Tíminn - 10.12.1967, Page 8

Tíminn - 10.12.1967, Page 8
I DAG SUNNUDAGUR 10. desember 1967. 20 í DAG DENNI DÆMALAUSI — Hann varð svo þreyttur af að spyrja allra þessara spurn- inga, að hann sofnaði. f dag er sunnudagur 10. des. — Eulalia. Tnngl í hásuðri kl. 19,57. Ardegisflæð ikl. 0,23 Heilsugaula Stysava rSstofa Hellsuverndarstöð- M er opln allan sólarhrlnglnn, tlml 27230 — aSelns móttaka stasaSre NeySarvaktin: Sfml 11510, oplð Hwrn vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—4 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþiónustuna 1 borglnnl gefnar < sfmsvara Lækna félags Reykiavfkur l sfma 18888 Kópavogsapótek: OpW vlrka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Hetgldaga frá Id. 13—15. Naeturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kt. 21 á kvöldln tll 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 á morgnana. Blóðbankinn: BlóSbankinn tekur á mótl blóS- g|öfum daglega kl. 2—4. Helgarvörzlu laugardag tH mánu- dagismorguns 9. til 11. 12. anmast Sigurður Þorsteinsson, Sléttahrawni 21, sfmi 52270. Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara- nótt 12. des annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavfk 10. 12. ann ast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 11. 12. ann ast Axnbjörn Ólafsson. TÍMINN FlugásHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- miannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntan legur aftur til Keflavíkur kl. 19,20 í kvöld. Blikfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Færeyjum M. 15, 45 í dag. GuUfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 á morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19.20 annað kvöld. innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Vest mannaeyja og Akuieyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir) Vestmanna- eyja (2 ferðir) Homafjarðar, Pat- reíksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsaviikur. Einnig verður flogið frá Akureyri til: Kópaskers, K'aufar hafnar og Þórshafnar. v l\ ' ' N , Sigiingar Rlkissktp: Esja er á leið frá Seyðisfirði til Vestmannaeyja og Reykja'víkur. HterjóH'nr fer frá Reykjavfk kl. 21. 00 annað kvöld til Vestmannaeyja Blikur er á Akureyri. Herðubreið er á Norðurland shöfnum á austur leið. Árvalkur er á Awstfjörðum á suðurleið. Hafskip h. f. Langá fór frá Ólafsfirði 6. trl Turku. Laxá er væntanleg til Rvik ur í dag. Rangá er í HuH. Selá er Eskifirði. Marco lestar á Vestfjarða höfnum. Félagslíf Kvennadcild Borgfirðingafélagsins heldur fund þriðjudaginin 12. des kl. 8,30 í Hagasikóla. Unnið verður að jólaglaðningnum, myndasýning. Mæt- ið vel. Bræðrafélag Langholtssafnaðar: Heldur fund í Safnaðarheimilmu ur). Kvenfélag Langholtssafnaðar Heldur fund i Safnaðarheimilinu mánudaginn 11. des. kl. 8,30. Frú Þórunn Pálsdóttir húsmæðrakennari Prentaralconur: Jólafundur kvenfélagsins Eddu verð ur haMinn mánudaginn 11. des. kl. 8 í Félagsheimili prentara. Jólatmat ur, upplestur, jólabögglar, mætið stundvíslega. Stjómin. Kverrfélag Bústaðasóknar: Jólafundur félagsins verður hald inn í Réttarholtsskólanum mánudags kvöM kl. 8,30. Stjómin. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðar er tekin til starfa. Umsóknum veitt móttaka til 16. des. hjá Sigurbjörgu Oddsdóttur, Álfasikeiði 54, sími 50597 Nefndtn. Æskulýðsstarf Nesklrkju: Fundux fyrir stúlkur og pilta 13 — 17 ára verður í Félagheimilinu mánu dagskvöld 11. des. opið hús frá ki. 10,30. séra Frank M. HalMórsson. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins; Jólafundur kvennadeildar Slysavama félags fslands verður á Hótel Sögu mónudag 11. des. og hefst kl. 8,30.Til skemmtunar: Jólahugvekja Séra Ósfcar J. ÞorlákBson. Einsöngur Magnús Jónsson ópemsöngvari, und irleik annast Óiafur Vignir Alberts son, kaffidrykikja og fleira, fjöl- mennið. Stjómin. Jólabasar Guðspeklfélagsins: verður haldinn sunnudaginn 17. des. n. k. félagar og aðrir velunnarar em vinsamlega beðnir að koma gjöf nm sínum í hús félagsins Ingólfs stræti 22 eigi síðar en föstudag 15. des. Simi 17520 eða til frú Helgu Kaaber Reynimel 41, sfmi 13279 Kvennadeítd Skagf.félagsins I Rvík heldur jólafund mánudaginn 11. desember í lándarbæ uppi, klukkan 8.30 siðd. Dagskrá: Jólahugleiðing. Gestamóttaka. Jólaskreytingar. Mæt- ið