Tíminn - 25.01.1968, Qupperneq 6

Tíminn - 25.01.1968, Qupperneq 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968 LANDIf) OG BÓNDINN Þó að engum heilvita manni detti víst lengur í hug að við íislendingair eigum erindi inn í Efnahagsbandaliag Evrópu, annað en það að varpa af okk- u,r ábyrgð og áihyggjum, sem því fylgjia að vera sjálfstæð þjóð, gietur það verið stórfróð- legit að fylgjast með því hvað er að gerast í Efnahags-banda- Lagslöndun.um, og þeim lönd- um sem utan við það sitanda e-n fin-nist að þau verði fyrr eða seinna knúin tiil að dansa m-eð í leiknum. Norðmenn eru ein af þeim þjóðum, sem telj-a sig ekki geta staðið utan við EBE ef Bre-tar f-ara Lnn. Þess vegna fyLgjast þeir með af gaum- gæfni hvernig miáiin þróaist í EBE lönduinium og bera sam- an við einstaika aitvimnuve-gi hjá sér. Það er vis-t ekki ofmælt þó sagt sé að mái þau, sem snerta landbúnaðinn verðla-g á Land- búnaðarvörum o.þ.l. hafi verið hin eríiðustu og viðkvæm-ustu innan EBE. Mjög lengi stóð á -því að þeiir kæm-nst að sam- komulagi nm þau. Enn virð- Jst hinn sameiginLegi markað- ur, með landbúimaðarvörur heldur alls ekiki vera kominm tl framkvæmda. Hér á eiftir eru þýddir n-okkr iir kafL'ar úr grein sem bintist um í norskum landbúnaði stefnur og ástand í landbúnað- armáium in-nan EBE. Greinin er auðvitað skxifuð fyrir norskia lesendur og vanda m'áiin séð með þarLendum aug um. Þó má sjálfsagt draga af henni ýmsan lærdóm hér á Lan-di, m--a. þá hvaðan ýmsum, sem haffa látið áiit sitt í ljós um íslenzk landibúnaðarmál á undianförnum árum hiafa kiom- ið ýmsatr hugmyndir um það að olekur lægi mest af öllu á að fækka bændum hér. Það er góðra gjalda vert að fylgjast með því sem er að gierast er- len-dis e-n þeir sem ætLa að dpaga lærd-óm af því og heim- færa hann þuirfa þó helzt að þetekja sínar heima aðstæður það vel, að þeir viti, hvar finn 1 ast hiliðstæður hér og erlendis o-g hafa þar með n-otekurt skyp á h-vað er heimfæiranlegt. Á- stæða er til að benda á að þeg- ar jörðum er fækkað í þessum líönidum eru þær sameinaðar. Að „Teigblöndun“ eða steátea- skipti, þar sem laindi eða Lönd- um tveggja eða fleiri samliggj andi jarða hefur frá gamalli tíð verið skipt í mjög margar smiáar sbákir og þær liggja hver innan um aðra, er enn mjög útbrei-tt fyrirbæri í þess- um löndum. Endurskipti á jörðun-um eru því forsenda vél væðingar og hagfcvæms re-testr- ar. f norsku greininni er mik- ið notað hugtafcið „strukturra- sjoailisering" í bústeapnum, sem erfitt er að þýða beimff, en mætrti skýra sem endur- skipulagningu á rekstri með tiLiÍti til stærðar búaona og búgreina, í því augnamiði að fá hagtevæmar retestrareining- ar og þar með hagkvæmari framiLeiðslu yfirLeitt. H-ér h-efst þá úrd-ráttur úr greinimin-i. Úr inngangi. Landbúniaðarráðun-eytið norstea skipuiiaigði á s.l. vori fe-rð fyrir búniaðarmiál-astjóra fyl'kjanna til efnahagsbanda lagslandainnia. Þeir áttu þar viðræður við landbúmaðaryffir- völd, um vandamál þessa at- vinnuvegar í löndunum, og verðuir hér dr-epið á það hielzta sem þar bar á góma: Mjög mikiil áhugi ríkti fyrir því að stækka búin, en eitt af skilyrðunum fyrir því að það megi takast, $g sennilega það mikilvægasta er að losna við skákimar, því að skákaskipt- ingin er enn mjög mikill hem- iil á hagkvæmum búrekstri. Hver verður staða landb-únað- arins, ef litið er á hann sem heild innan Efnahagsbanda- iags Evrópu? Hvað er átt við með fjölskyldu búskap? Hve stór eiga þau bú að