Tíminn - 25.01.1968, Side 8
8
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968
HERMOÐUR GUÐMUNDSSON:
Frestun hæarí umferðar
Rétt áSuir en Al_þingi var
frestað fyrir jólin lögðu 5 alþm.
£ram frumviairip um hægri-hand
ar->um!Wf#ð, en samlkvæmit fruim
varpin.u er gert ráð fyrir frest-
un hægriumferðar til vorsins
1969, sem þó því aðeins komi
til framfcvæmda, að lög um
hægri umferð hafi hlotið sam
þyfcikd við þjóðaríitfcvæða-
gireiðslu. Eiga þessir þimgmenin
þakkir skilið fyrir flutning
þessa frumvarps, en eins og
kunnuigt er er mifcil og almenn
andstaða meðal bifireiðastjóra
í land.inu gegn umferðarlaga-
breytmgunni, sem m. a. hefur
fcomið fram í fjölda uadir-
storifta og mótmæla hvaðanæva
að af landinu.
Þess er að væinta, að Allþingi
tafci vel og drengilega undir
þetta frumvarp, þar sem hér
e,r um eitt af þeim örfáu mál-
um að ræða, sem ekfci skipta
þingmönnum í pólitíska dilfca.
Það má líka benda á það, að
frestutn hægri umf.erðar gæti
haft mikinin sparnað í för með
sér nú og væri það eitt út af
fyrir sig nægileg ástæða fyrir
frestuin laga um hægri umferð
í öllum þeim fjárhagsþrenging
um, er miú steðja að þjóðinni.
Það, sem bifreiðarstjórar og
aðrir andstæðimgar hægri um-
ferðai' telja eink-um mæla gegm
umfeirðarbreytinguinmii, eru m.
a.:
1. Framifcvæmd hægri um-
ferðar fcostar mikið fjármagn,
bæði fyrir rifciissjóð og ein-
stafclinaa.
2. Þessu fjámmagni er betur
varið til naiuðsynlegustu um-
bóta á hinu ófullfcomna vega-
kerfi landsms.
3. Bireyting í hægri urnferð
er illfnamfcvæmanileg á hinum
mjóu íslenzku wegum.
4. Hægri umferð muh aufca
slysahættuima um allan helrn-
img og fcosta mörg mannslíf.
í máMlutningi fiorsvairsmamma
hægri umferðar fceimur' furðu-
lírtið fram, sem mælir með þess
ari umferðarbreytingiu. Það
helzta er, að íslendingar kom-
ist efcki hjá því innam mjög
stutts tímia, að breyta umferð-
arreglunuim frá vinstri í hægri
vegina þess að bifreiðir með
vimstri handar búnaði muni
verða ófáanliegar. Þá er gefið í
Sfcyn, að búast megi við alþjóða
saimþykfct um hægri umferð og
því sé um að gera að fresta
ekki framkvæmdum hjá okfcur
af fcostnaðarástæðum. Lofcs eru
rökin fyrir hægri umferð þau,
að stýri við vegmiðju leiði til
auikins öryggis í umferðinmi og
breytingdn sé óhjákvæmileg
söfcum ferðamanna, innilendra
og eriendra.
Gegn þessum haldlitlu rökum
má tiilfæra m. a. eftirfaramdi
áb'endingar:
ísland á engim lanidamæri
með öðruim þjóðum og þarf
því efcfci af þeim isökum að
breýta um ferðarre-glu m sfnum
til hægri.
Spamaðartal við fyrirhug-
aða umferðarbreytinigu er
hlægileg, þegar um er að ræða
framfcvæmd, sem enga nauð-
syn ber til að fraimfcvæma.
Ökumannsstýri við veg-
miðju eyfcur mjög á slysahætt-
una.
Hægri umferð mun mjófcka
islenzka aifcvegi um ca. 1 m
vegna lafcari nýtingar á breidd
þeirra.
í'slenzfcum ferðamönnum er
bagalaust að afca eriendis, þótt
umferðarlögiuim verði ekfci
breytt hér vegna hinnar fuH-
komnu aikreinasfciptingar þar.
Umferðairbreytinigin vegna
útleudra ferðamanna, sem
hingað fcoma er ástæðulaus,
þar sem svo fáir leigja sér
bíla hér.
Þeim, sem áhuga hafa á
þessu hægri umefrðarmiáH vii
ég benda á athyglisverða grein
eftir séra Árelíus Níelsson,
sem birtis-t í Mþl. 1. okt. s. 1.,
ritaða 1-7. 7. í surnar (senmil.
söLtuð í Mbl. í 2 mánuði). í
þessari grein séra Árelíusar er
sfcýrt frá merkHegum niður-
stöðum sérfræðilegra rann-
sófcina í Sviss um umferðarmál.