allar og takið með ykkur gesti Stjómin. Orðsending Jólagjafir fyrir bágstödd börn. Hver, sem hefur áhuga á þvl að gleðja bágstödd börn getur fengið tækifæri til þess næsta föstudags kvöld. Allt, sem þú þarft að gera er jólaumbúðir og skrifa á pakkann hvort leikfangið er fyrlr dreng eða stúlku og fyrir hvaða aldur. Komdu svo með þetta leikfang á sérstaka samkomu I Aðventklrkjunni Ingólfs stræti 19 næsta föstudagskvöld kl. Næturvörzlu í Reykjávik 9. des. — 16. des. annast Lyfjabúðin Iðunn hefur sýnikennslu á smurðu brauði og Vesturbæjar Apótek. og fleira. þriðjudag 12. des. kl. 8,30. (jólafund ag pakka einhverju leikfangl inn i — Santos. Hefur hann dáið óeðlilegum dauðdaga? Já, hann hefur verið skotinn. f nokkurri fjarlægð . . . Kannski hefði ég átt að gefa mér tíma til þess að grafa gamla félaga minn. En það er ?vo erfitt að grafa á þessum slóðum, jörðin hér er ekk erf nema grjót. — Hann finnst hvort sem er ekki fyrr en eftir margar vikur, eða jafnvel mánuði. — Já, og hver veit nema hann finnlst aldrei! Það getur enginn sannað neitt á migl — Drekl hefur nú fundið Tod, „sjávar guðlnn'". — Veit perlunum viðtöku og blessa oss, Tourool — Hvað eru bölvuð fíflin að gera! Drelfa perlunum yfir allan sjávarbotnlnn? Ég get ekki elnu slnnl séð þær. Ég flnn þær aldrei hérna niðri! J 8,00 Ungmennafélag safnaðarins stendur að þessari samkomu sem er tileinkuð jólunum og er haldin I þeim tilgangi að hjálpa bágstöddum börnum i Reykjavík að njóta jólanna á þann hátt sem þau gætu ekkt annars. í lok samkomunnar gefst kirkjugestum tækifæri til að af- henda gjafir sinar. Jólin eru timi gjafmildarinnar. Vilt þú ekki hjálpa ti! að gera þau ánægjuleg fyrir einhvern annan og um leið ánægjulegri fyrir sjálfan þig. Ungmennafélag Aðventista. Vetrarhjálpln I Reykjavík, Laufás- veg 41. Farfuglahelmilið, siml 10785 Skrlfstofan er opin kl. 14 — 18 fyrst um slnn. GJAFABRÉF e n* s u h dL a u c a rs j 6 *»i skAlatúnsheimilisihs KTTA BRÉF ER KVITIUN. EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. jurKMWr.». tt. KL MWVUf »UÉWAMl «»■ Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van- gefinna fást á skrifstofunni Lauga- vegl 11 slml 15941 og í verzluninnl EQin, Skólavörðustig 18 simi 12779. Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugaveg) 11, á Thorvaldsensbasai I Austurstræti og í bókabúð Æskunn ar. Kirkjuhvoli Minningarkort Krabbameinsfélags tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 öllum oóstafgreiðslum landsins. öllum apótekum j. Reykjavík (nema Iðunnar Apóteki). Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðai og KeflavOcui. 4f- greiðslu Timans. Bankastrætl 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22. Mlnnlngarspjöld um Mariu Jóns- dóttur flugfreyju fást bjá eftfn töMum aðilum: Verzluninni Ocúlus AusturstræO 7. Lýslng s. t. raftækjaverzlunlnni Hverfisgötu 64 ValhöU h. £. Langa- vegf 25. Marlu Olafsdóttur. Overga- steinl Revðarfirði Mlnnlngarkort Sjúkrahússsjóðs- Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldurj stöðum: 1 vkja vfk á skrifstofu rímans Banka- stræti i Bílasölu Guðmundar 3erg þórngötu 3 Verzlunlnni Perlon Dun haga 18 A Setfossi Bókabúð K.K. Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu ‘ Hveragerði Otibúi K. A Verzluni- -i Reykjafoss og pósthúslnu t Þorláks höfn hiá Otibúl K A Minningarspjölo Hjartaverndar: fást ' skrlfstofu samtakanna AnsP urstræt) 17 VI hæð. slm! 19420. Læknafélagi tslands Domus Med. ica og Ferðaskrifstofunni Otsýn Austurstrætl 17 Slálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn- mgargort uro Eirík Stelngrímsson vélstjóra frá Fossi fást á eftirtöld. um stöðum slmstöðinnl Kirkjubæjai klaustn simst.öðinni Flögu, Parlsar- búðinn) i Austurstræt) og hjá Höllu Eiríksdóttur Þórsgötu 22a Reykja- vík Minntngarspiöld félegsheimilissjóðs Hjúkrunarfélags Islands, em til söiu á efört.öldum' stöðum; Forstöðukon- um Landsspltalans Kieppspftalans, Sjúkrahús) Hvitabandsins, Heflsu- verndarstöð Reykjavfkui 1 Hafnar- firðl hjá Elinu E Stefánsdóttur Herjólfsgötu 10 Mlnnlngarsp|ölo Heilsuhællssjóðs Islands, fást hja Jóm Slgurgelrssyni Hverfisgötu 13 B. Hafnatíirði slml 50433 og i Garðahreppi hjá firln Jónsdóttur Smáraflöt 37. simi 51637

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.