Tíminn - 06.01.1968, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 6. janúar 1968.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN
13
Úrslit í skoðanakönnun íþróttafréttamanna kunngerð í gær:
Enginn vafi, Guðmundur
Hermannson 1 efsta sæti
Alf-Reykjavík. — lslenzkir
iþróttaf réttam enn kusu Gu'ð-
mund Hermannsson, KR, „fþrótta
marni ársins 1967“. Guðmundur,
sem er 42ja ára gamall, vann það
afrek á síðasta ári að bæta ís-
landsmetið í kúluvarpi hvað eftir
annað og varð með því sá frjáls-
íþróttamaður, sem mest var í
sviðsljósinu. Þegar þess er gætt,
hve gamall Guðmundur er — á
mælikvarða virkra íþróttamanna
— er árangur hans stórkostlegur.
Svo sammála voru íþróttafrétta-
menn um að kjósa hann sem
„íþróttamann ársins“, að allir
greiddu honum atkvæði efsta
manns. Hlaut hann samtals 77 stig.
í hófi íþróttafréttamanna í gær,
afhenti Sigurður Sigurðsson, for-
maður Samtaka ísl. fþróttafrétta-
manna. Guðmuindi hina veglegu
styttu, sem „íþróttamaður ársins"
varðveitir eitt ár í senn. Var
þetta í 12. sinn, sem styttan var
afhent. Ennfremur fékk Guð-
mundur bókargjöf frá Almenna
bókafélaginu , „Víkingana“. Þess
má geta, að núverandi íslands-
met Guðmundar er 17,83 metr-
ar. Alls setti hann liO íslandsmet
á síðasta ári.
Listinn yfir 10 „heztu fþrótta
menn ársins" lítur þannig út:
1. Guðmudur Heimannsson, ER
77 stj
2. Geir HaHsteinsson, FIH 49 st.
íþróttafólkið, sem mætti í hófi fréttamanna í gær. Fremri röð frá vinstri:
Árdís Þórðardóttir, Guðmundur Hermannsson og Sigrún Siggeirsdóttir.
Aftari röð: Erlendur Valdimarsson, Geir Hallsteinsson, Guðmundur Gísla
son og Örn 'Hallsteinsson. (Tímamynd Gunnar)
3. Þorsteinn Þorsteinssom, KR I 8. Jón Þ. -Ólafsson, ÍR 11. st.
47 st. 9. Árdís Þórðardóttir, Sigluf.
4. Erl. Valdimarsson ÍR 36 st. 10 st.
5. Guðmundur Gíslason, Á 33 st. 10 Örn Hallsteimsson. FH 9 st.
6. Sigrún Siggeirsdóttir, Á 24 st. Eins og af þessu sést, er Geir
7. Þórir Magnússon, KFR 19 st. I 'Hallsteinsson, PH, í öðru sæti.
Geir er í hópi snj'öllustu hand
knattleiksmanna okkar í dag, ef
ekki sá snjallasti, og sýndi á síð-
asta ári mjög góða leiki bæði með
FTI-I og landsliðinu.
Þorsteimn Þorsteinsson, KR, er
efnilegasti millivegahlaupari okk-
ar í dag og miá vænta mikils af
ihonum. H-ann var í þriðja sæti.
f fjórða sæti er Erlendur Valdi
marsson, ÍIR, einn efnilegasti frjáls
iþróttamaður okkar í dag. Hann
hefur sýnt stórstígar fram'farir
'bæði í kúluvarpi og kritnglukasu.
I fimmta sæti er Guðmundur
Gíislason, Ármanni. Guðmundur
hefur um langt árahil verið ,,sund
kóngur“ íslands og hefur eng
inn sett eins mörg íslamdsmet og
hann. Eflaust á Guðmundur eftir
að setja fleiri met.
í sjötta sæti er kornung sund-
koina úr Ármanni, Sigrún Sig-
geirsdóttir, glæisilegur fulltrúi
hinnar ungu kynslóðar, sem sí-
fellt lætur meira að sér kveða
í sundíþróttinni. Sigrún setti
mörg íslandsniet á síðasta ári og
verður gaman að fylgjast með
henni á þessu nýbyrjaða ári.
f sjöuinda sæti er fulltrúi körfu
kháttleiksins, Þórir Magnússon Ur
'RFR. Þórir átti drýgsta þáttinn
í sætum sigri íslands í landsleikn
um gegn Dönum hér heima á
síðasta ári. Þegar allt virtist vera
Framihald á bls. 12
:■ :' ■
Birglr Bjömsson
Leikur sinn
300. leik
Á sunnudaginn kl. 4 leika
FH-ingar gegm pólska liðinu
Sponja í Laugardalshöliinni.
Þess má geta. að þessi leikur
verður 300. meistaraflokksleik
ur Birgis Bjömssonar með FII.
Fáir leikmenn státa af svona
mörgum leikjum. Og sennilega
er Hilmar ÓlafsSon, núverandi
þjálfari Fram, eini leikmaður
inn, sem hefur fleiri leiki að
baki.
—alf
Tekst Fram að sigra
Pólverjana í dag?
