Tíminn - 25.01.1968, Side 10

Tíminn - 25.01.1968, Side 10
10 : TÍMINN mtmm FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968 Hjónaband band af séra Magnúsi GuSjónssyni á Eyrarbakka, ungfrú Fanney Ár- mannsdóttir og Gunnar Jónsson múr ari. Heimili þeirra er aS Söndu, Stokkseyri. (Ljósm.: Studió Gests Laufásvegi 18, sími 24028). band i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Ragn'neiður SigurS ardóttir og Gísli Baldvinsson kenn- aranemi. — Heimili þeirra er aS Austurbrún 2. (Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18, / sími 24028). Trúlofun Sunnudaginn 21. jan. opinberuSu trú lcfun sína Árni Erlendsson hrepps ; stjóri, Skíðbakka, Austur-Landeyja- ! hreppi og ungfrú Laufey Hauksdótt — ir, Minni-Ólafsvöllum, Skeiðahreppi. árd. til kl. 12 í kvenskátaheimilinu í janúar voru gefin saman í hjóna band í Hallgrímskirkju af séra Jak- obi Jónssyni, ungfrú Kristín Erlings dóttir og Hrafn Magnússon. Heimili þeirra er að Vífilsgötu 22. (Ljósmyndastofan ASÍS — Sími Hallveigarstöðum, gengið inn frá Öldugötu. Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð í nyt, skulu biðja um ákveðinn tíma í síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Flugá&tlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi tfer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 19.20 í kvöld. Flugvélin fer til Lond on ld. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vesitmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga tii Aikureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar Egilisstaða og Húsavíkur. Einnig flog ið frá Akureyri til Raufarhafnar, Þórshafnar og Egilsstaða. DENNI — Ég vildi, að ég ætti heima r\ /T k á A I a I I C I h®rna! Hérna er þó liægt að fá U rK L fK U O • eitthvað almennilegt að borða. í dag er fimmtudagur 25. jan. — Pálsmessa. Tungl í hásuðri ki. 8,37. Árdegisflæði kl. 1,09. Heilsugaula Slysavarðstofa Heilsuverndarsföð innl er opln allan sólarhrlnglnn. slmi 21230 — aðelns móttaka slasaðra Nevðarvaktln; Simi 11510 oplð hvern vlrkan dag frá kl 9—12 og I—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaplönustuna ■ borglnnl gefnar ■ slmsvara Lækna félags Reyklavfkur i sima 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. i.aug ardaga fré kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Störholtl er opln trá mánudegi tll föstudags kt 21 á kvötdin til 9 ð morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl 16 é dag Inn til 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka ti) kl. 21 vik una 13. — 20. jan. annast Vesturbæj ar Apótek og Apótek Austori æjar Sunnudaga og helgidagavarzla kl. 10 — 21 vikuna 20. jan til 27. jan. annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 26. jan. annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavik 25, jan. ann ast ArnbjÖrn Ólafsröri. ’;'A Næturvörzlu ■ í Keflavik 26; jan. ann ást Guðjón Klemensson. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn rekur ð mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 FótaaSgirðir fyrir aldraS fólk: Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl. 9 Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntan- legur til bafea frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02 00. Snorri Sturluson fer til Oslóar, Kaup mannahafnar og Helsingfors kl. 09. 30. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Kaupmannahöfn, Gauta borg og Osló. Siglingar Hafskip h. f, Langá er í Kaupmannahöfn. Laxá fór frá Veestmannaeyjum 19. jan úar til Bilbao. Rangá er í Antwerp en. Selá er í Cork. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnuim á suð urleið. Ilerjólfur fer frá Vestmanna eyjum í dag til Hornafjarðar. Herðu breði er á Vestfjarðahöfnum á suð unleði. Skipadeild SÍS. Arnarfell er væntanlegt til Rott- erdam á morgun, fer baðan til Hull og íslands. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Disarfell er væntanlegt til Hamborgar 28. þ. m. fer þaðan til Rotterdam. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga fell losar á Norðurlandshöfnum. Stapafell fór í dag frá Þorlákshöfn til Austfjarða. Mælifell er á Sauð árkróki, fer þaðan til Þorlákshafn ar og Borgarness. Orðsending Kvenfélag Neskirkju: Býður eldra sóknarfóiki i kaffi að lokinni guðsþjónustu kl. 3. Sunnu daginn 28. jan í félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Vonum að sem flest ir geti komið. Eyfirðingafélagið. Þorrablót verður i Lidó, laugardag inn 27. janúar. Aðgöngumiðar verða afhentir í Lídó, flmmtudaginn 25. jan kl. 5—7 föstudaginn 26. jan. kl. 2—4. Góð skemmtiskrá. Stjórnin. að við fengjum afgreiðslu. snýr sér við og sér Gila hvítnar hann upp af skelfingu. Hann klkn. ar í hnjáliðunum. , , . sefur við fætur mer. — Það ná engin lög yfir þefta og þar að auki eru lögin gerð til þess að brjóta þau, ha. ha. Búið út farmiðana. — Sjáum til. Hérna stendur: skepnur mega ekki vera um borð án sér staks leyfis. — Hann er ekki villtur, sjáiðl Kaldranaleg rödd Dreka, getur komið blóði i æðum manna til að frjósa, segja íbúar frumskógarins. — Hann verður ekkert órólegur. Hann HIS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.