Tíminn - 25.01.1968, Síða 12

Tíminn - 25.01.1968, Síða 12
12 POLCOOP Útflutningsfyrirtæki fyrir pólska samvinnufélaga- sambandið „Samopomoc Chlopska", Warszawa, Kopernika 30, Pólandi Símnefni: Polcoop, Warszawa Símritan: Polcoop WA 812 28 Símar: 26-10-81 og 26-23-63- Býður til útfiutnings mikið úrval af framleiðsluvörum í beztu gæðaflokkunn: Fræ til sáningar og neyzlu Kartöflur og vörur úr þeim Ávaxtavörur margskonar Niðurlagðir ávextir í sykurlegi Hraðfrystir ávextir Grænmeti Gúrkur í legi Hraðfryst grænmeti Skógarafurðir (sveppir o. fl.) Hraðfrystar kanínur Niðursoðið kjötmeti Niðursoðið og hraðfrystir kjötréttir með grænmeti, tilbúnir til neyzlu. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ UMBOÐSMÖNNUM OKKAR í ÍSLANDI / Islenzk-Erlenda - W .... Tjarnargötu 18, Reykjavík - Sími 20400 Rafverktakar - Aðvörun Löggiltir rafverktakar eru hérmeð minntir á, að kkila ber eldri viðgerðarbréfum fyrir 1.2. 1968, samanber bréf Rafmagnsveitu Reykjavíkur frá 1. 11. 1967, ella verða viðkomandi rafverktökum ekki veitt lagningaleyfi né önnur fyrirgreiðsla hjá R R., unz verkum er lokið. Rafmagnsveita Reykjavíkur, Innlagningadeild. Nýkomlö í Bosch rafkerfiö í Merzedes Benz, Volvo og Scania Vabis vörubif- reiðar. Dínamó anker 12 og 24 v. 300 watta Dínamó spól- ur í sama. í startarann Bendixar, kúplingar, segulrofar, fóðringar, kol, anker og margt fleira. BÍLARAF s f. Borgartúni 19 — Sími 24700. LEIKLISTARVIÐBURÐUR Framhald al bls. 7 héraðs hefur nú unnið með því að gera svo glæsilega sýningu á viðamiklu og erfiðu verkefni. En það, að lieiMélagið lagði úit í þetta mikla fyrirtæki má öllum fremiur þakka Sveini Jónssymi bónda á Egiisstöðum. Vana hann ötulega að uindirbúningi þe-ss og tókst meir að segja á hendur hlut verk í leiknum. Það var eins og júbil-stund meðan hainm va,r á sviðinu í gervi Wíums sýslum-annis ciý-orðinn 75 ára. Aðalhlu'tverkið, hið næsta Vai Gíslasyni, lék Vil'berg Lárussoin. Gerði hann Valtý bónda á Eyj- ólf'sstöðuim að ógleymanlegri hetju eiimurðar og karlmennsku. Hann var svo fyrirmannlegiuir á sviðinu. að það eitt hefði nægt tíil að sikýra andúð yfirvaildsins. Víðsýnir og glæsilegLr alþýðu- menn hafa alltaf farið i taugarn- ar á valdsmönnunum. Þriðja stóra hlutverk leilksims, síra Jón Stefánsson í Vallanesi, lék Halildór Sigurðssoa. Þeitta hlut verk var að því leyti erfiðaist, að þeir voru oft tveir saman, prest- urkin og sóknarbarn hans, hinn ofstopafulli dómari, — leikinn af sjiálfum Val Gíslasyini! — Síra Jón Stefánsison var dóttursonur síra Stefiáas Ólafssonar skálds í Vallanesi, fæddur 1739. Varð hann aðeins 44 ára. 1766 vígðist hann aðstoðarprestur föður síms, síra Stefáns Pálssonar í Vallainesi, en fékk kallið 1768, ári fyrr em Jón Arnórsson kom austur. Síra Jóa brjálaðist 1775, hafði lengi verið undarlegur, og hlaut að gefa upp embættið tveimur árum síðar. Lá upp frá því rænulítill, til diauðadags 17. april 1783. Eins og fr.am kemur í leikritimu var sira Jón góður læknir. Hafði ver- ið all-lemgi í þjónustu Bjarna Pálssonar og að lækninganámi hjá honurn. Vegna þess, hve fólkið lék vel, væri við hæfi að geta aillra leik- eadanna, þótt þess sé eigi kost- 'ur hér. Ern minnast skal á tvö aðalhlU'tveirk kvenn.a, konur Val- týs bónda og Jóns lögsagnara, sem þær léku Kristrún Jónsdótt- ir og Bjarghildur Sigurðardóttir. — Þá var sérlega eftirtektarveirð- ur, en ólíkur eftir hætti. lieikur Garðars Stefánssonar (Monsjúr Hjörtur) og Björms H. Björns- sonar (Bergur á Kolli). Það er ekki aðeims undirritað- ur, en mikill fjöldi Héraðsbúa og Au'Stfirðinga, sem vill ávarpa leikstjóra, leiktjaldamálara og leiikendur í Valtý á grænni treyju með orðunuim: heilar þakkir. Heillakveðjunai fylgir svo ósk um annað þjóðlegt leikrit í túlk- un Leikfél. Héraðsbúa, þegar all- ir hiafa séð Valtý. Ágúst