Alþýðublaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 6
6 Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands Sérkennaravantaraðskólanum skólaárið 1988-1989. Upplýsingar veitir skólastjóri á skrifstofu skólans. Sími 91-84566. Skólastjóri Læknisbústaður Öldubakka 5, Hvolsvelli Tilboð óskast í lokafrágang læknisbústaðar að Öldubakka 5, Hvolsvelli. Húsið er með tvöföldum bílskúr, er um 225 m2. Það er nú uppsteypt, múrhúðað að utan með frágengnu þaki. Verkefnið nær til þess að fullgera húsið að innan með tilheyrandi lagnakerfum, gera fastar innrétting- ar og mála húsið að utan. Verkinu skal lokið að fullu fyrir 1. apríl 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, 12. til 16. september 1988, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni 7, þriðjudaginn 27. september 1988 kl. 14.00 INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BQRCftnTÚWtT.'POSTHOir 1BSCL RFYKJtVIX f REYKJKJÍKURBORG III HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir starfsfólki vió heilsugæslustöðvar í Reykjavík, sem hér segir: HEILSUGÆSLUSTÖÐ HLÍÐASVÆÐIS — SJÚKARLIÐI í 50% STARF. HEILSUGÆSLUSTÖÐ MIÐBÆJAR — LÆKNARITARI/LÆKNAFULLTRÚI í 50% STARF. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknir skulu sendar Heilsuverndarstöð Reykja- víkur, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 19. september 1988. AUGLÝSING um endurgreiðslu söluskatts af ábyrgðar- tryggingu ökutækja í eigu fatlaðra Samkvæmt heimild í lögum um söluskatt hefur ráðuneytið gefið út reglugerð um endurgreiðslu söluskatts af iðgjöldum ábyrgðartryggingar bifreiða í eigu fatlaðra. Rétt til endurgreiðslu eiga þessir: 1. Örorkulífeyrisþegar (75% örorkumat eða meira) 2. Örorkustyrkþegar Iffeyristrygginga og slysa- trygginga (50—74% örorkumat) 3. Foreldrar barna sem njóta barnaörorkustyrkja samkvæmt lögum 4. Foreldrar barna sem njóta greiðslna samkvæmt lögum um málefni fatlaðra Umsóknir um endurgreiðslu skulu skráðar á eyðu- blöð sem Tryggingastofnun ríkisins lætur í té. Með umsókn skulu fylgja kvittanir tryggingafélags fyrir greiðslu iðgjalds ábyrgðartryggingar. Nánari upplýsingar og eintak reglugerðar má fá hjá Tryggingastofnun ríkisins og umboðum fiennar. Reykjavík, 6. september 1988 Fjármálaráðuneytið Laugardagur 10. september 1988 RBII VATNSVEITA REYKJAVÍKUR •»N A ^ »vs A 'V TÆKNITEIKNARI Vatnsveita Reykjavíkur óskar að ráða tækniteiknara nú þegar. Upplýsingar veitir Jón G. Óskarsson í síma 685477. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Starfsfólk óskast Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða starfs- menn í eftirtalin störf: Loftlínulagnir/götuljós. Óskaðereftirrafvirkjum eða linumönnum. Gagnavinnsla. Óskaó er eftir starfsmanni með reynslu af tölvuvinnslu. Bókhald. Óskað er eftir starfsmanni í bókhald með bókhaldsþekkingu. Aðstoðargjaldkeri. Óskað er eftir starfsmanni með reynslu af skrifstofustörfum. Birgðavörður. Óskað er eftir starfsmanni með raf- virkjamenntun. Rafmagnseftirlit. Krafist er menntunar rafiðn- fræðinga. Rafmagnsveita Reykjavíkur býður upp á gott starfs- umhverfi í tæknivæddu fyrirtæki. Mötuneyti á staðnum. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 19. sept. nk. og ber að skila umsóknum til starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðublöóum sem fást á skrifstofu Rafmagnsveitunnar á Suðurlandsbraut 34. Upplýsingar um störfin veitir starfsmannastjóri í síma 686222 kl. 10—12 alla daga. Starfsmannastjóri REYKJKJIKURBORG Aauáari Sfödun HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Laus er til umsóknar 23,10% staða sérfræðings í kvensjúkdómum viö mæðradeildina. Staðan veitist frá 1. nóvember 1988. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur fyrir 15. október nk. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88012 Ræsting á skrifstofuhúsnæði Lauga- veg 118. Opnunardagur: Þriðjudagur 27. september 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyriropnunar- tímaog verðaþau opnuð ásamastað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Utboðsgögn verðaseld áskrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 12. sept. 1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík □ 1 21 3 5 « □ 7 g- 9 10 □ 11 □ 12 13 □ □ * Krossgátan Lárétt: 1 burðartæki, 5 hlífa, 6 angan, 7 ónefndur, 8 nískan, 10 rykkorn, 11 reiðu, 12 hreyfist, 13 mælir. Lóðrétt: 1 bregst, 2 snauðu, 3 guð, 4 hleypur, 5 alltaf, 7 bor, 9 þraut, 12 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stáls, 5 snær, 6 kar, 7 ól, 8 orðaði, 10 tt, 11 fis, 12 kant, 13 akarn. Lóðrétt: 1 snart, 2 tærð, 3 ár, 4 sálist, 5 skotta, 7 Óðinn, 9 afar, 12 KA. * Gengií Gengisskráning 171 -9. september 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 46,270 46,390 Sterlingspund 78,511 78,715 Kanadadollar 37,360 37,457 Dönsk króna 6,5215 6,5384 Norsk króna 6,7219 6,7393 Sænsk króna 7,2212 7,2400 Finnskt mark 10,5615 10,5889 Franskur franki 7,3637 7,3828 Belgiskur franki 1,1915 1,1986 Svíssn. franki 29,6793 29,7563 Holl. gyllini 22,2180 22,2756 Vesturþýskt mark 25,0718 25,1368 Itölsk llra 0,03355 0,03363 Austurr. sch. 3,5643 3,5735 Portúg. escudo 0,3034 0,3042 Spánskur peseti 0,3755 0,3765 Japanskt yen 0,34726 0,34816 írskt pund 67,187 67,361 SDR 24.11 60,2472 60,4035 ECU - Evrópumynt 51,9404 52,0751 •Ljósvakapunkfar • RUV Laugardagur kl. 17.00 íþróttir. Eftir að ákveðið var að grauta saman Bjarna Felixsyni og „Þeim hásu“ eru æ fleiri farnir að átta sig á því hve Bjarni Fel er góður... • Stöð 2 Laugardagur kl. 22.15 Fálkinn og fíkillinn. Bandarísk spennumynd frá árinu 1985 með Timothy Hutton, Sean Penn, Pat Hingle og Joyce van Patten í aðalhlutverkum. • RUV Sunnudagur kl. 22.25 Steve Biko. Þáttur fyrir íslenska ras- ista. Heimildamynd í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því að blökkumaðurinn Steve Biko lést ( varðhaldi hjá lög- reglunni í Suður-Afríku. • Rás 1 Sunnudagur kl. 22.30 Skemmt- analíf. Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við rokkarapopparann og lögreglumanninn Bertram Möller.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.