vera, verða þau með 20 eða 40 ha ræktað land. Eiga það að verða eim- yrkjabú eða félagsbú tveggja fjölskyldna. Allir virðast sam- mála um það, að í öMum lönd- um innan bandalagsins, og ut- an þess sé allt of mikið af smáum jörðum, sem enga möguleika hafa til þess að gefa fjölskyldu nálægt því sömu lifs kjör og iðnverkamcnn hafa. Þegar vörurnar fara að andi að vera semi bézt úndir það búinn að standa í saim- keppni við framMðemdur hinn-a þátittökuiandanna. Það eru söm-u vandamálin sem koma fram h-já laindibúnaði aLlra iðnþróaðra landa. Það er skortur á vimnuiafili við búiskap inn og það vinnuafl sem fæst er of dýrt miðað við verð fraxn Leiðsluvarann-a. AfLeiðing þessa er sú að bændumir verða að v-erja meira fjármiagni í vélar og anmian tæknibúnað. Þeitta eru sameigihLeg vandamál við bú- skapinn í ödlum iðnþróuðum lön-dum. Erfiitt er að fá nægiiegt fjár- m-agn, búin eru of smá til að dýrar vélar með mikla afkasta getu nýtítst vel. Ahnernn skoð- un er að búskapurimm ge-ti ekki staðið undir almennrí á- sókn ef-tir auknum tékjum öðruvísi en með auikinni fram- leiðslu á hvem einstakLing. Hitff er svo ekki siður mikil- vægt að fólk sem að landibún- aði viinnur hefur þörf íyrir og rétt á styttri vinnud-egi og reglulegum frium eims og fólk í öðrum aitvinhugreinum. ALlt stefnir þetta að þvi að þeim fækkar sem starfa við landbúniað. Jörðum fækkar en þær stækk-a, ef til vill ve-rða fileiri vinnandi m-enn á hverj-u búi m-eðal anin-ars til þess að hæ-gt verði að leysa af. Holland. • Þetta ástand hefur leitt til þess að nú er reynt með aukn um hraða að breyta búskapar- háttum, au-ka sérhæfingu og beita hverskyns hagræðingu við búskapinm í öllum Efna- hagisbaadaLagsLöndunum. Það er litið á þetta sem nauðsynLegan undirbúni-ng undi-r þátttök-u í bandaliaginiU, og bændur í hve-rj-u lamdi fyr- ir sig óttast samkeppnin-a við stéttmrbræður sína á himum löndunum aðxm-eira eð-a minna Leyti. Ráðherrane-fnd handa- lags-inis hefuir stofnað sér8ta-k- an lam'dbúnaðarsjóð, sem verja »á til að flýta fyrir bneytin-g- um og aðlögum landbún-aðiar- ins, bæði með aukinni bú- stærð og sérhæffingu í búgrieiin um. Sjóður þessi er s-kiptist í tvær d-eildir, markaðssjóð og rekstJarhagræðingarsjóð (,str-ukturfon-d). Löndin fá hvert fyrir si-g á- kveðinm hluta af heildarkostn aðinum við breytingarniar gneiddan úr þessum sjóði. ítal ía og Luxemburg fá 45% af kostnaði greiddan e-n hin lön-d in fjögur 25%. í HoLlandi er árLega varið um það bil 150 millj. gyLiina eða 2.3 milljörðum ísl. króna til að breyta búskaparháittum. Þeir h-affia þar aLLt of margar j-arðir sem aðeins eru 4—5 ha. segja þeir, þó að tæplega 1-0% vtmnufænra karlmanmia vinn-i við landbúnaðarstörf. Þeir hafa líka sérstakar eftirl'auma- greiðslur til þeirra bænda, siem komnir eru yfir fimmtugt og viija seljia jiarðir sinar, þeir bændur fá nokkrar ef-tirlauna- greiðlslur, og þ-egar þeir verða 05 ára fá þeir sömu efltirlaun og aðrir starfshópar. Landibún-aðarráðuneytið h-e-f- ur fe-n-gið u-m 10.000 umsókn- ir um þetta árlega, þannig eru það margir, sem he*a áhuea á þessu, en ekki likt því allir, sem fá umsóknirnar viðurkenndar. Og raunveruleg ur áramgur af þessu er ekki mikiLl þar sem aðeins 1% af ræktamlegu landi hefur enn verið» keypt á þennan hátt. Þetta verð-ur því dýrt í ,fram- kvæmd, en litið er á þetta sem þjóðfólagslegt hagsmumamáL, en e-kki sérhagsmuinamiáL land- bún-aðarins. Glúnan við skáka- skiptin (Tei-g-ablöndun) á jiörð un-um er það sem mest