Tíminn - 19.12.1967, Side 11

Tíminn - 19.12.1967, Side 11
ÞRIÐJTJDAGTJR 19. desember 1967. TÍMINN 11 SIGUR ÞINN .... Framhalri af b's. 6. háður og ekki aðnjótandi þess styrks, sem henni er gefinn, fyrr en að henmi liðinni. Hann á samúð höfundar og í svo ríkum mæli að hann er aldrei litaður nógu dökk um íitum. Hið sama henti Jón Thoroddsen í Pilti og stúlku, er hann lætur höfuðpersónurnar njóta svo mjög velvildar sinnar, að á þær felur aldrei sá blettur né sú hrukka, sem gæðir eina bókarpersónu lífi. Fjölnir er hinn reikuli ofdrykkjumaður, og þegar hann að lokum snýr frlá villu síns vegar, finnst manni hann koma líkt og sá bátur að, sem fynr stundu losnaði frá og barst um höfnina fyrir aflandsvind,;n- um, en ekki eins og skip, sem veikti lengi í úthafi og varð leik- soppur hinna stóru og banvænu sjóa. Sumir rífa niður, aðrir byggja upp. Hvort tveggja er þörf. Ólaf- ur íyllir hóp þeirra manna, sem byggja. Það er fagurt hlutskipti og þeim mun fegurra að hann freisiar þess að reisa, þar sem rústin er algerust. Megi Ólafur Tryggvason og bókin hans áorka sem mestu í því starfi. Jón Benedikt Björnsson. ÞRIÐJUDAGSGREININ Framlhald af bls. 7. og ódýrar landbúnaðarvörur, að þantTÍ g sé búið að bændastétt ítitií, að hún sé þess megmug aS taka fyBsta tækni í þjón- ustu sána, þegar til lemiar læt- A VfÐAVANGI Framhald af bls. 5 tram koma í framanskráðri greinargerð oddamams yfir- nefnóar, vil ég undirritaður taka fram, að ég tel niðurstöðu érskurðarins í heild brot á því ákvæði framleiðsluráðslaganna að verðlagning landbúnaðar- vara sknli við það miðast, að heildartekjur þeirra, sem land búnað stunda, verði í sem nán. nstu samræmi við tekjur ann- arra vinnandi stétta. Veiga- mestu ástæður þess, að bændur geta ekki náð því tekjnjafn- rctti við aðrar stéttir, sem lög gera ráð fyrir, tel ég þessar; 1) Vinnuliðurinn er ekki met- inn skv. upplýsingum búreikn inga- og vinnumælinga, sé mið að við meðaltekjur viðmiðunar stéttanna 1966, ætti launaliður inn að vera ca. 22% hærri. — 2) Magn kjamfóðurs er stór- lega vanreiknað í grundvellin- um. Sama er að segja um á- burðaimagn, og rökstuddum oskum bænda um leiðréttingu á vélakostnaðarliðum er ekki sinnt. 3) Flutningskostnaðarlið urinn er ekki í samræmi við afurðamagn búsins og rekstrar- grunávöll. 4) Vextir em van- reiknaðir 5) Afurðir af sauðfé era ofreiknaðar, og ennfremur garðávextir. Ýmsar fleiri eru veilur tel ég, að felist í verð- lagsgrundvelli þeim, sem yfir- nefnd skilar nú, þótt'eg geri það ekki, að þessu sinni, að nánara umræðuefni“. Hvað hefur gerzt? Ráðherra sagði, ef ég man rétl, að 1966 hefði orðið sam- komuiag um afurðaverðið og spurði síðan. Hvað liefur gerzt á einu ári, ef það er rétt, að hlutur bænda sé svo fyrir borð borinn? Ég get bent á örfá at- riði um hvað hefur gerzt. í maí 1966 gengu í gildi lög um breyt. á framleiðsluráðslögunum. Sú breyfing var svo ný af nálinni í ■ sept. 1966, að það var ómögu- legt að ætlast til þess, að liún gæti komið til athugunar