Tíminn - 06.01.1968, Blaðsíða 14
14 ■
LAUGAKDAGUR 6. janúar 1968.
Eldhúsið, sem allar-
húsmœður dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurð
og vönduð vinna á öllu
Skipuleggjum og
gerum yður fast
verðfilboð.
é
B29
iSSM
Leitið upplýsinga.
: i i im
=TTTP^T 'V.
LAUQAVEQl 133 *lrnl 11785
OKUMENN!
LétiS stille í tíma.
Hjólastillingar
iVlóforstillingar
Ljósastillingar
Fl|ót og örugg þjónusta.
BlLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Síms 13-100
FASTEIGNAVAL
TRÚLOFUNARHRINGAR
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land. —
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Hémlaviðgerðir
Rennyrr bremsuskálar. —
Slipum bremsudælur-
Limuni a bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir.
HK-MLASTILLING H F.
Súðarvogi 14. Sími 30135.
Jón Gréfar SigurSsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783.
ákólavörðustíg 3 A II. hæð
Sölusimi 22911.
SELJENDLB
Latif okkur annasi sölu á £ast-
eignurc yðar Aherzla lögð á
góða tyrirgreiðslu Vinsamleg
zr tiafið sambano við skrif
stofu vora eí þér ætlið að
sci]r ei>a kaupa t'asteignir. sem
avaiit eru fyrii hendj 1 miklu
ftrval: hiá okkur
JÓN ARASON HDL.
Sólumaðuj tasteigna:
Torfi Asgeirsson.
TRULOFUNARHRINGAR
Fljó* afgreiðsla
Sendurr gegn póstkröfu.
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakklæti til allra sem glöddu mig á 60
ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum og heimsókn-
um. — Gleðilegt nýár. Þökk fyrir allan kærleik mér
auðsýndan á liðnum árum.
Guðlaug Andrésdóttir, Borgarnesi.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, fóstur-
föður okkar
Björns Sýrussonar,
Guðrún Þórðardóttir, Una Eyjólfsdóttir.
ingólfur Guðbrandsson.
NTB-Jóhanmesarborg, f immtudag.
— Þeir læknar, sem græddu
hjarta blökkumanns í hvítan
mann, vissu, að þegar um líf og
dauða er að tefla, þá er mannkyn
ið eitt, að fólk, hver svo sem 'itar
háttur þess er hefur sömu skiln-
ingarvit. sömu tilfinmingar sams
konar likama og sams konar
hjarta, — ritaði suður-afríska blað
ið Johannesburg World í dag en
blað þetta er einkum lesið af
Afríikumönnuim.
Blaðið bendir á hinar mörgu
slæmu hliðar Apartheid-stefnumn
ar, og segir það hljóta að valda
einihverjum aðilum umhugsunar,
að hvítur maður lifir nú einung
is af því hjarta blökkumannsslær
í'líkama hans.
Blaðið segir, að ef könnun eig
in sam.vizku geti leitt til brayti'iiga
á ýmsum hinum verstu ákvæðum
aipairtheid-stefnunnar, þá mun
hjarta blökkumannsins, sen> uú
er orðið hvítt, í sannleika verða
tákn nýs og ánægjulegra lífs í'yr
ir þjóð vora.“
Það hefur komið fram í biöð
um víða um heim, að ígræ'ðsla
á hjarta úr blökkumanni í hvítan
mann haifi gert allan grundvöll
apartheid-stefnunnar að hl-ægi-
legri vitleysu. — Mynd þessi er
af Clive Hiaupt, blökkumannih-
um, og konu hans, en þau gengu
í hjónalband fyrir 3 mánuðum
CESSNAN
ER KOMIN
SUÐUR
EJ-Reykjavík, föstudag.
Cessinan, sem nauðlenti á þjóð
veginum hjá Klofningi á Felis-
strönd, hóf sig til flugs a þjóð-
veginum í dag, eftir viðgerð. og
var vélinni flogið til Reykjavikur,
en þangað kom hún um kl 1.30.
FRA HAPP-
DRÆTTINU
Á Þorláksmessu var dregið
í Happdrætti Framsóknar-
flokksins. Þar sem skil hafa
enn ekki borizt utan af landi,
voru vinningsnúmerin innsigl-
uð, oq verða þau ekki birt
fyrr en eftir áramótin.
