Tíminn - 19.01.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.01.1968, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 19. janúar 1968. Nú eru aðeins eftir nokkrir SKODA 1202 station á lágmarksverðinu kr. 165 þús. Notið tækifærið strax og gerið hagstæð bifreiðakaup. Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstræti 12, sími 19345. Forstöðumaður eða kona óskast til að annast rekstur mötuneytis í Hafnar- húsinu. Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni fyrir laug- ardaginn 3- febrúar 1968. Hafnárstjórinn í ReýkjSvík. .■■■— miii ii. ii.ihh t—. r,...jf i. , . á,- 8 Orðsending til Iðjufélaga í Reykjavík Þeim félögum í Iðju, félagi verksmiðjufólks 1 Reykjavík, sem eru atvinnulausir, er hér með bent á, að nauðsynlegt er ,að þeir láti skrá sig hjá Vinnumiðlunarskrifstofu Reykjavíkurborgar í Hafnarbúðum, vilji þeir njóta réttinda í Atvinnu- leysistrygging as j óði. Jafnframt eru atvinnulausir félagar svo og þeir félagar, sem sagt hefur verið upp starfi, hyattir til að hafa samband við skrifstofu félagsins á Skólavörðustíg 16. IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS HLAÐ RUM HlaíJrúm henta allstatiar: i hamaher• bergið, unglingaherbergiíf, hjánaher- bergití, sumarbústatSinn, veitJihúsitJ, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helitu kostir hlaðrúmanna eru:. ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúrain með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúm oghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin em minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 TRIJLOFUNARHRIMGAR ^lió' afgreiðsla S&ridunr gegn póstkröfu. GLOM PORSTEINSSON gulismiður Bankastræti 12. AIRAM Úrvals finnskar rafhlöður Stál og plast fyrir Transistortæki segufbönd, leikföng, tannbursta og vasaljós. Heildsölubirgðir jafnan fyrir- liggjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS, Skó^avörðustíg 3 — sími 17975 — 76. Skattaframtöl í Reykiavík og nágrenm annast skattframtaJ fynr einstaklinga og ársuppg.iör og skattframtaJ fyrir smærn fyrirtæki Upplýsingasími 20396 dag lega kl 18—19 ÚTBOÐ Fyrir Rafmagnsveitu Reykjavfkur er hér með óskað eftir tilboðum í jarðstreng af ýmsum stærðum og gerðum, alls 63-500 mtr. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 ÁSÞRESTAKALL Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls verður haldinn sunnudaginn 21. janúar 1968 kl. 13,30 e.h., að lokinni messu í Laugarásbíói. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2- Kosning 3ja manna í safnaðarnefnd. 3. Önnur mál. Safnaðarnefndin. útvegum eldhúsinni'éttingar og fataskópa eftir móli. Gerum fast verðtilboð. — Ennfremur: HEIMSFRÆGAR Ljósaperur 15-—200 EKCO, heldur en flestar aðrar tegundir. Biðjið því verzlun yðar um EKCO ljósaperur og gerið sjálf verð- og gæðasamanburð. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Skólavörðustíg 3. Sími 17971 — 17976 SXEL/ÍEMS eldavélasett BHIUPS ísskápa ^hve\nsaro eldhúsvaska \ Li meg jnnhyggðri uppþvottawél (verð frá kr. 7.500.00 compl.) Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar. KIRKJUHVOLI - REYKJAVÍK - SÍMI 21718

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.