og orðið grandvöllur fyrir verð- akv. að því sinni. En á þeim tima, sem liðinn er síðan í maí 1966, og fram á haustið 1967, hefur gefizt tóm til þess að glógg’. a sig á því að verulegu Jeyti, til hvaða niðurstöðu þessi iagabreyting leiðir. Og niður- staðan er sú, að því er bezt verður séð, að hún leiðir til nærra verðlagi, þegar það er þess, að bændur eigi rétt á reiknað á grundvelli þeirra nýju laga, heldur en annars hefði orðið. Þetta er eitt af því, sem hefur gerzt. Og á þetta ætti hæstv. ráðherra að vera minnugur, vegna þess m.a. að það var hann sjálfur, hæstv. landbúnaðarráðherra, sem bar fram þetta frv., og beitti sér fyrir framgangi þess hér á hv. Alþingi, og fékk um það yfir ieitt samkomulag. Annað, sem hefur gerzt er það, að útreikningar sýna að af skapi sínu sællar minningar í veizm hjá eiganda Sunday Times, Thompson lávarði og blaðakóngi. Varð þetta reiðikast nærri því orðið Brown að falli. Fyrir um það bil mánuði síðan raaf Kim Philby loks þá þögn, sem hvilt hefur um hann og njósn ir nans undanfarin ár, með því að eiga viðtal við blaðamann brezka biaðsins Daily Express. Ný lega skýrði blaðið frá því, að Piniby hefði boðið því ritverk eftir sjáifan sig, um njósnir sín- ar. „Ritverkið" kvað hafa verið um 50.000 orð. Daily Express seg- ist hafa hafnað þessu bostaboði. KONSTANTÍN Framhals at bls. 1. öruggur og rólegur síðan hann setti heríoringjastjórninni skilyrði sín, varðandi afturhvarf sitt til heinialandsins. Þessi skilyrði eru talni vera: frjálsar kosningar, urðamagnið, eins og það var; tryggingar fyrir lýðræði og mann- ákveöið í verðlagsgrundvellin-1 frelsi, óbreytt stjórnarskrá, og að um 1966, hefur að dómi bænda; þeim konungssinnum, sem hand- fulltrúanna og skv. grg. minni. ’ teknir voru fyrir þátttöku sina í hlutans í yfirnefnd, verið ofi byiLxngartilrauninni, verða gefnar reíknað. Reiknað hærra en það. upp sakir, en nú situr mikill raunveralega er. Og þetta vildu! f jöidi þerrra í fangelsi. Utanríkis. oændafulltrúamir nú að þessu sinni vitanlega láta taka til greina og fá leiðréttingu sem þessu nemur. Og i þriðja lagi má benda á það, að ýmsir liðir í rekstrar Kostnaðinum hafa því miður fyr ir alla, vil ég segja, hækkað meira en fært var til reiknings f verðlagsgrundvöllinn 1966. SJÓNVARPSTÆKI Framhaid aí bls 1. aS mcst af þeim sjónvörpum, aem tii var í verzlunum hafi selzt, en kaupmenn hefðu ekki aomizt í tollvörugeymsluna, þannig, að það hefði getað dreg ið nokkuð úr'sölunni. Einnig heíði mikið brunnið af tækj- um ( Borgarskálahrunanum haust, sem annars hefðu ef uii viíi verið kornin inn á ís- lenzk heimili. PHILBY Framhald af bls. 1. hans, Lindsay nokkur og loks ráðherra stjórnarinnar, Panayotis Pipinelis, og Ieronymos erkibiskup fluítu stjórninni þessi skilaboð boð Konstantíns, en þeir fóru til Aþcnu frá Rómaiborg síðastliðinn laugardag. Erkibiskupinn flaug til Rómar fyiT í vikunni, gagngert til að ræða við Konstantín. Talið er að stjornin og grísk-kaþólska kirkjan ræði nú um það sín á