Tíminn - 19.12.1967, Page 6

Tíminn - 19.12.1967, Page 6
intt var einmana í fcvöld. Hann sat viö skrifborðið sitt þung búinn á svipinn, eins og allar heimsins áhyggjur hvíidu á herðum hans. Það er rétt, þær gerðu það líka. Hann var lík lega eini maðurinn í heimin um, sem hafði leyfi til að vera svona áhyggjufullur. Háa enn ið var hrukkað eins og báru járn, en stóru sneplarnir héngu þunglamalegir, eins og þeir toguðu niður eyrun. Um- gerðalausu ömmugleraugua sátu ne'ðarlega á nefinu, því eigandi þeirra var að lesa heil- mikið plagg, sem hann hafði tekið úr skjalabunikanum. Eftir að hafa lesið drykk- langa stund, greip hann einn af fimm símunum á borðinu, og fékk, eftir skamma bið, sam band við Downing stræti 10 í London. Brátt var svarað hrjúfri, kuninuglegri röddu: „Halló, Haraldur hér. Nofckuð alivarlegt á seyði, Dyndon?“ ,31ossaöur, Haraldur, nei það er efckert bráð alvarlegt. Ég ætla aðeins að leita hjá þér ráða með smávegis. Þú af- sakar, að ég sfculi hringja svona á Þortáksmessu. Hér er varla nofckur sála í Washing- ton. Þingmennirnir farmir heim í jólafrí, eins og baldnir strák ar úr heimavistarskóla. Þeir hafa verið skólameistara sín- um erfiðir þetta tímabilið. Ráð herrum og ráðgjöfum gaf ég öllum frí í kvöld. Þeir eru úti að verzla með konum sínum. Nema Rusfc, greyið, hann þor ir ekki út fyrir Mssins dyr. Hann hefir lent illa í því að undanförnu. Hefir varla nofck urs staðar getað sýnt sig, svo ekki hafi byrjað óeirðir og læti.“ „Já, meira að segja ég hefi orðið að hafa mig látið í frammi síðan pundi® pompaði. Það er hreint eins og fólk sé alveg hætt að líta uipp til yfir valdsins, eins og þið, þama fyrir vestan, hafið fengið smjör ...........-....... 1 ■' — þefinn af í samlbandi við Víet nam-“ „Við skulum M bara ekki tala um það. Ég var einmitt að reyna að leiða frá því hugann. Þa0, sem óg ætlaði að spyrja þig um, var íslahd. Svo er mál með vexti, að það hefir farið einangrunartoylgja um þimgið að undanfömu, og liggja nú fyrir þvl nokkur frumvörip um takmörfcun inn- flutnings á erlendum vörum. Meðal þeirra er eitt um tak mörfcun á ininflutnin-gi frysts fisks. ísland á mifcið uadir út- flutningi sínum hingað bomið, og gæti slfk löggjöf haft al- varlegar afleiðingar fyrir ís- lendinga. Utamríkisráðun-eyti mitt hefir sent mér greinar- gerð um málið, og var ég rétt að ljúfca við að lesa hana. Skilst mér, að það gæti d-regið dilk á eftír sér. ef af þessum ráðstöfunum yrði. Ég hefi heyrt, að þdð Eciglend ingar hafið staðið í stíimalbraki við þessa fám-ennu þjéð, og vildi því leita álits þíns.“ ,3ízt vildi ég ósba þér þess, Lyndon minn, að þú bættir íslandi á álhyggjulistann þinn. Þú veizt það vel sjálfur, að það versta, sem hent getur stórveldi, er að lend-a í úti- stöðum við smáríki. Við há® um vi® þá þorskastríðið fyrir nokk-rum árum, og auðivitað töpuðum við því. England er búið að fá nóg af strí'ðum við litlu löndin. Við höfum tapað þeim öllum, frland, Aden, Kýp ur, Egyptaland. ísland og mörg fleiri. Nei, gefðu mér heldur almennilegt stórveldi, Frakkland, Þýzkaland, svoleiðis stríð kunnum við að vinna. Og nú eruð þið á sömu braut, fyrst Kúlba og nú Víetmam. Blessaður, egndu ekki fslend ingan-a." „En er þetta ekki vel mennt að og friðelskandi fólk? Ég bom þan-gað 1.963, held ég hafi verið, að sýndist miér þeir inn fæddu meinleysislegir og frek- ar almennilegir." „Ekki þegar þeir eru reittir tll reiði. f þorskastríðinu hrutu þei-r 14 rúður í brezka sendiráðinu í Reykjavik, meira að segja meðan sendiiherrann var að spila á píanó. Ef þetta hefði verið kúltivera® fólk, befði það beðið þar til hann var búinn. Swo mian ég ekki betur, en ég hafi lesið, að með am þú varst þar, hafi verið hamdtekinn maður með byssu í strigapoha." „Þa-ð va-r nú léreftspoki, Har aldur minm. Ekki gera það gróf ara en það er. Uba bom í Ijós, að maðurinn var að fara að skjóta máva í Akrafjalli, ... "" svo það var nú ekki hættu- legt.