Tíminn - 10.12.1967, Qupperneq 12

Tíminn - 10.12.1967, Qupperneq 12
 Búnaðarbankinn á Sauðárkróki í nýtt húsnæði GÓ-Sau5árkróki. Árið 1964 tók til starfa á Sauð- árkróki útibú frá Búnaðarbanka íslands Reykjavík. Þá þegar hafði BJÖRNSSON LÁTINN OÓ-Reykjavík, laugardag. Haraldur Björnsson, leik- an, lézt í nótt. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu kx. 5. í gærkvöldi lék hann sitt síðasta hlutverk, Jón nonda í Fjalla-Eyvindi. Var nann þá við sæmilegustu heiisu og skilaði hlutverki sinu með prýði. Haraldur vavð 78 ára að aldri. Haraldur Björnsson er tæcidur á Veðramóti í Skaga firði. Hann lauk leikaraprófi fná Kgl. leikhúsinu í Kaup- mannahöfn 1927. Hann st.iór.naði sögulegu sýning- unni á Þingivölum á aliþing ishétíðinni árið 1930. Har- aldur hefur unnið sem leik ai’’ og leikstjóri hjá Leik- félagi Akureyrar, Leikfélagi Framhald i ■■■.* >: Búnaðarbankinn samið við stjói Sparisjóðs Sanðárkróks um i yfirtaka rekstur sparisjóðsins, se þá var einn af stærstu sparisjó um landsins. Keypti Búnaðarbai inn húsnæði sparisjóðsins og h ur starfað þar síðan við mil þrengsli. Það húsnæði var þeg orðið of lítið fyrir starfsemi spa sjóðsins þcgar skiptin fóru frai Búnaðarbankinn hóf því frai kvœmdir að byggingu nýs bank hiiss í október 1965, framkvæm ir iiági niðri um veturinn, en h< ust að nýju u.m vorið 1906 i hefur verið unnið síðan að smí hússins, sem nú er nær loki Laugardaginn 2. des. fllutti banl útibúið starfsemi sína í þe® nýj.u og glæsillegu byggimgu, se stendur við Faxatorg 1. Hið ný bankahús er á bveim hæðum 3' fenm. að filatarmiáli, tæpir 301 rúmm. Kjallari er undir hluta þe '50 ferm. Húsnæði bankans er á neð hæð, afgreiðslusalur ca. 120 feri viðtal'sherbergi útibússtjó. _ geym-sluhólf fyrir viðskiptamenn, og geymsla fjármuna, kaflfiistofa starfsfólks og snyrtiherbergi. í kjiallara eru seðla- ag skjalagey.msi ur og hitaklefi. Framhald á bls. 23. Aðalfundur Framsóknar fél. Rvíkur Framsóknar- iP félag Reykja- III víkur heldur ^ ÍS aðalfund sinn ■-ú >nn 14- *ies- WSk lif''mKmt sóknarhúsinu kl. 3 30 síðd. — Dagskrá: 1. ^pnjuleg aSalfundarstörf. 2. Rætt urr fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir áriS 1968 Frummælandi Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. 3- Önnur mál. dagartiMóla KVEIKT A JÓLALJÓS- UNUM í dag, sunnudag, kl. 16,30 verSur kveikt á jólatrénu frá Oslóborg á Austurvelli. Norski sendiherrann, Helge Akre, mun afhenda tréS, og síSan verSa Ijósin tendr uS, en Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, tekur viS trénu fyrir hönd borgar- búa. LúSrasveit Reykjavík ur mun leika í tuttugu mínútur fyrir athöfnina, og dómkórinn syngur jóla- sálm- ÞaS er nú orSinn fast ur siSur aS Oslóborg gefi Revkjavík stórt og fallegt jólatré, og var því komiS fyrir á Austurvelli fyrir nokkrum dögum, en Ijós- myndari tímans tók þessa mynd af því um hádegis- biiiS í gær. Bændaskólinn á Hvanneyri gefur út RITGERÐA TAL UM LAND- BÚNAÐINN í SEX HEFTUM GÞ-Rey>kjavík, föstudag. Bændaskólinn á HvannOyri hef- ur tekið saman og gefið út rit- gerðatal um landbúnað. Nær það yfir íslenzkar ritgerðir um þessi efni, sem birzt hafa í rímaritum til ársloka 1965. Er ritgerðatal þetta í 6 lieftum, en skiptist í 8 liluta. Sá fyrsti heitir landbúnað- ur almennt og náttúrufræði, 2..: Jarðfræði, 3. Gróðurrækt 4. Búfjárrækt, 5. Vélar og bygging- ar, 6. Landbúnaðarhagfræði. 7. Búnaðarsaga og 8. sá síðasti, nefn ist Búnaðarfræðsla og Búnaðarfé- lagsskapur. Ritið er tæplega 550 bls. og fjölritað. 