birtist rykský sem færðist stöðugt nær og mátti hrátt greina skínandi sverð og hgátana í gegn «m ryfcið ásam gljiáfiægðum striðsivögnum. Þá ítetfldc Harðingjamdr hversu illa þeár voru stadddr. Leið þeirra varr lofeuð. Babykm var um það bil að ráðast að þeim. Flótti var útiiokaður. Þeir voru nú í sömu sparum og hiinir fimm þúsund óvinir þeirra, sem þeir höfðu kom ið á óvart fyrir tólf tímum sið- an og þeir urðu nú að gera á- hilaup, eins og þeir höfðu gert, og með eins Mtilli von um sigur. iÞeir hnöppuðust þétt saman, þeir skipuðu sér í fleygmyndaða fylk dngu og þutu áfram þeir sveigðu aðeins til hœgri til þess að koma að herdeild Babyloníumanna þar sem raðir þeirra voru þunnskipað astar. Nú dróg óðum saman með hinum tiveim herjum, Hirðingjarn ir höfðu á að skipa um tuttug'a (þúsund mönnum gegn fimmtíu Iþúsund Babyloníumönnum. Ridd arar þeirra voru þétt samanþjapp aðir, aðsfcildir af stríðsvagna her deiid'um. Baihyloníumenn ráku upp fagnaðaróp, en hinir dœmdu iH'irðingjar voru þöguiir. Foringi Apepis kom að vagni IKhians, hann hrópaði til hans, um ledð og hann reið fram'hjá: — Guðimir eru mér mótsnúnir ég hygg að nú sé öliu iökið, ég mun samt treysta eið þínum, því hans vegna sleppti ég félögum þdnum. Ég vona að þú gerir ekki tilraun til a'ð strjúka. Það verð- ur að ráðast, hvort þú verður ihandtekinn, en ég endurtek ég vona að meðan þér er sjálfrátt, þá haldir þú áfram tii landamær- anna sem eru mærri og beint íramundan, ef þú kemst þangað treysti ég því að þú framseliir þig í hendur Apepis, eða manna hans. Mu-ntu láta traust mitt sér tii skammar werða? Khian kallaði tii mannsins: — Hieiður minn heíur aldrei enn verfð vafaatriði. Fyrirliðinn laut Khian að her- mannasið, keyrði hest sinn spor- um og var á brott. Hinum tveim riddaradeildum laust saman með þrumugný. Fleygur Hirðingjanna ikomst lanigt inn í raðir évina 0BREYTT VERÐ JAVA og MOKKA kaffi rneöan birgðir endast 0. J0HNS0N & KAABER þedrra. Þeir teöstuðu möanum og reiðskijótum tSl beggtja hllða eins og sfcirp sem sibiníður fyrir blás- amdi byr, kiýfur öldurnar. En herdeild Apepis hægði smátt og smá'tt ferðina eö®r því sem 'fledri Babyloníumena þrýsbu að. 'Fremsti fleygur fyilteittgararms í dag ÚTVARPIÐ Sunnudagur 3. desember 8,30 Létt morgunlög. 8.55 FrCti ir. 9,10 Veðurfregnir. 9.25 Há- skólaspjall. Jón Hnefill Aðal steinsson fil. lic. ræðir við Þór Vilbjálmsson próf. 10-00 Miorg- untónleikar. 11.00 Guðs- þjónusta í Háteigskirkju. 12.15 Hádegis útvarp 13.15 Menning og trúar líf samtíðarinnar Séra Guð- mundur Sveinsson skólastjóri flytur þriðja hádegiserindi sitt: Pierre Teilhard de Chardin. 14. 00 Miðdegistónleikar. 15.00 Á bókamarkaðinum. 16,25 Útvarp frá Laugardalshöllinni. Fyrri landsleikur í handknattieik milli fslendinga og heimsmeist aranna, Tékka. Jón Ásgeirsson lýsir. 17.10 Barnatámi: Ólafur Guðmundsson stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn ir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkjmn ingar 19,30 Þýdd Ijóð Andrés Bjömsson les Ijóðaþýðingar eft ir Matthías Jochumsson. 19.45 Frúarkórinn írski syngur við undirleik hljómsveitar; James Doyle stj. 19.55 „Messa", smá- saga eftir Mögnu Lúðvíksdótt ur. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les. 20.10 Fiðlumúsík: Mark Lubotsky fiðluleikari frá Rússlandi leikur. 20.45 Á víða vangi Ámi Waag ræðir við Pál Steingrímsson kennara í Vestmannaeyjum um ljósmynd un fugla. 21.00 Sfcólakeppni út- varpsins- Stj. Baldur Guðlaugs son. Dómari: Jón Magnússon. f þriðja þætti keppa nemendur úr Samvinnuskólanum að Bif- röst í Borgarfirði og Mennta- skólanum við Hamrablíð í Reykjavík. 22.00 Fréttir og Veð urfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Mánudagur 4. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Búnaðarþáttur: Þróun í fóðrun nautgripa. Ólaf ur E. Stefánsson ráðunautur tal ar. 13.30 Við vinnuna: Tónleik ar. 14.40 Við, sem heima sitj um 15.00 Miðdegis- útvarp 16.00 Veðurfregnir. Sfðdegistónleik- ar 17.00 Lestur úr nýjum barna bókum 17.40 Bömin sfcrifa Guð mundur M. Þorláksson les bréf frá bömunum. 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Gunnlaug ur Þórðarson dr juris talar. 19. 50 JÞið þekkið fold“ Gömlu lögin. 20.00 Á rökstólum Björgv in Guðmundsson viðskiptafræð ingur tekur til umræðu afskipti his opinbera af húsnæðismál um. 20.40 Útvarp frá Laugar dalsböllinni. Síðari landsleikur í handfcnattleik milli íslendinga og heimsmeistaranna, Tékka. Jón Ásgeirsosn lýsir. 21.25 Frá liðnum dögum Moriz Rosenthal leikur á pfanó. 21.40 fslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag flytur þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdodh. Bryndís Schram byrjar lestur nýrrar kvöldsögu í eigin þýðingu. 22.35 Hljóm- plötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 2330 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.