NOVOTNY
Framhald af bls. 1.
verið vikið frá völdum og Oldrieh
Cernik, varaforsætisráðherra hafi
nú tekið við stöðu hans. Cernik
hefur oft verið tilnefndur sem
líklegur eftirmaður Novotnys
flokksleiðtogasætið.
Júgóslav'íska fréttastofan Tan
jug var fyrst allra keppinaula
sinna til að flytja tíðindiin um
þessa nýju skipan stjórnarmnar,
en við þessu hefur lengi verið
búizt af hálfu stjórnmálasérfiræð-
inga. þar sem stríðandi öf! hafa
lengi leikizt á innan flokksforyst-
unnar.
Antonin Novotny tók við emb
ætti sínu 1953. Hann hefur alls
tíð verið einn dyggasti áhangandi
Kremlstjónnarinnar og hún hefur
borið mikið traust til hans.
Snemma á þessu ári var Ijóst
Ihvert stefndi og valdabaráttan
komst í algleyming. Bréznev. að
alritari kommúnistaflokks Sové't
ríkjanna kom í óvænta heim-
sókn til Prag dagana 8. og 9. des
ember og var það talið standa i
samibaindi við tilraunir Sovét-
manna til að koma á sætturn í
flokknum. En það kom fyrir
ekki, og Novotny tapaði leiknum
Novotny tók við báðum stöðum
sínum af Antonin Zapotocky er
hann lézt, og var eindurkosinn í
þær báðar í kosningunum í nóv-
emiber 1984. Á seinni árum hef
ur Novotny verið gagnrýndur harð
lega, bæði af hálfu öfgafullra
kommúnista og frjálslyndra
mainna. Þeir síðarnefndu fundu
honum einkum til foráttu að ekki
væri gengið nógu langt í ýmsum
fjárhagslegum og þjóðfólagsleg-
u-m umibótum.
Cernik, sá sem nú tekur við
emibætti forsætisráðherra, er á-
litinn fremsti fjármálasérfræðing
ur stjórnarinnar og bæði hamn og
Duibeck hafa barizt fjrrir frjáls-
lyndari stefnu í efnahagsmálum og
viljað takmarka vald flokksstjórn
arinnar til að grípa inn í almenna
stjónn stofnana og fyrirtækja. Þar
sem þeir hafa nú orðið ofan á í
'valdabaráttunni er það tálmn mik
ill sigur fyrir hin frjálslyndari öfh
Tókkóslóvaikíu.
ÁRÁ SÁ SOVÉZK SKIP
Framhals aí bls. 1
byssum og eldflaugum, eða skipi
þeim í lestir undir vernd herskipa.
Ef þeir á hinn bóginn ætluðu að
veita þeim flugvélavernd, verða
iþeir að koma upp flugvöllum í Viet
nam, eða senda flugvélamóðurskip
á vettvang. Þetta myndi leiða til
stóraukinmar spennu í Víetnam-
stríðinu og skapa hættu á því að
stórveldunum tveim lenti saman,
en það hafa Sovétmenn reynt að
forðast af fremsta megni til þessa.
Talsmaður utnríkisráðuneytis
Bandaríkjanna sagði í dag að ef
það reyndist rétt að sovézka sldpið
hefði orðið fyrir árás, hefði það
verið óviljaverk og leitt að það
skyldi henda. Hann varaði þær
þjóðir, sem eiga skip í förum til
N-Vietnam við því að þau gætu
hvenær sem væri orðið fyrir tjóni
af völdum styrjaldarinnar.
s
Aðalfundur
miðstjórnar
Framsókn-
arflokksins
Á fundi framkvæmda-
stjórnar Framsóknar-
fíokksins, var einróma
samþykkt, að aðalfundur
miðstjórnar Framsóknar
flokksins yrði haldinn
degana 9.—11. febrúar
næstkomandi. — Hefst
fundurinn kl. 2 eftir há-
degi i Framsóknarhús-
!nu við Fríkirkjuveg.
Þei<- aðalmenn í mið-
stiórn sem ekki geta
mætt é fundinum, þurfa
aé iiikynna það vara-
mannr sínum, og skrif-
stofu Framsóknarflokks
*ns i Revkjavík með næg-
urr fyrirvara Sími skrif
stofunnar er 2-44-80.