9vo sem sjó miá, er efnj flok'k- að ©ftir himum ýmsu greinum landlbúnaðarins, en hverjum fílokifci er ritgorðunum raðað eft- iir aídiri. Svo sem að framan grein ir eru hér uipp taldar ritgeiðir um landibún.að, sem birat hafa í tímariibum, en á hinu bóginn er ebki getið ritgerða um svipuð efni í daiglMöðum, né heldu." skráð ar bækur eða rit um landbúnað. Eir þetta fyrsta Lslenzka ritgerða talið um íslenzkan iandbúnað, og er óefað til mikiis hægðara.'ika við heimiidaöflLun unn þessi eíni. í flormála ritsins segir Guðmund- ur Jónsson, sikólastjóri á Hvann eyri, að ótrúlega mikið hafi ver- ið ritað um ísilenzkan l'aindhúnað og margt merkilegt. Það sé þess vdrði fyrir yngri sem eWri. að kiynna sér það og gera sér um leið Ijóst, hversu mikinin þátt landlbúnaður heflur átt og á í sögu íislenzku þjóðarininar. Samantekt ritgerðasafnsins hiafa eftirtaldir menn annazt á vegum bændaskólans á Hvanneyri: Ólaf- ur Guðmondsson, tilraunastjóri á Hvainneyri, M',ag.nú.s Óskarsson, til raunastjóri á Hvanneyri, Bjarni Guðmundsson, búfræðikandídat á Hlvanneyri og frú Hafdís Péturs- dóttir á EDvanmieyri. ÞRETTÁNDAKVÖLD - JÓLASÝNING ÞJODLEIKHÚSSINS Á annan í jólum frumsýn- ir Þjóðleikhúsið Þrettánda- kvöldið, eftir William Shake- Speare. Þrettándakvöldið er tvímælalaust vinsælast af öll- um gamanlejkjum Shakespears enda er þetta það leikrit hans, sem oftast mun vera sýnt- Söguþráður ieiksins er tiltölu Iega mjög einfaldur og að- gengilegur- Mannleg hlýja »g ljóðræn fegurð einkennir allt verkið, en umfram allt er þáð skopið, seni situr þar í fyrir- rúmi og hefur gert þetta leik- rit svo ótrúlega vinsælt um altlaraðir. Þýðing leiksins er gerð af Helga Hálfdánarsyni, og er þýðing' hans listaiverk. Enn hefur það ekki verið metið að verðleikum,, hve stóran skeri Helgi Hálfdónarson liefur lagt íslenzkum bókmenntuan. með hinum mörgu þýðingum sínuim á snilMdarverkum Shake- pears. Þrettándaikvöld var fyrsta leiikrit Shakespears. sem hei- ur verið sýnt hér á landi. Leikurinn var fyrst sýndur hér hjá Leikfélagi Reykjavík- ur, 23. apríl árið 1926, og vai Indriði Waage leilkstjóri. Aðai hlutverkin voru þá leiKin af Friðfinni Guðjónssyni. Ágúsii Kvaran, Brynjólfi Jóhannfes- syni, Soffíu GuðHaugsdóttur og fndriða Waage. Þessi sýning vakti mikla ag verðskuldaða athyglli. Valur Gislason lék þar sitt fynsta hlutvertk og eru því senn liðin 42 ár síðan hann hóf leMistarferil sinn. Eins Oig fyrr segir, varður Þrettándakvöldið frumsýnt á annan i jólum í Þjóðleikhús- inu. Leikstjóri er Benedikt Árnason, en Una Collins ger- ir leikmyndir og búningateikn Framhald af bls. 23 Skila þarf jólapósti fyrir miðjan mánuðinn OÓ-Reykjavik, lauigardag. Þótt enn séu tvær vikur til jóla, er nú jóJaundirbúningur í al- gíleymingi og ættu þeir, sem senda ætla vinuim sínum og ættingj- um jóiakart eða böggul í pósti fyrir jóJiin, ekiki að iáta dragast öJJu lengur að huga að fram- kvæmdum í þessum efnum, þvi ekki er langur tími til stefnu, að hver verði síðastur að koma jólapóstinum til skila, svo að hann kornist í hendur viðtakenda í tæfca tíð. Póstmeistarinn í Reykjavík hef ur gefið út bæJding með ýmsum uipplýsin'gum um jólaipóstinn. Til að jólapóstur komiist til skila fyr- ir jólahátíðina, þarf að vera búið að póstleggja hann sem hér seg- ir: Flugpósti tiJ útlanda þarf að skila fyrir 14. des. nema til Norð- 'urlandannia fyrir þann 15. des. Móttaka á jólapósti sem dreiifa á í Reykjavíik. er miðuð við mið- Framhald á bls. 22. 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.