“ ,J*ú skalt ekki gera of lítið úr fslendingunum, Lyndon. Þótt þeir telji ek-ki nema jafn mörg þúsuind og þín þjóð telur milljónir, þá -hugsa þei-r eins og stórveldi. Veiztu, hvað þeir gerðu mér, þegar ég lækkaði pundiið um 14,3% Þeir læfck uðu sina lítilmótlegu krónu um helmingi meira, eða næst- um 30%!“ „Hvað segirðu, maður? Þetta befi ég ekki heyrt. Ég sé, að ég verð að stofma sérstaka ís- landsdeild í utanríkisráðuneyt inu, til að fylgjast með þess um jötnum.“ >rÞeir væru vísir með a® segja sig úr NATÓ og gera ýms an arnnan ósfcunda, ef þú gerðir 'þeim þetta móti skapi. Svfar, Danir og Norðm-enn eru í standandi vandrœðum með þá Mna. fslenzka flugfélagið Lotft leiðir er á góðum vegi með að setja Skandinaviska flu-gtfélagið á hausinn, ee íslendinigar eru öskureiðir út af takmörkunum lendingarleytfa í Skandinavíu.“ „Ég er M svo ytfir mig hissa á a® heyra þetta. Guð hjálpi ofckur, þegar þeim fjölgar! Eg sé, að þetta er fLókið og hættu legt mál. Ég verð líklega að kalla saman ráðuneytið í fyrra málið.“ ,J*ú ættir að gera það, Lynd on miinn. Svo óska ég þér gleðilegra jóla og farsæls kom amdi árs í Víetn-am!“ „Þakka þér, Haraldu-r minn. Gleðileg jól, farsaalt og sterkt pund á nýja árinu!“ Þórir S. GröndaL Við andlát Haraldar Björnsson ar leikara og leikstjóra höfum við félagar hans margs að minnast og mikið að þakka. Horíinn er af sjónarsviðinu mik ill listamaður og stórbrotinn persónuleiki, sem lengi verður minnzt. Víst er um það, að skarð það, er autt sten-dur vi)ð brott- kvaðningu Haraldar í röðum ís- lenzkrar leikarastéttar, verðu-r sei-nt f-yllt. Starfsgleðin og krafturinn virt ist óbreytt til ■ hinztu stund-ar, því daginn áður en hann dó stóð hann á leikswiðinu 'fyrri hluta dags við sköpun nýrrar persónu til viðlbótar sinu stóra hlutverka safni og lék af miklum þrétti, þótt veikur væri. Og um kvöldið lék hann hlutverk sitt í Fjalla- Eyvindi, en aokkrum klukkustund um síðar v-ar hann látinn. Stumdu-m vinðist ekki vera nema hársíbreidd, sem skilur að 1-íf og dauða — og enginn veit sína æv- ina fyrr en öll er, segir máltæk- ið, en þó er það nokkuð öruggt að Harald hefur verið farið að gruna, að hverju stefndi áður en langt um liði, en fjarri var hon-um þó a® kvarta eða gefast upp. Hann var í fuHu starfi fram á síðustu stumd. Um leiklistarstörf Haraldar Björmssomar, áhuga, duignað og samvizkusemi á hans löngu leik- listarbraut, fyrr og síðar, er ó- þarfi að fjölyrða hér. Það er alþjóð kunn-ugt. En óh-ætt mun að fullyrða, að hann verður allt- atf talinn eimn af brautxyðjemdum í íslenzkri leikarastétt. Einn af þeim mönnum, er vörðuðu veg imn og lét aldrei bu-gast þótt oft tolési kalt á mótí. Haraldur Bjömsson var um rnargra ára skeið fulltrúi leikara í Þjóðleifchúsráði. Hann var heið ursfélagi Leikfélags Reykjavíkur og Pélags íslenzkra leikara. Hamn var einm af stofmendum stéttarfé- lags leikara hér á lan-di og sat í fyrstu stjóm þess. Sæmd-ur