Leiðir þessi rannisökn m. a. í
ljós, að stýrisbúnaðui' við veg-
miðju eykur mjög á slysahætt-
una. Stafar þetta a-f því að
ökuimanni hættir til að van-
meta breidd vegarin-s og beyr-
ir þvi f jær vegkanti en í vinistri
umferð. Sæti ökumanns við veg
miðju eykur einnig á keyrslu-
hættu sökum IjósabUndu, og
meiri óhreinku á framrúðum,
heldur en annars ef ekilssæti
væri við vegtoant. Eininig fcfem-
ur frarn í nefndri grein tilivitn
un í ummæH ítalsbra fcappakst
ursmanna, sem eru mjög á
sömu lund og svissnesku sér-
fræðinganna, en reynsla ítai-
anna hefúr fuilvissað þá um,
að stýrisbúnaðU'r við vegbrún
breikki veginn um heiian
mietra.
Komið hefur fram í blöðum,
að Svíar séu injög ánægðir
með umferðarbreytingu í hægrd
hjá sér. Um þetta fer þó tvenn
um sögum. þar sem mjög al-
varlegt umiflerðarönglþveiti hef
ur skapazt í stærstu borgunum
í Svíþjóð við umferðarbreytinig
una, samkvæmt öðrum heimiiid
um. Það hefur líba sýnt sig í
Sviiþjóð, að mikill fjöldi öku-
mianna hefur lagt sínum biff-
reiðúm til lífstíðar sökum ótta
við umferðarslys, enda þótt að-
staða Svía sé algerlega ósam-
bærileg við okfcar, bæði vegma
hin-s fullkiomnia vegafcerfis og
náinna tengsla við nági'anna-
þjóðirmar, sem allar búa við
hægri hamdar akstur.
Það hefur liíka heyrzt, að
Svíar séu mjög undi'andi yfir
,,snobharahættii“ og frumhlanpi
fslendingia í þessu umtflerðar-
breytingarmáli.
Bn livað sem öllum vangawelt
um líður varðandi afstöðu ann
arra þjóða tií þessarar mjög
svo umdeHdu umferðarlaga-
HermóSur Guðmundsson
breytinigar virðist færra mæla
með henni en gegn. Einmitt
þess vegna v.edta menn því nú
mjög fyrir sér hvernig þeltta
mál hafi borið að hjá florráða
möninum þjóðarinnar og hvort
þetta sé gert að fcröfu banda-
rísku herstjórnarinnar hér?
Kvernig siem þessu er varið,
er hér um að ræða hið ónauð
synlegasta mál, sem kosta mun
miifcla peninga, miörg mannslíf
og iagninigu fjölmargra edinfca-
bifreiða, er mangir eldri bif-
reiðarstj órar hafia áfcveðið að
leggja strax og hægri umferð
feemiur tiil framkivæmda.
Komi hægxi umilerðin til
framtovæmda með slífcum af-
leiðingum, að fjöldi bifreiðar-
Framhald á bls. 15.
Amerísk vanda-
mál og íslenzk
Það er alltaf að verða erfið
ara og erfiðara að finna Amerík
ana, sem vilja tala við mann
um ástandið í stjórnmálum
þeirra stóra lands og reyndar
alls heimsins. Ef maður ætlar
að fitja upp á uimræðum, þá
aðeins tauta þeir eitthvað hroða
lega Ijótt um Johnson forseta,
ástandið í Víetnam, óeirðirnar
í borgunum og um skattpening
ana sína sem vitleysingarnir í
Washinatom spreði í allar áttir.
Svo fæst ekki meira upp úr
þeim.
Samt eru þó, sem betur fer
margir, sem enn fylgjast vel
með, og láta sér ekki nægja
að treysta atvinnustjórnmála-
mönmunum til að bera hita og
þunga dagsins. Þessir menn
reyna að mynda sér sjálfstæð
ar skoðanir, sferifa þingmönn
um sínum löng bréf. og hafa
oft þungar áhyggjur af gangi
málanna. f síðustu viku hitti
ég einn slíkan, rétt eftir að
Joihnson hafði flutt Bandaríkja
þingi árlega skýrslu sína um
ástand og horfur.
Þessi kunningi minn var í
hæsta máta svartsýnn að þessu
sinni, og fann aHt til áráttu
stefnu stjórnarinnar heima og
heiman. þegar ég tók undir
gagnrýni hans. sneri hann sér
snöggt að mér og sagði stuttara
lega:
— Hvaðan kemúr þér, út-
lendingnum, leyfi til að vera
að skita út stefnu ofckar stjórn
ar? Er kannske allt svona full
komið hjá ykkur á fslandi?