Alf-Reykjavík. — Pólska hand)
knattleiksliðið Sponja frá Gdansk
kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld.
Og í dag hefet geysierfitt keppnis J
prógram Pólverjanna hérlendis,
en þá lejka þeir gegn íslands-
meisturum Fram- Síðan fcekur1
hver leikurinn við af öðmm Jijá
Pólevrjum. Á sunnudag leika þeir
gegn FH, en á mánudag og þriðju
idag leika þeir gegn Haukum,
gestgjöfunum, og Akureyringum
á Akureyri. Sem sé fjórir leikir
á fjórum dögum.
Eins og fyrr segir, leika Pól-
verjarnir fyrsta leik sinn í dap
og rnæta þá íslandsmeisturum
Fram í Laugardalshöllinni. Hefst
leikurinn fi. 4. Fram hefur yfir
leitt gengið vel í keppni gegn
erlendum liðum á heimavelli. Er
ísknattleikur á Mela-
vellinum í dag.
Jsknattleikskeppni milli Reykja
vfkur og Akureyrar fer fram á
Melavellinum í dag og hefst kl.
2. fsknattleikur er img iþrótt á
íslandi, en nýtur geysivinsælda
erlendis. Ætti að vera fróðlegt að
fylgjast með keppninni í dag.
skemmst að minnast sigurs gegn
danska liðinu Stadion og jafn-
tefli gegn júgóslavnesku meist-
urunum Partizan Bjlovar. Tekst |
Fram að sigra Pólverjana í dag?
Svar við þeirri spurningu fáum
við í dag. Fram teflir sínu sterk I
asta liði fram — og mun senni|
lega ekki af veita.
Pólska liðið Sponja er eittí
allra sterkasta handknattleikslið
Póllands og um þessar mundir|
er liðið í efsta sæti í pólsku
keppninni. Allir lei'kmemn. liðs-l
ins, sem hingað koma, að þremur
undanskildum, hafa leikið með
pólska landsliðinu. Segir það
nokkuð um styrk liðsins. íslenzk
ir handknattleiksunnendur eiga
Iþvií áreiðanlega eftir að sjá
Framhald á bls 15.
Rvíkur
Skákþing Reykjavíkur hefet
sunnudaginn 14. janúar n. k. Teflt
verður á sunnudögum, þriðjudög
um og fimmtudögum í Skáklieini
iiinu. Keppt verður í meistara-
flokki, 1. fljOkki, 2. flokki og
unglimgaflokki.
Meistaraflokki verður skipt í
riðla í undanúrslitum, en síðan
keppa þeir efstu til úrslita, 6 til
8 manns. Sigunvegarinn áunnivr
sér rétt til þátttöku í hinu fyrir
8 manns. Sigurvegarinn ávinnur
hugaða alþjóðlega skákmóti, sem
haldið verður hér í Reykjavík í
maí-júní næsta vor. Þeir, sem
hreppa annað og þriðja sæti í
meistaraflokki öðlast rétt til að
keppa, seint í apríl n. k., um þátt
tökurétt í áðurnefndu alþjóðlegu
skákmóti.
Öllum er frjáls þátttaka í skák
þingi Reykjavíkur.
Innritun í mótið fer fram í
Skákheimili T.R. þriðjudaginn 9.
Framhald S bls. 15.
Keppir við 18 metrana
á fimmtugsaldri
Íþróttasíða Tímans tók stutt
viðtal við Guðmund Hermanns
son, íþróttamann ársins, eftir
að tilkynnt hafði verið um úr-
slit í skoðanakönnun íþrótta.
fréttamanna. Hógværð og prúð
mannleg framkoma hefur alltaf
einkennt Guðmund og þegar
við spurðum hann, hvað honum
væri innanbrjósts við þetta
tækifæri, sagði hann: „Ég er
undrandi og þakklátur, á þessu
átti ég ekki von".
— Og þú hefur ekki í hyggju
að leggja keppnisskóna á hill-
una á næstunni?
— Nei, ekki ef ég held
fullri. héilsu, en annars er ég
kominn á þann aldur, sem er
hvað hættulegastur íþrótta-
mönnum, sem leggja fulla rækt
við æfingar.
— Hafa æfingar hjá þér legið
niðri að undanförnu?
— Nei, ég hef æft ágætlega
að undanförnu, aðallega lyft-
ingar. Þá hef ég tekið þátt i
einu innanhússmóti og tókst að
varpa yfir 17 metra.
— Og það þýðir, að glímu
þinni við 18 metrana er ekki
lokið?
— Við getum orðað það þann
ig. Ég mun keppa mjög ákveð
ið að því að varpa yfir 18 metra
markið næsta sumar, en hvort
það tekst, er önnur saga.
Sem sé, Guðmundur heldur
áfram að æfa og keppa, þótt
sumum muni finnast, að hann
hafi náð fcoppinum nú. En þetta
er stórkostlegt. Maður á firnm
tugsaldri keppir við 18 metra
markið í kúluvarpi. Geri aðrir
betur?
— alf.
Guðmundur Hermannsson.
J