Tíminn - 25.01.1968, Qupperneq 1

Tíminn - 25.01.1968, Qupperneq 1
FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR i'*NKASTR4:TI * Símar 1663Í — 18828. GÓLFTEPÞI WILTON TEPPADRBCLAR TBPPALACNIR EFTIR MÁLI n<«WMycaL3Lr.ami 11822, Kona brennur inni ásamt 2 ungum sonum sínum Sprengjurnar fundnar? NTB-Washington, miðvikudag. Vetnissprengjurnar fjórar á Grænlandi hafa enn ekki fundizt, þrátt fyrir mikla leit. Vísinda- mannaleiðangurinn sem leitar þeirra, er að vísu ágætlega útbú- inn og hefur hentug farartæki, það er hundasleða, en bæði er, að svæSið sem sprengjumar eru taldar vera á, er víðáttumikið, og birtu nýtur aðeins við í fjórar stundir á sólarhring þarna nyrð'a. f dag fann leiðangurinn þrak úr flugvélinni og nokkur geislavirkni mældist, en í raun- inni eru menn engu nær. Þó hef- ur þetta vakið vonir um að sprengjurnar hafi slöngvast út á ísbreiðuna, en ekki farið niður um ísinn, en hann er aðeims tveggja metra þykkur og undir honum er 275 metra dýpi Pól- stjörnuflóans. Margir hallast að því, að sprengjumar, sem eru mjög þunga1', hafi farið gegnum ísinn og liggi nú á mararbotni. Geta ekki sprungið Hins vegar sögðu nokikrir sér- fræðingar í Washinigton í dag, að ef til vill hefði ekki texizt svo braipalega til, því að verið gæti að sprengjurnar sætu fastar í ísnum og, ef svo er, auðveldar það 'björgunarstarfið til muna. Að því er bandaríska varnar- málaráðuneytið saigði í dag, er •geislavirkmin hverfandi lítil, og ekki skaðleg mönnum, að ráði. Ráðuneytið ítrekaði fyrri yfirlýs- ingu sína um að útilokað væri að vetnissprengjnrnar spryngju. Ráðuneytið skýrði og frá þvi, að allt be'ntt til þess að vélin hefði brunnið á svæði, sem er u:m 450x450 metrar á hvom veg. Þó er talið hugsanlegt að þotan hafi sprungið á lofti og sundrast. Margt bendir til að svo sé, til daémis það að þau brot sem fund- ust í dag eru mjög smágerð og sundurtætt. . ED-Akureyri, FB-Reykjavík, mánudag. Klukkan 7,33 í morgun var lögreglunni gert aðvart um eld í Hafnarstræti 84. Lög- regla og slökkvilið kom um sama leyti á staðinn. Eldur- inn kom upp á miðhæð húss- ins, þar sem eru tvær íbúðir, og hafði kviknað í nyrðri íbúð inni. Þar bjó Matthías Þor- bergsson, sem var ekki heima. en vinnur við Búrfellsvirkjun, kona hans, Baldrún Pálma- dóttir og synir þeirra tveir, Jón Pálmi, þriggja ára, og Bergur Þór, tveggja ára. Voru þau öll örend i ibúðinni, er að var komið. Gluggar og hurðir íbúðarinnar voru lokaðir, eldurinn var lítill og virtist hafa verið nærri útdauður af sjálfu sér vegna þess að loft virðist hvergi hafa komizt að. Var aðeins eldur í einu rúmi, en reykur var ákaf lega mikill. Lík annars barnsins lá í rúminu, en lik konunnar og hins bamsins á gólfinu, þegar slökkviUðsmenn komu inn í íbúð ina. Á efstu hæð hússins býr Sig urður Leó®son og Ester Randvers dóttir ásamt bömum sínum. Sig- urður fór til vinnu sinnar í morg un, og var farinn, þegar eldurinn kom upp, og varð hann einskis var, er hann fór út, en fjölskyldu hans var bjargað út um glugga. Ennfremur var bjargað út um glugga, Hannesi Benediktssyni, sem býr á miðhæð, syðri hluta, þangað komst nær enginn reyk ur. En hins vegar hafði nokkur reykur komizt upp á efstu hæð- ina. Á neðstu hæðinni em tvær íbúðir. Þar býr Kristín Gísladótt ir og í hinni íbúðinni Ellert Þór oddsson og Hólmfríður Stefáns- Framhald á bls. 14. Mynd þessi sýnir húsið, þar sem bruninn varð, og næstu hús- Örin bendir á glugga íbúðarinnar, þar sem konan fórst, ásamt börnum sínum tveimur. (Tímamynd—ED) ÁTÖK INNAN RÓTTÆKA VINSTRI FLOKKSINS UM STJÓRNARM YNDUN Hilmar Baunsgaard sennilega forsætisráðherra, myndi borgaraflokkarnir stjórn. Lýst með blysum Þar eð bjart er af degi í að- Framhald á bls. 14 NTB-Kaupmannahöfn, miðvikud. Jens Otto Krag, forsætisráð- herra dönsku jafnaðarmannastjórn arinnar, gekk í dag á konungs- fund og lagði fram lausnarbeiðni stjórnarinnar. Þó að úrslit kosn- Fréttin um hrap B-52 sprengjuflugvélarinnar á Grænlandi kom á kjördag í Danmörku, og vakti mikla athygli. M. a. kom til mótmælaaðgerða fyrir utan bandaríska sendiráSið í Kaupmannahöfn, en við það tækifæri var þessi mynd tekin. inganna séu skýr, þá er enn allt en þeir taka ákvörðun, og ekkl á huldu um nýja stjórnarmyndun. er hægt að kalla fulltrúaifa sam Friðrik Danakonungur ræðir að an til fundar fyrr en þá. líkindum bráðlega við forystu-i Þegar konungur héfur útnefnt menn stóru flokkanna fimm um samningaTnann til stjórnarmynd- myndun ríkisstjórnar. Þó er talið unarinnar, hefst loks ,.reiptogið“ að stjórnarmyndunin kunni að mil'li flokkanna um skipan nýrrar dragast um nokkra daga, og hún stjórnar og er það talið munu yrði í fyrsta lagi á morgnn. þar taka langan tíma, sérstaklega eð forystumenn flokkanna vilja hvað Róttæka Vinstriflokkinn ræða við þingfulltrúa sína og snentir, en hann er nú í lykil- heyra álit þeirra á því máli, áður Framhald a bls 14 Lokaniðurstöður í dönsku þingkosninguum voru þessar: (í sviga eru tölurnar frá 1966) FLOKKUR Þingmenn % Sósíaldemókratar 63 (96) 34.2 (38.7) Róttæki Vinstriflokkurinn 28 (13) 15 ( 7,3) íhaldsflokkurinn 38 (34) 20.4 (18.7) Vinstri flokkurinn 35 (35) 18.6 (19.3) Réttarsambandið 0 ( 0) 0.6 ( 0.7) SF-flokkurinn 11 (20) 6.1 (10,9) Kommúnistaflokurinn 0 ( 0) 1.0 ( 0.8) Frjálslyndi Miðflokkurinn 0 ( 4) 1.3 ( 2.9) Vinstrisósíalistar 0 ( 0) 2.0 ( 0 ) Óháði-Flokkurinn 0 ( 0) 0.5 ( 1.6) Þýzki Minnihlutaflokkurinn 0 ( 0) 0.2 ( 0 ) / \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.