Ég gleymdi víst að segja
ykkur það, að þessi kunningi
minn er dálítið snöggur upp á
lagið, og á það til að vera ör-
lítið óútreiknanlegur. Þegar ég
hikaði við að svara, hélt hann
áfram:
— Það hlýtur annars að vera
allt í þessu fína lagi hjá ykkur
á fslandi. Ekki þurfið þið að
hafa áhyggjur af stríði i fjar
lægu landi eins og við í Víet-
nam. — Hann leit á mig sigri
hrósandi.
— Jú, við höfum stórar
áhyggjur af borgarastríðinu í
Nigeríu. Þeir hafa ekki keypt
af obkur skreið í marga mán-
uði. — sagði ég og glotti ör-
Utið.
— Af hverju grípið þið þá
ekki í taumana, og berjið á
þeim þar til þeir hætta, ,g geta
farið að kaupa skreið aftur?
Við erum að reyna að selja lýð
ræði í Víetnam. en við látu/n
ofckur ekki nægja að sitja bara
og bíða og sjá hverju fram
vindur. Ég tek ekki mark á
ykka-r stríðt Það kemst ekki t
hálfkvisti við okkar. Hvað rr.eð
svertingjavandamál og óeirðir
í bæjum og borgum. Ékki þurf
ið þið að óttast svoleiðis."
— Nei, en við höfum hita
veituna í staðinn.
— Hvað kemur hún þessu
máli við?
— Hún virkar ekki f kuldum.
og þá hleypur jafnan mikill
kurr í fólfcið. Um daginn lá við
að út brytust óeirðir, — svar-
aði ég.
— Vitleysa, fólk stofnar
ekki til óeirða, þegar kalt er
i veðri. Lætin verða á heitum
sumarnóttum, og hvaða
áhyggjur þurfið þið þá að hafa
af hitaveitu? Þetta vandamál
er ómark. Ég strika það út af
listanum. Hv%ð með efnahags
aðstoð við önnur lönd. Ekki er
tíl þess ætlazt af ykkur. að þið
fleygið peningum og vamingi í
fjölda þjóða, eins og við meg
um gera, ár eftir ár.
— Jú. víst veitum við aðstoð.
Strax og við heyrum af jarð-
skjálftum einhvers staðar úti
í heimi, söfnum við peningum
og kaupum feikn af lýsi og
sendutn á vettvang. — Ég var
drjúgur með mig yfir þessu.
— Já, ég veit nú ekki hvort
er verra að fá jarðskjálftann
eða taka lýsið," sagði hann og
gretti sig. Ég þóttist ekki heyra
þessa móðgun, en svo hélt
hann áfram.
— Ekkii þurfið þið að búa
við óánægju, bæði heima j?
erlendis, og sætta ykkur við.
að ykkar eigin landsmenn fari
um heiminn og rífi niður skipu
lasið í sínu heimalandi. Þetta
gera Ameríkanar í stórum stíl,
eins os t d St<vk'»v C®*rp'ele
og getum við lítið við því
gert. —
— Ég man nú samt eftir ný-
legu dæmi. fslenzkur viðskipta
jöfur, sem flutti í annað land.
sagði margt ljótt um ísland og
skipulagið þar í blaðaviðtali,
en við stungum fljótlega upp í
ban-n.
— Nú, hvernig gátuð þið
gert það, — spurði hann undr
andi.
— Við gerðum hann að kon
súl í viðkomandi landi, og allt
féll í ljúfa Iöð“. Ég gat ekki
dulið. hve hreykinn ég var af
þessu snilldarbragði.
— Þetta var stórsniðugt, —
sagði hann og hló. — Lyndon
ætti að heyra um þetta. Kann
ske hann myndi skipa Stokley
konsúl á íslandi, ha! ha! Jæja
áfram með smjörið. Þið hafið
þó engan De GauUe. sem reyn
ir að gera ykkur allt til bölv
unar, og heitið hefir þvi að
hætta ekki fyrr en hann hefir
lækkað gengi gjaldmiðils vkk
ar. Þessu öllu verðum við að
taka frá honum án þess að
geta neitt við gert.
— Það er rétt, De Gaulle er
ykkur þungur í skauti, en við
höfum sjálfan páfann á móti
okkur. Og honum tófcst að af-
reka beð sem De GáuUe hefir
enn ekki tekist við ykkur. þ.e.
þ.e. að veikja gengi okkar ann
ars stöðuga gjaldmðiils."
— És verð vist að taka þetta
silt. og verð að se.sja. eftir að
hafa heyrt allt þetta. :ð ég er
steinhissa á því. hvernig svona
fáar hræður set.a skaoað sér
svona mörg vandamál. Ég held
bara, begar öllu er á botninn
hvolft, að ástandið hér í Amer
íku sé ekki svo slæmt."
Þórir S. Gröndal.