Sigurðsson, Vallanesi. FÉLAGSHEIMILI Framhald af bls. 7. fór fram i tveimur umferðum, voru borð tekin upp og hafinn dansleikur fyrir vígslugesti. Ólaf- ur Andrésson í Borgarnesi og fé- lagar hans léku fyrir danisinum, sem stóð til kl. 1 eftir miðnætti. Inn á milli var almennur söngur og sungin ættjarðar- og alþýðu- lög. Var svo hátíðinni slitið kl. rúmilega 1 af Friðgeiri Friðjóns- FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968 syni, fiorm'anni uindirhúniin'gs- nefndar, sem jafinframt var veizlu stjóri og kynnir samkiomuanar, en vígsluhátíðina sóttu um þrjú hundirað manns. Margar og miklar gjafir voru færðar húsiinu við þetta tækifæri, og nokkrar höfðu verið afhentar áður. Eigendur jarðarininar Arn- arstapa höfðu á byggingartímaibil iau gefið ungmennafélögum sveit arinnar 9 hetetara lands umhverf- i's húsið. Sömu aðilar 'höfðu og afhent piíain'óstql að gjöf. Eigendur timhurverzluiniarinin ar VölUndar höfðu gefið útihurð- iir og kvehfélög hreppanna glugga tjöld. Þá höfðu nokkrir afkiom- endur hjónanina Níelsar Eyjólfls- soaar og Sigriðar Sveinsdóttur, búencjía á Grímsstöðum á seinmi hluta aildariininar sem leið, gefið píanó til hússinis. Burtflutt Mýrafóilk færði hús- inu marga góða gripi, svo og há- ax fjárupphæðir í peninigum. Með al hins heizta miá nefna rafmjaigms kaffiikönau fyrir samkomuhús, ryksugu og bónvél. Fyrrver- amdi Hraunhreppingar, búsettir í Reykjiavík og Kópavogi, gáfu 40 þúsuind torómur til sviðsbúniaðar hússinis, Þorikell GuðmundsisÐn frá Áliftá og börn hamis, nú í Keflavík, 20 þúsuad krónur í byggingamsjóð þess, og ýmsir fileiri lögðu fram peninga að gjöf. Margvíslegar gjafir aðrar bárust, svo sem gestabók, sönglagahefti, myndir o.tfl. Félaigshieimi'lið Lyngbrekka er byggt eftir uppdrætti Gí'sla Hall- dórssioinar arkitefcts, reist á einni hæð, en auk þess eru kjallairar umdir báðum endum aðaláilimu. Grunnifliöitur hússins er rúmlega 320 ferimieitrar að flatarmiáli í að- alálmu er samtoomusalur og í beinu framihaldi atf honum veit- ingasalur á pallgóltfi, gegnt leiik- sviði. Samanlagt flatarm'ál þeinra er um 140 fermietrar, en 1611050005 ins um 60 fermetrar. Góitfrými kjailara er rúmir 100 fermetra«r. Undir veitimgasal eru aðaihiuitar hi(akertfis, en lotfthitun er í húis- imu, en að öðru leyti eru þar einkum geymslustaðir í sambandi við eldihús. f kj'aHara undir leik- sviði eru tvö búninigisheribergi og leikitjialdagieymjsla. í hliðaráknu aðalhæðar eru anddyri og miðá- sala, forsalur, fatageymsia, eld- hús, hreinlætisherbergi og bóka- stofa. Kjo'Stniaðuir við byggimgu húss- ims er nú komimm nokkuð á tfjórðu milljón króna, en styrkur Félaigsiheimilasjóðs hefur til þessa numið 625 þús. kr. Talið er, að verðmæti sjálfboðavinmu nemi um tíunda hluta atf heildarkostn- aði framfcvæmda við húsið, en skráðar vininuistundir gj'afavdnnu eru urn eilefu þúsumd. Ylfirsmiðir við bygginguna hafa verið Eiríkur Davíðssoci, húsa- smíðamieisitari frá Miklaholti, sem stjórnaði smíði hússins fyrsta ár- ið, og Siguirgeir Ingimarsson, byggingamieistari í Borgarnesi, sem annaðist framkvæmdir við tréverk innanhúss. Múrvinnu framkvæmdi Halldór Gestsso.n múrari í Borgarnesi, sem nú er látinn, hitalög Magnús Thor- valdsson, blikksmíðameistari í Reykjavíto, 'pípulagnir Jón Kr. Guðmumdss'Oin pípuilagnin.ga- meisitari í Borgarnesi, málun Eim ar Ingimundarson. málarameiist- ari í Borgarnesi og raflagnir fyrst í stað Ormur Ormsson rafvirkja- meistari í Borgarnesi, en eftir lát han.s Ilaukur Arinibjarnarsön, rafvirkjameistari í Borgai-nesi. í framkvæmdanefnd hafa átt sæti frá upphafi: Brynjúlfur Ei- ríksson, Brúarlandi, Friðgeir Frið jónsson, Sveinsstöðum, Jón Guð- mundsson, Skiphyl og Bergur Guðjónsson, Smiðjuhóli. ílbúiar Hraunhrepps og Álifta- neshrepps eru nú um þrjú bundr uð talsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.