Tíminn - 19.12.1967, Side 5

Tíminn - 19.12.1967, Side 5
ÞMÐJUDAG'UR 19. desember 1967, TÍMINN GANGSTÉTTAR Frumvarp að staðli: Almennir samningsskilmálar um verkframkvæmdir í desemiber 1059 skipaði iðnað- armjálanáðiherra nefnd „til þess að athuga þann þátt, sem á er um tiliboð í verk samkvæmt útboðum og gera tillögur um leiðir til úr- ibóta, með það fyrir augum, að reglur verði settar um þau mál.“ Nefnd. þessi láuk á.törfum á síð- astliðnu ári og lagði fram tillö'g- ur að aimennum skilmálum um 'út iboð verka og verksamininga. JólabBað / Húsfreyjunnar Jólablað Ilúsfreyjunnar er kom ið út. Hefst það á greininni Hvar er guðsríki? eftir Sig. H. G-uð- jónsson. Eggert Ásgeirsson skrif- ar um Heilbrigðisfræðslu. Sigríð- ur Thorlacius , skrifar greinina Fjallkonan fríð. Helga Magnús- dóttir skrifar Okkar á milli sagt. Auður Þorbergsdóttir, lögfræðing ur svarar spurningum. Þá eru 'Manneld iþátí u r. Heimilisþáttur og Sjónabók í blaðinu. og þátt- ur frá Leiðbeiningarstöð hús- mæðra. Nokkrir þættir erú um bækur, og að lokum er Barna- gaman og úr ýmsum áttum. Með bréfi dags. 7. marz 1967 fól iðnaðarmálaráðuneytið Iðnað- arnrálastofnun íslands að gefa út regiur um slíka skilmála í formi staðals. Iðnaðarmálastofnunin sneri sér til helztu stofnana og félagasamtaka, sem þetta mál einkum varðar, og óskaði eftir tilnefningu fulltrúa í stöðlunar- nefnd. Þessi nefnd hefur nú gepg ið frá frumvarpi að staðli lim ..Almenna samningsskilmiála um verkframkvæmdir“. Samkvæmt reglum um útgáfu staðla, skal frumvarp að þeim liggja frammi til opinberrar gagn rýni í bvo mánuði. Iðnaðarmála- stofnunin hefir nú gefið þetta frumvarp út og auglýst eftir athugasemdum við það og skulu þær hafa borizt stofnuninni fyrir 15. febrúar 1968. Stofnunin afhendir öllum, sem þess óska, ókeypis eintak af frum varpinu. (Frétt frá Iðnaðarmála stofnun íslands.) ÆSKULYÐSBLAÐ ÆSK í HÓLASTIFTI Ný bók Enid Blyton Leynifélagið Sjö saman Á laugardagiinn bauð Þórð ur á Sæbóli, eigandi Blóma skaians í Kópavogi, til sfn börnuan, en einnig kom í blómaskálann jólasveinn, sem skemmti börnunum. Var glatt á hjalla, eins og sjá má á myndimni, og kunnu bömin vel að meta glens og gaman jólasveins ins. — Gunnar, ljósmyndari Tímans tók þessa mynd. DULARFULLU FLUGSLYSIN STBJReykjiaivík, miáimdag. Duiarfullu flugslysin, eftir Ralph Barker eru fcomin út hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Þessi bók geymir úrval frásagna um ýmsn atburði, sem gerzt hafa í sambandi við flugið. Hún er sögð skrifuð af mikilli leikni og frábærri þekkingu á efninu, enda hefur höfundur lagt mikla vinnu í að kanna sem bezt öll máls- atvik. Á bókarfcápu segir, að flug- ið hafi ætíð freistað margra til dirfskufullra tilrauna til langflugs yfir úthöf og eyðimerkur. Margir karlar og konur hafa orðið fórn- arlömb þessarar ævintýralöngun- ar á óravíddum loftsins. Alltaf hafa líka vissar hættur fylgt at- vinnufluginu, þótt öryggi þess sé alltaf að aukast. Mörg flugslys af þessu tagi hafa orðið með dular- fullum hætti, og’ þótt stundum tramttaid a bls. 11 Enid Blyton er tvímælalaust einn vinsælasti barnabókahöfund ur, sem nú er uppi, og þúsundir ungra lesenda í öllum löndum — og einnig hér á landi — bíða með óþreyju eftir bverri nýrri bók frá hennar hendi. Nú hefur hún farið af stað með nýjan flokk sögubóka og er hin fyrsta þeirra þegar komin á íslenzku. Heitir hún Leynifélagið sjö sam- an. en útgefandinn er Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar, sem jafnframt hefur