milli, hvern skoii skipa í emlbætti Konstantfns, meðan hann er í útlegðinni. Stjórnmiálafréttaritarar eru þeiirar skoðunar, að fyrir valinu verði Irene prinsessa, systir Konstantíns, eða frændi hans, Michael prins, en þau dvelja nú bæó; i Róm. Dagblað eitt á ítalfu kom í dag með þá kenningu, að herforingjastjórnin myndi ef til vill skipa son konungs, Pál krón- pnns í konungsembættið. Páll krouprins er aðeins átta mán- aða gamall. Ef svo færi, myndi Ieronymos erkihiskup fara með völdin í hans stað, því vart er ungbamið Páll fær um að stjórna þioð sinni sem skyldi. Pluiby. Það átti að senda mikinn | k p rt T T I R fjölda skemmdarverkamanna tili landsins, og var hlutverk þeirra] Framhald al bts 9. að valda ríkisstjórninni ein,s mikl! Armann út og munaði minnstu, ttm örðugleikum og hægt væri. J aó Akureyringamir ynnu KR í Þetta átti að leiða til óánægju næsta leik, en annar dómari leiks meöai almennings, og spennu, sem síöan myndi orsaka óeirðir og oyltingu. Þeir sem sátu fund- inn, segir Philby, létu í Ijós vonir um að þetta vandræðaástand myndx breiðast út um sósíalista- ríkin og myndi verða kommúnist xun að falli. Allan Dulles, sem þekkíi Philby að því að vera for- ysrumaður í brezku leyniþjónust- unni, lét hann hafa ÖU drög að áætluninni, og samþykkti Fhilby hana. Siðan gerði hann viðkom- andi ríkxsstjórn aðvart og áætlun in lör út um þxífur. CIA lét gera nákvsema rannsókn á þv, hvers vegna samsærið mis- tóist En það hvarflaði aldrei að Dulies að maðurinn, sem sat við hlið hans á undirbúnÞigsfundun- um og skxpulagði allt með honum, vær: sá sem sökina ætti, og að ham væri sovézkur njósnari. í grein nokkurri í Lundúnablað inu Sunday Times þann 15. okt. er xæti um þessa misheppnuðu byxlingu, og segir þar að þetta Baik&nrílci hafi verið AJbanía. Sunday Times birti langan greina flokk um Kim Philby og njósnir hans. og hxaut blaðið þungar ákúr ur iyrÍT að koma upp um ríkis- leyndarmái meðal annars urðu skní þess valdandi að George Buwn, hinn fljóthuga utanríkis- ráðherra Breta, missti stjórn ái ins bjargaði KR á síðustu sek- úndunum með þvi að loka aug- unum fyrir augljósu broti gegrn Einari Bollasyni, sem iék aðal- hlutverkið hjá Þór. ÍR hafði sigr- að úrvaislið varnarliðsmanna og mætti KR í úrslitum. Og nú sner- ist dæmið við. KR hafði nýverið sigrað ÍR í úrslitaleik Rvíkurjnóts ins, en í þetta skipti sigraði ÍR. KR-ingar voru frekar dauflr, en ÍR-ingar með þá Agnar og Anton sem beztu menn, voru í essinu sínu. DULARFULLU FLUGSLYSIN Framhalö al bls. ó hafi tekizt að finna slóð, sem rekja má til lausnar á slysagiát- unni, þá er fjöldi slíkra slysa enn óupplýstur, e-n stundum uppgötva menn sannleikann áratugum seinna, mannraunir og hetjudáð- ir. Bókin er 228 bls. og í henni eru nokkrar myndir. SNJÓKEÐJUR Framnaio ai ots. 3. raunveruleg afskipti af þessum málum hjá okkur í ein 10—15 ár, hans starfssvið er annað. Enda staðreynd málsins önnur. — Er mikið verk að setja keðju-r á vagnana? — Það er vi-ssuliega erfitt að að