var hann guUmerki Félags íslenzkra leikara á 25 ára afmæli þess. Pélagar Haraldar Björnssonar send-a eftirlifandi konu hans, frú Júliönu, bömum hans og öðrum aðstandendum, innilegar samúðar kveðjur. fslenzkir leikarar þakka H-araldi Mðin samstarfsár og meta að verðleikum þann mikla skerf, sem hanm hefur lagt ísl-enzkri leik list. ' Stjóm Félags íslenzkra leikara. Sigur þinn er sigur minn Höx.. Olal'ur Tryggvason. SRUGGSJÁ. Nýveriö er út komin skáldsaga eftir Óxaf Tryggvason. Sú mun Eyrst skaldsagna frá hans hendi, en aöui b.efur han-n samið þrjár toækur uir dulræn efni: Öuglækn ingar Tveggjt heima sýn og Hugsaö upphátt. Slík fræði eru íionum enn hugleikin, skáidsagan Sigux þinn er sigur minn, fjallar ain «itt böl okkax þjóðar: öfga- fulU áfe-ngisneyzlu og túlkar við- borf liöfundai til þess. En sagan ;r ekki aðeins afstaða Ólafs rryggvasonar, heldur er hún um eið uppbyggjandi og flytur boð- skaP siðgæðis. Fljótlega verður lesandi þess var, að höfundi er mení í mun að koma þeim boð- skap á framfæri en að segja sögu Personux sögunnar eru fremur tiílkai ákveðinna andstæðna, sem att er saman heldur en fólk, sem liínar á blaðsíðum bókarinnar tii sjáiís’æðs iífs. Me-gin efnd bókar- innar eru samtöl, þar sem viðhorf personanna eru fyrst kynnt, þá 1-átiu takast á og leiða baráttuna t-il iykta Þeim, sem ætlar að flytja boð- skap í skáldsöguformi, er mikill vand’' á höndum, og fyrst og fremst su. að láta ekki boðskapinn bola iistrænni tjáningu sögunnar burt eða öfugt. f sögunni Sigur þmn er sigur minn, er boðskapur höfundar sjaldan lengra undan en svo. að lesandinn lifi sig nógsam- lega inn á söguþráði-nn. Svo und- arleg se-m það nú er, þá standa átorif boðskapar burtséð frá gildi oftast í öfugu hlutfaUi við auð- sæi hans, og þau hin hvísluðu orðin ala beinast til manns. Og hver er M boðskapur þess- arar sögu? Hann er siðræns eðlis og á ræt ur jinar að rekja til þess, sem Óiafi Tryggvasy-ni er gefið um- fram aðra sína samferðamenn. Efiiishyggjumanni, eins og mér, kemur þár vitaskuld margt spánskt fyrir sjónir, en það skerðir ekki gildj hans fyrir aðra. Sínu máli tala og þau verk, sem Ólafm hefur uniuö í anda hans. Helst er að finni? til foráttu, að höfundi eru ef tii vii um of nærtæk og auð- sé'ó þau sönnunargögn, sem liggja skoðun-um hans til grundvallar, til þess a'o skýra þau nógsamlega fyrir van-trúuðum leikmanni, eða þá að hann Mti ef til vill að ein- hverju leyti á sögu þessa sem fram hald fyrri verka. Boöskapurinn byggir á dulrœnni reynslu, og um þau fræði hefur verið, er og verður deilt á landi hér. Sú mun og raunin um þessa bók, en engum fær dulizt að hún er irtuð heilstougar og einlæglega til uppróttingar góðum siði. Hvað stíl höfundar snertir, þá er hann k]ammikill Málfar hnit- miðað og fjölskrúðugt og sums staðar glóir á perlu. Samtölin eru þo heldur óeðlileg og békmáls- kennd um of. Höfuðandstæðurnar í sögunni kom? fram i þeim hjónum Sól- veigr og Fjölni, sem hneygist til drykkju. Sólveig er fögur persóna pg aldrei sjálfri sér ósamkvæm. Á stuncum, við lestur sögunnar, þyk ir hún ei til vill heilsteypt um of og of góð til að vera sönn, en að loknum lestri skýtur henni upp sem persó.nu, þess fyllilega umkcminni að segja: „aðeins þeir gegaÍLreinu geta fyrirgefið allt“. Fjóinir, hinn reikuli maður er andstaða hennar. Hann er öðrum HYdmnaid a ois 11 Ólafur Tryggvason

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.