tryggt sér einka rétt til útgáfu á þessum bóka- flokki öllum. Leynifélagið sjö sOman fjallar um afrek og ævintýri sex drengja og einnar stúlku, sem öll eru leiksystkini og vinir, en hafa nú stofnað með sér leynilegan í'é- lagsskap. meira að segja mjög leynilegan í þeim tilgangi að hjálpa lögreglunni til að halda uppi lögum og rétti., Þetta er mjög samvalinn og dugmikill hóp ur, logandi af athafnaþrá og ævin týralöngun, en að sama skapi drengilegur í öllum viðbrögðum. Að sjálfsögðu drífur margt á dag ana fyrir þeim félögum og kem- ur sér þá vel, að þeir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenma, en með hugkivæmni sinni og hetju- lund sigrast þeir á öllum erfið- leikum og hreppa sitt hrós að lokum — eins og vera ber. Leynifclagið sjö saman er 126 blaðsíður, fallega bundin og prýdd fjölda mynda eftir brezka mál- arann George Brook. Elísabet Jónsdóttir hefui þýtt bókina á islenzku, en Víkingsprent sóð um prentunina. Nýlega barst okkur í hendur nóvemberhefti af Æskulýðsblað- inu, en það er gefið út af ÆSK í Hólastifti, og kemur út fjórum sinnum á ári. Ritstjóri blaðsiins er séra Bolli Gústaivsson, Laufási við Eyjafjörð. Blaðið er 28 blis. og hefst með pistli frá ritstjóranum, en síðan skrifar séra Pétur Sigurgeirsson Áfram að markinu. Séra Sigurið- .ur Guðmundsson, prófastur á Grenjaðarstað skrifar: Sólskins- dagur við Vestmannsvatn. Mennta skólaneminn Kristján Sigurbjarn arson skrifar hugleiðinguna Súr- deigið, en þessi hugleiðing hlaut 1. verðlaun í ritgerðasamkeppni. sem ÆSK efndi til á s. 1. vetri. Höfundur hennar stundar nú nám í 4. hekk MA. 2. verðlaun hlaut annar menntaskólanemi. Jón Guðni Kristjánsson. Biblían og þú er þáttur, sem sr. Ingþór Indriðason hefur um- sjón með. f ávarpi til lesenda segir hann m.a.: — „í fjölmörg- um biöðum og tímaritum er sér- VISUR E.I-Reykjavfk, þriðjudag. Út er komin bókin „Gai»gst)éW- arvísur" eftir Jón frá Skáleyjum, en höfundur gefur út. Er bókin gefin út í 200 tölusettum eintök- Uim, er 102 blaðsíður að stærð. Premtsmiðjan Hólar prentaði. Bókin skiptist í fjóra kafla, er nefnast „Stráin í blænum“, „Á géburtsdögum", „Jóialjóð" og ,Æftirmælavísur“. í formálsorðum sínum segir Jón m.a.: — „Á yfirþyrmandd leið inlegu eigri um gangstéttir Reykjavíkur, þar sem hvorki sér fífil né sóley né fual, nemá þá hel/.t þcssar flækingsdúfur, sem minna á hænsni og erfitt er að kenna til a>«.iennilegra fugla, hvað þá heldur að maður nokkru sinni rekist á fólk, sem maelandi er máli, þar eð allir eru alla daga á harðahlaupum inn í búðir til að kaupa sér rusl í stofurnar sínar, eða þá kartöflur og tyggi- gúmí, fer ég stundum að tala við huldufólk. Og þar sem ég hef oftast átt mér slangur af stór- merkilegu fólki þeirrar ættar, hef ég einkum og sér í lagi leiðzt út' í þann vafasama galdur, aö ávarpa það á vísnamáli. . All- flestar hér á þrykk út gengnar vísur, eru af þessum toga spunn- ar“. Salan gekk vel Sala Lionsklúbbsins um síðustu helgi á jólapappír til ágóða fyr- úr heyrnardaufa g&kk mJög vel. Nam hagnaður af 'sölunni rúm- legia 70 þús. kr. Verður hagnað- inum varið til kaupa á smásjá til notkunar við heyrnarbætándi skurðaðgerðar En “ir>» >■ fram- heiui komið í fréttum, vantar smásjá i væntanlega háls-. nef- og eyrnadeild, sem ætlunin er a3 koma á fót við eitt af sjúkra- húsum borgarinnar. Þess skal getið, að Erlingur Þorsteinsson, læknir, hefur mörs undanfarin ár unnið að vissum heyrnarbæt- andj 1 skurðaðgerðum a heyrnar daufum og hefur hann notað eig- in smásjé við þær aðgerðir. Hins vegar vantar smásjá í hina nýju deild. stakur þáttur um bækur. Þar rita bókmenntagagnrýnendur gjarna um nýútkomnar bækur, stundum ítarlega, eða stutta um- sögn um tvær eða þrjár bækur Hiér í Æskulýðsblaðinu er ætlun- in að helga einni bók, Biblíumni, sérstakan fastan þátt.