ein- kennir alla baráittun-a fyrir hag kvæm-ari búskaparháttum hér eins og í himum Efnah-ags- ban-diaiagslöndunum, og geng- ur því mikið af baráttuinni út á endurskipti á landi-nu. Jaf-n- frarnt er milkiL áherzla lögð á stækkum jarðanna. Bóndi sem lifir af kúabúi verður að h-affa um það bil 20 ha. ræktað land og 20 mjóLkandi kýr teija Hol lendingar. f Frakklan-di aftur á móti er talið að samsvarandi jöirð þurfi að hafa 40 ha. raakt- að land, eða jafinvel, meira tll þess að geta h-afft sambærileg- ar tekjur og iðnverkamemn. Það er varla svo mikiLl mun-ur á framleiðisluaðst'öðu í þessum tveimur löndum, oi er bví erf- itt að skýra hvað liggur á baik við þessar mismuaandi skoðanir. Ef til vill stafar þeitta að nokkru leyti af mis- munandi kr-aftifóðurnotkun. í Frakkiandi er ldka ætlast til að tvær eða jafin-vel þrjár fjöl- skyLdur lifi af slíku búi. Vestur-Þýzkaland. Þar kemur það sama éram eins og lögð er höfuð áherzla á í öllum hinum löndunum, en það er endurskipulagning oa hagræðing í rekstri rekstrar hagræðing. Nefna má tölur s-em sýna hve umfangsmikl-ar hreytingar eru á ferðinni. Pólki sem vinnur að landbún- aðarstörfum í V.-Þýzkalandi hefur fækkað úr 24.5% 1951 I tæp 10% nú. Jörðum befux fækk-að um hálfa milljón, lang m-est a'f þeim voru jiarðir með minn-a en 10 ha land. Það er ta-lið að jörðum fækki nú um 30.000 á ári, o-g ým-iis'legt er gert til þ-e-ss að stuðla að þ-ví. S-umar tegundir búskapar krefjast þó minn-a j-arð-næðis, svo sem ávaxita, græn-m-eti-s, og vínræk-t, en mikið er einmitt um hina síðastnefndu í Suður- Þýzkalandi. Þar að auki ge-ta bændur á minni jörðum haft a-ukaibekjuir, og það er reiknað með því að í framtíðinni verði eininig nokk-uð um bæ-n-dur, -s-em að nokkr-u leyti lifa af öðru en búskap. Á mokkrum stöðum er rei'kn-að mieð því að 'það þurfi að gera sérstakar fir-amkv-æm'daáætlamr fyrir ei-n stök h-éruð. Takmarkið er það að búskiap urinn þróist alls staðar þann- ig, að góð fjölskyldubú verði yfirgnæfiandi þar sem eteki þurfi á öðrum tekjum að halda en frá búskapn-um. Hægt er að stefina að þessu eftir mis- mun-andi leiðum ea í V.-þýzka 1-an-di e-r litið um stórj-arð-eign- ir, syo að lítið er að vinna rueð því að skipta þeim upp, aðeins 0,2% j-arða er stærri en 100 ha. Ekki getur hieldur orðið mikið um nýræiktun, til að bæta við gömlu jarðimar. Mest af þ-ví landi, sem var ó- nytj-að va-r ræktað á árun-um 1945 þ-egar mikið var gert af því að stofin-a nýbýli fyrir f-ólk sem flúði frá Austur-Þýzkia- landi. En mörg þessara nýbýla eru smábýli. Síðan 1949 h-afa þa-nnig werið stofnuð 144.000 nýbýli en aðein-s 7.000 af þeim hafa stærra Land en 15 ha. Þarna þarf því einaig að grípa tiL ein-duriskipta á jörðum, o-g leitast er við að fá færri og stærri jarðir. Mikil áherzla er lögð á að styrkja ýmsar um- bætur á jörðunum, svo sem ye-gi. vatn, og skólplagnir og varnir gegn flóðum og náttúru hamförum. Miikið er um það að fleira fólk búi í sveitaiþorpum en lahdrý-mi er fyrir og þarf mildu að kosta til að leyisa það vandamál. Þegar hefuir ver ið varið til þess sem svarar 27 milLjörðum ísl. krónum og er þó aðeins verið að byrja á vandaaium. Fj-ármagnið tiL þ-essa kemur flrá ríkin-u, og er ýmist veitt beint sem rikisframiag, eð-a til einstakra héraða í gegnum á- kveðna banka. Ekki er talið að landbúnaðurinn þoii háa vexti o-g eru þeiir þvi hafðir lægrj aif þesisu fé eða um 3,5% þó eru vextimir að nokkru leyti látnir fylgj-a almeanum banka vöxtum. Sérstök