Tíminn - 19.01.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.01.1968, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 19. janúar 1968, DOMUR ATHUGBÐ SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÓLA. Upplýsingar i sima 81967. (gntineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla dagk frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. TRÚLOÞUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sersdum um allt land. - HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Látið stilié i tima. Hjólasfillingar iViótorsfillingar Ljósastillingar Fifót op örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúiagötu 32 Sím; 13-100 Trúin flytur fjöll. — Við flyf jum allt annað SEN Pl BÍLASTÖOIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AóSTOÐA Jón Grótar Sigurðsson héraðsdómslögmaður , Austurstræti 6 Simi 18783. FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utanmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúþfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. • Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún. Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37. OSKILA HROSS Tvær hryssur, rauð 2ja vetra og svört 4ra vetra, eru í óskilum í Gaulverjabæjarhreppi. Báðar marklausar. Hryssurnar verða seldar eftir 10 daga, hafi eigendur ekki sannað eignarrétt sinn fyrir þann tíma, og greitt áfallinn kostnað. Hreppstjórinn. Renrsunr hremsuskálar. — SMpun bremsudælur Limuir. o bremsuborða og aðrar almennai viðgerðir HlfcMLASTILLING HF Súðarvog 14 Sími 30135. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM ★ Jóhann Hafstein mælti í neðri deild í gær fyrir tveimur nýjum stjórnarfrumvörpum, frumvarpi um verzlunaratvinnu og frumvarpi um heilbrigðiseftirlit. Frumvarpið um verzl unaratvinnu er gert að um- talsefni annars staðar í blaðinu en helztu nýmæli frumvarpsins um heilbrigðiseftirlit eru þessi: ★ Heilbrigðisnefnd skal vera í hverju sveitarfélagi landsins. Sveitar- félögum er heimilt að sameinast um heilbrigðisnefnd með vissum tak- mörkunum. ★ Hilbrigðisnefnd skal öll kosin af sveitarstjórn, þ. e. skylda lög- reglustjóra og héraðslækna til setu í nefndunum er felld niður. 4rÁkvæði er um vald heilhrigðisnefnda til stöðvunar á starfrækslu eða notkun. k Héraðslæknir er gerður faglegur ráðunautur heilbrigðisnefndar. k Heimila má héraðsdýralækni að sitja heilbrigðisnefndarfund. ★ Kaupstaðir með 10.000 íbúum eða fleiri skulu ráða sér sérmennt- aðan heilbrigðisfulltrúa i fullu starfi, einn eða fleiri eftir íbúafjölda. í kauptúnum með 800 íbúum eða fleiri skal ráða heilbrigðisfulltrúa, en undirbúningsmenntun og starfstími er ótiltekið. Sveitarfélögum er heimilað með vissum takmörkunum að sameinast um heilbrigðisfull- trúa. Heilbrigðisnefndir annast, undir umsjón héraðslæknis, heilbrigð- iseftirlit, þar sem ekki er heilbrigðisfulltrúi. k Komið skal á fót nýrri stofnun, Heilbrigðiseftirliti ríkisins, er lief- ur, undir stjórn landlæknis, yfirumsjón með heilbrigðseftirlitinu í landinu. Hún tekur einnig að sér yfirlit skv. lögum nr. 24/1936, um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum. í staðinn er felld niður heimild' þeirra laga til að fela yfirumsjónina sérstök- um „kunnáttumönnum“. Skv. því verður starf sérstaks mjólkureftir- litsmanns lagt niður. Stofnunin tekur einnig að sér eftirlit með gisti- og veitingastöðum skv. lögum nr. 53/1963. Starf sérstaks eftirlits- manns verður því lagt niður. k Ráðlierra setur heilbrigðisreglugerð fyrir allt landið. Þó er sveit- arfélögum heimilað að fá settar sérstakar heilbrigðissamþykktir sem viðauka með tilteknum takmörkunum. •k Heilbrigðiseftirlit ríkisins er málamiðlunaraðili, ef ágreiningur verður milli sveitarstjórnar og helbrigðisnefndar, en ráðherra er feng- ið úrskurðarvald.. •k Ráðherra er heimilað að gefa út fyrirmæli skv. tillögu landlæknis um brýna heilbrigðisráðstöfun, ef heilbrigðisnefnd fæst ekki til að láta málið til sín taka eða kemur því ekki fram. ★ Heilbrigðiseftirliti ríkisins er heimilað að stöðva starfrækslu eða notkun í brýnni nauðsyn og ef málið þolir enga bið. Heilbrigðisnefnd má skjóta slíkri ráðstöfun til úrskurðar ráðherra. k Úrskurðaraðili er settur, ef ágreiningur verður milli heilbrigðis- nefndar og annars aðila, sem fer með sams konar eftirlit. k Rannsóknarstofnunum ríkisins er gert skylt að annast rannsóknir á sýnishornum. k Viðurlög við brotum eru þyngt. k Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir stjórnaifrumvarpi um stöðvun atvinnúrekstrar vegna vanskila opinberra gjalda. Frnm- varpið er um að innheimtumanni opinberra gjalda sé heimilt að láta lögregluna stöðva atvinnurekstur kaupgreiðanda, sem er skyldur að lögum til að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfs- manna og settur ákveðinn frestur til skila, sé um vanskil atvinnurek- andans að ræða. Einnig tóku til máls um þetta frumvarp ólafur Jó- hannesson, Tómas Árnason og Karl Guðjónsson. Verður vikið að þessu máli í Þingsjá blaðsins. •k Björn Pálsson mælti í neðri deild fyrir frumvarpi því er hann flytur ásamt Jóni Skaftasyni um að mjólkurvörur, kjötvörur, fiskaf- urðir og fleira verði undanþegið söluskatti. k Stefán Valgeirsson mælti fyrir frumvarpi er hann flytur ásamt fimm þingmönnum Framsóknarflokksins um að heimilt verði að lána úr Stofnþánadeild landbúnaðarins út á útihús í sveitum í áföngum eftir að hús er fokhelt. ★ Beggja þessara tveggja síðasttöldu frumvarpa verður getið nánar í Þingsjá á morgun. HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 FASTEIGNAVAL HA« og Iböðlf vtð oBra öcsfl V 111 II tl \ III IIII “'VxV r 1» IIII /'□N/i iii n ii ^ j| 1111 hrS"mi 1 skólavörðustlg 3 A II. hæð Sölusími 22911 SEL.*Eivi»Llt LatU >kkuj annasi sölu a fast rtgnuir vöai Aiierzls tögð a enHí fyrtrgreiösln Vtnsamleg íí" oafiP sambane við skrif sfofii vorii ei Dér ætlið að 8011.' efta kaups fasteigníi. sem avaiH eri’ fyrii hendi 1 miklu ’in’al tií okkur JÓI* AftASON HDL So!uiB?ðiiJ fasteigna: ToH’i Ásgeirsson. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU í TÍMANUM!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.