“ Smásaga er í blaðinu eftir Maríu Halldórsdóttur frá,Dalvik. sr. Heimir Steinsson ritar um guðfræðinám í þættinum Starfs- fra.ðsla Æskulýðsblaðsins. Rætt er fið iyrsta formann ÆFAK, Gunnlaug P. Kristinsson. fulltrúa. Jón Þorsteinsson frá Ólafsfirði ritar greinina Skemmtun og kristin trá. íþróttaiþáttur er í blaðinu og ýmislegt fleira. Bók er bezta jolagjofin Sfc Á VÍÐAVANGI Landbúnaða rve rð ið Er landbúnaðarmálin voru UI nmræðu í efri deild Alþingis í fyrri viku sagði Páll Þor- steinsson, að Framleiðslulögin mæltu svo fyrir, að verðlags- grundvöllur skuli ákveðinn fyr- ir 1. sept. ár hvert. Þetta tókst ekki á s.l. sumri, með því að 6 manna nefndin varð ékki sammála og sáttaiunleitanir sáttasemjara um ágreiningsat- riði leiddu ekki til niðurstöðu. Þa er málinu skv. framleiðslu- raðslögunum vísað til yfirnefnd ar. Og það hefur komið fram gögnum, sem nú hafa verið birt, að yfirnefndin hóf störf sín 15. okt. s.l. En mun hafa lokið störfum eða fellt úr- siuirð um mánaðamótin nóv.— des. Og ég hygg, að naumast sé fyllilega gengið frá verð- lagningunni enn þann dag í dag, þótt nú sé kominn miður desember. Þetta er að okkar dómi óhæfilegur dráttur á ákvörðun verðlags á landbún- dðarvörum, og fordæmi, sem ekki er séð fyrir, hvaða afieið mgar kann að hafa um meðferð þeksara mála framvegis. Þetta vcrðui því að átelja. Og það er cinnig mjög athyglisvert, a» franikvæmdin er alls ekki i sam ræmi við bein fyrirmæli Iag- anna. Hitt er ekki veigaminna atriði, hvernig verðlagningin sjálf hefur farið úr hendi, en nú liggur fyrir úrskurður j’fir- nefndar. Dómur, sem ekki byggist á lögum Úrskurður yfimefndar er domur og dómar eiga að vera grundvallaðir á lögum. Mig minnir. að í stjórnarskránni sjálfn standi þetta fyrirmæli: .Dómendur skulu í embættis- verkum sínum fara einungis titir lögur.um". Nú kemur ýmislegt í ljós i forsendum yfirnefndarinnar fyrir i>eim úrskurði, sem hún hefur felll um verðlagningu landbvmaðarafurða. Það kemur Im.a. ljós í forsendum dóms- ins, að meirihl. nefndarinnar taldi aö það væri eigi unnt ið framfylgja ákvæði 4. gr. framleiðsluráðslaganna að þessu sinni. Og í forsendum ei beinlmis sagt á öðrum stað: „Aftui á móti var yfirnefndin sammála um að eigi væri sann gjarnt. að verðlagsgrundvöllur, sem byggð: ákvörðun um laun bondans á óhjákvæmilegu frá- viki frá ákvæðum 4. gr. laga, giltí lengur cn 1 ár eða til 31. ágúst 1968“ Það er því oeinlínis fram tekið í forsend- um yfirnefndarinnar, að úr- skurðurinn er byggður á frá- viki frá lögum m.ö.o. það er ekki dæmt eftir lögunum sjálf um, eins og þau liggja fyrir. rfitt gæti svo aðeins verið álita mál eða ágreiningsatriði, að vtirnetndin segir, að þetta frá- vik hafi verið óhjákvæmilegt, en aðrii munu álita, að það hafi ekk’ venð óhjákvæmilegt. Nú Kemut það fram, að minni nluti vfirnefndar lítur ekki þanniM a. að það hafi verið óhjá kvæmiiegi að þessu sinni að gera pert? frávik, og hann d.egur bað fram í stuttu máli, hvað liann telur á skorta, að /ei ðlagsgrundvöUur að þessu mnni sé svo gerður. að hags- munir bænda séu nægilega gætt. Minnihlutinn segir: „Til við boiar beim upplýsingum, sem Framhald a bls il

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.