setja keðjur á alla vagnana, og suma verður að taka á verkstæði til þess. Aft- ur á móti myndi bæta stórlega úr, ef keðjur væru settar á að framan, en það er mun minna verk. Það er krafa okkar, að svo verði gert. Það þýðir ekkert að þrasa um það, hvort setja eigi keðjur á vagnana eða ekki. Það er vagn stjórans að ákveða, hvort svo skuli vera- — Ef vagnstjóri vill láta keðjur á vagnin-n, sem hann ekur — h-ver á þá að sjá um verkið? — Hjá oklcur e-ru tveir eftir litsmenn, sem annast um dag- legan rekstur og upplýsingar um vagnana á hverjum tíma. Þeim til aðstoðar í þessu til- felli eru vaktformenn fyrir hverri vakt, og þeir hafa sér til aðstoðar 2 eða fleiri svonefnda torgmenn. Þessir menn eru til þess að aðstoða okkur vagn stjórana við okkar störf; skipta um bíla, vatna bílum o. s. frv. Hins vegar hefur það komið f-ram, að sumir þessara manna hafa talið sig vera skör hærra settir en við og leiðinlegur mis skilningur skapazt af þessum sökum. Það eru þessir menn, sem eiga að aðstoða olckur; vagnstjór-arnir eiga að segja til um, hvað að er, en þeir að bæta ú-r eftir sinni getu. — Fram hefur komið, að vagnstjórar hafi jafnvel verið reknir heim fyrir að biðja um keðjur? — Ég hef heyrt þetta, en aft ur á móti veit ég, að viðkom andi bifreiðastjóri, sem sagt var að vikið hefði verið úr starfi, af því hann bað um keðj ur, er í starfi í d-ag. Hann hef ur þvi ekki verið rekinn. Ég tel eklci hægt að reka vagn- stjóra fyrir það eitt, að hann, öryggisins vegna, biðji um tæ-knilega aðstoð til að geta ekið sínu f-arartæki við fyllsta öryggi. — Hvað um saltburð á göt- umar? — Jú, það er ágætt svo langt sem það nær. Hins vegar hafa þeir, sem þetta stunda, gleymt að salta inn á stæðin. Þegar teki-n eru sérstök útskot fyrir stæðin, vill gleymast að bera saltið á þau. Þetta er mjög hættulegt. Ég get bent á dæmi um það, sem ég hef sjálfur fcomizt í kynni við. Va-gn kem ur á stoppistöð með innskoti. Þá sér vagnstjórinn hóp af börnum fremst á brún gang brautar í kappi, þegar /agn inn stöðvast, að verða fyrst inn, en á bak við börnin stend ur svo fullorðið fólk og þrýst ir á. Vagnstjórinn rennir síðan inní stæðið. Þegar hann heml ar fer vagninn að snúast, slæst utan í gagn-brautarbrúnina og stöðvast oft með því einu, að ytri brún dekkjanna þrýstist að brún gangstéttarinn-ar. Af þessu skapast hætta, og mildi er að ekki hlýst slys af. En það myndi auðvitað bæta ástandið, ef lögð yrði meiri á-herzla á að saita göturnar, og það gert vel. — Stundum er kvartað yfi-r yfir því að keðjur skemmi dýr ar götur? — Sagt er að keðjur fari illa með götur, og það er rétt. En við erum með dý-ran farm inn- anborðs; fullan vagn af fólki auk þess sem á götunni eru aðrir vegfarendur, akandi og gangandi; fólkið er mest um vert, og á öryggi þess berum við fyllstu ábyrgð. ÖIl þau umferðabrot, og allt það, sem fy-rir oklcur kemur í umf-erð inni, berum við fyllstu ábyrgð á. Fyrir utan það, að allar skemmdir eru bein skerðing á kaupi - við verðum að greiða þær