Alþýðublaðið - 03.12.1988, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 03.12.1988, Qupperneq 6
6 Laugardagur 3. desember 1988 SIMASKRAIN 1989 Tilkynning til símnotenda. Breytingar í símaskrá 1989 þurfa aö berast fyrir 15. desember n.k. Nota máeyöublaöiö ábls. 817 í núgildandi símaskrá. Breytingar á heimilisfangi þarf ekki að tilkynna sérstaklega. Ritstjóri simaskrár Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar vegna forfalla kennara fyrir 7-9 bekk frá og meö 1. jan. 1989. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í vinnusíma 92-68555 og heimasíma92-68504 og formaöurskóla- nefndar í síma 92-68304. IÐNSKOLINN í REYKJAVÍK Innritun nema á vorönn 1989. Innritun stendur nú yfir og henni lýkur 5. desember. Þetta nám er í boöi: I. Dagnám 1. Samningsbundið iðnnám. 2. Grunndeild í málmiðnum. 3. Grunndeild í tréiðnum. 4. Grunndeild í rafiðnum. 5. Framhaldsdeiid í rafvirkjun/rafvélavirkjun. 6. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 7. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 8. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 9. Framhaldsdeild í bókiðnum (3. og 5. önn). 10. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 11. Framhaldsdeild í húsasmíði. 12. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 13. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði. 14. Fornám. 15. Almennt nám. 16. Tækniteiknun. 17. Rafsuða. 18. Tölvubraut. 19. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). II. Meistaranám. III. öldungadeild: 1. Grunndeild í rafiðnum. 2. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. Fyrri umsóknir, sem ekki hafa verið staðfestar með skólagjöldum, þarf að endurnýja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. Skrifstofa skólans er opin virka daga kl. 0930-! 500, sími 26240. Iðnskólinn í Reykjavík t Útför eiginmanns míns, fööur okkar og tengdafööur Sigurðar Jóhannessonar fyrrum fulltrúa hjá Tryggingastofnun rikisins, Drápuhlíö 39 fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. desember kl. 13.30. Ágústina Eiríksdóttir Anna Steinunn Sigurðardóttir Flosi Hrafn Sigurðsson Hulda Sigfúsdóttir TÆKNISKÓLI ÍSLANDS VIÐBÓTARRÝMI HÖFÐABAKKA 9 Tilboð óskast í frágang innanhúss á unn 950 m2 af 1400 m2 viöbótarrými skólans. Meginhluti húsnæðisins er nú einn stór verksmiðju- salur, meö einangruðum útveggjum, glerjuöum gluggum, miðstöðvarofnum meö útveggjum og við- eigandi raflögn. Strengjasteypurifjaplötur eru aöal- lega í lofti. Verkefniö er fólgið í því aö fullgera kennslustofur, fyrirlestrasal, setkrók, geymslur, tæknirými og snyrtingar, meö uppsetningu og frágangi milli- veggja, frágangi gólfa og lofta og tilheyrandi endur- nýjun og nýsmíöi lagnakerfa. Verkinu skal aö fullu lokiö eigi síðar en 31. júlí 1989. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, frá kl. 12.00 þann 5. desember til 9. desember 1988, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuó á skrifstofu I.R. Borgartúni 7, þriöjudaginn 20. desember 1988 kl. 11.00. AUPASTOFNUN RÍKISIN itðLarl i'POSTHÓLF 1450. 125 REYKJAVÍK. □ 1 2 r~ r T““ 5 6 □ 7 9 10 □ ii □ 12 i 13 □ □ * Krossgátan Lárétt: 1 lítið, 5 afkimi, 6 ástfólg- inn, 7 undæmisstafir, 8 kvitt, 10 sólguð, 11 fæddu, 12 trylltir, 13 útlimir. Lóðrétt: 1 bjarta, 2 dráp, 3 borð- hald, 4 lína, 5 skel, 7 hnettir, 9 kross, 12 tón. KRATAKOMPAN 1 Gengið KRATAKAFFI Næsta kratakaffi veröur miövikudaginn 7. desember kl. 20.30 í Félagsmiðstöö Jafnaðarmanna Hverfis- götu 8-10. Gestur fundarins veröur Bjarni R Magnússon borg- arfulltrúi Alþýðuflokksins. Umræðuefni: Sameining vinstri flokkana. Komum, spjöllum og spáum í pólitíkina. Alþýðuflokkurinn. Gengisskráning 228 - 29. nóv. 1988 Kaup Sala Bandarlkjadollar 45,390 45,510 Sterlingspund 83,538 83,759 Kanadadollar 37,928 38,028 Dönsk króna 6,7837 6,8052 Norsk króna 6,9761 6,9945 Sænsk króna 7,5236 7,5435 Finnskt mark 11,0761 11,1054 Franskur franki 7,6588 7,6791 Belgiskur franki 1,2489 1,2522 Svissn. franki 31,3034 31,3862 Holl. gyllini 23,2037 23,2651 Vesturþýskt mark 26,1614 26,2305 ítölsk líra 0,03529 0,03538 Austurr. sch. 3,7197 3,7296 Portúg. escudo 0,3151 0,3159 Spánskur peseti 0,3992 0,4002 Japanskt yen 0,37220 0,37319 irskt pund 70,007 70,192 SDR 24.11 62,0068 62,1708 ECU • Evrópumynt 54,2774 54,4209 Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Kæra félagskona, okkar árlegi afmælis og jóla- fundur veröur haldinn næstkomandi mánudag 5. des. í A-Hansen og hefst meö sameiginlegu borö- haldi kl. 19.30. Dagskrá: Bryndís Schram les úr bók sinni. Tískusýning — jólahappdrætti. Hugvekja, séra Þórhildur Ólafs. Mætum allar kátar og glaðar og tökum gesti meö okkur. Nefndin. Verð miða með mat kr. 1000.- Miðapantanir: Guðlaug S: 52783 Klara S: 652154 Fríða S: 50858 Téícu) Ungra Jafnaöartnanna í JCópa-vogl Almennur félagsfundur Veröur haldinn laugardaginn 3. des. kl. 10. Kosið veröur í nefndir og starf vetrarins skipulagt. Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Baráttukveðjur. Stjórnin • Ljósvakapunktar • RUV Laugardagur Kl. 21.25 Völundarhúsiö. Popp- goðiö David Bowie hefurgetiö sér ágætan orðstír á hvíta tjaldinu. Hér feröast hann um völundarhús púka og djöfla. Sunnudagur Kl. 20.35 Hvað er á seyði. Skúli Gautason kannar hvað er á seyði í myrkviðum Borgarfjarð- ar þar sem forfaðir okkar allra Egill Skallagrímsson réð ríkj- um hér um árið. • StöS 2 Laugardagur Kl. 21.45 Bláa lónið. Það er fleira blátt í þessari mynd en lónið. Brooke Shields syndir um á Evuklæðum. Sunnudagur Kl. 15.45 Menning og listir. Stolt Bandarlkjamanna, Walt Whitman er viðfangsefnið. Fyrsta sannlega „amríska” skáldið. • Rás 1 Sunnudagur Kl. 13.30 Bandarisku „beat” skáldin. Einar Kárason segir frá höfundum þessarar óvenjulegu bókmenntahreyf- ingarsem spratt uppáárunum eftir strlð. • Stjarnan Sunnudagur Kl. 14.00 Smákökubaksturinn með Bjarna (smáköku-) Degi Jónssyni. Þegar piparkökur bakar...

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.