áætíun hefua* verið gerð um fjárfestimgu til end- ui'bóta útihúsum, og er hún taLin þungamiðjan í fnam- kvæmdumum. Einnig er um að ræða stuð-ning til að kaupa hýjian tæknibúnað í húsin, tiL að kaup-a nýj-ar vélar, en ekki til að emdurnýjfl gamlar, og tii bústofnisauk-a, á hverju ei-n- stöku búi. Hinn opimberi styirk ur er takmarkaður við 15% aff kostnaðarverði framkvæmd anma, og má ekki fara yfir ca. 430 þúsund ísl. kr. í eia-stöku héruðum eru veitt 20% af kostnaðj framkvæmda, en hann fer framyfir 715 þúsund ir ísl. kr. er viðkomandi bóndi skyldugur að halda búreiikn inga. Allar slí-kar aðg-erðir verða að vera í samræmi við stefnu EBE í landhúnaðarmálum. Efnahagsvandræði hafa veir- íð í Þýzkalandi að und-anfömu og stjórnin orðið að gripa tiL spann-aðar. Þetta h-efur komið niður á framlögum til land búnaðar, jafmvel hivað mest. Frá hál-fu landbúmaðarims hef- ur því Líka verið haldið fram að það geti leitt til þ-ess að ho-num takist e-kki að aðla-ga sig hinum samieiginlega mark- aði. Því er'svo aftur svar-að til frá stjórnarimn-ar hálfu að þýzkur landbúnaður liggi lanigt yfi-r meðalLag á miarkaðs svæðinu, með afköst og hvað tæknihúnað og faglega þekk- ingu smertir. E-n ríkisstj-ómin heffur þó tiL að deyfa gagnrýn- in,a orðið að draga úr aðeins þ-eim liðu-m sem minni þýð- ingu h-afa beint fyrir tekjur bœnida. Það er at-hyglisvert að liand búinaðurinn verður sjálffur að sjá um skipulagningu á fram- boði á vörum í 9a-mræmi við markaðinn. Ríkisstjómin læt- ur bændur sjálf-a um þessa skipuiaigmimgu á sölusamtök- uinum, en eimstök samibands- ríki gie-ta lagt nokkuð af möhk- um til þes-s að styðja m-arkaðs- jöfn-un. Mestar kröfur eru gerða-r til vöruvöndumar og að hafa dreifingarkostnaðinn s-em lægstan. Þróunin stefnir í þá átt að vörum-ar eru seldar mieiiria og m-eira umn-ar, og tii- búnar tiL neyzlu og að salan f-er fram í stórum verzluniar- húsum. Og þegar landbúnaðar búnaðarvörumar fara smám samian að flæða óhindraðar milli landan-na verður sam- keppnin rneiri á milli seLjan-d- amn-a, se-m af-tur þýðix að fram leiðendur verða meir og meir að slá sér samam og bjóða vör urmar í stærri einingum svo að hægt sé að beita hagkvæm- ustu aðferðum við söluna. Nú eru um 75% af vínffram- Leiðsiunni seid af samtiökum framLeiðandamma og s-vipað hluitfaiH er fyrir mjólkursöl uma. Þessi þróun þarf að halda áfr-am, ef landhúnaðurinn á að geta náð efnahagisLegum framförum, segja þeir. Hvem- ig er svo efmahagur þýzkra bæmda? Takmiaiikið er tekjiu- jöfnuður við aðrar stéttir, og þar virðist skor-ta aLlmikið á emniþá. Töl-ur liggja fytrir úr bú- reiknin-gum frá 8.000 búum sem v-alin eru tii þess. Síðast liggja fyrir tölur frá reikmimgs árinu 1965/66, það var erfiitt ár, því fylgdi mikO fóðurbætis kau-p og afleiðingin wairð 5% tekjurýmun hjá bændum. Te-kjumiismunurinn á milíli bónda og annarra stótita þett-a ár varð'33%. í bein-um tölum, voru meðaltekjur við landtoún að 88.900 ísl. kl. árið 65/06 en 93.500 árið áður, sam svararandi laun í iðnaði voru 121.000 ísL kr. og hækfcuðu upp í 131.700 ísl. kr. Það kem- ur einnig fram að búreikning- um að mismumurinn er minni fyrir þá sem s-tærri hafa búi-n. í morsku búnaðarblaði (Nors-k 1-andlbruk) og er skrifuð af rit- stjóra þess eftir ferð til alika EBE Landanma sem fariin var tii þeiss að kynna ráðamönnr . stt-gyma frjálst .og ohindrað yf ir landamærin inmati Band-a- lagisihis verðar hver frámleið-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.