sjálfir, því að við eigum að sjá um að vagnarnir séu í fyllsta lagi. Þegar um manns líf getur verið að tefla, tel ég það skyldu okkar, að sjá um að fyllsta öryggis sé gætt; og það eru keðjurn-ar. — Telur þú líklegt, að þið fáið þær? — Ég trúi ekki öðru, en for ráðamenn leggi á það sem mest og bezt öryggi veitir, — sagði Bárður að lokum. INNBROT H'ramnaio ai bls. 3. il spjöll í húsinu. Þrjú sím- tól voru brotin og mikið var ruslað í skúffum og sitthvað rifi® og tætt. Öfugt við venjuleg innhrot virtist hafa verið brotizt út úr Glaumibæ sömu nótt. En þar var einnig brotist inn í vín- skápa og skrifstofu og fata- geymslu. Stolið var einhverju af víni, en ekki er enn upp- lýst hve miklu magni. í skrif stofunni v-ar ruslað í skúffum en en-gin verðmæti voru geymd þ-ar. Við rannsókn í Glaumlbæ fann rannsóknarlögreglam en-g an innhrotsstað, en aftur á móti leikur enginn vafi á hvernig þjófurinm komst út Sparkaði hann út hurð og voru dyrastafirnir brotnir, en ekki er hægt að ganga þannig um þessar dyr nema innanfrá. Lík legast er a® sá sem þanna var að verki hafi verið gestur í veitin-gahiúsinu um bvöldiið og lokast inni þegar starfsfÓMdð yfirgaf húsið. Tjarnabær er einn af þeim stööum sem brotizt var inn í. Þar var lúga tekin frá sölu opi í anddyri hússins og stolið þaðan tóbaki. f Tóniabíói var brotin stór rúða í útihurð. Farið var inn u-m gati® og ruslað eitthvað hér og hvar í húsinu, en efcki stolið öðru en töbaki og sæl- gæti. Matstofan í Aðalstræti er á annarri hæð hússins en þangað upp hefur einhv-er brugðið sér, senniliega í matarleit. Eftir að h-afa étið nægju sína í eldhús inu fór sá metti að líta í kring um sig og verið svo forsjáll, að hafa séð fram á að hungrið mundi sækja á hann aftur. Tók hamn því meðferðist talsvert af hangikjöti, sykri og kaffi. Þá stal hann einn-ig kaffi- könnu og gerði það að síðustu ekki endasleppt og hirti með sér nýtt bollastell og ekki af lakari sortinni, því nú get ur hann drukki® stolið kaffi, se-m hellt er upp á stolea kaffi kön-nu, úr stolnu mávastelli. Rúðubrjótur sá sem braust inn í Tónabíó, hefur líklega einnig brotið stóra rúðu í verzl uninni Nóatúni. Ein-s og á f-yrri staðnum fanmst stór steinn inn á gólfi, og var að- ferðin við rúðubrotið hin sam-a á báðum stöðunum. Ekki virð ist hann þó hafa farið inn í verzlunina, því þaðan er ein-sk is saknað og ekki unnar aðr ar skemmdir en níðulbrotið. ALÞINGI FRESTAÐ Framhald af bls. 3. mjög illa settir mú, vegna slæmr ar afkomu á þessu ári. Samkvæmt tillögu þeirra þremenninga skal skipta fénu þannig, að ákveðin upp hæð sé greidd hverjum skipverja fyrir hvern inánuð, sem hann hef ur verið skráður á fiskiskip árið 1967 og tryggt að þetta fé sé fyrst og fremst notað til þess að greiða opiniber gjöld viðkomandi sjómanna. Fjöldamörg smærri sveitarféliög úti um land eru í megnustu vandræðum vegna greiðsluþrota hjá sjómönnum, sem há útsvör bera en litlar tekjur höf ðu á þessu ári. *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.