Alþýðublaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 6
6 SMÁFRÉTTIR Listaverk í brekkuna við Norðurströnd á Seltjarnar- nesi Á vegum Lista- og menningar- sjóðs Seltjarnarness var í sumar sett upp verk Hallsteins Sigurös- sonar „Maður og kona" í brekk- una við Norðurströnd á Seltjarn- arnesi. Verkið sjálft er um 2.60 á hæð og stendur á 3ja metra stöpli. Verkið er steypt í ál og þykir hafa tekist vel frá hendi lista- mannsins. Lista- og menningarsjóður Sel- tjarnarness hefur nú starfað í um 15 ár og á þeim tíma gert veru- legt átak í Lista- og menningarlífi hér á Seltjarnarnesi. Sjóðurinn hefur keypt inn um 50 myndverk, keypt og látið stækka tvö útilistaverk svo og styrkt ýmsa menningarstarfsemi í bænum. Kjörið er í stjórn Lista- og menningarsjóðs á fjögurra ára fresti og skipa núverandi stjórn eftirtalin: Sigurður Þ. Guðmundsson, for- Lista- og menningarsjóður Sel- tjarnarness ákvað listaverkinu stað í brekkunni við Norður- strönd. maður, Sverrir Sigurðsson, Sig- ríður Gyða Sigurðardóttir, Ásta Sveinbjarnardóttir og Gunnlaug- ur Ástgeirsson. f írwr S. Anwlds f REYKJAVIK Sögustaöur vió Sund Annáll Reykja- víkur frá upphafi Órn og Örlygur hafa gefið út lokabindi bókaflokksins Reykja- vík — Sögustaður við Sund, sem Páll Líndal hefur sett sam- an, en Einar S. Arnalds er höf- undur þessa síðasta bindis sem er lykilbók, annáll Reykjavíkur frá upphafi til vorra daga. Fjöldi mynda og korta prýðir bókina. Fyrsta eintakið var afhent Davíð Oddssyni borgarstjóra í Höfða á afmælisdegi borgarinnar 18. ág- úst. Il.einka- sýning Ríkeyjar Næstkomandi fimmtudag, 24. ágúst, heldur Ríkey Ingimundar- dóttir myndhöggvari einkasýn- ingu í Eden, Hveragerði. Þetta er 11. einkasýning Ríkeyjar, síðast sýndi Ríkey í Lúxemborg, fyrr á þessu ári. Á sýningunni verða málverk og postulínsmyndir. Sýningin stendur yfir frá miðvikudeginum til 4. september næstkomandi. Ríkey Ingimundardóttir við eitt verka sinna á sýningunni í Eden. • GENGIÐ Gengisskráning nr. 160 — 24. ágúst 1989 Kaup Sala Bandaríkjadollar 60,910 61,070 Sterlingspund 95,355 95,605 Kanadadollar 51,779 51,915 Dönsk króna 8,0013 8,0223 Norsk króna 8,5260 8,5484 Sænsk króna 9,1940 9,2181 Finnskt mark 13,8118 13,8481 Franskur franki 9,2093 9,2334 Belglskur frankl 1,4865 1,4904 Svissn. franki 36,0628 36,1575 Holl. gyllinl 27,5642 27,6366 Vesturþýskt mark 31,0670 31,1486 ítölsk líra 0,04333 0,04344 Austurr. sch. 4,4170 4,4286 Portúg. escudo 0,3729 0,3739 Spánskur peseti 0,4964 0,4977 Japanskt yen 0,42505 0,42617 írskt pund 82,950 83,168 SDR 76,0096 76,2093 Evrópumynt 64,5250 64,6945 * Krossgátan □ 1 2 ilflÉ 3.,-’ rn' 4 5^01 'Z 0 v fjv 6 n, k - ■ n 7 § 9 * 10 □ «. □ 12 13 □ Lárétt: 1 ís, 5 loforð, 6 slæm, 7 eins, 8 eltir, 10 lærdómstit- ill, 11 kerald, 12 dýr, 13 hrúgir. Lóðrótt: 1 verslar, 2 geð- þótti, 3 snæði, 4 lullar, 5 af- stýra, 7 vanur, 9 hermaður, 12 jökull. Lausn á síðustu kross- gátu. Lárátt: 1 skæra, 5 sárt, 6 krá, 7 dd, 8 ristil, 10 æð, 11 agi, 12 skut, 13 askar. Lóðrátt: 1 sárið, 2 krás, 3 út, 4 andlit, 5 skræfa, 7 digur, 9 taka, 12 SK. Góð orð V duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu RAÐAUGLÝSINGAR kjOlbrauiaskóunn BREiÐHOUI Frá Fjöibrautaskólanum í Breiðholti Stundakennara vantar í efnafræði og listasögu Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Upplýsingar í síma 75600. Skólameistari að F OKlfc tarfíð Opinn fundur með Oskar Lafontaine Mánudaginn 28. ágúst nk., kl. 17.00 gengst Alþýðu- flokkurinn fyrir opnum fundi í Ársal, Hótel Sögu, þar sem öllum íslenskum jafnaöarmönnum er boðið að hlýða á Oskar Lafontaine, varaformann þýska Jafn- aðarmannaflokksins. Lafontaine mun m.a. gera grein fyrir hugmyndum sínum um nýja jafnaðar- stefnu. Fram nú allir í röð .. Hjólum aldrei samsíða á vegum iJUMFERÐAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.